Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Qupperneq 46
46
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987.
Leikhús
Laugardag 5. des. kl. 20.30.
Föstudag 11. des. kl. 20.30.
Síðustu sýningar fyrir jól.
Föstudag 4. des. kl. 20.00.
Laugardag 12. des. kl. 20.00.
Síðustu sýningar fyrir jól.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á
móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan.
í síma 1-66-20 á virkum dógum frá kl. 10
og frá kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega í miðasölunni í
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga
r r. Sími 1-66-'’'
RIS
Sýningar i Leikskemmu LR við Meist-
aravelli.
Uppselt á allar sýningar á Djöflaeyj-
unni.
I kvöld 3. des. kl. 20, uppselt.
Föstudag 4. des. kl. 20, uppselt.
Sunnudag 6. des. kl. 20. uppselt.
Miðasala í Leikskemmu sýningardaga kl.
16-20. Sími 1-56-10.
ATH! Munið gjafakort Leikfélagsins,
óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf.
ATH! Veitingahús á staðnum.
Opið frá kl. 18 sýningardaga.
I kvöld 3. des. kl. 17.00, uppselt.
Sunnudag 6. des. kl. 15.00,
síðasta sýning.
Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
Engar sýningar eftir áramót!
Miðasala hefst 2 tímum fyrir sýningu.
Miðapantanir allan sólarhringinn í
sima 656500, simi i miðasölu 11475.
v Hevíuleikkúsií í GamlaBíó <
Þjóðleikhúsið
Les Misérables
\&salingamir
eftir Alain Boubil, Claude-Michel Schön-
berg og Herbert Kretschmer, byggður á
samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo.
Þýðing: Böðvar Guðmundsson.
Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson.
Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve.
Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph.
Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikmynd og búningar: Karl Aspelund.
Leikstjóri: Benedikt Arnason.
Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Ása Svavars-
dóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill
Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ell-
ert A. Ingimundarson, Erla B. Skúla-
dóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E.
Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón
Símon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þor-
valdsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús
Steinn Loftsson. Ólöf Sverrisdóttir,
Pálmi Gestsson, Ragnheiður Stein-
dórsdóttir, Randver Þorláksson,
Sigrún Waage, Sigurður Sigurjóns-
son, Sigurður Skúlason, Sverrir
Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir,
Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð,
Þórhallur Sigurðsson og Örn Árna-
son.
Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guð-
mundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir,
ívar Örn Sverrisson og Víðir Óli Guð-
mundsson.
Laugardag 26. desember kl. 20.00,
frumsýning, uppselt.
Sunnudag 27. des. kl. 20.00,
2. sýning, uppselt i sal og á neðri svöl-
um.
Þriðjudag 29. des. kl. 20.00,
3. sýning, uppselt i sal og á neðri svöl-
um.
Miðvíkudag 30. des. kl. 20.00,
4. sýning, uppselt í sal og á neðri svöl-
um.
Laugardag 2. janúar kl. 20.00,
5. sýning, uppselt i sal og á neðri svöl-
um.
Sunnudag 3. jan. kl. 20.00,
6. sýning, uppselt i sal og á neðri svöl-
um.
Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00, 7. sýning.
Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00, 8. sýning.
Föstudag 8. jan. kl. 20.00, 9. sýning.
Aðrar sýningar á Vesalingunum í jan-
úar: Sunnudag 10„ þriðjudag 12., fimmtu-
dag 14., laugardag 16., sunnudag 17.,
þriðjudag 19., miðvikudag 20., föstudag
22., sunnudag 24., miðvikudag 27., föstu-
dag 29., laugardag 30. og sunnudag 31.
ian. kl. 20.00.
I febrúar: Þriðjudag 2., föstudag 5„ laug-
ardag 6. og miðvikudag 10. febr. kl. 20.00.
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson
Laugardag 9„ föstudag 15. og fimmtudag
21. jan. kl. 20.00. Síðustu sýningar.
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Simonarson.
Föstudag kl. 20.30, uppselt.
Laugardag kl. 17.00, uppselt.
Laugardag kl. 20.30, uppselt.
Fös. 11. des kl. 20.30, uppselt.
Laug. 12. des. kl. 17.00, uppselt.
Laug. 12. des: kl. 20.30, uppselt.
40. sýn. sun. 13. des. kl. 20.30, uppselt.
Bilaverkstæði Badda.i janúar:
Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16.00 og 20.30),
su. 10. (16.00), mi. 13. (20.30), fö. 15.
(20.30), lau. 16. (16.00), su. 17. (16.00),
fi. 21. (20.30), lau. 23. (16.00), su. 24.
(16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30),
lau. 30. (16.00) og su. 31. jan. (16.00).
Uppselt7.,9„ 15., 16., 17. og 23. jan.
Bilaverkstæði Badda i febrúar:
Mi. 3. (20.30), fi. 4. (20.30), lau. 6. (16.00)
og su. 7. (16.00 og 20.30).
Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla
daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00.
Sími 11200. Miðapantanir einnig í síma
11200 mánudaga til föstudaga
frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00.
Eftirsótt jólagjöf:
Leikhúsmiði eða gjafakort á Vesalingana.
2 einþáttungar
eftir A-Tsjekov
Bónorðið
Um skaðsemi tóbaksins
f kvöld 3. des. kl. 20.00.
Laugardag 5. des. kl. 16.00.
Sunnudag 6. des. kl. 16.00.
Ath. fáar sýningar.
Saga úr dýragarðinum
Sunnudag 6. des. kl. 20.30.
Leiksýning, heitur jóladrykkur
og matur!
Klukkutíma afþreying.
Slakið á í jólaösinni og lítið inn.
Ij
Restaumnf-Pizzeria
Hafnarstræti 15, sími 13340
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
TVEIR EINÞÁTTUNGAR
EFTIR HAROLD PINTER
iHLAÐVARPANUM
EINSKONAR ALASKA
OG KVEÐJUSKÁL
Fimmtud. 26. nóv. kl. 22.00,
uppselt.
Sunnud. 29. nóv. kl. 16, upp-
selt.
Mánud. 30. nóv. kl. 20.30.
Aðeins þessar sýningar.
Miðasala er á skrifstofu Al- ,4
þýðuleikhússins, Vesturgötu 3,
2. hæð. Tekið á móti pöntunum
allan sólarhringinn í síma
15185.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Flodder
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Gullstrætið
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Laganeminn
Sýnd kl. 5 og 9.
Nornirnar frá Eastwick
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
BíóhöUin
Sjúkraliðarnir
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
I kapp við timann
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Týndir drengir
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Full Metal Jacket
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Blátt flauel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.05.
Háskólabíó
Hinir vammlausu
Sýnd kl. 5, 7.30 og10.
Bönnuð innan 16 ára.
Laugarásbíó
Salur A
Villidýrið
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur B
Furðusögur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur C
Fjör á framabraut
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn
I djörfum dansi
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Fórnin
Sýnd kl. 3 og 5.
Bónnuð börnum.
Franskar myndir á fimmtudögum
Ef væri ég njósnari
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Cannon Ball Run 2
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Robocop
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum
Löggan i Beverly Hills II
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15.
Á öldum Ijósvakans
Sýnd kl. 7.
Stjömubíó
La Bamba
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
84 Charing Cross Road
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Kvikmyndir
\
DV
Ef ég væri
njósnari
Frönsk 1967, svarthvít
Leikstjóri: Bertrand Blier
Helstu hlutverk: Bernard Blier, Bruno
Cremer, Suzanne Flon, Claude Piéplu
og Patricia Scott
Myndin, sem tekin verður til sýn-
ingar hjá kvikmyndaklúbbi Alli-
ance Francaise í kvöld, er önnur
mynd leikstjórans og rithöfundar-
ins Bertrand Blier en hann er
sonur leikarans Bernard Blier sem
m.a. hefur gert garðinn frægan sem
Útlendingurinn í kvikmynd Visc-
onti eftir skáldsögu Albert Camus.
Blier gerði sína fyrstu mynd 1961
og hlaut hún nafnið Hitler, Hitler.
Hann tók sér svo nokkurra ára hlé
í kvikmyndagerð uns hann gerði
Ef ég væri njósnari.
Það var þó þriðja mynd Blier,
Valsinn, sem gerði hann verulega
frægan. Hún var gerð 1974 eftir
handriti Bher en hann hafði þá
helgað sig ritstörfum um nokkurra
ára skeið. Myndin náði miklum
vinsældum, meðal annars hér á
landi, en með henni skutust tveir
leikarar upp á stjörnuhimininn,
þeir Gerard Depardieu og Patrick
Dewaere.
Biier fékk óskarsverðlaun fyrir
mynd sína Préparez vos mouchoirs
1978.
Myndin fjallar um lækni í París
sem flækist inn í skuggalegt
njósnamál er hann skýtur skjóls-
húsi yfir mann sem Hggur undir
grun hjá lögreglunni.
Brátt fer líf læknisins að verða
óbærilegt, hann er undir stöðugu
eftirliti, hvert smáatriði í lífi hans
er skoðað ofan í kjölinn.
Myndin verður sýnd í B sal Regn-
bogans klukkan 7, 9 og 11 og er
með enskum texta.
-PLP
Úr Valsinum, Patrick Dewaere, Miou Miou og Gérard Depardieu.
RÍKISSPÍTAIAR
STARFSMANNAHALD
STARFSMAÐUR - RANNSÓKNASTOFA -
TÖLVUVINNSLA
Starfsmaður óskast í fullt starf á taugarannsókna-
deild Landspítalans. Þarf að þekkja til tölvuvinnslu
eða vera reiðubúinn að læra á tölvu. Starfið felst í
vinnu við taugarit og heilarit.
Upplýsingar veitir Guðjón Jóhannesson í síma
29000-459 og Jenný Baldursdóttir í síma 29000
-659.
Reykjavík, 2. desember 1987.
FISKINNFLUTNINGSFYRIRT/EKI
í BARCELONA
á Spáni óskar eftir íslenskum meðeiganda.
Traust og gróið fiskinnflutningsfyrirtæki í Barcelona,
með skrifstofu og söluaðstöðu á stærsta matvæla-
heildsölumarkaði Spánar, óskar eftir traustu íslensku
fisksölu/útgerðarfyrirtæki sem getur fengið keypt
helming hlutabréfa hins spánska innflutnings/fisk-
sölufyrirtækis sem býr yfir markaðsþekkingu, sölu-
samþöndum og nauðsynlegum spönskum starfsleyf-
um.
Fjárfesting upp á ca 4,5 millj. ísl. kr. sem má greiða
á tveimur árum.
Þeir sem hafa áhuga leggi inn á DV skriflegar fyrir-
spurnir, merkt „Trúnaðarmál 88".