Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Blaðsíða 28
40 FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987. Smáauglýsingar ■ BOar tíl sölu Til sölu Dogde Ramcharger 318 árg ’74, sjálfskiptur, gott kram, en þarfnast boddílagfæringar, verð 140 þús. 110 þús staðgr. Til sölu á sama stað Polar- is Indy 600 árg ’85. Uppl. í síma 77809 milli 18 og 20. VW Transporter disil turbo árg. ’85 til sölu, nýsprautaður og nýyfirfarinn. Mjög traustur vinnuþjarkur. Góð greiðslukjör. Skipti - skuldabréf. Uppl. á bílasölunni Blik, Skeifunni 8, símar 686477, 687178 og 686642. Willys CJ-5 74, nýlegt hús, læstur framan og aftan, vökvastýri, breikkuð bretti, góð dekk, bíllinn er ekki á núm- erum. Verð ca 210 þús., bein sala eða skipti. Uppl. í síma 99-5136 milli kl. 20 og 23 næstu kvöld. * Mazda 626 GLX ’84, 5 dyra, til sölu, 2.0, rafmagn í rúðum, centrallæsingar, vökvastýri, glæsilegur bíll, gangverð 450.000, 380.000 staðgreitt. Bílasalan Braut, sími 681510 og 41060 á kvöldin. Góður bíll. Til sölu Toyota Corolla special series, 5 dyra, hatchb., ’86, mjög vel með farinn, gott stað- greiðsluverð. Til sýnis í Bílatorgi, Nóatúni. Mitsubishi Tredia ’83 til sölu, sjálf- skiptur, ekinn aðeins 32.000 km, óaðfinnanlegur bíll, gangverð 330.000, kr. 275.000 staðgreitt. Bílasalan Braut, sími 681510 og 41060 á kvöldin. Benz 309, árg. 78, til sölu, 21 sæti, nýjar hliðar og gólf, loftbremsur, loft- hurð og góð dekk. Uppl. í síma 97- 88976 og 985-23128. Bill ársins. Til sölu Chevrolet Nova ’77, skoð. '87, ekipn 77.000 km. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 44496. Einar Bill i sérflokki. Cortina 2000 '79 til sölu, sjálfsk., skoðuð '87, útvarp, segulband, verð 70 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 45196. Daihatsu Charade '80 til sölu, mikið endurnýjaður, verð 110.000, eða kr. 90.000 staðgreitt. Bílasalan Braut, s. 681510 og 41060 á kvöldin. 'Glæsilegur BMW 316 ’85, 4ra dyra, 5 gíra, Pioneer hljómtæki, dráttarkrók- ur. Fæst á 30 þús. út og 20 þús. á mán., á 620 þús. Sími 79732 e.kl. 20. Glæsilegur Ford Sierra ’86, 2,0 GL, silf- urgrár, ekinn 45 þús. Til sölu á sama stað Benz 230E ’83, grár. Uppl. í síma 46519 eftir kl. 14. Honda Civic ’87 til sölu vegna flutn- inga til útlanda, ekinn 17 þús. km, staðgreiðsla æskileg, vetrar- og sum- ardekk. Uppl. í síma 32377. Lada Samara, G-13023, til sölu, ekinn 23 þús. km, útvarp og segulband, grjótgrind, dráttarkúla, nagladekk. Verð 195. þús. staðgr. Sími 611319. Subaru Justy 4WD, árg. '85, til sölu, 5 gíra, sérstaklega fallegur og vel með — farinn bíll, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 13346. Suzuki 800 ’84, ekinn 30 þús. km, til sölu, glæsilegur bíll, útvarp og sílsa- listar, staðgreiðsla 175 þús. Uppl. í síma 92-37558. Til sölu Chevrolet Capri Classic árg. 78, einn með öllu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 15520, Kristján. Toyota Landcruiser HR-GX ’86 til sölu, 5 dyra, 5 gíra, rafmagn í öllu, ekinn 98 þús. km, fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 985-20044. Toyota LandCruiser II ’86 til sölu, litur gráblár, með rafmagni og aukamæl- um, ekinn 25 þús. km, bein sala. Uppl. í síma 76983 milli kl. 19 og 20 í dag. rVW Golf '81. Til sölu fallegur og vel með farinn VW Golf ’81, ekinn 95 þús. km, verð kr. 180 þús. Uppl. í síma 75122. Volvo 244 79. Til sölu Volvo 244 GL 79, grjótgrind, dráttarkúla, toppbíll í toppstandi, verð 250 þús. Uppl. í síma 651091. Volvo 343 78. Til sölu Volvo 343 DL 78, skoðaður ’87, '82 vél, nýtt púst, nýstilltur, verð 90 þús. Uppl. í síma 651091. Óska eftir mótorhjóli í skiptum fyrir Simcu 1100 79, skoðaða ’87, hjólið vná þarfnast viðgerðar, verðhugmynd 20 þús. Uppl. í síma 651523 e.kl. 18. Bronco, árg. 70, háLfuppgerður, til sölu, til greina kenur að selja hann til niðurrifs. Uppl. í síma 37245. Til sölu Lada Sport 79. Uppl. á daginn í síma 84111 og á kvöldin 78687. Oddur. Til sölu Volvo ’81, góðir greiðsluskil- ^nálar. Uppl. í síma 666704. - Sími 27022 Þverholti 11 Ford Transit pallbíll, 2,5 tonn, árg. 78, til sölu, bíll í góðu standi. Uppl. í síma 93-12506. Grindarskökk Fiesta 79 til sölu, ekin 107.000 km, margt nýtt og gott, verð 25-30 þús. Uppl. í síma 21926 e.kl. 13. Lada Samara til sölu, árgerð ’87, hvít- ur, ekinn 13 þúsund km. Uppl. í síma 21029. M. Benz 230 E '83 til sölu, sjálfskiptur, sóllúga, ekinn 110 þús. Skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 99-4370. Range Rover '82 til sölu, verð 800 þús., vantar dísilbíl í sama verðflokki eða 'ódýrari. Uppl. í síma 21608. Stopp! Til sölu nýr radarvari, lítill, handhægur og ótrúlega næmur. Uppl. í síma 71546. Til sölu Mazda 323 ’81 og Bronco 74 með bilaða vél, gott verð gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 24065. Tjónabill, BMW 316 árg. ’82, til sölu eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 92- 68422 og 985-22583 Volvo 244 DL ’82 til sölu, rauður, ekinn 47.000 km, skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 71252. Afbragðskjör. Til sölu góður Citroen GS Pallas 79. Fæst með góðum stað- greiðsluafslætti, mánaðargreiðslum eða á skuldabréfi vegna brottfarar eiganda af landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6469. Citroen CX 2400, árg. 78, til sölu. Uppl. í síma 34742 eftir kl. 19. Nýr Toyota Tercel 4x4 ’88 til sölu, ekinn 2.000 km. Uppl. í síma 95-3296 e.kl. 19. Skodi 120 L ’84 til sölu, ekinn 45.000 km. Uppl. í síma 41350. Til sölu Citroen GS 79, óskráður. Uppl. í síma 74790 á kvöldin. ■ Húsnæöi í boði Til leigu rúmgóð 2 herb. íbúð í vestur- bæ, sérinngangur, laus strax. Tilboð sendist DV með uppl. um fyrirfram- greiðslu og upphæð, merkt „Vestur- bær 2412“. 4ra herb. íbúð í Hraunbæ er til leigu nú þegar en leigist aðeins til vors. Tilboð sendist DV fyrir kl. 14 á laug- ard., merkt „íbúð-6577“. Stúlka eða ung kona getur fengið leigt herb. í Smáíbúðahverfi, með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottavél, frá 1. jan. Tilboð sendist DV, merkt „6574“. Til leigu ca 45 fm atvinnu- eða íbúðar- húsnæði við Hlemm. Hálfsárs fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 78554 eftir kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Góð 2 herb. ibúð til leigu í miðbænum, 50 fm. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „147“. Tveggja herb. risíbúð til leigu, 10-12 mánuðir fyrirfram og 20-25 kr. á mán- uði. Uppl. í síma 37814 e. kl. 17. Góð einstaklingsíbúð til leigu á góðum stað nálægt miðbænum, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „0-579“. ■ Húsnæði óskast Siðasta tækifærið! Erum á götunni um áramótin og vantar okkur, hjón með 3 börn, litla íbúð í stuttan tíma. Reglu- semi, mjög góðri umgengni og örugg- um mánaðargr. heitið. Uppl. í síma 52429 e.kl. 18. Takið eftir. Ég er ung, reglusöm stúlka og mig bráðvantar íbúð, helst nálægt miðbænum. Heimilishjálp kemur sterklega til greina og fyrirfram- greiðsla, hef meðmæli. Vinsaml. hringið í síma 20478. Trésmiður utan af landi óskar eftir íbúð eða herbergi með bað- og eldunarað- stöðu á höfuðborgarsvæðinu, reykir ekki og heldur aldrei partí. Pottþéttar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 95- 4041 á kvöldin. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Rólegt, barnlaust par óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð um eða eftir áramót, fyrirframgreiðsla 100-120.000, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 95-5856 e. kl. 18. Einhleypur karlmaöur, rúml. sextugur, óskar eftir herbergi með snyrtiað- stöðu. Reglusemi, rólegheitum og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 28431. l(,IJ,'nii,li l (> >. 3 i > e 1 . Hjón utan af landi óska eftir einbýlis- húsi, raðhúsi eða stórri íbúð, reglu- semi og góðri umgengni heitið, öruggar gr. Erú í eigin atvinnu- rekstri. Uppl. í s. 76558 á kvöldin. Lejlighed söges. Ungt par, hegge fuld- tids-arbejdere, söger lejlighed, enten leje eller köb. Alt har interesse. Hen- vendelse pá telefon 611210, mellem 16 og 8. Ung hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 2-4 herb. íbúð fyrir 1. mars á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi, skil- vísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í s. 40006 e.kl. 18. 5 manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð í Kópavogi frá 10. jan., leigutími 5-6 mán. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6561. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Trygging og meðmæli ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 93-86889 e.kl. 18. Einstæða móðir með eitt barn bráð- vantar 2-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði strax, góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 686156. Gott herbergi óskast. Öruggar mánað- argreiðslur, einn mánuður fyrirfram í senn. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6581. Hjálp! Hárgreiðsludama í góðri stöðu óskar eftir l-2ja herb. íbúð eða herb. frá áramótum. Reglusemi og öruggum gr. heitið. Uppl. í síma 37513 e.kl. 19. Óvirkir alkóhólistar og aðrir: Miðaldra maður, sem er í meðferð, óskar eftir húsnæði frá 20. des. Sími 99-4360 milli kl. 17 og 19. Stefán. Óskum eftir að taka 3ja -4ra herb. íbúð á leigu, rólegri umgengni og reglusemi lofað, þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 36777 og 33362. Óskaö eftir íbúð. Ungt reglusamt par með barn í vændum óskar eftir tveggja til þriggja herb. íbúð á Reykjavíkur- svæðinu, meðmæli og næg fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6538. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Mosfellsbær og nágrenni: Óska eftir að taka á leigu íbúð eða einbýlishús, 3ja-5 herbergja. Uppl. í síma 99-2774. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu strax, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 11841. Ungur, norðlenskur tónlistarmaður leitar að húsnæði fyrir sig og flygil- inn. Uppl. hjá Erni í síma 612004. Óska eftir góðu einstaklingsherb., helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 23063. Óska efir lítilli íbúð á leigu í sjö til átta mán. Uppl. í síma 33936 og 79682. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði, alls 320 fm, leigist í einu lagi eða smærri einingum. Mjög góð staðsetn- ing. Sanngjöm leiga. Uppl. á skrifstof- utíma í síma 622780. Óskum eftir að taka á leigu atvinnuhús- næði á Reykjavíkursvæðinu, 150-200 fm, lofthæð 3,9 m, og nóg athafna- svæði utanhúss. Tilboð sendist DV, merkt „Atvinnuhúsnæði". Verslunarhúsnæði til leigu á góðum stað í miðborginni, um 25 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6557.____________________________ Til leigu ca 45 fm atvinnu- eða íbúðar- húsnæði við Hlemm. Hálfsárs fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 78554 eftir kl. 19. Óskum eftir atvinnuhúsnæði til leigu fyrir þrifalegan rekstur, æskileg stærð ca 250 ferm. Uppl. í síma 688288 og eftir kl. 19 í síma 79785. Óska eftir iðnaðarhúsnæði á leigu, 60- 100 fm. Uppl. í síma 656547 eftir kl. 19. ■ Atvinna í boöi Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Mosfellsbær - bensinafgreiðsla. Bensínafgreiðslumenn óskast til starfa á bensínstöð ESSO, Mosfellsbæ. Uppl. á stöðinni og hjá Olíufélaginu hf., Suðurlandsbraut 18, sími 681100. Starfsfólk óskast til ræstingastarfa nú þegar á Hótel ísland, um er að ræða störf um helgar og/eða virka daga. Uppl. veittar í Veitingahúsinu Broad- way, sími 77500. Hótel ísland. . > U( c. i i í- ' i i j )' ; l í. ii i Okkur vantar fólk í ýmis störf í desemb- ermánuði, umsóknareyðublöð liggja fyrir á skrifstofu okkar, uppl. ekki gefnar í síma. Ath., opið er á laugar- dag kl. 11-15. Vinnuafl - ráðningar- þjónusta, Þverbrekku 8, Kópavogi. Veitingahúsið Esjuberg auglýsir eftir smurbrauðsdömu, þarf að geta byrjað strax, þægilegur vinnutími, vakta- vinna. Uppl. á staðnum eða í síma 82200 í dag og næstu daga. Esjuberg. Starfsfólk óskast í eldhús Borgarspítal- ans. Fullt starf og hlutastarf. Uppl. gefur yfirmatreiðslumaður í síma 696592 eða 696593. Okkur vantar fólk á skrá í ýmiss konar störf fyrir viðskiptavini okkar. Uppl. hjá Vinnuaíli, ráðningarþjónustu, Þverbrekku 8, Kópavogi, sími 43422. Sólbaðsstofa óskar eftir starfskrafti, ekki yngri en 25 ára, sem fyrst, vakta- vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6575. Vantar nema í þjóna- og kokkastörf, einnig Vantar aðstoðarfólk í sal og uppvask. Nöfn og símanr. leggist inn á auglþj. DV, sími 27022. H-6572. Ráðskona óskast á heimili á Suður- nesjum fyrir 35 ára einhleypan mann, má hafa með sér barn. Hafið samb. við DV í S. 27022 fyrir 16. des. H-6573. Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í söluturni. Eingöngu kvöld- og helg- arvinna. Uppl. í síma 671999 eftir kl. 19.30. Óskum eftir að ráða nú þegar yfirvél- stjóra á loðnuskip, gert út frá Aust- fjörðum. Uppl. gefur Emil í síma 97-61120. M Atvinna óskast Ég er 27 ára og óska eftir góðri og vel launaðri vinnu frá 1. jan. Ymislegt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í vs. 93-86765 og hs. 93-86889. 17 ára nemi óskar eftir vinnu í jólafrí- inu, hefur bílpróf, getur byrjað strax. Uppl. í síma 74908. Hrannar. Fjölskyldumaður óskar eftir vinnu nú þegar eða fljótlega. Nánari uppl. í síma 10269. Nema með verslunarpróf bráðvantar vinnu í skólafríinu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 78061. Útvegstæknir óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, s.s. stjórnun smærri fyrirtækja. Uppl. í síma 611055. ■ Bamagæsla Óska eftir duglegri barnapiu til að gæta 2ja barna, 7 mánaða og 4 ára, 1-2 kvöld í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2016. ■ Ymislegt Ölmenn! Fyrirliggjandi úrvals öl fyrir jólahátíðina, mjög takmarkaðar birgðir, notið tækifærið til að bragða á alvöruöli. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6579. M Einkamál____________________ 30 ára háskólamenntaður maður óskar eftir að kynnast myndarlegttm kven- manni með náin kynni í huga, algjör- um trúnaði heitið. Tilboð sendist DV, merkt „S 3479“, fyrir 13. des. Rétt rúmlega 30 ára maður með 1 barn óskar eftir að kynnast traustri konu á aldrinum 25-35 ára, gjarnan ein- stæðri móður með 1 bam. Svar óskast sent DV, merkt „Traust 262“. íslenski listinn er kominn út. Nú eru ca 3000 einstakl. á lista frá okkur og þar af yfir 500 íslend. Fáðu lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj. Fyrirtæki óskar eftir fjársterkum aðila til að lána því peninga til tveggja ára. Umsóknum óskast skilað inn til DV, merkt „Lán-6580“. ■ Safnaiiim íslenski frimerkjaverðlistinn 1988 ný- kominn. Kr. 350. Ársett frá Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum. Kaupum notuð íslensk frímerki. Frímerkjahús- ið, Lækjargötu 6a, sími 11814. ■ Spákonur Spáií 1987 og 1988, kírómantí lófalest- ur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Uppl. í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir HUÓMSVEITIN TRIÓ ’87 leikur og syngur gömlu og nýju dansana. Verð við allra hæfi. Pantanasímar 681805, 76396 og 985-20307. TRÍÓ ’87. ■ Hremgemingar Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Onnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verð- tilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Ath. sama verð, dag, kvöld og helgar. Sími 78257. A.G. hreingerningar er traust þjón- ustufyrirtæki sem byggir á reynslu. A.G. hreingerningar annast allar alm. hreingerningar og gólfteppahreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G. hreingerningar, s. 75276. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1600,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. íbúar, athugið. Teppahreinsun, teppa- lagnir, háþrýstiþvottur og sótthreins- un á sorprennum og sorpgeymslum, snögg og örugg þjónusta. Hreinsó hf„ sími 91-689880. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gerningar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjarni. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir óg vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður. Hreingemingar og teppahreinsun. Sími 19017. ■ Bókhald Gula línan vísar þér á bókhaldsþjón- ustu. Gula línan, ókeypis upplýsingar um vörur og þjónustu. S. 623388, opið frá 8-20 virka daga, 10-16 laugard. Tölvubókhald. Getum bætt við okkur verkefnum: Bókhald, skattaaðstoð, húsfélagsþjónusta, tollskýrslugerð og önnur fyrirtækjaþjónusta. S. 667213. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 27022. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Gula linan vísar á iðnaðarmenn, þús- undþjalasmiði og aðra þjónustuaðila sem þú þarft á að halda. Ókeyp. uppl. S. 623388, opið 8-20 v.d,- 10-16 ld. Málningarþj. Tökum alla málningar- vinnu, pantið tímanlega fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn með ára- tuga reynslu. Símar 61-13-44 - 10706. Trésmíði. Trésmiður getur bætt við sig verkefnum, lausir tímar fyrir jól, einn- ig dúka- og flísalagningar. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6571. Verktaki getur útvegað húsasmiði og járnsmiði í nýsmíði og viðhald, úti sem inni, einnig múrara í múrverk og flísa- lagnir. S. 652296 frá kl. 9-17. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bil? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á sr.áauglýs- ingadeild Þverholti 11, sími 27022 -------------------;--------

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.