Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Side 25
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987. 37 pv Smáauglýsiiigar - Sími 27022 Þverholti 11 Manneskja óskast til aðstoðar við full- orðna konu. Húsnæði og fæði getur fylgt ef óskað er. Uppl. í síma 614909 og 83409. Mióbæjarbakarí, Háaleitisbraut 58-60, óskar eftir afgreiðslufólki fyrir og eft- ir hádegi. Uppl. á staðnum frá kl. 10-15. Okkur vantar starfskrafta á skrá í ýmis störf fyrir viðskiptavini okkar. Lands- þjónustan hf., Skúlagötu 63, sími 623430. Okkur vantar duglegt verkafólk, góð laun, fríar ferðir, dagvaktir, tvískiptar vaktir eða kvöldvaktir og jafnvel hluti úr kvöldvakt. Álafoss, sími 666300. Ráöskona óskast til að sjá um heimili vestur í bæ fyrir 2 fullorðna karl- menn, eftir hádegi. Uppl. í síma 611619 eftir kl. 16. Reglusanfan og helðarlegan starfskraft vantar í hljómtækjaverslun. Skrifleg- ar umsóknir sendist DV, merkt „L-8007“ Skóladagheimilið Völvukot. Vantar fóstrur eða fólk með sambærilega menntun og ófaglært fólk, í boði eru heilsdags- og hlutastörf. Sími 77270. Smiði, múrara og verkamenn vantar strax í byggingavinnu, mötuneyti á staðnum, góð laun fyrir góða starfs- krafta. S. 42039 og 985-21901. Startsfólk óskast nú þegar í afgreiðslu og eldhús (steikingar). Uppl. á staðn- um, ekki í síma. Kjúklingastaðurinn Suðurveri. Starfsfólk vantar á leikskólann og dag- heimilið Iðuborg, Iðufelli 16, fyrir hádegi og allan daginn nú þegar. Uppl. í síma 46409 og 76989. Starfskrarftur óskast strax í söluturn, verðu að vera vanur afgreiðslu, tví- skiptar vaktir. Uppl. í síma 672355 e.kl. 19. Stýrimann og matsvein vantar á 56 tonna bát sem er gerður út á línu frá Keflavík. Uppl. í síma 985-22826 eða 92-14940 á kvöldin. Sölumaður. Óskum að ráða ungan sölumann nú þegar, bíll skilyrði, góð- ir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 652239. Verkamenn vantar við lóðafram- kvæmdir, ákvæðisvinna að miklu leyti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5217. Óskum eftir starfsmanni til afgr.starfa nú þegar. Létt vinna, stuttur vinnu- tími, góð laun. Sími 623544/ 84231 e.kl. 19. Pylsuvagninn Laugardal. Heildverslun. Óskum eftir starfsmanni við vörugeymslu strax. Uppl. í síma 83991 kl. 8-17. Sendisveinn óskast eftir hádegi, þarf að hafa hjól. Uppl. á skrifstofunni. Verslunin Brynja, Laugavegi 29. Starfsfólk óskast í litla fiskverkun í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53919 og 54531. Starfskraftur óskast í matvöruverslun heilan eða hálfan daginn. Uppl. í síma 38645 frá kl. 9-18. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskála í Reykjavík, vaktavinna. Uppl. í síma 83436. Starfskraftur óskast í aukavinnu' í sölu- skála í Reykjavík, aðallega á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 83436. Trésmiöir, athugiö. Þarf að fá skipt um 6 glugga í kjallaraíbúð minni. Uppl. í sima 91-18838. Vantar vana starfskrafta nú þegar i bakarí (konditori) - sölutum, heils- eða hálfdagsstörf. Uppl. í síma 689686. Verkamenn óskast í byggingavinnu, mikil vinna. Uppl. í símum 651950 á daginn og 666622 e.kl. 20. Verkamenn óskast í byggingavinnu, 300 kr. á tímann. Uppl. í síma 611253 og 985-22053. Vélavörö vantar á Ólaf Bjamason SH 137 frá Ólafsvík. Uppl í síma 20475 og 93-61294 eftir kl. 19. Vana kranamenn vantar til vinnu nú þegar. Uppl. í síma 44864. Vélstjóra vantar á bát frá Ólafsvík, íbúð fyrir hendi. Uppl. í síma 93-61250. ■ Atvinna óskast Ég er 34 ára einstaklingur og óska eftir fjölbreyttu og vel launuðu framtíðar- starfi, er vanur ýmis konar verkstæð- isvinnu og hef unnið mikið sjálfstætt. Uppl. í síma 83572 e.kl. 19. Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs- krafta? Sparið ykkur tíma og fyrir- höfn, látið okkur sjá um að'leita að og útvega þá. Landsþjónustan hf., Skúlagötu 63, sími 623430. Konu vantar vinnu hálfan daginn, margs konar störf koma til greina, er stundvís. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5205. Ung kona óskar eftir atvinnu, má vera vaktavinna, hefur bíl til umráða og er stundvís. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5221. Vil taka að mér heimilishjálp, helst hjá eldri hjónum, gegn lítilli íhúð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5219. 20 ára karlmaöur óskar eftir góðu framtíðarstarfi, getur byrjað strax. Uppl. í síma 20388. 24 ára gamall maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 681028. Ég er 19 ára stúlka og vantar góða vinnu, get byrjað strax. Uppl. i síma 41756. Ræstingar. Óska eftir ræstingastarfi (helst í Kópavogi). Uppl. í síma 44812 e.kl. 15. Ræstingar. Get tekið að mér ræstingar eftir kl. 18, er vanur. Uppl. í síma 71648. Tvær konur óska eftir ræstingarstörf- um eftir kl. 16. Uppl. í síma 36684 e.kl. 16. M Bamagæsla Fullorðin kona i Seljahverfi óskar eftir vinnu, helst fyrri hluta dags. Vill gjarnan hugsa um ung skólabörn og heimili þeirra. Hefur sinnt uppeldis- störfum mestan hluta ævinnar. Uppl. í síma 83826. Óskum eftir manneskju til að hugsa um heimili og tvö börn, 6 og 8 ára, 5-6 tíma á dag eftir hádegi. Vinsamlegast hringið í Fífu í síma 685152 til kl. 17 og síma 31679 á kvöldin. Ég er eins árs gamall og sárvantar barnfóstru, eldri en 20 ára, til að passa mig þegar ég er lasinn til þess að mamma geti unnið. S. 54319 e.kl. 17.30. Óskum eftir barngóöri manneskju, helst sem býr í grennd við Nökkva- vog, til að gæta 2ja ára stúlku í vetur. Uppl. í síma 96-22630. M Tapað fundið Sesselja, þú hefur gleymt úrinu þínu hjá okkur í Húsgagnahöllinni! Einnig hefur einhver gleymt rauðu veski með peningum í hjá okkur. Húsgagnahöll- in, sími 681199. MSpákonur_______________ Spái í 1987 og 1988, tírómantí lófalest- ur, spái í fortíð, nútíð og framtíð alla daga. Sími 79192. Spái í spil og bolla einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Einkamál Hey þú! Ha, ert þú að tala við mig. Já! Hvern annann? Er það satt að stelpurnar í UTOPIU óski eftir stutt- um en nánum kynnum. Neeei. Það getur ekki verið. Það hljóta að vera strákarnir, eigum við ekki að prófa að kíkja. En ertu orðin 20 ára, annars kemstu ekki inn. Já. Tvo unga og hressa menn langar að kynnast jafnmörgum hressum, mynd- arlegum stúlkum, 22-27 ára gömlum. Fyllsta trúnaði heitið. Æskilegt er að mynd fylgi bréfi. Svar sendist DV fyr- ir 14/9, merkt “A.I.M.E.". ■ Kennsla Heilunarskólinn. Eriun að heíja 3ja skólaárið. Veitum fræðslu um dulræn efni og þjálfun í hugleiðslu. Að leiða alheimsorkuna til heilunar fyrir mannkynið og jörðina. Námskeiðin byrja 19.-20. sept., framhaldsnámskeið síðar. Uppl. í síma 652233, 51157, 667274 og 41478. Kenni hugrækt: Athygliæfingar, slök- un og hugkyrrð eftir aðferðum Sig- valda Hjálmarssonar. Uppl. og skráning milli kl. 18 og 20 alla daga. Námskeið heíjast laugardaginn 12. sept. nk. MUNINN - hugræktarskóli Geirs Ágústssonar, Grundarstíg 11, sími 623224. Tónskóli Emils. Píanó-, rafmagnsorg- el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý. Bjóðum upp á eitt fjölbreyttasta úrval danstónlistar, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki. Stjórnað af fjörugum diskó- tekurum. Leikir, „ljósashow". Dískótekið Dollý, sími 46666. Feröadiskótekið Dísa. Bókanir á haust- skemmtanir eru hafnar. Bókið tíman- lega og tryggið ykkur góða skemmtun. S. 51070 og 50513. ■ Hreingemingar Hreingerningar - Teppahreinsun - Ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Hólmbræður - hreingerningastööin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. AG hreingerningar annast allar alm. hreingerningar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Ath. Hreingerningaþj. Guðbjarts. Tök- um að okkur hreingerningar, ræsting- ar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. S. 72773. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta. Get tekið að mér bókhaldsþjónustu fyrir einstaklinga og eða smærri fyrirtæki. Uppl. í síma 77185. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. POPPKORNSVÉL Óskum eftir að kaupa góða poppkornsvél. Upplýsingar í síma 687959. 'llAxumwmm MIMA AUSEÉ Vegna flutninga seljum við á spreng-hlægilegu verði t.d.: Gólfteppi frá kr. 295.- m2 — Flísar á gólf og veggi frá kr. 770.- m2 — Hreinlætistækjasett í litum (baökar, handlaug, W.C.) frá kr. 15.000.- — Handlaugar frá kr. 1.000.- — Baðkör frá kr. 1.500.- — Ennfremur blöndunartæki, baðmottur, baðhengi, baðljós, o.m.fl. /> ÚTSÖLUMARKAÐUR iarma Reykjavfkurvegi 64 — S: 652285 0 © ö CD d! NÝI ÞMS&Oim SÉRHÆFÐIR DANSKENNARAR í: IEURC KRIrDIT BARNADÖNSUM, Námsgjald, 1 klst. á viku: Börn, 4-5 ára, kr, 840 á mánuði. Aðrir, kr. 1.052 á mánuði. Gömlu dönsunum, Standard dönsum, Suðuramerískum dönsum. Sérnámskeið, tjútt - bugg - rokk. Nýtt: Sérstakir tímar í suðurameriskum dönsum. Lokaöir tímar þar sem fjöldi í tíma er 26 nemendur AFSLÁTTUR: Nýjung: Allt að 40% afsláttur á ýmsum dögum og ýmsum tímum. ELDRI BORGARAR: Sérstakir síðdegisdanstímar, allt að 50% afsláttur. Nýjung: Grelðsluskilmálar fyrir þá sem þess óska. Forráðamenn grunnskóla, héraðsskóla og aðrir sem hug hafa á að fá danskennslu í byggðarlag sitt, hafið samband, við gerum gott og sanngjarnt tilboð. KENNSLUSTAÐIR: Reykjavík, Ármúli 17 a, sími 38830. Hafnarfj., Linnetsstígur 3, sími 51122. Ýmsir aðrir staðir á iandinu. Innritun og upplýsingar virka daga kl. 13-19. Símar 38830 og 51122.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.