Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1987, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atviima í boði Staöarborg, Mosgeröi, simi 30345. Bamgott starfsfólk óskast nú þegar. Starfskraftur óskast til verslunarstarfa. Melabúðin, Hagamel 39, sími 10224. Verkamaður óskast, innivinna, mikil vinna. Uppl. í síma 652177. Óskum eftir duglegum mönnum i móta- rif. Uppl. í símmn 46250. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur! Ung stúlka, dugleg, reglusöm og stundvís, óskar eftir starfi fyrir hádegi, helst í nágrenni gamla miðbæjarins, hefur unnið við af- greiðslustörf undanfarin 2 ár, ýmislegt kemur til greina, meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5935. Vinna óskast á kvöldin og um helgar. Vinsamlega hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5929. Samviskusamur 23 ára karlmaður með vélvirkjamenntun og reynslu sem sölumaður óskar eftir vel launaðri vinnu, hefur bíl til umráða og getur byrjað strax. Sími 73795, Jónas. 28 ára kona óskar eftir vel launuðu starfi, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5921. 19 ára stúlku vantar aukavinnu nokk- ur kvöld í viku, ef þig vantar svona starfskraft, vinsamlega hafðu þá samband við Annette í síma 13203. 26 ára iðnaðarmaður óskar eftir hrein- legri vinnu, margt kemur til greina, (hefur meirapróf). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5926. Hárskeranemi á 2. ári óskar að komast á námssamning eftir áramótin. Ath.: Einnig kemur til greina hárgreiðsla. S. 18238 frá 12-13 og e.kl. 18. 20 ára karlmann vantar vinnu sem fyrst sem háseti á togara eða á hand- færum. Uppl. í síma 25791. 22ja ára gömul stúlka óskar eftir vinnu allan daginn, er vön afgreiðslu og verslunarstörfum. Uppl. í síma 82486. 46 ára kona óskar eftir vinnu frá 1. nóv., er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 15703. Vanur bílstjóri vill taka leigubíl til aksturs á kvöldin og eða um helgar. Sími 78101, Hafsteinn. ■ Bamagæsla Vantar þitt barn dagmömmu? Opnum 2. nóv. gæslu fyrir 3 mán.-7 ára börn, frá kl. 8—13, erum þrjár með góða að- stöðu, úti sem inni, keyrum bömin í skóla, erum í alfaraleið í Garðabæ, höfum leyfi. Uppl. í síma 46425. Barngóð manneskja óskast til að líta eftir 1 árs gömlum strák á heimili hans á Flókagötunni 3-4 eftirmiðdaga í viku. Uppl. í síma 28412 eftir kl. 18. M Tapað fundið Grátt seðlaveski tapaðist við Skipholt eða Suðurlandsbraut. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 32879. Fundarlaun. Ýmislegt Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun- arsnældumar komnar aftur, 10 daga ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum í póstkröfu. Uppl. í síma 622305. Er fluttur að Bankastræti 6 og þar til viðtals eins og áður. Þorleifur Guð- mundsson, sími 16223. Óska eftir söguritgerð, stríðsárin - Þýskaland. Uppl. í síma 611724. ■ Tilkyririingar Hef ákveðið að láta af störfum sem tattoartist og leita að manni eða konu sem gæti tekið við öllu sem tilheyrt hefur mér og haldið nafni mínu á lofti. Helgi Aðalsteinsson, tattoartist, PO box 427, 220 Hafnarfirði. Einkamál Eg er einmana karlmaður um fertugt. Vill ekki einhver kona á svipuðu reki skrifast á við mig? Ef svo er sendu þá svarbréf, sem verður trúnaðarmál, til DV, merkt „X4000“, sem fyrst. Erfu einmana? Á annað þúsund karl- menn og stúlkur óska eftir að kynnast þér með vinskap eða giftingu í huga. Hafðu samband, það ber árangur. Sími 618897, trúnaður, kreditkort. Yfir 1100 stúlkur vilja kynnast þér. Gíf- urlegur árangur okkar vekur athygli og umræður. Nánari uppl. í s. 623606 frá kl. 16-20. Fyllsta trúnaði heitið. Kennsla Ert þú á réttri hillu í lifinu? Náms- og starfsráðgjöf. Nánari uppl. og tíma- pantanir í síma 689099 milli kl. 9 og 15 virka daga. Ábendi sf., Engjateig 9. ■ Skemmtanir Stuöhljómsveitin O.M. og Garðar leik- um alla músík, dinnermúsík ef þarf, fyrir árshátíðir, þorrablót og alla mannfagnaði, gömlu dansamir, gamla rokkið og nýju lögin. Upplýsingar og bókanir Garðar 37526, Ólafur 31483 og Láms 79644. Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „ljósashow", dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Diskótekið Dísa - alltaf á uppleið. Fjölbreytt/sérhæfð danstónlist, leikir og sprell. Veitum uppl. um veislusali o.fl. tengt skemmtanahaldi. Uppl. og bókanir í s. 51070 13-17, hs. 50513. ■ Hreingemingar Hreingerningar - Teppahreinsun - Ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. íbúar, takið eftir. Við tökum að okkur allsherjar þvott og sótthreinsun á sorpgeymslum, notum gufuþvottavél og bakteríudrepandi sápu sem er skaðlaus fólki. Góð þjónusta. AR, uppl. í síma 689880 til kl. 19. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Hreingerningar á íbúðum og stofnun- um, teppahreinsun og gluggahreins- un, gerum hagstæð tilboð í tómar íbúðir. Sími 611955. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gemingar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjarni. Bókhald Bókhaldsstofan Fell hf. aulýsir. Getum bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum í bókhald, veitum einnig rekstrarráð- gjöf. Uppl. í síma 641488. Öll ráðgjöf. Sérst. sölusk., staðgr. gj. Bókhald. Uppgjör. Framtöl. Kvöld & helgar. Hringið áður. Hagbót sf., Ár- múla 21, 2.h„ RVK. S. 687088/77166. Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Úrbeiningar, úrbeiningar. Eigið þið kjötið flotta fína, fínskera þarf í smá- einingu, hrossa, nauta og líka svína, hringdu og fáðu úrbeiningu. Uppl. í síma 13642. Einstaklingar - fyrirtæki. Tökum að okkur utanhússverkefni af öllu tagi, tilb./tímav. S. 30348, 31623. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari. Fyrirtæki og stofnanir, sendum matar- bakka í fyrirtæki og stofnanir, prófið gæði og verð. Veislueldhúsið, Álf- heimum 74, sími 686220. Málningarvinna. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, gerum föst tilboð, fagmenn. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Járnabindingar. Tökum að okkur jámabindingar. Uppl. í síma 35397 og 41619 eftir kl. 18. Geymið auglýsing- una. Verktaki getur útvegað húsasmiði í nýsmíði og viðhald, úti sem inni, einn- ig múrara í múrverk og flísalagnir. Sími 652296 virka daga frá kl. 9-17. Úrbeiningar, sögun og pökkun á nauta-, svína- og kindakjöti, áhersla lögð á hámarksnýtingu. Uppl. í síma 35570 og 82570. Úrbeiningar. 2 Kjötiðnaðarmenn geta tekið að sé úrbeiningar. Uppl. í síma 71659 og 43744. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Reynir Karlsson, s. 612016, MMC Tredia 4wd ’87. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, j Mazda 626 GLX ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s.76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Gylli K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. R-860, Honda Accord. Lærið fljótt, byrjið strax. Sigurður S. Gunnarsson, símar 671112 og 24066. ■ Innrömmun Innrömmunin, Bergþórugötu 23, annast alhliða innrömmun í ál- og trélista. Vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg bílastæði. Sími 27075. ■ Garðyrkja M Likainsrækt Fótsnyrting. Fótsnyrting í heimahús- um, margra ára starfsreynsla. Uppl. í síma 33£®7. M Húsaviðgerðir Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Húseignaþjónustan auglýsir: viðgerðir og viðhald á húsum, t.d. jámklæðn- ingar, þak- og múrviðgerðir, spmngu- þéttingar, málning o.fl. S. 23611 og 22991. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, skipti á þökum, tilboð. Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bil? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs- ingadeild Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. Úrval HITTIR “.TJ7WTO • iV/A' NAGLANN Á HAUSINN Smáauglýsingaþjónusta Þú getur látið okkur sjá um að svara símanum fyrir þig. Við tökum við upplýsingunum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Siminn er 27022. Seljið Komið á afgreiðsluria" Þverholti 11 um hádegi virka daga. AFGREIÐSLA SlMI27022 Til sölu Rýabúðin auglýsir. Tölvusmyma ný- komið, einnig smyrnateppi og mottur, tilbúnir dúkar til að sauma eða mála, ný sending af jólakortum. Ath. versl- uninni verður lokað 7. nóv. vegna flutnings. Póstsendum. Rýabúðin v/ Klapparstíg, sími 18200. Á ' ■: í:: 31 Ifii Sfa o? rj - GRATTAN VÖRULISTAVERSLUN. Vör ur úr Grattan-listanum fást í öllum númemm og stærðum í verslun okk- ar, Hverfisgötu 105. «I*Y GRATTAN JOLAGJAFALISTINN * kominn, fæst ókevpis í verslun okkar, burðargjaldkr. 123, pantanatími 10-17 dagar. pantanasími 91-621919. GRATTAN DIRECT VÖRULISTINN. Örfá eintök eftir. fást ókeypis í versli^ okkar, burðargjald kr. 123, pantanæ tími 10-17 dagar. pantanasími 621919. VEÐURK0RTA- RITARI SKIPPER TF 233 Alsjálfvirkur 10 tomma pappír. Synthesized móttakari (allar tíðnir, án krist- alla). Lj óstölu-rásvelj ari (m/10 lyklum). Vegg- og borðfesting. Friðrik A. Jónsson h.f. Skipholti 7, Reykjavik, Simar 14135 — 14340.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.