Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987.
41
En sú innkaupaferð! Okkur vantaði hér um bil allt.
Vesalings Emma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
ítalir misstu góða slemmu, sem Örn
og Guðlaugur tóku, í eftirfarandi
spili frá EM í Brighton.
S/A-V
DG106432
G82
8
94
Á975 K
ÁK9 75
G96 ÁK753
ÁK2 DG1087
8
D10643
D1042
653
í opna salnum sátu n-s Bocchi og
Mosca, en a-v Guðlaugur og Öm.
Þar gengu sagnir á þessa leið:
Suður Vestur Norður Austur
pass 1L 3S 4T
pass 4S pass 4G
pass 5L pass 6L
pass 6T
Slemma er mjög góð og eina vanda-
málið er að sleppa við að gefa tvo
slagi á tromp. Útspilið var hjarta og
Guðlaugur drap og fór strax í tromp-
ið. Þegar áttan kom frá norðri var
spilið öruggt, með því að spila litlu
í öðrum slag. Það gerði Guðlaugur
og 12 slagir voru upplagðir.
í lokaða salnum sátu n-s Sigurður
og Jón, en a-v Laria og Rosati:
Suður Vestur Norður Austur
pass 1L 3S dobl
pass 3G
Klaufalegt hjá þessum meisturum
og þótt Rosati fengi 12 slagi, þá tap-
aði hann jafnmörgum impum.
Skák
Jón L. Árnason
Á millisvæðamótinu í Zagreb, sem
er nýlokið, kom þessi staða upp í
skák Eistlendingsins Ehlvest, sem
hafði hvítt og átti leik, og Granda
frá Perú:
22. Da6+ Kb8 23. Bg3! Hd6 Um ann-
að er ekki að ræða. Ef 23. - Dxg3,
þá 24. Db7 mát. 24. Re5! og svartur
gafst upp. Hvitur hótar hvorutveggja
í senn, 25. Rxf7 og 25. Rxc6+.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviiið og sjúkrabifreið sími 51100.'
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 11. til 17. september er
í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Hermsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.39-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Álla daga frá kl.
15.30 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15 17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14 -17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Lalli er hugsunarsamasti maður sem ég hef þekkt, þarna hefur
hann legið í 13 ár og hugsað.
LaUi og Lína
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. september.
Vatnsberinn (20. jan-18. febr.):
Ofreyndu þig ekki, gættu að heilsunni og hvíldu þig eins
mikið og þú mögulega getur. Þú ert vinsæll í félagsstörf.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú styrkist og eflist allur ef þú hressir upp á sjálfstraus-
tið. Fjölskylduböndin styrkjast með hverjum deginum.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Ef þú ætlar að fara út í einhverjar breytingar heima fyrir
þá skaltu skipuleggja allt mjög gaumgæfilega. Reyndu að
leysa vandamál sem þér eldri manneskja er í.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Ef einhver leitar ráða hjá þér taktu þá ekki fram fyrir
hendurnar á honum heldur skaltu láta hann leysa vanda-
málið sjálfan. Þú ert rómantískur um þessar mundir.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Ef þú ert einmana, hresstu þig þá við og farðu út á meðal
fólks. Þú nýtur þess að vera í sviðsljósinu.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú skalt reyna að vera bara þú sjálfur og taka tillit til
þess sem þú vilt í dag því þér verður hvort sem er ekkert
ágengt í að gera öðrum til geðs, sérstaklega ekki maka
þínum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Taktu tillit til góðra ráða sem þér eru gefin. Kvöldið verð-
ur spennandi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það er ekki rétti tíminn til umræðna innan fjölskyldunn-
ar í dag. Njóttu lífsins eins og þú getur í dag.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ástarmálin eru ekki sem skyldi í augnablikinu. Vertu
hreinskilin. Þú færð fréttir sem þú skilur ekki fyrr en síðar.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Varastu að bera einkamálin á torg út. Vertu á varðbergi
gagnvart ókunnugum. Þú ættir að halda þig heima við í
kvöld og slaka á.
Bogamaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Láttu skapið ekki bitna á öðrum. Það gæti komið þér illa
að særa einhvern sem þér þykir mjög vænt um og ætlar
ekki að særa. Fjármálin eru þér í hag.
Steingeitin (22. des-19. jan.):
Ef þú vilt vekja athygli hins gagnstæða kyns er kannski
heppilegt að látast ekki taka eftir viðkomandi. Lukkuhjó-
lið snvst þér í hag.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Kefiavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnames sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud. laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 15-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 - 16.00.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept-
ember kl. 12.30-18.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýning-
arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Bella
Bara Ityftlmar v3di luetta f#
hriogjd i mig i vinnuna. fig er m
mw^dn «f krossgátunni minni. W