Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987. 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hrollur Hvað áttu við - réttu mér vatnið? Svo þú ert Stjáni. Ég er Loðvík XXX., kem úr beinum karllegg frá Loðvíki sólkonungi. Og ég er sko nýi kærastinn hennar Stínu. Stína hefur sagt mér svo margt um þig að ég held að þú sért dálítið spennandi gæi. Ég vinn fyrir Dagblaðið við Svo þú ert sjómaður? Flotinn bara inni í ár? Ef ég lem hann mundi ég skamm- ast mín fyrir sjálfan mig að slá t svona aula. rÞú ættir að reyna að lesa ^ svolítið meira, Mummi. Skólinn býður okkur unglingum i\ ■ upp á svo mörg tækifæri. Muirnni meinhom (■' Eg er nú ekki mikið fyrir bóklegu hliðina á hlutunum, en ég skal aftur a móti sýna þér hversu skemmtileg rúmfræði er i1 V raunveruleikanum. 'A Sjáðu nú hvemig öll hornafræðin er í raun. / Ætlar þú ekki að fara að koma, I Mummi? Við verðum að fara núna, '■ annars verðum við of sein í skólann. íEg ætlaði bara að skjótaN húfuna af póstinum, l hann hlýtur alveg að vera \ að koma. ---------- / Ég vona að minnsta kosti f að hann fái skammir þegar hann V kemur of seint. Lísaog Láki Sendibflar Oskum eftir tveim sölutilboðum í hluta- bréf og sendibifreiðar á sendibílastöð, brefin þurfa ekki að vera á sömu stöð, allur réttur áskilinn. Tilboð sendist DV fyrir miðvikud. 16. sept., merkt „Sendibílar 5224“. Nýinnflutt: Benz 309 ’83 með gluggum, vökvastýri og háum toppi, einnig Benz 309 ’79, 25 manna. Bílasala Alla Rúts, vélasala, sími 681667, hs. 72629. Benz 307 78 og ’82, 16 manna, til sölu, mjög hentugir í skólaakstur. Bílasala Vesturlands, sími 93-71577. Bflaleiga BILALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar 1 árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Goif, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks- sonar, Keflavík, sími 92-50305. Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, Minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með barnastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. Sérstakt tilboð. Bílaleigan Holt, Smiðjuvegi 38, s. 77690. Leigjum út japanska bíla, Sunny, Cherry, Charade, station og sjálfskipta. * Tilboðsv. kr. 850,- á dag og kr. 8,50 á km. Traust og góð þj., hs. 13833 - 74824. ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gráns, s. 98-1195/98-1470. Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. Bílvogur hl., Bílaleiga, Auðbrekku 17, ^ Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181 og 75384, ath. hausttilboð okkar. BP-bílaleigan. Leigjum út splunkunýja lúxusbíla, Peugeot 309 '87, Mitsubishi Colt ’87. BP-bílaleigan, Smiðjuvegi 52, Kópavogi, sími 75040. Bilaleigan Ós, Langholtsv. 109. Leigj- um út japanska fólksbíla, t.d. Subaru 4x4, Nissan Sunny, Daihatsu o.fl., einnig bílaflutningavagna. S. 688177. EG Bílaleigan, Borgartúni 25, s. 91- 24065 og 91-24465. Nýir bílar - góðir bílar. Sækjum - sendum. Lada, Corsa, Monsa, Tercel 4x4. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. ■ Bflar óskast Óskum eftir að kaupa Subaru station ’80-'81 og Fiat Uno ’83-’84, útborgun 30-40 þús. og tryggar mánaðargreiðsl- ur. Uppl. í síma 673260. Citroen GS óskast til niðurrifs, vél verður að vera góð. Uppl. í síma 28299 e.kl. 18. Lítið ekinn og góður bíil óskast gegn 200 þús. 'staðgreiðslu, einnig óskast vél í Volvo 343. Uppl. í síma 43364. Vantar góðan bíl. Get borgað 20.000 út, og 10.000 á mán. í 10 mán. Uppl. eftir kl. 13 alla daga í síma 621397. Fiat Uno. Óska eftir að kaupa Fiat Uno c, '85, helst ekki 45S. Uppl. í síma 681952. ■ Bflar til sölu Benz, Peugeot, Mazda og Scout. Benz 230 dísil ’74 til sölu, vökvast., sjálfsk., mjög góð vél, alls kyns skipti ath., t.d. vélsl., sumbústaðarlóð, fjórhj. eða á jeppa. Einnig Peugeot 505 ’82, GRD dísil, nýlega uppgerð vél, skipti ath., Mazda 929 station ’82, ekinn 91 þús. km og Scout ’77, með 8 cyl. Chevy 283 cc. vél, mjög spameytinn, upphækk- aður. S. 74893 og 99-2333 á vinnut. og 99-21% á öðrum tímum. Blazer + BMW. Chevrolet Blazer ’74, upphækkaður, 37" dekk, no-spin læs- ingar framan og aftan, vél 8 cyl ’82, ekinn 40 þús., þjófavamarkerfi o.fl. BMW 518 ’81, ekinn 92 þús., fallegur bíll. Uppl. í síma 25438. Nýskoðaður Ford Maverick ’70, inn- fluttur ’74, mikið endumýjaður fyrir 2 árum, m.a. sprautaður, til sölu vegna þess að eigandinn fékk jeppadellu. Sami eigandi frá ’74. Uppl. í síma 25958.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.