Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1987, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1987, Qupperneq 22
34 FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987. Smáauglýsiiigar - Sími 27022 Þverholti 11 DV ■ Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allar viðgerðir og stillingar á öllum hjólum. N.D. kerti, Valvoline olíur og ýmsir -Mmrahlutir, vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Til sölu Kawasaki Bayou 300 fjórhjól ’87, keyrt 10 klukkustundir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H45364. Jónsson, fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1. Leigjum út fjórhjól og kerrur, bendum á góð svæði, kortaþjónusta. Uppl. í síma 673520 og 75984. Óska eftir Kawasaki Mojave KSS 250 eða vél úr samsvarandi hjóli til niður- rifs. Uppl. í síma 95-4742 eftir kl. 20. Vantar varahluti I mótor í Hondu SS 50. Uppl. í síma 92-12034 eftir kl. 21. * ■ Byssur Einstakt tækifæri. Höfum fengið til sölu síðustu eintök bókarinnar „Byssur og skotfimi" eftir Egil Stardal, einu bók- ina á íslensku um skotvopn og skot- veiðar, sendum í póstkröfu. Veiðihús- ið, Nóatúni 17, sími 84085. Vel meó farin Brno 243 með kíki, 12 sinnum (stálfestingar), til sölu ásamt 2 hleðslusettum, 1 'A kg púðri, 2000 patrónum, 300 kúlum, 100 skothylkj- um, byssupoka og kassa utan um allt saman. Selst ódýrt. S. 21487 og 74333. Veiöihúslð auglýsir. Nýjung í þjónustu, höfum sett upp fullk. viðgerðarverk., erum með faglærðan viðgerðarmann í byssuviðg., tökum allar byssur til viðgerðar, seljum einnig varahluti. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085. Braga Sport, Suóurlandsbr. 6. Mikið úrval af byssum og skotum. Seljum skotin frá Hlaði. Tökum byssur í um- boðssölu (lág umboðslaun). S. 686089. Skotlélag Reykjavíkur. Skotkeppni í léttum dúr verður haldin í Baldurs- haga föstudaginn 25.11. í stað skífa verða notuð kerti og spil. Nefndin. Remington 1100, 3" magnum, hálfsjálf- virk. Uppl. í síma 72911. ■ Veröbréf Skuldabréf og vixlar óskast. Uppl. legg- y ist inn á DV, merkt „Hagur“. ■ Fasteignir_______________ Skemmtileg 4ra herbergja ibúö við Vesturberg til sölu. Uppl. í síma 72089. ■ Fyiirtæki Tvö verslunarpláss til leigu í mið- bænum, fyrir markaði. Uppl. í síma 24445 eða 20290. Bílasala til sölu. Tilboð sendist DV, merkt „Bílasala-6369“. ■ Batar Volvo Penta vélasýning. Sýnum þessa dagana 28 ha. vél, Volvo Penta 2003, með PRM vökvagír, 24 v aukarafal og festingu fyrir glussadælu, fer í bát >frá Hugin. 130 ha. vél, Volvo Penta AQAD31A, með Duo Propp, fer í hrað- fiskibát. 200 ha. vél, Volvo Penta TAM41A, með PRM-vökvagír, aflúr- taki fyrir vökvadælu, 24 v aukarafal og lensidælu, vélinni fylgir West Mek- an skiptiskrúfa, fer í bát frá Mótun. 238 ha. vél, Volvo Penta TMD100C, með Finnoy-gír og skiptiskrúfu. Vélin er búin lensi- og spúldælu, tvö aflúrtök á girnum fyrir vökvadælur, fer í bát frá Bátalóni. Renndu við í Velti hf., söludeild, Skeifunni 15. Opið laugar- dag. Heitt á könnunni. Ath. nýtt símanúmer Penta- þjónustunnar 985- 25272. Kvöld- og helgarbakvakt. Tökum aö okkur að smíða vagna undir 10 tonna báta og niður úr. Uppl. í síma 92-14031, Þorvaldur, og 92-13134, Helgi, eftir kl. 16. ■ Vídeó Upptökur vlö öll tækifæri (brúðkaup, afinæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. Ertu blankur? Siemens hi-fi stereotæki, þetta er nýtt vestur-þýskt gæðatæki með fjarstýringu og ábyrgð, frábær staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 94- 6112. Mikiö af videospólum á verði frá 500- 1500, töluvert af bamaefni á 1000 kr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6397. Videomyndavél. Til sölu er lítið notuð Panasonic A2 videomyndavél, með autofocus, rafdrifinni aðdráttarlinsu, textatæki oil. S 94-4328 kl. 15-19. Videospólur fyrir fullorðna, tilvalið til jólagjafa, mikið af nýjum myndum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6396. Það er verið að kalla á okkur í talstöðinni, Benito. Komdu svo ekki sé beðið eftir þér. DiaHá^JnítedFeaturé Syndlcate. Inc. Tarzan Sjáðu um að stUla hana A rétt. Nú hef ég nefnilega komið í tvo daga á réttum tima í skólann.--------------' Mummi meinhom Móri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.