Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Page 7
^LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987. 7 i>v Útlönd Eitt hundrað flörutíu og þriggja karata demantur var á fimmtudag sddur í Antwerpen í Hollandi. Steinn þessi fannst i Aredor- Guinea námunni í Vestur-Aínku í ágústmánuði síöastliðnum. Sölu- verö demantsins var liðlega hálf fjórða miHjón Bandaríkjadala, eða um hundraö flörutíu og fimm miiljónir íslenskra króna. Sam- svarar þaö sem nemur liðlega einni milijón króna á hvert karat Þótt Sitiveni Rabuka ofurstí hafi lýst sig þjóðhöfðingja Fiji-eyja, í kjölfar byltingarinnar þar i síðustu viku eru þegnar hans honum erfið- ir og tregir til að láta af hollustu við Bretadrottningu sem verið hef- ur þjóðhöfðingi eyjanna. Dómarar á Ffji-eyjum hafa alfar- ið neitað að viðurkenna Rabuka sem þjóðhöfðingja og neita að þjóna hverjum þeim sfjómvöldum sem ekki viðurkenna umboð Jand- stjóra drottningarinnar á eyjun- um. í gær fékk Rabuka svo orð í eyra ur annarri átt, þegar hann var við liöskönnun. í lok hersýningarinn- ar augsýndu hermenn hans Elísa- betu Bretadrottningu hoOustu meö því að hrópa ,guð blessi drottning- una“, líkt og hermenn á Fiji-eyjum hafa gert f 113 ár. bHrefðum griða Ökumenn sjúkrabifreiða i ísrael hafa 6rið þess á leit við strangtrú- aða gyðinga í landinu að þeir grýti ekki sjúkrabifreiöar á Yom Kipp- ur, hátíð gyðinga sem hófst um sólsetur í gær. Trúarlög gyðinga banna ferðalög á hátíð þessari, nema í neyöartilvikum, og undan- farin ár heftir komið fyrir aö ofsatrúarmenn hafi grýtt sjúkra- biftoiöar sem verið hafa á ferð. | LEÐURLUX og sparið allt að 70% • Hornsófar - sófasett Svefnsófar Hvíldarstólar | 3 * ' ' '//M-AMy: Z - „ .Syí', '-Í',// A*'*’’ Sérstök október- kjör TM-HÚSGÖGN SXS • Opið alla helgina (öóðan daginn, allan daainn Dægurmáladeildin er komin á kreik Stefán Jón Hafstein Siguröur Þór Salvarsson Einar Kárason Sverrir Gauti Diego Guðrún Gunnarsdóttir Leifur Hauksson Rás 2 breytir um tón: Frá og meö 5. október verðum viö í loftinu þrisvar á dag, alla virka daga á Rás 2. Við tökum daginn snemma með Morgunútvarpinu kl: 7:00 og stöndum vakt- ina til kl. 10:00. Á hádegi rtiinnum við á ýmsa þjónustuliði við hlustendur eftir að fréttayfirliti lýkur kl. 12:00, fram að hádegisfréttum kl. 12:20. Síðdegis maetum við aftur í Dagskránni kl. 16:00-19:00. Rás 2 verður vettvangur þeirra sem vilja fylgjast með í dagsins önn; fréttir koma frá fréttastofu, útibú okkar og fréttaritarar RÚV innanlands og utan, láta að sér kveða og Dægurmáladeild bætir um betur með útsendingum víða að. Við leggjum áherslu á skemmtilegt, fræðandi og umfram allt lifandi útvarp allra landsmanna og vonumst til að eiga gott samstarf við hlustendur í vetur. Ríkisútvarpið - Efstaleiti I -103 Reykjavík - Sími 693000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.