Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Blaðsíða 40
FRETTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 ÞRIÐJUDAGUR 27. 0KTÓBER 1987. Sakamál í uppsiglingu - segir Ólafur Gíslason bóndi v„Ég myndi álíta að hér gæti saka- -tfiál veriö í uppsiglingu,“ sagði Ólafur Gíslason, bóndi á Neðra-Bæ í Selárdal við Arnarfjörð, um deiluna um sláturhúsið á Bíldudal. „Dýralæknar eru í krafti sérfræði- þekkingar sinnar með grófar og vísvitandi blekkingar gagnvart neyt- endum og landslýð um sláturhúsið á Bíldudal og úthrópa það sem óþverrakofa þó í reynd sé það ekki ýkja langt frá því að vera hæft til löggildingar sem fullkomið slátur- hús. í annan stað veita þeir sláturleyfi þegjandi og hljóðalaust réttnefndum óþverrakofum sem í raun gætu veriö sýkingarmiðstöðvar. Um það þegja þeir þunnu hljóði og auglýsa ekki jrfýrir neytendum," sagði Olafur. -KMU Reykjanesbraut: Ók á kindahóp Bílstjóri varð fyrir því óhappi í gærkvöld að fyrir bíl hans hljóp kindahópur. Bílstjórinn telur að þrjár kindur hafi lent á bílnum. Óhappiö varð um klukkan níu í gær- ^völd á Reykjanesbraut, rétt við Kúagerði. Ein kind fannst dauð. Bíll- inn er mikið skemmdur. Tveir árekstrar urðu skömmu eftir miðnætti á Reykjanesbraut, báðir nærri Vogaafleggjara. í öðrum árekstrinum slasaðist einn maður og var hann fluttur á slysadeild. Mikið eignatjón varð í árekstrunum. -sme Eldur í íbúð Eldur kviknaði í feitipotti í íbúð við Rauðalæk um miðjan dag í gær. Mik- inn reyk lagði af pottinum en lítill __^ldur var. Reykkafarar fóru inn í íbúðina og komu pottinum út á sval- ir. Nota þurfti reykblásara til að reyk- hreinsa íbúðina. Litlar skemmdir urðu af eldinum en töluverðar reyk- skemmdir. -sme ÞROSTUR 68-50-60 VANIR MENN LOKI Nú fer skjalabunkinn að þykkna í skúffunum hjá ýmsum. „Efa að takmörkunarreglur í frumvarpinu skili því sem til er ætlast" „Viö höfum af okkar hálfu talið erætlast,fyrstogfremstaftveimur keypt sér íbúð með áhvílandi láni. íbúðinni er að gefa út handhafa- að eölilegt væri að takmarka sjálf- ástæðum. í öðru lagi er eignaviðmiðun í skuldabréf, sem veðsett er í eign- virkni í húsnæðiskerfinu og fórum Önnur er sú að flestir þeir sem frumvarpinu ærið vafasöm því þar inni, og geyma það í skúffú heima meöal annars fram á það við Al- fá lán með fleiri en einni íbúð gera er miöað við eign í íbúð en ekki hjá sér því ekki er tekiö tillit til þingi meö bréfi í febrúar að það það með þvi að kaupa íbúöir með heildareign eða raunverulegan skuldabréfaeignar eða yfirleitt yrði gert,“ sagði Ásmundur Stef- áhvílandi húsnæðislánum. Því efnahag viðkomandi. Ekkert tillit annarseneignarhlutarííbúðinni. ánsson, forseti Aiþýöusambands sýnist mér að eina leiðin til að tak- er tekið til annarra eigna. Þá er í frumvarpinu reiknað með íslands, um húsnæöisfrumvarpið marka margfalda lántöku sé að Eignííbúðertakmarkaðurmæli- þvi að sumir eigi að greiða hærri sem liggur fyrir Alþingi. binda lánsréttinn viö einstaklinga kvaröi á efhahag og það er ákaflega vexti en aðrir en lítið hægt að lesa en ekki íbúöir. einfaltaðtakasjálfstæðaákvöröun úr textanum hvemig þessari vaxta- „Eg dreg hins vegar í efa aöþær í kerfinu, eins ogþað er og verð- umþaöhvemikiðafeignummanns mismunun veröi hagað,“ sagöi takmörkunarreglur, sem eru í ur, getur maður, sem er neitaö um er bundiö í íbúðinni. Einfaldasta Ásmundur. þessu frumvarpi, skili því sem til lán, farið á fasteignamarkaðinn og leiöin til aö takmarka eignina í -KMU Leikfélag Reykjavíkur er að setja upp söngleik sem gengur undir nafninu Síldin, en er byggður á leikriti þeirra Iðunnar og Kristínar Steinsdætra, Síldin kemur og sildin fer. Allir textar svo og tónlistin í verkinu er eftir Valgeir Guðjónsson. Leikstjóri er Þórunn Sigurðardóttir, dansa semur Hlif Svavarsdóttir og leikmynd gerir Sigurjón Jó- hannsson. Á myndinni sjást Valgeir, leikarar og leikstjóri bregða á leik og taka eitt lag úr söngleiknum. DV-mynd GVA/-J.Mar Veðrið á morgun: Bjart veður suðvest- anlands Á morgun verður fremur hæg norðaustanátt á landinu. Skúrir eða slydduél verða við suðaustur- og austurströndina og smáél á an- nesjum norðanlands en bjart veður suðvestanlands. Vægt frost á Vest- fjörðum en um 5 stiga hiti um sunnan- og austanvert landið. Bíldudalur. Ríkisstjómin ræðir um sláturhúsið Bílddæhngar sendu Þorsteini Páls- syni forsætisráðherra skeyti á dögunum þar sem þeir fóru fram á að opinber rannsókn fari fram á ummælum setts yfirdýralæknis um hreinlætisástand á Bfidudal og slát- urhúsið þar. „Þetta mál verður tekið fyrir á rík- isstjómarfundi í dag,“ sagði forsætis- ráðherra í samtah við DV í morgun. Eins og kom fram í DV í gær hyggj- ast Bílddæhngar fara í mál við settan yfirdýralækni vegna ummæla hans um staðinn. Stjóm Sláturfélags Arn- firðinga ætlar í skaðabótamál vegna þess að ekki fékkst leyfi til slátrunar eftir þær endurbætur sem fram- kvæmdar voru á sláturhúsinu. -S.dór Bogi til Flugleiða? Allar líkur em á að Bogi Ágústs- son, fyrrum fréttamaður á sjónvarp- inu og aðstoðarframkvæmdastjóri Ríkisútvarpsins, verði ráðinn blaða- fuhtrúi Flugleiða á næstu dögum. Viðræður hafa staðið yfir á milli Boga og Flugleiða en ekki er endan- lega búið að ganga frá ráðningu hans. Ef af ráðningu Boga verður tekur hann við starfi Sæmundar Guðvins- sonar sem látið hefur af störfum sem blaðafulltrúi Flugleiða. -JGH Hrapaði í Hrísey Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyit Norðmaður, sem var að klifra í klettum í Hrísey á laugardag, féh fimm metra niður í stórgrýtta fjöm og slasaðist talsvert. Félagar í björgvmarsveitinni á staðnum vom fljótir á vettvang og björgunarstörf gengu míög vel. Mað- urinn var fluttur á sjúkrahús á Akureyri og er hðan hans eftir atvik- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.