Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1987, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1987, Síða 25
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987. 37 ■ Húsnæði í boði Góð 2Ja herb. íbúð við Hraunbæ til leigu frá 1. des. Tilboð sendist DV, merkt „Hraunbær 1020“, fyrir30. nóv. Tii leigu lítil 3 herb. íbúð á jarðhæð, verðhugmynd sendist DV, merkt „Melar 80“, fyrir kl. 18 á morgun. Til leigu 3 herb. íbúð í Kópavogi. Uppl. í síma 97-41395 eftir kl. 17. ■ Húsnæði óskast Hjón meö tvær dætur, sem eru að flytja heim frá Svíþjóð, óska eftir 4ra herb. íbúð frá áramótum eða fyrr, góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla eftir frekara samkomu- lagi. Uppl. í síma 95-4680, vinna, eða heima 95-4624. Steindór. Fyrirframgreiðsla: Ungt par með eitt barn óskar eftir tveggja til þriggja herb. íbúð í Hafnarfirði, reglusemi heitið. Uppl. í síma 53343 til kl. 16 og 53510 frá 18-22 föstud. og 53510 á laug- ard. Miðaldra maður óskar eftir herb. með snyrti- og eldunaraðstöðu. Er smiður, standsetn. gæti komið til greina sem fyrirframgr. eða leiga. Heitið er reglu- semi og góðri umgengni. Hringið í DV í síma 27022. H-6370. Par utan af landi, hún í háskóla og hann á atvinnumarkaðnum, óskar eft- ir tveggja herb. íbúð á leigu frá áramótum. Reglusemi og góðri um- gengni heitið, 5-6 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 93-11647. Herb. eða 2 samliggjandi herb. óskast til leigu sem næst miðbænum eða í vesturbænum. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 19062 e.kl. 19.30. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta Hl, sími 29619. Ung kona óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu, er í góðri vinnu, meðmæli frá vinnuveitanda ef óskað er, reglusemi og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Vinsaml. hringið í síma 78806 e.kl. 18. Bamlaus, dönsk hjón óska eftir 3 herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni, reglu- semi og skilvísi heitið. S. 83122 á daginn og 45029 á kvöldin. Einhleyp, eldri kona í fastri vinnu óskar eftir lítilli ibúð á leigu strax, algjörri reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. um helgina í síma 622368. Einhleypur karlmaður óskar eftir ein- staklingsíbúð eða herbergi með baði og þvottaaðstöðu. Uppl. í síma 985- 25376. Iðnaðarhúsnæði óskast sem fyrst til leigu, æskileg stærð 50-80 ferm., á að notast að mestu sem geymsla. Uppl. eftir kl. 18. í símum 78191 og 45451. Mosfbær. Hjón (verkfr. og hjúkfr.) með böm óska eftir íbúð eða einbhúsi í Mosfbæ til leigu frá 1. jan. nk., leigutími 8-10 mán. Uppl. í síma 51421. Tveggja barna fjölskyldu bráðvantar íbúð í Reykjavík, helst i miðbænum, ekki skilyrði. Uppl. í síma 98-2141 eða 91-616569. Óskum eftir íbúð á Reykjavíkursvæð- inum í skiptum fyrir 100 ferm raðhús á Selfossi. Erum 2 í heimili. Uppl. í síma 99-2329 á kvöldin og um helgar. Feðgin óska eftir að taka tveggja til þriggja herbergja íbúð á leigu, eru róleg og reglusöm, einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 43191. Löggiltir húsaieigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 23 ára stúlka utan af landi óskar eftir húsnæði gegn húshjálp, hefur með- mæli. Uppl. í síma 614014. 24 ára maður utan af landi óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 687849 eftir kl. 18. Læknir óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. des., tveir í heimili. Uppl. í síma 35626. Tveggja til þriggja herbergja íbúð ósk- ast til leigu strax, einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 42860. Ung hjón með tvö börn óska- eftir 2ja eða 3ja herbergja íbúð strax, erum á götunni. Uppl. í síma 72427. ■ Atvinnuhúsnæði Geymsluhúsnæði óskast, bílskúr eða gott herbergi. Uppl. í síma 31894 eftir kl. 18. Oska eftir 50-150 m1 skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði, allt kemur til greina. Uppl. í síma 689440 kl. 17-18 í dag. ■ Atvinna í boði Þinn hagur. Lærður matsveinn óskast inn í rekstur á veitingastað, góðir möguleikar fyrir réttan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6345. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Starfsfólk vantar. Veitingahús í Reykjavík auglýsir eftir starfsfólki, um er að ræða vinnu við að taka af borðum í sal og halda honum snyrti- legum. Unnið er á tvískiptum vöktum. Góð laun fyrir gott fólk. Frítt fæði. Tilvalið fyrir konur sem vilja komast út á vinnumarkaðinn á ný. Hafið sam- band við aUglþj. DV í síma 27022. H-6375. Plastiðnaður. Öflugt fyrirtæki í plast- iðnaði óskar eftir starfsmanni til vélgæslu. Unnið er á vöktum. Góðir tekjumöguleikar. Æskilegt er að um- sækjandi hafi reynslu af vinnu við/með vélar og tæki. Uppl. gefur Gestur Bárðarson í síma 28100 í dag milli kl. 14 og 16. Skrifstofustarf. Þjónustu- og innflutn- ingsfyrirtæki i Kópavogi óskar eftir starfskrafti til símavörslu, léttra gjaldkerastarfa og tölvuinnsláttar. Bókhaldskunnátta æskileg. Vinnu- tími frá 9-18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6388. Vaktavinna. Vegna aukinna umsvifa getum við aftur bætt við duglegum starfsmönnum í hópinn. Mikil vinna framundan. Uppl. einungis veittar í verksmiðjunni, Stakkholti 4. Hafið samband við Hjört eða Gylfa. Hamp- iðjan hf. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Plastiónaður. - Vantar lagtæka, hand- snögga menn - vaktavinna - bónus - góð laun fyrir góðan mann - einhver kynni af viðgerðum nauðsynleg. Uppl. á staðnum milli 9 og 16 virka dága. Norm-x, Suðurhrauni 1, Garðabæ. Starfsm. óskast við frystitæki og í al- menna fiskvinnslu, þarf að hafa lyftarapróf. Stundvísi og reglusemi áskilin. Hraðfrystistöðin í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6391. Ófaglærður viðgerðarmaður. Vegna stækkunar fléttivélardeildar getum við bætt við ófaglærðum viðgerðar- manni. Uppl. einungis veittar í verksmiðjunni, Stakkholti 4. Hafið samband við Hjört. Hampiðjan hf. Framreiöslunemar óskast. Eitt af betri veitingahúsum bæjarins óskar eftir að ráða nema í framreiðslu og vant starfsfólk í sal. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6392. Áreiöanleg og barngóð manneskja óskast til að koma heim og gæta 1 árs gamals barns milli 13 og 17 á virkum dögum. Góð laun fyrir rétta mann- eskju. Uppl. í síma 618854. Afgreiðslustarf. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan dag- inn. Háteigskjör, Háteigsvegi 2, sími 12266. Glugga- og búðaskreytingar. Vantar góðan starfskraft í glugga- og búða- skreytingar strax, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 16126. Gröfumaður: Óskum eftir að ráða van- an gröfumann á OK beltagröfu, frítt fæði, möguleikar á húsnæði. Uppl. í síma 40733. Háseta, vanan netaveiðum, vantar á MB Sighvat GK 57 frá Grindavík. Sími á skrifstofu 92-68086 og um borð í bátnum 985-22357. Mikil vinna! Óskum eftir að ráða nú þegar röska verkamenn til skipavið- gerða. Uppl. í síma 50393. Skipasmíða- stöðin Dröfn, Hafnarfirði. Ræstingar. Óskum eftir starfsfólki í ræstingar seinni part dags. Uppl. á staðnum til kl. 13. Smári bakari, Iðn- búð 8, Garðabæ. Starfskraftur óskast í lcikfanga- og gjafavöruverslun, þarf að geta byrjað strax, verður að vera vön/vanur. Haf- ið samb. við DV í síma 27022. H-6287. Vanan beitningamann vantar á 200 tonna bát, beitt er í Vogum, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í síma 92- 14745. Vantar mann strax í vinnu á hjólbarða- verkstæði og smurstöð, þarf helst að vera búsettur í Mosfellsbæ og vera með síma. Uppl. í síma 666401. Nemi í húsasmiði óskast. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6385. Húshjálp óskast strax, góð laun í boði fyrir góða manneskju. Uppl. í síma 79408 og 72053. Guðrún. Uppþvottur. Óskum eftir starfsmanni í uppþvott eftir hádegi. Nýja kökuhús- ið. Uppl. í síma 77060. Vefnaðarvöruverslun óskar að ráða starfsfólk í jólaösinni. Uppl. í síma 28110. Óskum eftir áreiðanlegum og duglegum starfskrafti í salgætisgerð. Uppl. í sím- um 688457 og 656639. Óskum eftir starfsfólki hálfan daginn. Möguleikar á góðum launum. Uppl. í síma 53744. Svansbakarí. ■ Atviima óskast Vantar ekki einhvern hörkuduglegan og þrælhressan starfskraft í mikla vinnu í des.? Flest kemur til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6382. Tvær danskar stúlkur, 18 og 19 ára, óska að dvelja á íslenskum heimilum fram á vor og gæta bús og bama (au- pair). Hafið samband við DV í síma 27022. H-6389. Vantar þig góðan starfskraft? Þá höfum við fjöldann allan af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Kynntu þér málið. Vinnuafi, ráðning- arþjónusta. S. 43422. Ég er strákur á sautjánda ári og vantar vinnu allan daginn (helst í Hafnar- firði). Uppl. í síma 52662. Maöur óskar eftir atvinnu í lengri eða skemmri tíma, margt kemur til greina. Uppl. í síma 75282. Ungur maður óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 74809. ■ Bamagæsla Barnfóstra óskastfyrir 1 árs stelpu í Teigahverfinu, þarf að vera vön. Uppl. í síma 33182 e. kl. 20. ■ Ýmislegt Eg er 16 ára stelpa sem óskar eftir að kynnast reglusamri stelpu á svipuðum aldri sem gæti hugsað sér að vinna í 3-4 mánuði úti á landi í fiski eftir áramótin. Svar sendist DV fyrir 5. des., merkt „Vinna 88“. Fullorðinsvideomyndir, margir nýir titlar. Vinsamlegast sendið nafn og heimilisfang til DV, merkt „Video 5275“. Fullum trúnaði heitið. ■ Einkamál 34 ára reglusamur, heiðarlegur, barn- góður maður í sveit óskar eftir að kynnast góðri, reglusamri, heiðarlegri konu með sambúð í huga, 25-45 ára, börn engin fyrirstaða. Svar sendist DV, merkt „Sveit 300“, mynd æskileg. íslenski listinn er kominn út. Nú eru ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslend. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Píanó-, rafmagnsorg- el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4._ ■ Spákonux Spái i 1987 og 1988, kírómantí lófalest- ur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Spilaspá. Nútíð og það sem gerist á næstunni. Uppl. í síma 78453. ■ Bækur Úrval af bókum til sölu, bæða gamlar og nýjar, einnig tekkskápur, raf- magnstæki og lítið notaðir skór nr. 42. Uppl. í síma 34675. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „ljósashow", dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Það er gaman að dansa. Brúðkaup, bamaskemmtanir, afmæli, jólaglögg og áramótadansleikir eru góð tilefni. Leitið uppl. Diskótekið Dísa, s. 51070 kl. 13-17, hs. 50513. HUÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRÍÓ '87. Plötutekið Devo. Eitt með öllu um allt land. Leggjum áherslu á tónlist fyrir blandaða hópa. Rútuferðir ef óskað er. Uppl. í síma 17171 og 656142. Ingi. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1600,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Því ekki að láta fagmann vinna verkin! A.G.-hreingerningar annast allar alm. hreingerningar, teppa- og húsgagna- hreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.-hreingerningar, s. 75276. Ath. aö panta jólahreingerninguna tím- anlega! Tökum að okkur hreingern- ingar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn úr teppum sem hafa blotnað. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Sími 72773. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Ath. sama verð, dag, kvöld og helgar. Sími 78257. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. Hreingerningar á ibúðum og stofnun- um, teppahreinsun og gluggahreins- un, gerum hagstæð tilboð í tómar íbúðir. Sími 611955. Valdimar. Hreinsum teppi, fljótt og vel. Notum góða og öfiuga vél. Teppin eru nánast þurr að verki loknu, kvöld- og helgarvinna, símar 671041 og 31689. Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gerningar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjarni. ■ Bókhald Tölvubókhald. Getum bætt við okkur verkefnum: Bókhald, skattaaðstoð, húsfélagsþjónusta, tollskýrslugerð og önnur fyrirtækjaþjónusta. S. 667213. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Húseigendur - húsbyggjendur. Get tek- ið að mér alla smíðavinnu, nýsmíði eða viðhald, vönduð vinna. Uppl. í síma 45399. Kjötvinnsla. Tökum að okkur að úr- beina allt kjöt, hökkum, pökkum og sögum, sækjum kjötið, ódýr og góð vinnubrögð. Uppl. í síma 51776/625864. Málningarþj. Tökum alla málningar- vinnu, pantið tímanlega fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn með ára- tuga reynslu. Símar 61-13-44 - 10706. Málningarvinna. Tökum að okkur málningarvinnu, úti og inni. gerum föst tilboð, fagmenn. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Loftpressa til leigu í stærri og smærr: verk, tíma- eða ákvæðisvinna. Uppl. : síma 12701 og bílasíma 98520221. KARTÖFLUR! Gullauga og rauðar, aðeins 22 kr. kg, selt í 15 kg sekkjum, og bökunarkartöflur, aðeins 37 kr. kg, selt í 7 kg sekkjum. Gámasalan við Umferðarmiðstöðina. Op- ið mánudaga-föstudaga frá kl. 1-6, laugardaga til kl. 10. Upplýsingar í farsíma 985-22101. UtfQKSæcðHlO ... ,uvalm tia tiáuur- Inir, salt t-ða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.