Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Side 17
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987. 17 Lesó „Hugsum okkar gang og bætum það sem betur má (ara t umferðinní. Með samstilltu átaki tekst það.“ Stríðsástand í unrferðinni Jónas Ólafsson skrifar: Þau eru hreint ótrúlega mörg um- ferðarslysin hér á landi miðað við fámennið. Nánast á hverjum einasta degi heyrum við og lesum um hörmu- leg slys þar sem svo og svo margir eru alvarlega slasaðir eða látnir. Mál er að linni. Nú er mikið átak gegn umferðarslys- um í gangi. Lögreglan og ýmis félaga- samtök hafa tekið sig saman og ætla að berjast með kjafti og klóm fyrir bættri umferðarmenningu Islendinga. Sl. miðvikudag birtist athyglisvert bréf á lesendasíðu DV þar sem erlend- ur ferðamaður lýsir reynslu sinni í frumskógarlögmáli íslenskrar umferð- ar. Fólk ætti endilega að lesa þessa grein því að hún er fróðleg lesning. Maðurinn kemur hér utanaðkomandi og hann líkir ástandinu í umferðinni hér á landi við stríðsástand enda eng- in furða. Mesta vandamálið í umferðinni hér er að mínu mati tillitsleysið. Þar á ég t.d. við notkun stefnuljósa og akreina. Mikið hefur verið fjallað um híl- stjóra sem lúsast á vinstri akrein og valda mikilli slysahættu. Það þýðir ekkert að hugsa með sjálfúm sér „Ja, ég er á löglegum hraða, þá geta þessi fifl fyrir aftan bara átt sig.“ Vinstri akreinin er ætluð til framúraksturs og því skyldi enginn gleyma. Það er að vísu ánægjuleg þróun að eftir mikla umflöllum um þetta hef ég merkt mun til hins betra en betur má ef duga skal. Annað sem alveg er óþolandi er það viðhorf fólks að stefnuljós skuli bara nota þegar því dettur í hug og þá ekki fyrr en þegar verið er að beygja eða búið er að beygja en ekki áður en at- höfhin er framkvæmd eins og lög gera ráð fyrir. Þannig verða ófáar aftaná- keyrslumar sem koma mætti í veg fyrir með þeirri einfoldu athöfri að láta samherja sína í umferðinni vita hvert á að halda og gefa stefhuljós. Fleira mætti tína til, svo sem hraðakstur o.fl. Ég ætla svo sannarlega að vona að þetta átak til að stöðva slysafaraldur- inn hér beri árangur en til þess þurfúm við víst öll að hugsa okkar gang og reyna að bæta það sem betur má fara. Með samstilltu átaki tekst það. Urval Tímarit fyrir alla HENTAR ÖLLUM ALLS STAÐAR - Á FERÐALAGINU JAFNT SEM HEIMA Cf> co 77 1 i Tímarit fyrir alla * q (( FWSl 9. w 9. HEFTI-46.ÁR-SEPTEMBER 1987-VERÐ KR. 210 Skop 2 Nýja, bandaríska sendtráðió i Moskvw Klúðrað og hlerað ) Svo nuirgt að pakkafyrir to „Hvar eru bömin mín?" i j Hver er húsbóndinn á heimilinu nú á dögum? 20 Eyðnúplágan sem.leikur laus- umhala 2j íJrvalsljóð 44 Þess vegnaJlytja eiginmerm að heinum 46 Verstaflugslys sögumtar ji Huglakmngará Filippstyjum: Ekki er allt sem sýnist 61 Hugsun i orðum 68 Martröð á akrinum 70 Sjaldséð dýr i ölfusá 7/ Keisaralegur salkeramatur 81 Ástin er allra meina bót 86 Raddir handanjámtjalds 91 Völundarhús 96 I. plágan sem leikur lausum I hala-bls. 25 Þess vegna flytja eiginmenn að heiman-bls. 46 Versta flugslys sögurmar -bls. 51 Ástin erallra meina bót - bls. 86 03 CO cn Urval KAUPTU ÞAÐ A NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ - NUNA! LÆKNISBUST aÐUR Á HVOLSVELLI Tilboð óskast í að reisa læknisbústað á Hvolsvelli. Húsið er einnar hæðar og um 225 m2. Skila skal byggingunni frágenginni utanhúss en ófrá- genginni að innan. Húsið sé fokhelt 1. mars 1988 og verkum lokið 1. júlí 1988. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Reykjavík gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 24. sept. 1987 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RiKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 POSTHOLF 1441 TELEX 2006 FORINGJARNIR Meiriháttar band á efstu hæð- inni. Tónlist sem lætur engan ósnortinn. Lifandi tónlist lifir í EVRÓPU! „House Music“ er nýjasta tónlistarlínan í Evr- DAMON MENDAY ópu. EVRÓPA kynmr, House „TheDukeofweeisofsteer Music , fyrstur islenskra Besti og vinsæiasti piotusnúð- skemmtistaða. EVRÓPA - evrópÍi ÆUr 1 staður nVrrar kVnslóðar! Aldurstakmark 20 ár. AOgBngumiðaverð kr. 500,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.