Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Síða 16
16
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987.
Frjálst, óháö dagblað
Útgáfufélag: FRJALS FJÖLMIÐLUN HF.
Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON
Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON
Ritstjórar: JÖNAS KRISTjANSSON og ELLERT B. SCHRAM
Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JÖNSSON
Fréttastjóri: JÓNAS HARALDSSON
Auglýsingastjórar: PALL STEFÁNSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON
Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaðaafgreiðsla, áskrift,
ÞVERHOLTI 11, SlMI 27022
Setning, umbrot, mynda- og plötugerð:
PRENTSMIÐJA FRJALSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11
Prentun: ÁRVAKUR HF. - Askriftarverð á mánuði 600 kr.
Verð í lausasölu virka daga 60 kr. - Helgarblað 75 kr.
Hugsjónagöt og önnurgöt
Fundin hafa veriö jarðgöng, sem borga sig. Hjá Vega-
gerðinni hefur verið reiknuð 15% arðsemi í vegargöng
undir Hvalíjörð. Það er svipuð arðsemi og stofnunin
hefur reiknað í bundið slitlag á vegum landsins og mun
meiri en er í venjulegum brúm, hvað þá Hvalfjarðarbrú.
í reikningi þessum er miðað við, að afskrifa megi
göng nálægt járnblendiverksmiðjunni á 30 árum á þenn-
an hátt, ef 800 bílstjórar á dag vildu greiða hóflegan
vegartoll. Hugmyndir um göng utar í firðinum og 2.000
bíla umferð á dag virðast óraunsærri við fyrstu sýn.
Allar arðsemistölur Vegagerðarinnar verður að taka
af varúð. Stofnunin hefur leikið sér að því að telja alla
undirbyggingu vega til byggðastefnu, sem ekki má verð-
leggja, og reikna síðan arðsemi í shtlagið ofan á. Þannig
hafa ótal vegir á landinu orðið arðbærir með handafli.
Stofnunin er kölluð Vegagerð ríkisins, en ætti raunar
að heita Vegagerð þingmanna. AUt bútastarf hennar er
miðað við að þjóna hagsmunum þingmanna landsbyggð-
arinnar í réttum hlutfóllum. Þess vegna er slitlag aðeins
hér og þar í allt of dýrum bútum hringvegarins.
Samt eru tölur Vegagerðarinnar um arðsemi hinar
einu, sem við höfum. Ef stofnunin vill verða Vegagerð
þjóðarinnar, ber henni að efla útreikninga á arðsemi
ýmissa vegakosta og gera þá traustari en nú er, en eink-
um þó ýta niðurstöðunum að þingmönnum og þjóð.
Athyglisvert er, að fólk talar um vegartoll í Hvalfjarð-
argöngum eins og sjálfsagðan hlut. Menn vilja geta valið
milh þess að borga hóflegan toh, th dæmis 400 krónur
á bflinn, og að borga benzín og rekstur í 45-50 kílómetra
krók fyrir fjörðinn. Það eru heiðarleg viðskipti.
Hins vegar dettur engum í hug að reikna toll í Ólafs-
íjarðargöngin fyrirhuguðu. Fólk veit, að umferðin þar
verður svo lítil, að tohur, sem bílstjórar gætu sætt sig
við að borga, mundi samanlagt vart duga fyrir launum
tollheimtumanna og ahs ekki upp í vexti af lánum.
Aðdragandi gatsins í Ólafsíjarðarmúla er annar.
Þingmenn og Qölmiðlungar svæðisins fóru með fríðu
fóruneyti suður tU samgönguráðherra tU að fræða hann
um, að frá byggðasjónarmiði vantaði háhan miUjarð í
svona göng. Degi síðar ákvað ráðherra að fá þessi göng.
Ólafsfjarðargöngin eru ekki versta QaUagat, sem
hugsazt getur. Kostnaðaráhyggjur vegna þeirra byggjast
miklu fremur á hræðslu við ráðagerðir, sem fylgja í
kjölfarið. Vegagerðin og Byggðastofnunin hafa nefnUega
reiknað göt í fjöll um Aust- og Vestfirði vítt og breitt.
Fyrr en síðar má búast við, að þingmenn og fjölmiðl-
ungar fjölmenni á fund samgönguráðherra og segi
honum, að frá byggðasjónarmiði vanti mihjarð í Vest-
Qarðagöng og tvo mihjarða í Austfjarðagöng. Þessum
gUdu rökum getur ráðherra hklega ekki andmælt.
Af ýmsum slíkum ástæðum er þjóðin peningasnauð
um þessar mundir. Sjálfvirk afgreiðsla fjármagns tU
fagurra hugsjóna veldur því, að ekkert er gert í hug-
myndum um Hvalfiarðargöng, enda ekki byggðagöng í
hefðbundnum skilningi og þar á ofan hklega arðbær.
Meðan fagrar hugsjónir blómstra í borun íjaha býr
meirihluti þjóðarinnar við sífeUt og samfellt umferðar-
öngþveiti frá Hafnarfirði tU Mosfellssveitar og frá
Breiðholti tU Seltjarnarness. í Kringlunni hefur verið
opnuð sýning á óleystum vegaverkefnum þessa svæðis.
Þannig stendur þjóð, sem veit ekki aura sinna tal,
þegar í húfi eru æðri verðmæti að hennar mati, en á
ekki fyrir salti í graut, ef um arðbær verk er að ræða.
Jónas Kristjánsson
Margir hafa tekiö eftir því, að
Alþingi og ríkisstjóm er oft í eins
konar sjálfheldu sérhagsmunanna.
Einstakir þrýstihópar líta á löggjaf-
arsamkundu þjóðarinnar sem
kjörbúð með nútímasniði. Þeir ætl-
ast til þess að geta tekið sína
innkaupakörfu og vahð í hana þær
vörutegundir (lög), sem þeim sýn-
ist. Og ekki nóg með það. Þegar
komið er að peningakassanum,
framvísa þeir krítarkorti, en það
er stundum fengið aö láni hjá kom-
andi kynslóðum, sem eiga að
standa undir erlendum lánum og
lántökum ríkissjóðs. Það má segja,
að mörgum af fulltrúum eða
skylmingaþrælum sérhagsmuna sé
viss vorkunn í ljósi þess, að margir
alþingismenn segjast vera bundnir
samvisku sinni einni hvað sem hð-
ur stefnuskrám þeirra flokka, sem
komu þeim á þing. Þeir hta á kosn-
ingastefnuskrár flokka sinna eða
almenn stefnumið sem umbúða-
pappír eða sauðargæru fyrir sjálf-
an sig og svo birtast þeir á Alþingi
með sjónarmið, sem enginn kann-
ast við að hafa kosiö. Við þessar
aðstæður er bæði gert thræði við
flokkaskipan og lýðræði í landinu.
Enda sér þess nú merki. Öh helstu
mál á þingi að undanfómu eru
þvers og kruss á flokkahnur. Flest-
ir gráta þó krókódílatáram yfir
óförum og raghngi í öðrum flokk-
„þumalfmgurskrúfu" á sjávarút-
vegi. Auðvitað á að skrá gengið
með hliðsjón af viðskiptajöfnuði
við útlönd en ekki nota gengis-
skráninguna til að halda aftur af
íjárfestingum í útgerð og ofveiði.
Véreinir megum
011 helstu samtök landbúnaðar-
ins eru annaðhvort búin að múra
sig af með framleiðslurétti í formi
kvóta eða eru að reyna það. Nú
má helst enginn framleiða neitt
KjaUariim
Dr. Jónas Bjarnason
deildarstjóri hjá Rannsóknar-
stofnun fiskiðnaðarins
„Þegar málið er krufið sést að íslenskir
neytendur og almennir þjóðfélags-
þegnar eru eins og plokkaðar hænur.
Sérhagsmunahópar rotta sig saman
um allt það sem bitastætt er. Almenn-
ingur étur það sem úti frýs.“
um, en eru um leið ófærir til að
taka þátt í tiltekt heima fyrir. Hver
er orðinn munur á málflutningi
þingmanna?
Hrafnar krunka
Ef tíu hrafnar eru settir í einn
hóp, er ekki við öðru aö búast en
menn heyri krunk. Vandamál sjáv-
arútvegs nú er vandamál ahs
þjóðfélagsins. Það er jafn gáfulegt
að búast við því nú, að raunhæfar
tillögur um stjórnun fiskveiða
komi frá þrengstu hópum sérhags-
munahópa í sjávarútvegi, og að
halda, að unglingavandamáhð
verði leyst með atkvæðagreiðslu
niðri á Hallærisplani. Auðvitað er
unglingavandamálið einnig vanda-
mál foreldra, löggjafans, embættis-
manna og reyndar alls þjóðfélags-
ins. Stjórmálamenn segja, að hafa
eigi samráð við Ragsmunaaðila um
endurskoðun fiskveiöistefnunnar
og leita svo til fulltrúa núverandi
flskveiðiaðha og fiskvinnslu.
Hveijir eru hagsmunaaöhar? Hvaö
með alla íslendinga, sem eru í upp-
vexti og höfðu ætlaö að leggja
sjávarútveg fyrir sig? Hinir, sem
sitja fyrir á fleti, reyna auövitað að
skeha huröinni á þá og segja: „Vér
einir megum“. HalldórÁsgrímsson
sjávarútvegsráðherra leggur fram
thlögur, sem hann síðan fær LÍÚ
og Fiskiþing til að samþykkja. Svo
segist hann ekki geta gengið gegn
öhum hagsmunaaðhum í sjávarút-
vegi. Hvað með ahar aðrar at-
vinnugreinar á íslandi, sem búa við
gengisskráningu, sem byggð er á
nema hafa leyfisbréf úr kerfinu.
Ef grannt er skoðað, byggist þessi
thhneiging á því að reyna að skipta
matarbuddu almennings upp á
mihi sín. Thtekinn hópur má fram-
leiða ákveðnar lífsnauðsynjar, sem
innflutningsbann er á, þ.e. einok-
un. Síðan skhgreina framleiðendur
hagkvæmni á eigin vísu. Jatan hef-
ur ákveðna lengd og svo ákveða
menn sjálfir, hversu mörgum roh-
um er raöað á hana. Eggjaframleið-
endur bindast samtökum og bijóta
lög meö samráði um eggjaverð.
Talsmenn þeirra segjast hafa orðið
að þrjóta lög til þess að hækka verö
svo ýmsir framleiðendur færu ekki
á hausinn! Hvemig á þá að halda
aftur af framleiðslunni? Auðvitað
með kvóta, sem núverandi fram-
leiðendur einir hafa. Þetta er sama
sagan og í sjávarútvegi. Samsæri
um að skipta hagsmunum þjóð-
félagsins og almennings upp á milli
sín. Svipaöar tilraunir voru gerðar
í grænmetis- og kartöflufram-
leiðslu. Alifuglabændur reyna að
stjóma sinni kvótaskömmtum með
ungasölu og sláturkostnaði bak við
tjöldin. Hinn stóri hugmyndafræð-
ingur í bakgrunni í öllu þessu er
Sambandið og sú póhtík, sem við-
urkennir ekki markaðslögmáhn og
frjálsa samkeppni. Vissulega eru
nú komnir nýir menn fram á sjón-
arsviöið hjá Sambandinu, en þeir
víkja að nokkru leyti út frá gömlu
hugmyndafræðinni. Svo geta menn
einnig skeggrætt um þaö, hvaöa
flokkar hafa flesta framsóknar-
menn innanborðs.
Véreinir vitum
Heilbrigðisþjónustan er kostnað-
arsöm, og allt bendir til þess að hún
verði stöðugt dýrari eftir því sem
fram hða stundir. Nú fara rúmlega
40% af fjárlögum í hehbrigöismál,
og sveitarfélög og félagasamtök
leggja umtalsvert fé einnig af
mörkum th hins sama. Ef heldur
sem horfir, munu hehbrigðismálin
éta stöðugt stærri hluta af þjóðar-
kökunni.
Nú gætir vaxandi tilhneigingar
th miðstýringar og íslensk heh-
brigðisáætlun felur í sér mikla
kerfishugsun, þótt margt gott megi
annað um hana segja. Það er víst
ekki til siðs að gagnrýna hehbrigð-
ismál, og það er væntanlega aðal-
lega vegna þess, að almenningur
treystir sér tæpast th að storka
hehbrigðisstéttum, sem hann
stendur hjálparvana gagnvart. En
uppbygging kerfisins er þannig, að
hana skortir innra aðhaíd og alhr
reyna að raða sér á jötuna og
hindra aðgang annarra. Það er þeg-
ar orðin nauðsyn á því, að sett verði
á laggimar óháð rannsóknarstofn-
un, sem rannsakar gæði þjón-
ustunnar og kostnað. Ahir góðir
fagmenn munu fagna shku. Meðan
þau viðhorf ríkja, að almenningur
sé aðeins heimskur þiggjandi heh-
brigðisþjónustunnar og faghóparn-
ir keppast við að múra sig af og
segja: „Vér einir vitum“, stefnir
aht í óefni. Lyfsala er bundin í kvót-
um, og tannlæknar hafa verið
grunaðir um að takmarka aðgang
að háskólanámi. Gleraugnasalar
mega einir selja gleraugu, en búa
þó við frjálsa verðlagningu. Allt er
að verða naglfast. Læknum fjölgar
óðfluga og „númerus clausus“ er
beitt út frá stéttarhagsmunum. Af
hverju skyldi ekki vera „númerus
clausus“ í verkfræðideild, þótt
kostnaður við menntun verkfræð-
inga sé síst minni en menntun
lækna? Er ekki alveg eins offram-
leiðsla verkfræðinga? Eða líffræð-
inga?
Aumingja neytendur
og skattborgarar
Þegar máhð er krufið, sést að ís-
lenskir neytendur og almennir
þjóðfélagsþegnar eru eins og plokk-
aðar hænur. Sérhagsmunahópar
rotta sig saman um aht það, sem
bitastætt er. Almenningur étur það
sem úti frýs. Matvæli og almennur
neysluvarningur er hér mun dýr-
ari en gengur og gerist í nágranna-
löndum og eru landbúnaðarafurðir
í sérflokki. Margs konar þjónusta
er einnig miklu dýrari. - í raun eru
skýringar á öhu þessu samkeppnis-
hindranir. Þjóðfélagið er gegnum-
sýrt af margs konar „samsæri gegn
frjálsum viðskiptaháttum", við-
skiptaháttum, sem hafa valdiö
þeirri lífskjarabyltingu, sem öll
frjáls Vesturlönd státa af. Útsend-
arar þrýstihópanna gera htið úr
markaðslögmálunum. Þeir telja sig
vita betur. „Markaðslögmáhn eru
svo sem góð innan vissra marka",
segja þeir. Það sem þeir meina er,
að frjáls samkeppni er góð fyrir
alla aðra en þá sjálfa. Þeim sjálfum
dugar miklu betur einokun. Máhð
er í raun sáraeinfalt. Ætla menn
að njörva aht íslenskt þjóðfélag
niður í „sauðíjármæðiveikihólf1 og
láta skömmtunarstjóra kerfisins
visa sér til sætis eöa ætla menn að
treysta á þær leikreglur, sem einar
hafa tryggt rétt almennings um ah-
anheim? „ T.
Dr. Jonas Bjarnason