Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Síða 43
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987.
43
© fínrrc
Mér er sama hversu mikla vexti þú borgar, Emma. Þetta
er ekki rétta leiðin til að fá lánaða peninga.
VesaJings Emma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Er hægt að vinna íjóra spaða á eft-
irfarandi spil? Já, sagði Jim Zimmer-
man, fyrrverandi forseti bridgesam-
bands Bandaríkjanna. Við skulum
sjá hvernig hann fór að því.
N/N-S
A5
Á73
ÁK5
KG953
D1083 K
952 DG1084
76 G943
Á864 D102
G97642
K6
D1082
7
Sagnir gengu þannig með Zimmer-
man í suður:
Norður Austur Suður Vestur
1L pass 1S > pass
2G pass 3S pass
4S pass pass pass
Vestur tók laufás og skipti í hjarta-
níu. Með spöðunum 3-2 var ekkert
vandamál og Zimmerman spilaði
spaðaás. Kóngurinn kom frá austri og
sagnhafi staldraði við. Var kóngurinn
einspil? Hann ákvað síðan að kóngur-
inn hefði verið einspil, tók laufkóng,
kastaði tígli og trompaði lauf. Síðan
spilaði hann hjarta á ásinn, síðan
laufi, austur kastaði hjarta og sagn-
hafi trompaði. Síðan tók hann tígul-
drottingu, tígul á kóng og nú varð
hann að ákveða hvaða rauða spili
hann ætti að spila. Þar eð andstæðing-
arnir höfðu bytjað með átta hjörtu en
aðeins sex tígla þá var betri möguleiki
að spila hjarta. Það gerði Zimmerman,
trompaði heima og spilaði tígli. Vestur
varð að trompa og gefa síðan Zimmer-
man tíunda slaginn á trompgosann.
Skák
Jón L. Árnason
Á alþjóðlega mótinu í Stary
Smokovec-á dögunum tapaöi sigur-
vegarinn, Stefan Kindermann, einni
skák, fyrir Tékkanum Igor Stohl.
Þessi staða kom upp í skák þeirra.
Stohl hafði hvítt og átti leik:
55. Hd6! í ljós kemur að svartur er í
leikþröng. Kóngurinn verður aö
valda g-peðið og ef hrókurinn fer af
f-línunni kemur 56. Hf6 + . 55. - Hf8
56. Hd7 Hc8 57. Hxa7 Hc4 58. Hf7 +
Ke5 59. HfB hxa4 60. Hxg6 og svartur
gafst upp.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-biffeið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 27. nóv. til 3. des. er í
Vesturbæjarapóteki og Háaleitis-
apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyíjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til
skiptis annan hvem helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara- apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið ffá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartima búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
em gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 11166, Hafnarfjörður,
sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest-
mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á
vegúm Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnar-
nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð
Reylqavíkur alla virka daga frá kl. 17 til
08, á laugardögum og helgidögum allan
sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráð-
leggingar og tímapantanir í sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
em gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op-
in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga
kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil-
islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og Akur-
eyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.
30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16
og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Revkjavikur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu-
lagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eflir umtali og kl. 15-17
á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga’ kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífllsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16
og 19.30-20.
Vistheimiliö Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
T.ina segist vita aUt.............nema af hveiju hún giftist mér.
LáUi og Lína
Stjömuspá
©
Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. desember.
\ Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Málin em ekki eins einfóld og þau sýnast. Þess vegna
skaltu vera viss um að hafa yfirsýn yfir allt áður en þú
tekur ákvörðun. Röng ákvörðun núna gæti skaðað þig.
Kauptu þér ekki frið.
: Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Treystu á dómgreind þína og láttu ekki aðra hafa áhrif á
það sem þú telur rétt. Þú ert tilbúinn tU aðgerða eftir að
hafa fengið áht frá einhverjum sem þú treysíir.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Dagurinn lofar góðu, sérstaklega til umræðna og til að
fmna lausnir á erfiðum verkefnum. Það er mijdð að gera
í félagslífinu og þú ættir að njóta þín.
Nautið (20. april-20. maí):
Þú þarft aö íhuga fjármál þin og jafnvel að ræða þau við
einhvem. Gerðu eitthvað í því fyir en seinna. Dagurinn
verður frekar venjulegur. Komdu sem flestu í verk svo þú
getir slakað á og notið þín.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ættir að halda málunum gangandi og sofna ekki á verð-
inum. Farðu vel yfir skilaboð til að meðtaka þau sem
fyrst, það gæti verið mjög nauðsynlegt. Happatölur þínar
em 4, 13 og 33.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú framkvæmir nú ekkert stórkostlegt í dag en þér gæti
.dottið eitthvað í hug. Láttu það þróast í smátíma áöur en
þú ferð að tala um það við aðra. Happatölur þínar era 8,
21 og 32.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ættir ekki að treysta um of á samfélagið, jafnvel þótt
fyrir liggi upplýsingar, þær þurfa ekki að vera réttar. Ef
eitthvað sem þú ert að fást við kemur ekki rétt út skaltu
gefa þér tíma til að athuga það vel.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að staldra við ef eitthvað sem þú hefur verið að
gera heldur þér í vafa. Jafnvel gætirðu séð hlutina í nýju
ljósi og notfært þér nýjan innblástur.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert fuUur af orku og það gæti veriö eríitt aö hemja sig.
Ef þú vinnur í hópi skaltu ekki taka allt verkið að þér einn.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það hefur verið mikið að gera hjá þér að undanfómu.
Þótt það gefi þér mikið tU baka þarftu að hvUa þig. Þú
ætth að hta tU framtíðarinnar og sjá hlutina í nýju Ijósi.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ætth aö vera opinn fyrh nýjum tUlögum um skipulag
á einhveiju sem er þér ofarlega í sinni. Þaö er auðvelt aö
ná samkomulagi ef reynt er á réttan hátt,
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ættir ekki að flana að neinu heldur hugsa þig vel um
áður en þú framkvæmh. Þannig ertu líklegri til þess að
detta niður á réttu lausnina.
Bilanir
Rafmagn: ReyKjavík, Kópavogur og Selt-
jamames, sími 686230. Akureyri, sími
22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjöröur,
sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: ReyKjavík og Kópavog-
ur, sími 27311, Seltjamames sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selt-
jamames, simi 621180, Kópavogur, sími
41580, efth kl. 18 og um helgar sími 41575,
Akureyri, sími 23206. Keflavik, simi 1515,
efth lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selt-
jamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311:
Svarar alla vhka daga frá kl. 17 síðdegis
til 8 árdegis og á helgidögum er svarað
allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsshæti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakhkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn em opin sem hér segh:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðh víðs
vegar um borgina.
Sögustundh fyrh böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar defldir em lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriöjudögum, flmmtudög-
um, laugardögum og sunnudögum frá kl.
14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opiö
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga
írá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opiö efth samkomulagi í
sima 84412.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opiö
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýning-
arsalh í kjaflara: alla daga kl. 14-19
Bókasafn: mánudaga tfl laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigh þú við áfengis-
vandamál að shíða, þá er sími'samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Krossgátan
?— 1 T~ b~ n
9 mmm 1 ' 1T** m
)0 □ >z -
n fl >b
)7 18 J
J 7ö~ 2/
21 J ?5
Lárétt: 1 bólgna, 8 hátíð, 9 hási, 10
mynni, 12 skapvondar, 14 tjón, lft
kusk, 17 hreinir, 19 tangi, 20 kump
áni, 22 kjaftur, 23 massi.
Lóðrétt: 1 byrst, 2 kyrrð, 3 vargar, 4
áleit, 5 gras, 6 afleit, 7 ekki, 11 himna,
13 blómið, 15 spyija, 18 sjór, 21 varð
andi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 dvöl, 5 káf, 7 eirir, 8 gó, 9
snúður, 11 ögruðum, 13 shga, 14 ný,
15 lá, 17 linur, 18 ill, 19 röri.
Lóðrétt: 1 des, 2 vingl, 3 ör, 4 liöugir
5 kruöan, 6 fót, 8 grunur, 10 úrill, 11
ösh, 12 mýri, 16 ál.