Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Blaðsíða 36
ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987. 36 Sviðsljós Á dansiballi hjá Bifreiðaeftirlitinu Þrír aldnir heiðursfélagar létu sig ekki muna um að mæta en þeir eru Sverrir Samúelsson, Ingvar Kristjánsson og Jón Sigurðsson. Glatt var á hjalla í nýja Fáksheimilinu í Víðidal um daginn. Þangað mættu Bifreiðaeftir- htsmenn til að halda upp á aö 40 ár eru liðin síðan eftirlitið hóf starfsemi. Núverandi og fyrrverandi starfsmenn íjölmenntu í Fáksheimilið og skemmtu sér konunglega. Starfsmenn sjálfir sáu að miklu leyti um að halda uppi fjörinu en Magnús Ólafsson leikari var einnig á staðnum þeim til halds og trausts. Magnús Ólafsson tekur þarna nokkur lauflétt spor með Karli Ásgrimssyni. Starfsmennirnir Guðmundur Sigurðsson og Njáll Þorgeirsson þenja raddböndin fyrir gesti. DV-myndir S er nú búin að fá nóg af sambýli við Noah. Hann hefur aldrei náð alveg á topp- inn, hann Yannick Noah, kannski vegna skrautlegs lifnaðar. Tennisstjama ívanda „Hann er á kafi í eiturlyfjum og stundar saurlífispartí af krafti,“ segir eigin- kona Yannicks Noah, frægasta tennisleikara Frakka. „Það er ástæðan fyrir því að ég sæki um skilnað, ég get ekki búið við þetta lengur.“ Eiginkonan, Cecilia, sem er fyrrverandi fegurðardrottning Svíþjóðar, segir að hann sé eins og afrískur höfðingi sem vilji halda kvennabúr. Þaö versta er að alltaf hefur verið nóg af kvenfólki kringum frægustu tennisstjörnurn- ar, svo honum tekst það. Yannick Noah er reyndar innfæddur Camerounbúi, en keppir fyrir hönd Frakklands. Evita kvikmynduð Barbra Streisand, Madonna eða Olivia Newton-John eru efst á óskalistanum í hlutverk Evitu, segir leikstjórinn kunni, Oliver Stone, sem sennilega er þekktastur fyrir leikstjórn sína á myndinni Platoon. Hjá honum er í bígerð mynd um ævi Evitu Peron, sem einnig hefur verið sett fram sem söngleikur beggja vegna Atlantshafs. í London lék Elaine Page aðalhlutverkið en á Broadway Patti Lupone. Oliver segir að kvikmyndun verksins sé ákveðin, en eftir sé að velja í aðal- hlutverkið. Samningaviðræður standa nú yfir við tónlistarhöfund og texta- höfund söngleikjarins, þá Andrew Lloyd Webber og Tim Rice. Þær eru efst á óskalistanum i hlutverk Evitu, Barbra Streisand, Madonna og Olivia Newton-John. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Arahólar 4,2. hæð C, þingl. eig. Sigur- bjöm Sigurbjamason, fimmtud. 29. gktóber ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi ér Gjaldheimtan í Reykjavík. Barmahlíð 26, kjallari, þingl. eig. Olöf Jóhannsdóttir, fimmtud. 29. október ’87 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Ró- bert Ámi Hreiðarsson hdl. Bíldshöfði 16, 2. hæð, þingl. eig. Engi hf., fimmtud. 29. október ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafs- son hdl. Brautarholt 26, neðri hæð, þingl. eig. Hagprent hf., fimmtud. 29. október ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Bugðulækur 17, 2. hæð, þingl. eig. Pálína Lorenzdóttir, fimmtud. 29. okt- óber ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofiiun ríkisins. Engjasel 72, kjallari vinstri, þingl. eig. Júlíus Kr. Valdimarsson, fimmtud. 29. október ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Engjasel 78, hluti, þingl. eig. Ragnar F.B. Bjamas. og Erla Jóhannesd., fimmtud. 29. október ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Áimann Jóns- son hdl. Gaukshólar 2, 4. hæð H, þingl. eig. Sigurður Sigurjónsson, fimmtud. 29. október ’87_kl. 13.30. Uppboðsbeiðend- ur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík, Ari ísberg hdl. og Klem- ens Eggertsson hdl. Grettisgata 54B, þingl. eig. Gunnar Karlsson og Vilborg Karlsdóttir, fimmtud. 29. október ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Stefán Pálsson hrl., Veð- deild Landsbanka íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Guðni Haralds- son hdl., Utvegsbanki fslands og Ámi Guðjónsson hrl. Grettisgata 69,1. hæð, þingl. eig. Val- geir Halldórsson, fimmtud. 29. október ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háahlíð 16, hluti, þingl. eig. Gunn- laugúr Gunnlaugsson, fimmtud. 29. október ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hólaberg 62, þingl. eig. Jón Karlsson, fimmtud. 29. október ’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki íslands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Sveinn Skúlason hdl., Gjald- heimtan í Reykjavík, Sveinn H. Valdimarsson hrl., Veðdeild Lands- banka íslands, Baldur Guðlaugsson hrl., Hákon Ámason hrl., Ólafiu- Ax- elsson hrl., Andri Ámason hdl., toll- stjórinn í Reykjavík, Þorvaldur Lúðvíksson hrl. og Reynir Karlsson hdl. Hverafold 134, þingl. eig. Bjamey S. Njálsdóttir, fimmtud. 29. október ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi ertollstjór- inn í Reykjavík. Klapparstígur 29, þingl. eig. íslenska umboðssalan hf., fimmtud. 29. október ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr Gústafsson hrl., Reynir Karlsson hdl. og Hróbjartur Jónatansson hdl. Kögursel 28, þingl. eig. Flosi Ólafsson, fimmtud. 29. október ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnaðarbanki íslands hf. Laugamesvegur 116, 3.t.h., þingl. eig. Haraldur Bjamason og Ólöf G. Ket- ilsd., fimmtud. 29. október ’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Malarás 15, þingl. eig. Ólafúr Gunnar Grímsson, fimmtud. 29. október ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Seljabraut 40, 2. hæð t.h., þingl. eig. Ami Sigurður Guðmundsson, fimmtud. 29. október ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Sigtún 25, kjallari, þingl. eig. Einar Ólafsson, fimmtud. 29. október ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Búnað- arbanki Islands, Baldur Guðlaugsson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Smyrifshólar 4, 3. hæð A, þingl. eig. Eggert Simonsen og Brynja Simons- en, fimmtud. 29. október ’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr Gú- staisson hrl., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Tryggingastofhun ríkisins og Veðdeild Landsbanka íslands. Stíflusel 4, íb. 1-1, þingl. eig. Haraldur Friðriksson, fimmtud. 29. október ’87 kl. 14.30. Úppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Stíflusel 14, íb. 2-1, þingl. eig. Reynir Jóhannsson, fimmtud. 29. október ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Verslunarbanki íslands hf., Baldur Guðlaugsson hrl., Baldvin Jónsson hrl., Ólafúr Thor- oddsen hdl. og Búnaðarbanki íslands. BORGARFÖGETAEMBÆTnD IREYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum Bólstaðarhlíð 54, 3.t.v., þingl. eigandi Lárus Þórir Sigurðsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 29. okt. ’87 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Tómas Þorvaldsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands, Búnaðarbanki íslands, Jón Egilsson hdl. og Ólafur Gústafs- son hrl. Hringbraut 119, 0103, þingl. eigandi Steintak hf., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 29. okt. ’87 kl. 16.00. Upp- boðsbeiðandi er Sigurður H. Guðjóns- son hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.