Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Qupperneq 47
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987. 47 Rás 2 kl. 19.30: Niður í kjölinn á Paul McCartney Þátturinn Niður í kjölinn er að þessu sinni helgaður Paul McCart- ney sem margfrægur er sem einn Bítlanna og síðar sem sjálfstæður tónlistarmaður. í þættinum er fjallað um sólóferil listamannsins frá því að Bítlarnir hættu árið 1970 og allt til þessa dags. Leikið vérður úrval úr verkum McCartneys frá þessu tíma- bili og flutt verður nýtt viðtal við hann sem tekið var í tilefni af út- komu plötunnar All the Best en hún geymir öli þekktustu lög þessa meist- ara melódíunnar. Að auki leitar umsjónarmaður þáttarins, Skúli Helgason, umsagnar íslenskra popp- Paul McCartney og sólóferill hans fræðinga á Paul McCartney og verður til umfjöllunar í þættinum verkum hans. Niður í kjölinn. Sjónvarp kl. 22.05: í vinnu hjá nasistum Sjónvarpið sýnir í kvöld danska heimildarmynd með leiknum at- riðum sem fjallar um þann mikla fólksstraum sem lá frá Danmörku til Þýskalands í seinni heimsstyij- öldinni meðan Danmörk var hernumin af Þjóðverjum. Danirnir leituðu til Þýskalands vegna at- Firnmtudagur 3. desember Sjónvaip 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursyndur þáttur frá 29. nóvember. 18.30 Þrífætlingarnir (Tripóds). Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vlsindaskáidsögu sem gerist á 21. öld. Þýðandi Trausti Júliusson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttlr. 19.05 íþróttasyrpa. 19.25 Austurbæingar (East Enders). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dágskrá. 20.40 Kastliós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Hallur Hallson. 21.15 Matlock. Bandarlskur myndaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griffith, Uinda Purl og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 i vlnnu hjá naslstum. (Jobtilbud i nazismens Tyskland) Dönsk heimild- armynd með leiknum atriðum. Fjallað er um Dani sem sóttu vinnu til Þýska- lands á meðan land þeirra var hersetið i seinni heimsstyrjöldinni. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.15 Jarðskjálftinn. Earthquake. Spennu- mýnd um hrikalegan jarðskjálfta I Los Angeles. Aðalhlutverk: Charlton Hes- ton, Ava Gardner, Lorne Greene, George Kennedy og Walter Matthau. Leikstjóri: Mark Robson. Framleiðend- ur: Jennings Lang og Mark Robson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Uni- versal-1974. Sýningartími 123 mín. 18.15 Handknattleikur. Sýnt frá leikjum 1. deildar karla i handknattleik. Umsjón- armaður: Heimir Karlsson. Stöð 2. 18.45 Litli folinn og félagar. Mý Little Pony and Friends. Teiknimynd með Islensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Sun- bow Productions. 19.19 19.19. Klukkustundarlangur þáttur með fréttum og fréttaumfjöllun. 20.30 Ekkjurnar. Widows. Framhalds- myndaflokkur I sex þáttum. 5. þáttur. Glæpaflokki mistekst að framja full- kominn glæp. Eftirlifandi eiginkonur taka þá höndum saman og freista þess að Ijúka verki manna sinna. Aðalhlut- verk: Ann Mitchell, Maureen O'Farrell, Fiona Hendley og David Calder. Leik- stjóri: lan Toynton. Framleiðandi: Linda Agran. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. Thames Television. 21.30 Fólk. Bryndís Schram heimsæk- ir áhugavert fólk. Stöð 2. vinnuleysis heima fyrir og er talið að um 100 þúsund manns hafi farið þangað í atvinnuleit. Fjallað er um dönsku farandverkamennina í Þýskalandi, aðstæður þeirra, til- finningar og þá pólitísku togstreitu sem myndaðist vegna stríðsins. 22.10 Hinsta óskin. Garbo Talks. Aðal- hlutverk: Anne Bancroft, Ron Silver og Carrie Fisher. Leikstjóri: Sidney Lumet. Framleiðandi: Elliott Kastner. 1984. Sýningartlmi 100 min. 23.50 Stjörnur I Hollywood. Hollywood Stars. Viðtalsþáttur við framleiðendur og leikara nýjustu kvikmynda frá Holiywood. Þýðandi: Ölafur Jónsson. New York Times Syndication 1987. 00.15 í hita nætur. Still of the Night. Aðal- hlutverk: Roy Scheider og Meryl Streep. Leikstjóri Robert Benton. Framleiðandi: Arlene Donovan. Þýð- andi: Björn Baldursson. MGM 1982. Sýningartlmi 90 min. 01.45 Dagskrárlok. Útvaip rás I ~ 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynnlngar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Asdís Skúla- dóttir. 13.35 Miðdeglssagan: „Sóleyjarsaga" eltir Elias Mar. Höfundur les (27). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar mfnar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyrl.) 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturlnn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 15.43 Þlngfréttir. 16100 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á siðdegi - J.M.Leclalr, Weber og Giullanl. a. Konsert i C-dúr op. 7 nr. 3 eftir Jean-Marle Leclair. Claude Monteaux leikur á flautu með St. Martin-in-the-Flelds hljómsveltinni; Nevllle Marriner stjórnar. b. „Grand duo Cpncertanf I Es-dúr op. 48 eftir Carl Maria von Weber. Gervase de Peyer leikur á klarinettu og Cyril Preedy á planó. c. Konsert fyrir gltar og strengjasveit op. 30 eftir Mauro Giuliani. John Williams leikur með Ensku kammersveitinni: John Williams stjórnar. (Af hljómplötum.) 18.00 Fréttir. 18.03 Torglð - Atvinnumál - þróun, ný- 8köpun.Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttáþáttur um erlend málefni. 20.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni I hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Utvarpsins. Umsjón Mette Fanö. Aðstqðarmaður og kynnir: Sverrir Hólmarsson. 20.30 Frá tónleikum Slnfónfuhljómsveltar íslands I Háskólabiói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Frank Shipway. Einleikar- ar: Halldór Haraldsson og Gísli Magnússon. a. „Estrella de Soria" eft- ir Franz Berwald. b. Konsert fyrir tvö planó, „Midi", eftir Jónas Tómasson. Kynnir: Jón Múli Arnason. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. Útvarp - Sjónvarp Maria Gisladóttir ballettdansmær á fljúgandi ferð. Stöð 2 kl. 21.30: Ballettdansari hjá Biyndísi - rætt við Maríu Gísladóttur María Gísladóttir ballettdansari veröur viömælandi Bryndísar Schram í þættinum Fólk í kvöld. María hefur gert garðinn frægan sem sólódansmær í Þýskalandi-og Banda- ríkjunum. Hún dansaði nýlega með íslenska dansflokknum í sýningu hans, Flaksandi fóldum, en þá hafði hún ekki dansað hér á landi í u.þ.b. fimm ár. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hátið fer að höndum ein. Þáttur um aðventuna i umsjá Kristins Agústs Friðfinnssonar. 23.00 Frá tónlelkum Sinfónluhljómsveltar íslands i Háskólabiól. Siðari hluti. Sin- fónla nr. 3 (Hetjuhljómkviöan, Eroica) eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón Múli Arnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp rás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Slmi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á mllll mála. Meðal efnis er Sögu- þátturinn þar sem tindir eru til fróð- leiksmolar úr mannkynssögunni og hlustendum gefinn kostur á að reyna sögukunnáttu slna. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan (holl- ustueftirlit dægurmálaútvarpsins) visar veginn til heilsusamlegra lifs á fimmta tímanum. Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukk- an að ganga sex og fimmtudags- pistillinn hrýtur af vörum Þórðar Kristlnssonar. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Nlður I kjölinn - Paul McCartney. Skúli Helgason lítur yfir feril Paul McCartney, leikur nokkur þekktustu lög hans auk þess sem flutt verður nýtt viðtal við McCartney I tilefni af útkomu plötunnar „All the Best" sem geyrnir bestu lög þessa meistara melódiunnar. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyrl.) 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur . Benediktsson stendurvaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp á Rás 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttlr. 12.10 Páll Þorstelnsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp- Ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp i réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykja- vik siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00Fréttir. 19.00 Anna Björk Blrgisdóttlr. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Július Brjánsson - Fyrlr neðan nef- Ið. Júlíus spjallar við gesti og leikur tónlist við hæfi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Stjaman FM 102,2 10.00 og 12.00 Stjörnufréttlr (fréttaslmi 689910). 12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. Upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 St|örnufréttlr (fréttaslmi 689910). 16.00 Mannlegl þátturlnn. Bjarni Dagur. Bjarni Dagur Jónsson mættur til leiks á Stjörnunni og lætursérekkertmann- legt óviðkomandi. 18.00 Stjömufréttir (fréttaslmi 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutimlnn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt I einn klukkutima. 20.00 Elnar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 22.00 Iris Erlingsdóttlr. Ljúf tónlist á fimmtudagskvöldi og Iris I essinu slnu. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. 24.00 Stjörnuvaktin. (ATH.: Einnig fréttir kl. 2.00 og 4.00 eftir miðnætti.) Útrás FM 88,6 17- 18 MR. 18- 19 MR. 19- 21 Kvennó. 2T-23 FB. 23-01 FÁ. Ljósvakinn FM 95,7 Allir dagar eins. 6.00 Ljúfir tónar I morgunsárið. 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóðnem- ann. Tónlist við allra hæfi og fréttir af lista- og menningarlifi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi- lega tónlist og flytur fréttir af menning- arviðburðum. 19.00 Létt og klassiskt aö kvöldi dags. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrlr svefninn. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Veður í dag verður suðvestankaldi eða stinningskaldi meö slydduéljum vestanlands en léttskýjuöu veðri austantil í fyrstu. Síðdegis snýst vindur til norðlægrar áttar og verða él norðanlands en léttir tíl syðra Hiti 0-5 stig. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri hálfskýjað 4 Egilsstaðir hálfskýjað 4 Galtarviti slydduél 3 Ketla víkurílugvöllur rigning 2 Kirkjuhæjarklausturskýjað 1 Raufarhöfn léttskýjað 2 Reykjavík slydduél 2 Sauðárkrókur skýjað 3 Vestmarmaeyjar skúr 3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 2 Helsinki snjókoma -2 Kaupmannahöfn hrímþoka -3 Osló þoka -8 Stokkhólmur skýjað -1 Þórshöfn skýjað 8 Algarve rigning 15 Amsterdam heiðskírt 1 Barcelona alskýjað 13 Berlin þokumóða 0 Chicago alskýjað 1 Frankfurt heiðskírt -1 Glasgow skýjað 2 Hamborg þoka -1 London mistur 4 LosAngeles þokumóða 14 Lúxemborg skýjað -1 Madrid rigning 6 Malaga rigning 13 Mallorca skýjað 13 Montreal. skýjað -5 New York Nuuk alskýjað Orlando París Vín Winnipeg heiðskirt 2 —5 léttskýjað 9 heiðskírt 0 alskýjað alskýjað Valencia súld 11 Gengið Gengisskráning nr. 230 - 3. desember 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala rollgengi Dollar 36.610 36,730 38,590 Pund 66.465 66.683 64,832 Kan.dollar 27,873 27,965 27,999 Dönsk kr. 5,7477 5.7665 5,7736 Norsk kr. 5,7038 5,7225 5,7320 Sænsk kr. 6.1129 6,1329 6.1321 Fi.mark 9,0117 9.0412 9,0524 Fra.franki 6,5244 6.5458 6.5591 Belg.franki 1,0599 1,0634 1.0670 Sviss.franki 27.1185 27,2074 27,2450 Holl. gyllini 19,7157 19,7803 19,7923 Vþ. mark 22.1805 22,2532 22,3246 it. lira 0.03006 0.03016 0.03022 Aust. sch. 3.1524 3,1627 3.1728 Port. escudo 0,2714 0,2723 0,2722 Spá. peseti 0,3284 0.3295 0,3309 Jap.yen 0,27611 0,27702 0,27667 irskt pund 58.915 59.106 59,230 SDR 50,0492 50.2132 . 50.2029 ECU 45,7643 45,9143 46,0430 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðiriúr Fiskmarkaður Suðurnesja 2. desember seldust alls 37,7 tonn. Magn í VerÖ í krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta horskur 7,3 52,35 48,00 55.00 Þorskur ósl. 1,3 35.38 25,00 38.50 Ýsa 1,2 50,50 50.60 50,50 Kadi 10,6 25,83 25.00 26,50 Ufsi 7,5 29,21 28,50 29.50 Grálúða 7,7 46,93 44,50 48,00 3. desember verður selt úr dagróðrarbátum. Faxamarkaður 4. desember veröa seld 50-60 tonn. adallega karli. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 3. desember seldust alls 70,9 tonn. Þorskur 59.1 51,82 30.00 56.00. Steinbitur 7,2 29,48 12,00 34,00 Keila 1,7 20,47 18.00 21,50 Ýsa 1,1 84,76 35.00 90.00 Lúöa 0.6 145.06 118.00 189.00 Karfi 0.9 22,76 26.00 15,00 Langa 0,2 26.00 26.00 26,00 4. desember verður selt úr Hafnarey SU, 55 tonn af ufsa, 12 af karfa, 11 af ýsu og 5 af þorski. HANN VEIT HVAÐ HANN SYNCUR HANNH.ES Úrval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.