Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Blaðsíða 26
38
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Þjónusta________________________
Nú er tækifærið! Sparið og látið okkur
sjá um úrbeiningu á nautakjöti í
frystikistuna. Uppl. í síma 671589 og
72036 á kvöldin frá kl. 19.30-21. Geym-
ið auglýsinguna.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Hreinlætistæki. Skipti um hreinlætis-
tæki, set upp ný tæki. Uppl. í síma
39053 eftir kl. 19.
Tökum að okkur teppa- og flísalagnir.
Uppl. í síma 51102 milli kl. 8 og 12 á
hádegi næstu viku.
Önnusmt aila aimenna hugbúnaðar-
þjónustu fyrir einkatölvur. Forskrift
sf., símar 45877 og 75630.
Úrvals túnþökur, heimsendar eða sótt-
ar á staðinn, magnafsláttur, greiðslu-
kjör. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi.
S. 40364/611536 og 99-4388.
Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold,
staðin og brotin. Uppl. í síma 32811.
■ Husaviðgerðir
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.
Traktorsdælur af stærstu gerð,
vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð
samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni
25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197.
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að
sólstofu, garðstofu, byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Gluggasmíði, teikningar, fagmenn,
föst verðtilb. Góður frágangur. S.
52428, 71788.
Tek að mér létta jámsmíðavinnu, s.s.
stiga, handrið o.fl. Uppl. í síma 675114.
■ Líkamsrækt
Nudd, sellolitenudd, gufa, ljós, tækja-
salur og heitur pottur. Opið alla virka
daga frá kl. 8-21 og um helgar frá
10-14. Gufubaðstofan Hótel Sögu,
nýju álmunni, sími 23131.
Rebalancing. Djúpt, þægilegt og af-
slappandi nudd, gott fyrir þá sem hafa
slæmt bak, vöðvabólgu eða gegn
stressi o.fl. S. 20644 frá kl. 18.30-19.30.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag islands auglýsir:
Emil Albertsson, s. 621536,
Volvo 360 GLT ’86.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422,
bifhjólakennsla.
Berum í steyptar þakrennur og klæð-
um ef óskað er, sprunguþéttingar,
múrviðgerðir á tröppum, þakásetn-
ingar/bætingar. Sími 42449 e.kl. 18.
Húsprýði sf.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
B.Ó. verktakar sf., símar 74203, 616832
og 985-25412. Háþrýstiþvottur, sand-
blástur, viðgerðir á steypuskemmdum,
sílanhúðun o.fl. B.Ó. verktakar sf.
Húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir, þak-
rennuviðgerðir, sílanhúðun o.fl. Föst
tilboð, vönduð vinna. R.H. húsavið-
gerðir, sími 39911.
Verktak sf., sími 7 88 22. Háþrýstiþvott-
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steypuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímur Ó. húsasmíðam.)
M Utgerðajvörur
Útgerðarmenn, fiskverkendur. Til sölu
ísvél, 2,5 tonn á sólarhring, togspil,
2,5 tonn, 860 möskva rækjutroll og
afhreistrari, góðir { .«». kilmálar.
Uppl. í síma 92-3747 ^|K^M7658.
Grásleppukarlar, ath eftir að
kaupa grásleppunet, Lenia" og niður-
stöður. Uppl. í síma 93-81410.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366,
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 88. 17384,
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, Öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Guðm. H. Jónasson kennir á Subaru
GL 1800 ’87. Nýir nemendur geta byrj-
að strax. Ökuskóli og öll prófgögn.
Sími 671358.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Éngin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn,
hjálpa við endurtökupróf, engin bið.
Sími 72493.
R-860 Honda Accord. Lærið fljótt,
byrjið strax. Sigurður Sn. Gunnars-
son, símar 671112 og 24066.
M Garðyrkja
Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá
Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi,
verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri
verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin.
Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi.
Uppl. í símum 78155 og 985-23399.
Mold. Til sölu góð gróðurmold, mó-
mold, heimkeyrð á vörubíl, verð kr.
2400 í Reykjavík og Kópavogi. Uppl.
í símum 671373 og 39842.
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 72148.
■ Til sölu
Sjátim fyrst Itvaó et
tif >)já Ouello
Quelle vörulistinn, haust/vetur 1987/88,
fæst í versluninni, Nýbýlavegi 18,
Kópavogi. Sendum í póstkröfu, listinn
endurgreiðist við pöntun. Pantana-
símar 91-45033, 45515 og 92-14533.
Tilboð óskast i sprautuklefa úr stáli,
stærð 7,5 m x 4,6 m á breidd. Til sýnis
að Auðbrekku 9, að neðanverðu. Uppl.
í síma 20290.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskibnálar. Eurocard og Visa.
Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Túnþökur til sölu, gott land. Uppl. í
síma 99-3327 og 985-21327.
Já! Auðvitað notar hann hártopp.
"Pierre Balman" er alþekktasta merk-
ið í herrahártoppum í dag. Kynning-
arverð til mánaðamóta. Greiðsluskil-
málar sem þú sættir þig við.
Greiðslukort. Einkaumboð, Hárprýði,
Háaleitisbraut, sími 32347.
■ Verslun
£
BROTHER TÖLVUPRENTARAR. Eigum
á lager tölvuprentara fyrir ýmsar tölv-
ur. Hagstætt verð, leitið nánari
upplýsinga. Digital-vörur hf. Símar
622455 og 24255.
hæfðar tölvur. #060108 mouse, mús
sem er bæði microsoft og mouse sy-
stem samhæfð. #Eprom-brennari,
(kort + hugbúnaður fyrir PC til að
brenna, lesa, breyta o.s.frv.). #IC test
kort hugbúnaður til að prufa/þekkja,
Cmos, TTL, 74LS, 74LSC o.fl. #I.S.E.
D. kort fyrir PC tölvur, Eprom
brennari, IC-Tester og D- og S-Ram
tester + hugbúnaður, allt í einu korti.
• Ram 640K og 2MB kort fyrir PC.
• Klukkukort, #diskstýri- kort,
• EGA kort, #EGA tölvuskjáir fyrir
PC og önnur kort, einnig Serial-kapl-
ar, prentsnúrur, 97 hnappa lyklaborð,
skiptibox, framlengingarsnúrur fyrir
skjái og lyklaborð til að PC-tölva geti
staðið á gólfi o.fl. ATH. eigum hina
frábæru Áccutrack disklinga (Denni-
son) á góðu verði, 5,25" og 3,5", einnig
fáein stk. 20MB harðir diskar fyrir
PC-vélar á góðu verði. ATH. Visa vild-
arkjör. Sendum í póstkröfu. Digital-
vörur hf., símar 622455 og 24255.
Teg. 346. Verð kr. 10.500. Fallegur
heilsársfrakki með þykku polyester
fóðri, ennfremur mikið úrval af vönd-
uðum ullarkápum. Kápusalan,
Borgartúni 22, sími (91)-23509, Kápu-
salan, Hafriarstræti 88, Akureyri, sími
(96)-25250.
OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu
á Tunguvegi 18, Helgalandi 3 og í
pósti. Stærsta póstverslun Evrópu,
með úrvalsvörur fyrir alla. Vetrar-
tískan, gjafavörur o.fl. Uppl. í síma
666375 og 33249. Verslunin Fell.
Telex - telex - telex. Með einkatölvu
og MÓTALDI (MODEM) vantar lítið
á að til staðar sé fullkominn telex-
búnaður með einkatelexnúmeri i Lon-
do,. (ný þjónusta hjá Link 7500).
MÓTÁLD opnar möguleika í tölvu-
samskiptum. Digital-Vörur hf., símar
24255 og 622455.
Wenz vetrarverðlistinn er kominn. Pant-
ið í s. 96-21345, verð kr. 200 + burð-
argj. Wenz umboðið, ph. 781,602 Ak.
Personal Modem
■ Bátar
Sjómenn - bátaeiger.dur. Með haust-
inu er allra veðra von, eigum til
afgreiðslu 55 rása „Danita“ bátatal-
stöðvar, margra ára reynsla á íslandi.
Hagstætt verð. Einkasöluumboð á ís-
landi. Digital-vörur hf., símar 622455
og 24255.
■ Bílar til sölu
Benz 309 ’84 til sölu, er með Benz fram-
drifi og millikassa. Uppl. í síma 673212.
Toyota 4 Runnor SRS ’Wtil sölu,«kisn
50 þús., mjög faUegur djz vel með&iv
inn. Verð 1.060 þús. Uppl. f sfejw
611990 eftir kL 14,
---------------—v
*■
Citroen CX 2400 Est 79, 7 manna, til
sölu, sérlega gott eintak. Tilboð ósk-
ast, mjög góð kjör. Til sýnis Sólheim-
um 23, sími 37466 og 681514.
Nýkomin leðursófasett frá V-Þýska-
landi, verð frá 109.880.
Ennfremur úrval fataskápa, spegil-
flísa og króm- og glerhúsgagna.
Nýborg hf., sími 82470, Skútuvogi 4.
Pontiac Le Mans Sport 71, vél 350,
sjálfskiptur, vökvastýri, breið dekk.
Bíll sem tekið er eftir. Tilboð - skipti.
Sjón er sögu ríkari á Bílasölu Alla
Rúts, s. 681666.
Wagoneer jeppi 73 til sölu, allur upp-
byggður, skipti möguleg á 2-3 herb.
íbúð til kaups. Uppl. í síma 42904 og
98-1557.
Scania 142 H ’82 til sölu (á grind), ek-
inn 215 þús. Uppl. í síma 91-83700,
96-22634, 985-22034 og 91-51201.
Datsun King kab. árg. ’80 til sölu, skoð-
aður ’87, verð 200.000 kr. Uppl. í síma
675043.
M. Benz 280 SLC 76 til sölu, topplúga,
Kenwood stereo. Glæsilegt eintak.
Uppl. í síma 92-12410 og 92-14454.
Volvo 725 '81 til sölu, pallur 5,40 m,
ekinn 225 þús. km, góður bíll. Uppl. í
síma 92-12916 og 985-21038.
■ Ymislegt
KOMDU HENNl/HONUM
þÆGILEGA Á ÓVART
Hjónafólk, pör, konur, karlar, ath.: Verið
óhrædd að hleypa tilbreytingu inn í
kynlíf ykkar. Hjálpártæki ástarlífsins
er ein stórkostlegasta uppgötvun við
björgun hjónabanda, sjálfstæði í kyn-
lífi, einmanaleika og andlegri streitu.
Einnig úrval af sexí nær- og nátt-
fatnaði sem alltaf stendur fyrir sínu.
Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn.
Ath., ómerktar póstkröfur. Opið frá
10-18 mán.-fös. Erum í Veltusundi 3b,
3 hæð (v/Hallærisplan), sími 29559 -
14448, pósthólf 1779, 101 Rvk.
■ Þjónusta
Bón og þvottur.
Fullkominn þvottur á aðeins 10 mín-
útum. Tökum bíla í alþrif, handbón
og djúphreinsun. Vélaþvottur og
plasthúðun á vél og vélarrúmi. Gerið
verðsamanburð. Sækjum - sendum.
Bón- og bílaþvottastöðin, Bíldshöfða
8, s. 681944 (við hliðina á Bifreiðaeft-
irl.).