Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1987, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1987, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 11. NÖVEMBER 1987. 11 Útlönd Robert Dole, öldungadeildar- þingmaöur. Símamynd Reuter Ljósí er að helsti keppinautur Dole um útneí'ningii repúblikana verðrn- George Bush, varaforseti Bandaríkjanna. Margir hafa vilj- að telja Bush nokkuð öruggan um að hljóta útnefhingu en Dole hef- ur þó alltaf veriö talinn möguleg- urlíka. Eftir atburði síðustu daga og vikna - og þá hnekki sem Ron- ald Reagan forseti hefur beðiö vegna þeirra - haía möguleikar Dole hugsanlega vaxiö eitthvað. Vandræði forsetans lenda aö hluta ^ varaforsetanum og á erflöleika varaforsetans því í fyrstu ræðu sinni eftir framboös- tilkynninguna dró hann mjög í efa að Bush heíði þá leiötogahæfi- leika sem þarf til forsetaembætt- isins. Dole á aö baki tuttugu og flmm ára þingmennskuferil, fyrst i full- trúadeild bandaríska þingsins og siöar í öldungadeildinni Dole segist vera ósammála varaforsetanura um marga hluti, þar á meöal skattamál og íjármál rikisins. Hann hefur lýst því yfir að allar athafnir ríkisins þurfi aö endurskoða og að einungis þaö sem lýtur að aöstoö viö fátæka yrði undanþegið niðurskurði. Aðstoðarmenn Dole hafa jafn- vel látið að því liggja að almanna- tryggingakerfl Bandaríkjanna gœti orðiö fyrir endurskoðun en slikar yfirlýsingar hefur eigin- lega enginn forsetaframbjóðandi þorað að láta sér um munn fara VORUM AÐ OPNA SKRIFSTOFU AÐ SKÚLATÚNI6,3. HÆÐ SÉRHÆFUM OKKUR í INNFLUTNINGI Á BÍLUM OG MÓTORHJÓLUM FRÁ USA GERÐU VERÐSAMANBURÐ ALLIR BÍLAR OG MÓTORHJÓL YFIRFARIN AF SÉRFRÆÐINGUM Flytjum inn flestar gerðir evrópskra mótorhjóla frá Bandaríkjunum • • Orugg og heiðarleg viðskipti OPIÐ FRÁ 10 - 18 VIRKA DAGA OG LAUGARDAGA FRÁ 9-16 Amerískir bílar og hjól Skúlatúni 6, 3. h., 105 Reykjavík. Sími: 91-621901. Telefax: 91-621896

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.