Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Síða 14
14 ■■■■■■■■■ LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987.' "Við keyptum spariskírteini ríkis- sjóds vegna þess að þau eru tekju- og eignaskattsfrjáls - og svo getum við tvöfaldað höfuð- stólinn á Hu árum" Hafðu það í huga, að fyrir utan góða raunvexti eru ýmis önnur atriði, sem skipta miklu máli þegar þú ávaxtar sparifé þitt. Auk þess að vera tekju- og eigna- skattsfrjáls bera spariskírteini ríkis- sjóðs ekkert stimpilgjald. Þótt láns- eða binditíminn sé ekki útrunninn getur þú selt spariskírteini ríkissjóðs í gegnum Verðbréfaþing íslands. Þannig getur þú losað fé þitt með.stuttum fyrirvara. "Háir vextir og stuttur lánstími réðu úrslitum þegar ég fjárffesti í spariskírteinum ríkissjóðs" Með nýjum spariskírteinum ríkissjóðs bjóðast þér nú enn betri leiðir en áður til að ávaxta sparifé þitt á öruggan og arðbæran hátt. Þú getur valið um spariskírteini sem bera 7,2% til 8,5% ársvexti umfram verðtryggingu og lánstíminn er tvö, fjögur eða sex ár. Spariskírteini ríkissjóðs eru ein öruggasta fjárfestingin, sem völ er á í dag. Þú finnur ekki traustari lántaka en ríkissjóð því að baki honum stendur öll þjóðin. Spariskírteini ríkissjóðs eru því traust fjárfesting og þú tekur enga áhættu með sparifé þitt. "Ég ffórí bankann minn og fjárfesti í þeim skírteinum sem henta mér best. Þægilegra getur það varla verið" Verðgildi spariskírteini ríkissjóðs er allt frá 5.000 kr. og því ættu allir að geta keypt skírteini. Þú færð spariskírteini ríkissjóðs í Seðlabanka íslands og hjá löggiltum verðbréfasölum, sem m.a. eru viðskipta- bankarnir, ýmsir sparisjóðir, pósthús um land allt og aðrir verðbréfamiðlarar. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS "Mín reynsla er sú að öruggt og traust sparnaðarform sé besta fjárfestingin" Hér getur þú séð hvad gerir spariskírteini ríkissjóds ad jafn góðri f járfestingu og raun ber • GOH FÓLK / SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.