Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987. 11 Uflönd Páfi hitti Reagan tvisvar að máli í gær og minnti hann ítrekað á ábyrgð Bandaríkjanna á alþjóðavettvangi. Simamynd Reuter Minnti á ábyrgð Bandaríkjanna Jóhannes Páll II. páfi hóf heimsókn sína til Bandaríkjanna í gær með því að minna Bandaríkjamenn á ábyrgð þeirra í samskiptum þjóða heimsins og með því að segja kaþólikkum að þeir yrðu að hlýða boðum og bönnum kirkjunnar. Af orðum páfa við upphaf heimsókn- arinnar má ráða að hann hyggist ekki gefa Bandaríkjamönnum neitt eftir, en ljóst hefur verið um nokkurt skeið degi heimsóknarinnar, meðal annars við Ronald Reagan Bandaríkjaforseta sem hann hitti að máli tvisvar í gær. Páfi lýsti meðal annars samúð sinni með kaþólskum kynvillingum og sagði að þeir væru alls ekki útskúfaðir. Eins og allir þeir sem þjást væru þeir í hjarta kirkjunnar. Páfi kvaðst ætla að nota heimsókn þessa til að ræða stærsta vandamál kaþólsku kirkjunnar í Bandaríkjun- um, sem hann sagði vera tilhneigingu kaþólikka þar til þess að ætla sjálfir að velja og hafna kennisetningum kirkjunnar, eftir eigin geðþótta. Þegar Reagan forseti tók á móti páfa við komuna til Miami í gær, sagði kirkjuhöfðinginn að Bandaríkja- mönnum bæri skylda til að deila með öðrum löndum þeim auðæfum sem guð hefði gefið þeim. Sagði hann að Bandaríkin mættu aldrei nota frelsi sitt og völd sín til þess að hagræða sannleikanum, stýra almannaáliti eða ofbjóða valdi sínu. 1 gær hitti páfi einnig kaþólska klerka, sem vilja fá heimild til þess að kvænast. Skoðanakannanir hafa sýnt að flestir kaþólskir prestar myndu vilja kvænast, þótt þeir hafi reynst mun íhaldssamari á örðum sviðum, til dæmis varðandi vígslu á konum til prestsstarfa og getnaðarvamir. Reagan forseti gætti þess vel að föt páfa aflöguðust ekki og þegar húfa kirkjuleiðtogans fauk, greip forset- inn hana snarlega. Simamynd Reuter Israelar leggja tunduvdufl Að sogn heimilda í ísrael vinna ísraelskir fallbyssubátar nú að því að leggja mikið af tundurduflum við sunnanverða strönd Líbanon og hóf- ust aðgerðir þessar i gær. Tundur- duflabeltið á að ná allt frá hafharbænum Tyre til landamæra ísrael. Að sögn heimilda munu Israelar ætla að leggja þama um eitt hundr- að tundurdufl, avipaðrar gerðar og þau sem lögð hafa verið um Peraa- flóa. Mun ætlun þeirra vera að koma í veg fyrir að hermdaverkamenn komist sjóleiðis frá Líbanon til árása í ísraels. ísraelsmenn segja frétt uppepuna. Beirút LI6AN0N Tyrus Haifa RAEL Aviv Jórdania Kaupa atkvæði gegn sjálffstæði Jean-Marte Thibaou, leiðtogi að- skilnaðareinna á Nýju Kaledóníu, sakaði í gær Frakka um að kaupa atkvæði gegn sjálfstæði landsins í kosningum þeim sem fyrirhugaðar em um málið næstkomandi sunnu- dag. Leiðtoginn sakaði einnig Frakka yum að hafa sent sjö þúsund manna lið úr her og lögreglu til landsins, eða einn slíkan fyrir hverja tólf kjós- endur. Litið er á það sem nauðsynlegt fyrir stolt Frakka að niðuretaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar á sunnudag verði á þann veg að Kale- dónía verði áfram franskt yfirráða- svæði. Sölumenn voru að sjálfsögðu komn- ir af stað i Bandaríkjunum í gær, meðal annarra þessi, sem selur páfamítur. Simamynd Reuter að ýmsir þrýstihópar þar hafa undir- búið mótmæli og ýmiss konar aðgerðir í tengslum við heimsókn hans. Flestir þeir hópar eru mótfallnir einhverjum af kennisetningum kaþólsku kirkj- unnar og vilja knýja á um breytingar á þeim. Meðal hópanna eru kynvill- ingar, fylgjendur notkunar getnaðar- vama, fylgjendur fóstureyðinga og gyðingar, sem hyggjast enn ræða við páfa um Kurt Waldheim, forseta Aust- urríkis, og ætlaða aðild hans að stríðsglæpum nasista í síðari heims- styijöldinni. Páfinn ræddi hreinskilnislega um öll þessi ágreiningsatriði í gær, á fyrsta Kaþólskar konur, sem vilja breyta kennisetningum kirkju sinnar i ýmsum málum, meðal annars varðandi fóstureyðingar og varðandi prestsvigslu kvenna, hyggja á miklar aðgerðir i sambandi við heimsóknina. Simamynd Reuter Aquino hrelnsar ut Corazon Aquino, forseti Filippseyja, undirbjó í gær hreinsun á ríkissfjóm sinni og var búist við að hún myndi hliðra sér hjá því að endumýja ráð- herraumboð nokkurra háttsettra aðila úr stjóminni. Sem kunnugt er sagði öll ríkisstjóm Filippeeyja af sér fyrr í vikunni til að gefa fbrsetanum svigrúm til breytinga. Mun ætlun hennar sú að reyna að stöðva deilur þær sem stað- ið hafa innan stjómarinnar og endumýja traust þáð sem stjóm hennar naut meðal almennings. Búist er við að Aquino láti hjá h'ða að endumýja umboð margra helstu ráðgjafa sinna í efitahasmálum, þar á meðal gármálaráðherrans og banka- stjóra seðlabanda Filippseyja. Þá er einnig talið hugsanlegt að Fidel Ramos, yfirmaður hers landsins, gæti fokið, ásamt Joker Arroyo, ritara forsetans, sem hefúr verið ákaflega umdeildur undanfarið. Fovmleg ákæra borin fram Formlegar ákærur voru í gær bomar fram í málum tuttugu og fimm breskra knattspymuáhuga- manna, sem í vikutmi vom framseld- ir frá Bretlandi til Belgíu, til þess að verða þar dregnir fyrir dóm. Menhimir áttu upphaf að miklum óeirðum, á Heysel leikvanginum í Belgíu árið 1985, en þijátíu og níu manns létu lífið í þeim óeirðum. Mennimir vom í gær allir formlega ókærðir fyrir manndráp. Réttarhöld yfir mönnunum, sem eru tuttugu og fimm talsins, munu fara fram á næstu dögum. Þeir geta átt von á allt að fimmtán ára fangelsisvist ef beir verða fundnir sekir um manndráp. Oeirðir héldu í gær áfram í fangelsinu þar sem Bretamir dvelja meðan á réttarhöldum stendur. Fangar þeir sem þar voru fyrir eru mjög óánægðir með að Bretamir skuli fa mun betri klefa og njóta betri aðbúnaðar en þeir sjélfir gera. { gær kom því enn til óláta og kveiktu fangamir elda, auk þess sem þeir brutu húsgögn. SJötiu þúsund Irflátnlr Að sögn helstu stjómarandstöðuhópa í lran hafa írönsk sfjómvöld látið teka um sjötíu þúsund þegna sinna af Jífi é undanfömum aex árum. 1 yfiriýs- ingu, sem gefin var út af Mujahedin E-Khalq hreyfingunni í gær, segir að níutíu af hundraö þeirra sem líflátnir hafa verið, hafi verið annaðhvort stuðn- ingsmenn hreyfingarinnar eða hafi haft samúð með máistað hennar. Stjómvöld í Iran hafa einnig látið taka af lífi mikinn fiölda þeirra aem áatunda önnur trúarbrögð en þau sem þóknanleg eru leiðtogum landsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.