Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BíLar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits. Það kemur í veg fyrir óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Óska eftir Toyota Tercel 4x4 ’84-’85 eða Corollu ’84-’86, aðeins koma til greina vel með farnir bílar og staðgreiðsla fyrir rétta bílinn. Sími 99-3231 e.kl. 17. Sparneyfinn fólksbíll óskast í skiptum fyrir hross, aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 99-2408. Óska eftir bíl á ca 100 þús. í skiptum fyrir Ford Bronco ’74 á kr. 280 þús. Uppl. í síma 954306 eftir kl. 19. Óska eftir Suzuki Fox 4x4, góðum bíl, árg. ’82, staðgreitt kr. 200 þús. Uppl. í síma 41513 eftir kl. 17. Garðar. ■ BíLar til sölu Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits, það sparar óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Athugið! Tollarnir hækka en bílarnir lækka hjá mér. Vegna hagstæðra samninga er hægt að fá bíla ódýrari en ella beint frá USA. Dæmi um fob- verð: Corvetta '78 frá 250 þús. Hikið ekki, hafið samband strax í síma 652239 allan daginn. Friðrik. Amerískir bílar beint frá Bandaríkjun- um á ótrúlega lágu verði. TransAm, Camaro, Corvette og margrir aðrir, nýir og notaðir. Sparið ferðina út, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 652239 allan daginn. Oldsmobile Cutlass Brougham 1980 til sölu, mjög góður bíll, 8 cyl., sjálfskipt- ^ ur, rafmagn í rúðum og hurðum, sóllúga, plussklæddur að innan, 4ra dyra, má greiðast allur með skulda- bréfi. S. 681818 eða 652151 á kvöldin. Range Rover '85 til sölu, hvítur, 5 dyra, 5 gíra, kemur á skrá í des. ’86, ekinn 12.000 km, spokefelgur og innrétting, aircondition og grindur fyrir ljósum. Verð 1400 þús., skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 96-71709 milli kl. 19 og 20. Til sölu strax! 2ja dyra nýsprautuð Chevy Nova, árg. ’74, originalstólar, sjálfsk. í gólfi, mjög gott eintak, þarf að klára eftir sprautun. Tek besta staðgr.tilboði. Til sýnis að Breiðvangi 14, Hafnarfirði, sími 53016 á kvöldin. Ertu að selja? Varstu að kaupa? Viltu breyta? Við þvoum, bónum, djúp- hreinsun, mössum, sprautum felgur, vélþvoum bílinn þinn. Vogabón, Dugguvogi 7, sími 681017. Lamborghini Countach, Ferrari og 200 aðrar eftirlíkingar, sam- og ósamsett- ar, á frábæru verði, allt frá 150 þús. fob. Einkaumboð á íslandi, Kit-Car umboðið, sími 652239. Range Rover 78 til sölu, verð 450 þús., nýsprautaður, ekinn 130 þús. km, bíll í mjög góðu ásigkomulagi, skipti möguleg. Uppl. í síma 686121 á daginn og 26443 e.kl. 19. Saab 99 GL ’80 til sölu, ekinn 78 þús. km, nýleg kúpling, vetrar- og sumar- dekk, góður bíll. Skipti á ódýrari + pening. Verð 210 þús. Uppl. í síma 24666 og 687397 eftir kl. 19. Ódýr jeppi. Til sölu Bronco '66 í góðu standi, 6 cyl., beinskiptur, original, eyðir á milli 9 og 10 lítrum. Verðhug- mynd 130-140 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 95-4677 á kvöldin. AMC J 10 pickup til sölu, yfirbyggður með góðu, vel klæddu húsi, nýupptek- in 360 cc vél, topplúga, spil, stór jeppi, hentar vel til ferðalaga. Sími 652284. Bílaáhugamenn: Chevy Nova ’71 til sölu, tveggja dyra, 6 cyl. ss.vs., skoð- aður ’87, í allgóðu lagi, lítið ryð miðað við aldur, verð 15-20.000. S.43281. Bílamálun og réttingar. Blettum, almál- um og réttum allar tegundir bifreiða, gerum föst verðtilboð. Bílamálunin - Geisli, Funahöfða 8, sími 685930. Corvair Monza ’62 + Saab ’74 til sölu, þarfnast báðir lagfæringar, báðir gangfærir, tilboð óskast. Uppl. í síma 51517 og 73013, símsvari. Ford Maverick árg. 74, kram gott, 200 cu/in vél, C4 sjálfsk., boddí ryðgað. Til sýnis og sölu, ódýrt, að Stangar- holti 28, Rvk, e. kl. 16. Ingvi. Frambyggður Rússajeppi, árg. 76, til sölu með innréttingum, þarfnast við- gerðar á vél, tilboð óskast. Uppl. í síma 652249 eftir kl. 19. Góð kjör: Chevrolet + Volvo. Chevrolet Landau, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfsk., raf- drifnar rúður, nýskoðaður, Volvo 244 ’74, mjög góður. Sími 40122 e.kl. 19. Mazda 929 Z árg. ’82, ekinn 66.000, fallegur og vel með farinn, vetrardekk á felgum fylgja, verð 360.000, skulda- bréf og skipti. Uppl. í síma 99-4532. Range Rover 73 til sölu, innfluttur ’82, í göðu standi, góð kjör, skuldabréf eða góður staðgreiðsluafsláttur, skipti á ódýrari. Símar 30505 og 687947. Toyota Hiace ’82, er með nýuppgerðri vél og gírkassa, skipti á góðum pickupbíl koma til greina. Uppl. í síma 84474-31166. Van + Cougar + Mazda. Ford Van 78, 8 cyl., framhásing, millikassi og fjaðrir fylgja. Cougar XR7 78. Mazda 626 ’80, ódýr. Sími 41383 og 985-20003. Verktakar - vörubílstjórar - snjósleða- eigendur. Innflutt Benz Unimog aftaníkerra, mjög vegleg, 2x2 'A, góð kjör, 65 þús. S. 79732 e.kl. 20. 4 álfelgur á Cherokee aða Wagoneer jeppa, einnig 4 dekk, Michelin X 215x15, til sölu. Uppl. í síma 656233. Audi ’77 til sölu, skoðaður '87, þokka- legur bíll á góðu verði. Uppl. í síma 53163 e.kl. 19. Audi 100 árg. '77 til sölu, ekinn 105.000 km, skoðaður ’87. Uppl. í síma 93- 70050 og 91-14070 á kvöldin. BMW 320 '83, 5 gíra, vökvastýri, til sölu, helst í skiptum fyrir amerískan jeppa. Uppl. í síma 93-71397 e.kl. 20. Chevrolet Citation '80 til sölu, þarfnast viðgerðar, öll skipti möguleg, tilboð. Uppl. í síma 75916 e.kl. 18. Colt ’81 til sölu, ekinn 86 þús. km, í toppstandi. Uppl. í síma 38209 eftir kl. 17. Ódýrt. Til sölu er Datsun 140 Y 79, boddí lélegt, fer á 30 þús. staðgr. Uppl. í síma 46522 eða 15116. Datsun Cherry ’81 til sölu, verð aðeins 135 þús., 10 þús. út og 10 þús. á mán- uði. Uppl. í síma 74824. Datsun Cherry ’81 til sölu, er í góðu ástandi og selst á góðu verði. Uppl. í síma 611013 eftir kl. 19. Góð kjör. Mazda 929 hardtop ’81, sjálf- skiptur, verð kr. 230 þús. Uppl. í síma 75596. Golf GTI árg. ’83 til sölu, topplúga, sportfelgur, low profile dekk, góður bíll. Uppl. í síma 652284. Lada Samara ’87 til sölu, ekinn 15 þús. km, verð kr. 225 þús. Uppl. í síma 74824.. Lada Sport ’81 til sýnis og sölu í Bygg- ingavöruverslun ísleifs Jónssonar, Bolholti 4, sími 36920. M. Benz 79 240 D til sölu, góður bíll, nýupptekinn mótor. Uppl. í síma 73236 eftir kl. 20. Mazda 626 árg. '80 til sölu, vél 2000, gott verð. Uppl. í síma 99-3913 eftir kl. 19. Rover 3500 árg. 78 til sölu, skipti möguleg, góð kjör. Uppl. í síma 95-5092 eftir kl. 19. Simca Horizon árg. 79 til sölu, einnig vörulyfta á sendibíl. Uppl. í síma 93- 66840. Subaru 1600 4x4, árg. 78, til sölu, ný- legt lakk, gott verð. Uppl. í síma 78455, e. kl. 18. Toyota Corolla árg. 77 til sölu, sæmilegt ástand, tilboð. Uppl. í síma 39433 eftir kl. 19. Toyota Tercel árg. ’82 til sölu, sjálfsk., ekinn 68.000 km, mjög góður og snyrti- legur bíll. Uppl. í síma 671906 e. kl. 19. Trabant árg. 79 til niðurrifs til sölu í heilu lagi eða í pörtum. Uppl. í síma 46178 eftir kl. 18. TransAm 1983. Til sölu TransAm sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 667363. Volvo 240 GL, ársgamall, til sölu hjá Toyotaumboðinu. Hafið samband við sölumenn. Volvo 245 DL árg. ’82 til sölu, ekinn 80.000 km, beinskiptur, fallegur bíll. Uppl. í síma 99-5838. Wlllys '64 til sölu, vél 350, 44 framan og aftan, krómöxlar o.fl. o.fl. Uppl. í síma 92-14768 e.kl. 20. BMW 518, árg ’77, góður bíll, skipti ódýrari. Uppl. í síma 641252, e. kl 17. Einn góður til sölu, Volvo 144, árg. 72. Uppl. í síma 16489 e. kl. 19. Lada 1200 árg. '86 til sölu, góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 79651. ■ Húsnæði í boði Leiguskipti, Akureyri - Reykjavík. Er með 4ra herb. íbúð á besta stað á Akureyri, skipti á hliðstæðri íbúð í Reykjavík, annars vantar mig íbúð á leigu í 1-2 ár, fyrirframgreiðsla. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5922. 3ja herb. íbúð til leigu í Hlíðunum, með innbúi, fyrirframgreiðsla óskast. Tilboð sendist DV, merkt “E-5923" fyrir 1. nóvember. Meðalstórt herbergi á góðum stað til leigu fyrir stúlku. Reglusemi og snyrtimennska skilyrði. Uppl. í síma 28734 kl. 18-20. Stór 2ja herb. íbúð á mjög góðum stað í vesturbænum til leigu til langs tíma. Fyrirframgr. Tilboð óskast sent til DV fyrir 1. nóv., merkt „Laus nú þegar“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 4ra herb. íbúð til leigu á Seltjamar- nesi. Umsóknir sendist DV, merkt „C-5927“, fyrir 30. nóvember. Bílskúr. Góður 28 fm bílskúr til leigu í Kópavogi. Tilboð sendist DV fyrir 1.11., merkt „GH“. ■ Húsnæði óskast Ath. Unga einstæða móður, nýkomin utan af landi, bráðvantar 2-3 her- bergja íbúð strax, helst í austurbæ (Laugameshverfi). Er húsnæðislaus, vinnur sjálfstætt. Reglusemi og skil- vísi heitið, fyrirframgr. möguleg. Uppl. í síma 37697. „Vant fólk“. 3 systkini óska eftir 3ja-5 herb. íbúð.eða húsi í Reykjavík strax, til u.þ.b. eins árs. Við erum á aldrinum 23-30 ára. Skilvísi, snyrtimennska og góð samskipti. Nánari uppl. í síma 18583 í dag, kvöld og næstu kvöld. Ungan reglusaman karlmann vantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Góðri umgengni heit- ið, getur borgað fyrirframgreiðslu og gengið í lagfæringar ef þess er þörf, málað o.fl. Uppl. í síma 25791. Hafnarfjörður! Tvö systkin óska að taka 2-4 herb. íbúð á leigu í Hafnar- firði, reglusemi og heiðarleiki. Lyst- hafendur vinsamlegast hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5934. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðm húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Óska eftir einstaklingsíbúð til leigu til eins árs. Má vera stærri og/eða í út- hverfi. Fyrirframgreiðsla möguleg. Skilvísi, snyrtimennska, sveigjanleiki. Uppl. í síma 18583 á kvöldin. Óskum eftir að taka þriggja herbergja íbúð til leigu sem fyrst, góðri um- gengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 79152. Par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu í 6 mán., allt fyrirfram, góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5919. Hjón með 2 unglinga, nýflutt til lands- ins, óska eftir 4 herb. íbúð sem fyrst. Algjörri reglusémi heitið. Uppl. í síma 32602. Húsasmiður óskar eftir 2-3 herb. íbúð. góðri umgengni heitið, íbúðin má þarfnast einhverrar lagfæringar. Vin- samlegast hringið í síma 78565. Mæögurnar Halldóru og Sif frá Horna- firði bráðvantar íbúð til leigu. Skilvís- um greiðslum heitið og meðmælum ef óskað er. Uppl. í síma 13406. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, öruggar greiðslur og fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 19215 eftir kl. 19. Sólveig. Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi strax, góðri umgengni heitið, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamlega hafið samband við Bimu í s. 76847 e.kl. 16. Óskaö er eftir einstaklingsíbúð í 3-4 mán., sem fyrst, reglusemi og öruggar greiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 43425 e.kl. 20. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 21 árs Norðmaður með örugga atvinnu óskar eftir 50-80 m2 íbúð, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 612809 e.kl. 18. 23 ára mann vantar herbergi í Reykja- vík sem fyrst. Uppl. í síma 99-3100 frá kl. 9-12 og 14-17. 3 piltar utan af landi óska eftir her- bergi eða íbúð á leigu. Uppl. i síma 84387 eftir kl. 18 á kvöldin. Einstæö móðir óskar eftir 2ja herb. íbúð. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 11905 eftir kl. 19. Reglusöm hjón óska eftir stórri 2ja herb. íbúð. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 19089. Ungan mann vantar herbergi með sér- inngangi og snyrtingu. Uppl. í síma 686294 e. kl. 17. Vill einhver leigja 1-2ja herb. íbúð í 1-4 mán. Uppl. í síma 92-11311 eftir kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæöi 116 ferm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á Súðurlandsbraut 6 til leigu strax, hentugt fyrir tvo aðila, t.d. sem lækna- stofa, fyrir lögfræðing, fasteigna- eða heildsölu. Uppl. _gefnar hjá Þ. Þor- grímsson og Co., Armúla 16, s. 38640. 50 m3 lager- eða skrifstofuhúsnæði í Auðbrekku til leigu frá og með 1. nóv., mikil lofthæð. Til greina kemur að leigja saman 150 m2. Tilboð sendist DV, merkt „Lagerhúsnæði 30“, fyrir 27. okt. 120-170 mJ iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5920. Bráðvantar 20-30 mJ upphitað geymsluhúsnæði á jarðhæð fyrir vöru- lager. Uppl. í síma 688081. Gott lagerhúsnæði óskast fyrir bækur. Þarf að vera rakalaust með góðri aðkeyrslu, helst miðsvæðis. Uppl. í síma 622133. ■ Atvinna í boöi Viltu vinna þér inn peninga? Gullið tækifæri fyrir heimavinnandi húsmæður eða aðrar konur sem vilja auka tekjurnar án mikillar fyrirhafn- ar. Þeim sem þegar eru byrjaðar á þessu spennandi verkefni finnst þetta áhugavert og tekjurnar eru góðar. Þess vegna viljum við hafa samband við sem flestar konur um land allt sem fyrst. Sendu okkur kort eða bréf með heimilisfanginu þínu og við sendum þér vinnupakkann okkar með öllum upplýsingum og öðru sem til þarf. „Pakkinn" inniheldur 7 vinsælustu skartgripi ársins frá París. Söluand- virði skartgripanna er um 7.500 kr. - en þú færð þá senda heim fyrir aðeins 2.500 kr. ATH. Ef þetta hentar þér ekki er 7 daga skilafrestur. Vinsamlegast sendið svar til: René Galét Design. London - París - New York. Berg, Bæjarhrauni 4,220 Hafnarfírði. V/Engene. Dagheimilið Dyngjuborg óskar að ráða fóstrur eða fólk með aðra uppeldis- menntun eða reynslu af uppeldisstörf- um. Um er að ræða eina stöðu á deild 2ja-3ja ára barna og l'A stöðu við stuðning fyrir börn með sérþarfir og í sal. Uppl. veita Anna í síma 38439 og Ásdís í síma 31135 milli kl. 9 og 17. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Afgreiösla - ræsting. Óskum að ráða starfsfólk í afgreiðslu og ræstingu, vinnutími kl. 8-13 og 13-18. Uppl. í síma 652212 e.kl. 13. Hress, líkams- rækt og ljós, Hafnarfirði. Heimilisaðstoð. Manneskja oskast til að annast heimilisstörf fyrir fimm manna fjölskyldu í vesturbæ. Vinnu- tími 16-20, fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 611216 og 611214. Hlutastarf - aukavinna. Viljum ráða ungan mann, t.d. námsmann, sem að- stoðarmann við útkeyrslu- og lager- störf, vinnutími frá kl. ca 16. Fönix sf„ Hátúni 6a, sími 24420. Starfskraftar óskast nú þegar til ræst- ingarstarfa í verslunarhúsnæði við Laugaveg og skrifstofu og verslunar- húsnæði í Borgartúni. Uppl. í síma 29544 á skrifstofutíma. Matvælaiðnaður. Starfsfólk óskast til starfa við pizzugerð, salatgerð og pökkun á kjötvinnsluvörum. Uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Beitningamenn vantar strax á 30 tonna bát sem gerður er út frá Reykjavík, góð aðstaða. Uppl. í síma 985-21661 og 99-3796. Duglegt starfsfólk óskast til starfa við afgreiðslu. Uppl. í síma 71667. Sveinn bakari. Blikksiðir. Viljum ráða blikksmiði, nema og aðstoðarmenn til starfa, mik- il vinna, framtíðarstarf. Blikksmiðjan Höfði, Hyijarhöfða 6, sími 686212. Bæjarnesti við Vesturlandsveg. Reglu- samur og duglegur starfskraftur óskast, tvískiptar vaktir. Uppl. í síma 671770 e.kl. 18. Húsasmiðir. Óskum eftir vönum smið- um, uppsláttur og frágangur nýbygg- inga. Mikil vinna. Uppl. í síma 77430 og 985-21148 og 985-21147. Háseta vanan netaveiðum vantar á 200 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-68086 og um borð hjá skip- stjóra 985-22350. Lagermaður. Óskum eftir að ráða lag- hentan eldrí mann sem getur unnið við framleiðslu á lager (vélavinna). ís- blikk hf„ Hafnarfirði, sími 54244. Lagermaður óskast í matvöruverslun í Hafnarfirði. Uppl. veittar á staðnum, ekki í síma. Kostakaup, Reykjavíkur- vegi 72, Hafnarfirði. Nýja kökuhúsið, Reykjavíkurvegi 62, Hafnaríírði, óskar að ráða afgreiðslu- fólk, vinnutími 13-19. Uppl. í búðinni frá kl. 8rl5 næstu daga. Okkur á Austurborg, vantar starfs- mann, helst í fullt starf, einnig er laust 70% starf. Lysthafendur hringi í síma 38545. Dagheimilið Austurborg. Okkur vantar fólk á skrá í ýmiss konar störf fyrir viðskiptavini okkar. Uppl. hjá Vinnuafli, ráðningarþjónustu, Þverbrekku 8, Kópavogi, sími 43422. Ræstingar - austurbær. Óska eftir starfskrafti í ræstingavinnu, sveigjan- legur vinnutími. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5924. Sjómenn. Háseta vantar á Kristján S. SH-23, er á netum frá Reykjavík. Uppl. í síma 43539, 985-22523 og 985-27060. Starfsmaður óskast strax til starfa við léttan plastiðnað, vinnutími frá kl. 8-16. Uppl. á staðnum frá kl. 8-15. Sigurplast hfi, Dugguvogi 10. Hjálp! Veika konu vantar húshjálp strax, létt heimili, öll þægindi fylgja. Aðeins myndarleg og þrifin fullorðin manneskja kemur til greina. S. 76349. Verkamenn óskast til starfa nú þegar á Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna, frítt fæði, möguleikar á húsnæði. Uppl. í síma 40733, Heimir. Viltu vinnu? Okkur bráðvantar fólk í nokkrar vikur, vinnutími eftir sam- komulagi. Uppl. ekki veittar í síma. Félagsprentsmiðjan hf„ Spítalastíg 10. Óska eftir manni í akkorðsbeitningu, jsarf helst að hafa bíl og sjá um beitn- inguna, góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5931. Okkur vantar duglegt og hresst starfs- fólk til afgreiðslustarfa. Uppl. hjá Önnu Maríu eða Daníel í síma 31531 eftir kl. 17. Veitingahúsiö Árberg óskar eftir starfs- krafti við afgreiðslustörf, vinnutími frá kl. 8-14. Uppl. í síma 686022. Afgreiðslu- og uppfyllingarfólk óskast sem fyrst. Kostakaup, Reykjavíkur- vegi 72, Hafnarfirði. Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19 óskar eftir starfskrafti í ræstingu. Uppl. í síma 36385 milli kl. 15 og 17. Háseta og beitningamenn vantar á 10 lesta línubát frá Sandgerði eftir veiði- bann. Uppl. í síma 92-13454. Járnamenn óskast. Vanir járnamenn óskast strax. Mikil vinna og gott kaup. Uppl. á daginn í síma 651162. Rafvirki. Óska eftir rafvirkja til starfa nú þegar, mikil vinna. Uppl. í síma 618306 eftir kl. 19. Starfsfólk vantar á saumastofu okkar, vant eða óvant. Uppl. í síma 22210. Ultíma hfi, Laugavegi 59. Starfskraftur óskast til ræstingarstarfa. Bernhöftsbakarí hfi, Bergstaðarstræti 13. Sölumaður (karl eöa kona) óskast, til sölu á ýmsum varningi. Uppl. í síma 41612. VW bjalla árg. '74 á góðum dekkjum og með útvarpi til sölu. Verð 10.000. Uppl. í síma 35222 og 689797. Verkamenn. Verkamenn, vanir mal- bikun, óskast, mikil vinna. Loftorka hfi, sími 50877. Úrbeiningamenn. Úrbeiningamenn óskast til starfa. Uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Óska eftir starfsfólki nú þegar til af- greiðslustarfa, góð laun. Uppl. í síma 623670 eða 19280. Bleiki pardusinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.