Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987.
31
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Atvinna í boði
Sölumenn. Fyrirtæki vantar dugmikið
fólk til sölustarfa í dagvinnu, veruleg-
ir tekjumöguleikar, bíll nauðsynlegur.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6439.
Breiðholt I, Bakkaborg. Fóstrur og
aðstoðarfólk óskast til starfa sem fyrst
Uppl. gefur forstöðumaður í síma
71240.
Glugga- og búðaskreytingar. Vantar
góðan starfskraft í glugga- og búða-
skreytingar strax, hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 16126.
Háseti. Háseta vantar á mb. Hrafn
Sveinbjarnarson III, GK 11, sem er að
hefja netaveiðar. Uppl. í síma 92-
68090. Þorbjöm hf.
Kona með barn eða börn, sem vantar
framtíðarheimili, óskast á heimili í
^sveit á Suðvesturlandi. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-6452.
Manneskja óskast til ýmissa viðgerða
og saumastarfa hálfan daginn, fyrir
eða eftir hádegi. Uppl. hjá verkstjóra.
Fönn hf., Skeifunni 11, sími 82220.
Meiraprófsbilstjóri. Óskum eftir að
ráða meiraprófsbílstjóra til vinnu nú
þegar, frítt fæði. Uppl. í síma 40733 til
kl. 18._______________________________
Nýja blikksmiðjan hf., Ármúla 30.
Óskum eftir að ráða blikksmiði eða
vana menn í faginu. Uppl. hjá verk-
stjóra í síma 681104.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í fataverslún hálfan daginn (eftir há-
degi). Uppl. í síma 15050 milli kl. 17
og 18.________________________________
Veitingahús. Vantar ekki einhvern
aukavinnu eldsnemma á morgnana
um helgar, við ræstingu utanhúss?
Nánari uppl. í síma 621520. Baldur.
Duglegur maður með meirapróf óskast
á greiðabíl. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6420.
Hollywood. Óskum eftir starfsfólki á
bar, í uppvask og í sal. Uppl. í síma
21679 e.kl. 19 í kvöld.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa,
heilsdagsvinna. Uppl. í síma 71667.
Sveinn bakari.________________________
Starfskraftur óskast í smurbrauð,
vinnutími frá kl. 8-13 virka daga.
Uppl. í síma 72343 e. kl. 14.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu í
brauðbúð á Laugarásvegi. Uppl. í
síma 50480 og 46111 síðdegis.
■ Atvinna óskast
Óska eftir vel launaðri vinnu frá og
með 1. jan. í einkafyrirtæki, s.s. versl-
un eða skrifstofu. Er 20 ára. Góð
meðmæli fylgja. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6478.
24ra ára maður óskar eftir vinnu fram
að jólum á kvöldin og um helgar,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
38248 e. kl. 18.
Kona, vön bókhaldi og skrifstofustörf-
um, óskar eftir vel launaðri atvinnu,
getur byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6468.
Stúlka óskar eftir vel launaðri dag-
vinnu, margt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6443.
Stopp: Óska eftir atvinnu á bygginga-
krana, bílkrana eða einhverri vinnu-
vél, er með námskeið Iðntæknistofn-
unar. Uppl. í síma 13269.
24 ára stúlka óskar eftir vinnu í des-
ember. Uppl. hjá Helgu í síma 42304.
M Bamagæsla
Barngóður unglingur, 12-16 ára, óskast
til að gæta barna í miðbænum tvisvar
í viku milli 14 og 17. Uppl. í síma 19631
e. kl. 17.
Tek börn i gæslu á laugardögum í des-
embermánuði, er í Grafarvogi. Uppl.
í síma 675333 e.kl. 18 og 25901 allan
daginn. Guðrún.
Get tekið í pössun telpur á aldrinum
3-7 ára. Er í Hlíðunum. Hef leyfi.
Uppl. í síma 20599.
■ Ýmislegt
Fullorðinsvideomyndir, margir nýir
titlar. Vinsamlegast sendið nafn og
heimilisfang til DV, merkt „Video
5275“. Fullum trúnaði heitið.
Vélvirki óskar eftir að komast á náms-
samning i pípulognum í Rvk. Lítið
herbergi til leigu í gamla miðbænum.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6467.
Þórleifur Guðmundsson, Bankastræti
6, sími 46223.
■ Einkamál
íslenski listinn er kominn út. Nú eru
ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og
þar af yfir 500 íslend. Fáðu lista eða
láttu skrá þig og einmanaleikinn er
úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj.
Aðeins ný nöfn isl. og erl. kvenna eru
á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk-
ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20
er traust leið til hamingjunnar.
■ Kennsla
Ert þú á réttri hillu i lifinu? Náms- og
starfsráðgjöf. Nánari uppl. og tíma-
pantanir í síma 689099 milli kl. 9 og
15 virka daga. Ábendi sfi, Engjateig 9.
Business - English. Einkatímar í
ensku fyrir fólk í viðskiptum. Uppl. í
síma 75403.
■ Spákonur
Spái í 1987 og 1988, kírómantí lófalest-
ur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð,
nútíð og framtíð, alla daga. Sími
79192.
Viltu forvitnast um framtiðina? Spái
í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl-
breytt tónlist fyrir alla aldurshópa,
spiluð á fullkomin hljómflutnings-
tæki, leikir, „ljósashow", dinner-
tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið
Dollý, sími 46666. 10. starfsár.
Það er gaman að dansa. Brúðkaup,
barnaskemmtanir, afmæli, jólaglögg
og áramótadansleikir eru góð tilefni.
Leitið uppl. Diskótekið Dísa, s. 51070
kl. 13-17, hs. 50513.
M Hremgemingar
Hreingerningar - teppahreinsun
- ræstingar. Önnumst almennar
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum.
Við hreinsum teppin fljótt og vel.
Fermetragjald, tímavinna, föst verð-
tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Ath. sama verð, dag, kvöld og helgár.
Sími 78257.
Ath. að panta jólahreingerninguna tím-
anlega! Tökum að okkur hreingern-
ingar og teppahreinsun á íbúðum,
stigagöngum, stofnunum o.fl. Sogum
vatn úr teppum sem hafa blotnað.
Dag-, kvöld- og helgarþjónusta.
Hreingerningaþjónusta Guðbjarts.
Sími 72773.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir40 ferm, 1600,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Því ekki að láta fagmann vinna verkin!
A.G.-hreingemingar annast allar alm.
hreingerningar, teppa- og húsgagna-
hreinsun. Vönduð vinna - viðunandi
verð. A.G.-hreingerningar, s. 75276.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Hreingerningar. Tökum að okkur allar
hreingerningar, teppahreinsun og
bónun. GV hreingerningar. Símar
687087 og 687913.
Hreingerningar á íbúðum og stofnun-
um, teppahreinsun og gluggahreins-
un, gerum hagstæð tilboð í tómar
íbúðir. Sími 611955. Valdimar.
Hreinsum teppi, fljótt og vel.
Notum góða og öfluga vél. Teppin eru
nánast þurr að verki loknu, kvöld- og
helgarvinna, símar 671041 og 31689.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum ogfyrirtækjum,
teppahreinsun. Tímapantanir í síma
29832.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Hólmbræður. Hreingerningar og
teppahreinsun. Sími 19017.
■ Bókhald
Tölvubókhald. Getum bætt við okkur
verkefnum: Bókhald, skattaaðstoð,
húsfélagsþjónusta, tollskýrslugerð og
önnur fyrirtækjaþjónustar S. 667213.
Tek að mér bókhald, fært á IBM XT
tölvu (Opus kerfi). Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-6446.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Húsfélög, athugið, tek að mér að prenta
nöfn í dyrasíma, póstkassa og töflur,
ýmsar leturgerðir, einnig þjónusta ef
viðkomandi flytur, verð tilboð. Uppl.
í síma 21791 e.kl. 18.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Málningarþj. Tökum alla málningar-
vinnu, pantið tímanlega fyrir jól,
verslið við ábyrga fagmenn með ára-
tuga reynslu. Símar 61-13-44 - 10706.
Málningarvinna. Tökum að okkur
málningarvinnu, úti og inni, gerum
föst tilboð, fagmenn. Uppl. í síma
45380 eftir kl. 17.
Málun, hraunun. Þarftu að láta mála
eða hrauna fyrir jólin? Getum bætt
við okkur fleiri verkefnum. Fagmenn.
Uppl. í símá 54202.
Sandblásum allt, frá smáhlutum upp í
stærstu mannvirki, aðferð sem teygir
ekki járnið, góð fyrir boddístál. Stál-
tak hfi, Skipholti 25. Sími 28933.
Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Uppl.
í síma 689086.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer GLX ’88, 17384.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Jóhann Guðmundsson, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Þórir Hersveinsson, s. 19893,
Nissan Stanza ’86.
Guðbrandur Bogason, s.76722,
FordSierra, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky Turbo ’88. Lipur og þægileg
kennslubifreið í vetraraksturinn.
Vinnus. 985-20042, heimas. 666442.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Sími 72493.
■ Garðyrkja
Frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur: Lif-
andi tré, ýmsar tegundir. Ennfremur
jólatré og jólagreinar. Könglar, grein-
ar og trjábútar. Opið frá 8-18, sími
40313, í gróðrarstöðinni við Fossvogs-
veg, neðan Borgarspítala.
M Húsaviðgerðir
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sól-
stofu, garðstofu, byggjum gróðurhús
við einbýlis- og raðhús. Gluggasmíði,
teikningar, fagmenn, föst verðtilb.
Góður frágangur. S. 52428, 71788.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
■ Til sölu
Laserbyssur, verð 2.600 kr. m/rafhlöð-
um, einnig mikið úrval af skartgrip-
um, fötum og smágjöfum. Litla
Glascow, Laugavegi 91.
GA-GA diskódansapinn. Úrval leik-
fanga á góðu verði, einnig föt, skart-
gripir og smágjafavara. Litla
Glasgow, Laugavegi 91.
■ Verslun
E.P. stigar hf. Framleiðum allar teg.
tréstiga og handriða, teiknum og ger-
um föst verðtilboð. E.P. stigar hfi,
Súðarvogi 26 (Kænuvogsmegin), sími
35611. Veljum íslenskt.
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum, fyllingum og gervitönnum
náttúrulega og hvíta áferð. Notað af
sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST-
ÍN - innflutningsverslun, póstkröfu-
sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur
við pöntunum allan sólarhringinn.
Box 290, 172 Seltjarnarnes. Verð kr.
490.
MARLYN M0NR0E
sokkabuxur með
glansSferð.
Heildsölubirgðir:
S.A.Sigurjðnsson h.f,
Þðrsgötu 14,
simi 24477.
■ Bátar
Bátur til sölu, 5,5 tonna, smíðaður 74,
vél 73 hestafla GM, mikið endur-
byggður 86, nýupptekin vél, litamælir,
sjálfskipting og afdragari. Úppl. í síma
97-71351.
■ Vinnuvélaj
Gröfuþjónusta Gylfa og Gunnars. Tök-
um 'að okkur stærri og smærri verk.
Vinum á kvöldin og um helgar. Sími
985-25586 og heimasími 22739.
■ BOar til sölu
Scout II 74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur,
vökvastýri, upphækkaður, ný 35x12,5
Marshall dekk, klæddur að innan,
sportstólar, góð greiðslukjör. Uppl. í
síma 39675.
Þessi Pajero er til sölu, ’84, ekinn 60
þús. km, hvítur, mjög góður bíll. Gísli
Jónsson og co. hfi, Sundaborg 11, sími
686644.
Þrír góðir fyrir veturinn. Til sölu þrír
Mitsubishi L-300 4WD '83, tveir eru
rauðir, einn beige. Ástand mismun-
andi gott, sanngjarnt verð og góðir
lánamöguleikar. Úppl. í síma 611210.
Vel meö farin Honda Accord EX ’82 til
sölu, vökvastýri, centrallæsingar, raf-
magn í rúðum, skoðuð ’87. Uppl. í síma
621079 e.kl, 20.
Fyrirtæki
til sölu:
Höfum til sölumeð-
ferðar nokkur fyrir-
tæki sem öll þarfnast
ákveðins lífsneista,
annaðhvort í formi
fjármagns eða sam-
starfs við sterka aðila.
Fyrirtæki þessi eru
mjög misjafnlega stór
en eru ekki öll í fullum
rekstri.
Ársvelta er frá ca 10
millj. upp í yfir 100
millj.
Öll þessi fyrirtæki eru
með sín sambönd í
góðu lagi.
Nánari upplýsingar
veittar réttum aðilum á
skrifstofunni.
Varsla
Fyrirtækjasala,
Skipholti 5, símar 21277 og
622212