Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987. Leikhús Þjóðleikhúsið Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Miðvikudag kl. 20.00,3. sýning, uppselt. Föstudag kl. 20.00, 4. sýning. Sunnudag kl. 20.00, 5. sýning. Föstudag 6. nóv. kl. 20.00, 6. sýning. eftir Federico Garcia Lorca. Tekin upp frá síðasta leikári vegna fjölda áskorana. Aðeins þessar 5 sýningar: Laugardag kl. 20.00. Fimmtudag 5. nóv. kl. 20.00. Föstudag 13. nóv. kl. 20.00. Sunnudag 15. nóv. kl. 20.00. Föstudag 20. nóv. kl. 20.00. Litla sviðið, Lindargötu 7; Bílaverkstædi Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Miðvikudag kl. 20.30, uppselt. Föstudag kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 20.30, uppselt. Þriðjudag 3. nóv. kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag 4. nóv. kl. 20.30, uppselt. Föstudag 6. nóv. kl. 20.30, uppselt. Laugardag 7. nóv. kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 8. nóv. kl. 20.30, uppselt. Þriðjudag 10. nóv. kl. 20.30, uppselt. Miðvikudag 11. nóv. kl. 20.30. Fimmtudag 12. nóv. kl. 20.00, uppselt. Laugardag 14. nóv. kl. 17.00,uppselt. Laugardag 14. nóv. kl. 20.30, uppselt. Þriðjudag 17. nóv. kl. 20 30. Miðvikudag 18. nóv. kl. 20.30. Ath! Aukasýningar kl. 17.00 laugar- dagana 21.11., 28.11., 5.12. og 12.12. Ath. Miðasala er hafin á allar sýningar á Brúðarmyndinni. Bílaverkstæði Badda og Yermu til 13. des. Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. LEIKFÉLAC AKVREYRAR Lokaæfing Höfundur: Svava Jakobsdóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Hönnuður: Gylfi Gíslason. Lýsing: Ingvar Björnsson. 3. sýn. föstudag 30. okt. kl. 20.30. 4. sýn. laugardag 31. okt. kl. 20.30. Enn er haegt að kaupa aðgangskort á 2. til 5. sýningu, kr. 3.000. Miðasalan er opin frá kl. 14-18, sími 96-24073, og símsvari allan sólarhringinn. * tjROCAPO Eftir Edward Albee. Þýðing: Thor Vilhjálmsson. 5. sýning miðvikudag 28. okt. kl. 20.30. 6. sýning fimmtudag 29. okt. kl. 20.30. 7. sýning sunnudag 1. nóv. kl. 20.30. Veitingar fyrir og eftir sýning- ar. Miða- og matarpantanir í síma 13340. I.Í Restaumwt-Pizzeria Hafnarstræti 15 <»iO LEIKFÉLAG WBÆt REYKJAVÍKUR Fimmtudag 29. okt. kl. 20. Laugardag 31. okt. kl. 20. Faðirinn eftir August Strindberg. Miðvikudag 28, okt. kl. 20.30. Föstudag 30. okt. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. nóv. í síma 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni í Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. ÞAK SEM HIS Sýningar i Leikskemmu LR við Meist- aravelli. Miðvikudag 28. okt. kl. 20. Föstudag 30. okt. kl. 20, uppselt Laugardag 31. okt. kl. 20, uppselt Miðvikudaginn 4. nóv. kl. 20, uppselt Fimmtudag 5. nóv. kl. 20. Miðasala í Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Kvikmyndir Laugarásbíó/ Særíngar Afleitt mgl Gothic Framleiðandi: Virgin films Leikstjóri: Ken Russel Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Julie Sands og Natasha Richardson Heldur erfitt er að reyna að festa eitthvað á blað um myndina Got- hic. Hún skilur hreinlega ekkert eftir og er rugl út í gegn. Undirrit- aður er enginn sérstakur aðdáandi hryllingsmynda, en af fólkinu sem gekk út fyrir hlé mátti sjá að fleir- um þótti lítið til myndarinnar koma. Sagan segir frá fimmmenningum sem koma saman í Villa Diodati í Sviss í byrjun 19. aldar. Húsið er í eigu Byrons nokkurs, sem er út- laegur en moldríkur enskur aðals- maður. Byron er vægast sagt nokkuð sérlundaður og hús hans miður huggulegt. Gestirnir eru hver öðrum bilaðri og eftir að hafa farið í eltingarleik um húsið taka þeir upp á óttalegri leikjum. Þeir ákveða að sameinast um að vekja upp draug, vekja upp það sem hver þeirra óttast mest. Úr þessu verður hinn versti óskapnaöur sem áhorfandinn veit aldrei hvort er raunverulegur eða ímyndaður. Á ýmsu gengur um nóttina og fólkið þarf að þola hinar verstu hremmingar. Það reynir að kveða uppvakninginn niður en það virð- ist ekki takast. Gefið er í skyn að afrakstur særingarinnar muni verða fólkinu að aldurtila hverju á fætur öðru. Eins og áður er sagt er myndin ruglingsleg og heldur lítil skemmt- un. Hún er meira að segja of vitlaus til að vekja upp hroll og flokkast sem tímaeyðsla. JFJ Myndin um særingarnar er ruglingsleg og litil skemmtun, of vitlaus til að vekja hroll. Kvikmyndahús Bíóborgin Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Tin Men Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Svarta ekkjan Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Tveir á toppnum Sýnd kl. 5 og 11.10. Bíóhöllin Full Metal Jacket Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Rándýrið Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Hefnd busanna II, Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05, og 11.15. Hver er stúlkan? Sýnd kl. 7.05, og 11.15. Logandi hræddir Sýnd kl. 5 og 9.05. Blátt flauel Sýnd kl. 9.05 Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7.05 Háskólabíó Beverly Hills Cops II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Særingar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 250. Salur B Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7 og 9.05. Salur C Komið og sjáið Sýnd kl. 5, 7.35 og 10.10. Regnboginn Stjúpfaðirinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Malcom Sýnd kl. 3, 5 og 7. Á öldum Ijósvakans Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herklæði Guðs Sýnd kl. 9 og 11.15. Omegagengið Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. Vild'ðú værir hér Sýnd kl. 7. Supermann IV Sýnd kl. 3 og 5. Gullni drengurinn Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó La Bamba Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hálfmánastræti Sýnd kl. 5 og 11. Steingarðar Sýnd kl. 7 og 9. BLAÐAUKI ALLA LAUGARDAGA BfiiAMÆRKAÐUR DV er nú á fuUrí ferð Nú getur þú spáð í spilin og valið þér bíl í ró og næði. Blaðauki með fjölda auglýsinga frá bílasölum og bílaum- boðum ásamt bílasmáauglýsingum D V býður þér ótrúlegt úrval bíla. Auglýsendur athugið! Auglýsingar í bílakálf þurfa aö berast í síöasta lagi fyrir kl. 17.00 fimmtudaga. Smáauglýsingar í helgarblað þurfa aö berast fyrir kl. 17 föstudaga. Síminn er 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.