Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Page 39
FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987. ISL. LISTHMN 1. (2) ALDREI FÓRÉGSUÐUR Bubbi Morthens 2. (4) TIMEOFMYLIFE Bill Medley & Jennifer Warnes 3. (1 ) TÝNDA KYSNLÓÐIN Bjartmar Guðlaugsson 4. (8) VISKUBRUNNUR Greifarnir 5. (5) MONYMONY Billy Idol 6. (3) FAITH George Michael 7. (10) REYKJAVÍKURNÆTUR Megas 8. (37) CHINAIN YOUR HAND T'Pau 9. (6) HEREIGOAGAIN Whitesnake 10. (30) FRELSARANS SLÚÐ Bubbi Morthens NEW YORK 4. 5. 10. LONDON - 1. (1 ) CHINAIN YOURHAND T'Pau 2. (-) WHENI FALLIN LOVE Rick Astley 3. (16) THE WAYYOU MAKE ME FEEL Michael Jackson 4. (-) ALWAYS ON MY MIND Pet Shop Boys 5. (7) WHATDOYOUWANNA MAKE THOSE EYES AT ME FOR Shakin Stevens 6. (3) LETTER FROM AMERICA Proclaimers 7. (2) GOTMY MINDSETON YOU George Harrison 8. (4) CRITICIZE Alexander O'Neal 9. (30) LOVE LETTERS Alison Moyet 10. (14) ONCEUPONALONGAGO Paul McCartney (3) FAITH George Michael (1) HEAVEN IS A PLACE ON EARTH 1. (1 ) ALDREI FÓR ÉG SUÐUR Belinda Carlisle Bubbi Morthens (4) SHOULD'VE KNOWN BETT- 2.(9) REYKJAVl KU RNÆTU R ER Megas Richard Marx 3.( 3) TÝNDA KYNSLÓÐIN (2) THETIMEOF MYLIFE Bjartmar Guðlaugsson Bill Medley & Jennifer 4. (2) JÁRNKARLINN Warnes Bjartmar og Eirikur Fjalar (5) ISTHIS LOVE 5. (4) FRELSARANSSLÓÐ Whitesnake Bubbi Morthens (10) SHAKEYOUR LOVE 6. (10) VISKUBRUNNUR Debbie Gibson Greifarnir (8) SOEMOTIONAL 7.(22) CHINAIN YOUR HAND Whitney Houston T’Pau (7) WE'LLBETOGETHER 8.( —) „SESAMSESAM" Sting Alfreð Clausen (10) DON'TYOU WANTME 9. (24) TIMEOF MY LIFE Jody Watley Bill Medley & Jennifer (11) G0TMYMINDSET0N Warnes YOU 10.(7) MONYMONY George Harrison Billy Idol ísland (LP-plötur 1. (2) DÖGUN..................Bubbi Morthens 2. (1) í FYLGD MEÐ FULLORÐNUM .................Bjartmar Guðlaugsson 3. (3) Á ÞJÖÐLEGUM NÖTUM...........Riótrió 4. (5) LOFTMYND......................Megas 5. (10) JÖLAGESTIR............Hinir& þessir 6. (6) MODEL ........................Model 7. (4) DÖBLÍHORN................Greifarnir 8. (8) LEYNDARMÁI...................Grafik 9. (7) JÓN MÚLI&JÓNASÁRNASYNIR ........................Hinir & þessir 10. (Al) DIRTY DANCING..........Úrkvikmynd Bretland (LP-plötur 1. (1) NOW10................Hinir & þessir 2. (3) HITS7..................Hinir&þessir 3. (2) WHENEVERYOU NEEDSOMEBODY .................. Rick Astley 4. (5) ALLTHEBEST.............Paul McCartney 5. (4) BRIDGEOFSPIES..................T'Pau 6. (12) BAD...................Michael Jackson 7. (7) THESINGLES...............Pretenders 8. (6) THEBESTOFVOL.1 ................UB40 9. (9) TANGO INTHENIGHT ......Fleetwood Mac 10. (10) FAITH ...............George Michael Pink Floyd - stundarbrjálæöið í sókn. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) DIRTY DANCING.............Úrkvikmynd 2. (2) BAD...................MichaelJackson 3. (4) WHITESNAKE1987 ...........Whitesnake 4. (5) A MOMENTARYLAPSEOF REASON ...........................Pink Floyd 5. (3) TUNNELOF LOVE........BruceSpringsteen 6. (7) THE LONSOME JUBILEE ................John Cougar Mellancamp 7. (6) HYSTERIA..................DefLeppard 8. (15) FAITH...............George Michael 9. (9) NOTHING LIKETHESUN............ Sting 10. (8) WHITNEY...............Whitney Houston Héma Snati minn Björgvin Halldórsson - gestirnir æöa áfram. Það er ekki ofsögum sagt með blessaða ríkisstjórnina. Hún hefur nú tilkynnt um lækkun á öllum helstu nauðsynjavör- um heimilanna, vörum sem hinn sauðsvarti almúgi hefur hingað til þurft að neita sér um en sér nú fram á að geta keypt á spottprísum. Þetta er vamingur á borð viö vara- hti, ilmvötn og rakspíra, að ógleymdum hnífapörum og borðbúnaði. Á móti hefur ríkisstjórnin tilkynnt um verö- hækkun á ýmsum lúxusvörum eins og fiski, brauði, osti og kaffi. Allt kjöt nema blessuð rollan hækkar líka og verð- ur án efa víða kátt á hjalli á heimilum eftir áramótin þegar menn setjast til borðs með nýja borðbúnaðinn, málaðir og vellyktandi og hafa ekki efni á að éta fisk. Það liggur nefni- lega í augum uppi að það er mun mikilvægara fyrir heimihn aö geta splæst í nýtt matarstell og hnífapör nokkrum sinn- um á ári heldur en að vera sífellt að eyða peningum í óþarfa eins og fisk. Þetta minnir mig á söguna um góða manninn sem vildi vera rausnarlegur við hundinn sinn sem var svangur. Maðurinn skar af honum rófuna, setti hana á disk fyrir framan hundinn og sagði: Fáðu þér að borða, Snati minn. Enn hafa þeir Bjartmar og Bubbi sætaskipti og tekur Bubbi við toppsætinu á ný. Þessir tveir bera höfuð og herð- ar yfir aðra á þessari vertíð og á ég ekki von á að við þeim verði hróflað fyrr en á næsta ári. Reyndar eru enn ekki komnar inn dæmið plötur Gunnars Þórðarsonar, Sverris Stormskers og Ladda en þær ná trauðla sama dampi enda helst til seint á ferðinni. Eina stórvægilega breytingin á list- anum þessa vikuna er klifur Jólagesta sem eru nú hálfnaðir upp á topp. -SþS- Michael Jackson - tekur viö sér á ný. George Michael - trúin flytur lög. íslensk lög ráða nú ríkum að miklú leyti á inniendu listunum, sjö lög af tiu á rásarlistanum eru innlend og fimm á íslenska listan- um. Þetta eru svo til sömu lögin, rásarlistinn hefur Járnkarlinn og „Sesam Sesam" umfram íslenska hstann. Bubbi trónir á toppi beggja hstanna og heldur því sæti vafa- laust á íslenka listanum en Megas gæti allt eins tekið toppsætið af honum á rásarhstanum. Mikið umrót er á Londonhstanum; tvö ný lög stökkva inn í efstu sæti og þijú önnur koma ný inn á topp tíu. Engu að síður situr T’Pau sem fastast í efsta sætinu en það má mikið vera ef ekki verður undan að láta í næstu viku. Hvað þá gæti tekið við er ómögulegt að spá um því sveiflurnar eru svo miklar. Rick Astley kemur þó sterklega til greina. George Michael tókst að ná efsta sætinu vestra og engar líkur á að hann fái verulega keppni um það í næstu viku. Reyndar er ein- hver deyfð yfir öllum New York listanum. -SÞS- 1 t 1 íT '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.