Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1987, Blaðsíða 36
48 FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987. Boröaðu þetta. Jafnvel þó að það sé hollt. Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Steen Möller og Ole Werdelin voru »um tíma taldir besta par Dana en þeir eru löngu skildir aö skiptum. Þeir brillera hins vegar af og til hvor í sínu lagi og hér sjáum við Werdel- in-varnarspil. A/N-S G764 7 KDG76 G87 9532 K5 32 ÁK652 Með Simmons og Werdelin a-v gengu sagnir: Austur Suður Vestur Norður pass 2H 3L pass 4 L 4 H pass pass pass Werdelin tók ás og kóng í laufi og staldraði við. Með hjartakónginn varðan þurfti vörnin annaðhvort að fá slag á spaöa eða tígul í viðbót. Tígul- ásinn myndi ekki hlaupa frá vörninni og þess vegna spilaði Werdelin spaða. Lítið úr blindum, áttan frá makker og sagnhafi drap með ás. Sagnhafi tók síðan trompás og spil- aði meira trompi. Werdelin drap á kónginn og spilaði meiri spaða. Nú trompaði austur og spilið var einn nið- úr því hendur a-s voru þannig: 8 842 Á109854 D94 ÁKD10 ÁDG10963 103 Skák Jón L. Árnason Boguslavski heitir Ungverji nokkur af rússnesku bergi sem sigraði á skákmóti í Slavonska Pozega í Júgó- slavíu fyrir skömmu. Hann hlaut 10 vinninga. Spiridonov kom næstur meö 9 '/< v„ Tringov og Messing fengu 8'A v. og Svisslendingurinn Huss hlaut 8 v. og alþjóðameistaratitil. Þessi staða kom upp í skák Bog- uslavski, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Huss: Svartur lék síðast 20. - h6 og taldi sig vera að vinna mann: 21. Rd8! H£8 22. Rge6 a6 23. Dd7 Dxd7 24. Hxd7 Rg6 25. Rxb7! Ekki 25. RxíB? Rxf8 og vinnur lið. 25. - Hf7 26. Hxf7 Kxf7 27. Rec5 Rxb2 28. Rd6+ Kg8 29. Rcxe4 og með peði yfir og mun betri stöðu varð hvítum ekki skotaskuld úr því að innbyrða vinninginn. Slökkvillð Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvibð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísaíjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 11. des. til 17. des. er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. I Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarijörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil- islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eflir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Bámadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifdsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Þú veist hvað Lína mín segir alltaf. Allt! LalliogLma Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardagurinn 12. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Málefnin em þér í hag og ættirðu að fylgja hugboðum þín- um. Þú gætir nýtt þér' tækifæri sem þér bjóðast en þarft bara að vera sniðugur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars); Misstu ekki sambönd við fólk sem þú hefur þekkt fyrir löngu. Þú gætir þurft á aðstoð þeirra og ráðleggingum að halda. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.): Þú ættir ekki að taka upp á neinu nýju í dag, frekar að halda þig við það sem þú þekkir. Reyndu að fríska dálitið upp á samband sem er orðið þreytt. Nautið (20. apríl-20. maí): Vertu ekki svo upptekinn í að skipuleggja framtíðina að þú gleymir nútíðinni og því sem er að gerast í dag. Það gæti verið að þú sæir ekki tækifærin sem þú hefur áhuga á og þér bjóðast núna. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): / Þú ert dálítið óöruggur núna og flöktandi og tilvera þín einkennist af þvi. Reyndu að hressa upp á andann og ná tökum á sjálfum þér. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ættir ekki að sóa tíma þínum og hæfileikum í ekki neitt og sérstaklega skaltu reyna að sjá það sem borgar sig alls ekki. Spenntu bogann en ekki of hátt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ferðalag verður uppi á teningnum hjá þér í dag, ekki endi- lega að þú farir eitthvað, heldur frekar að þú skipuleggir ferð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að fást við vandamálin fyrir hádegi þvi þú skalt reikna með að geta ekki skipulagt tíma þinn sjálfur eftir það. Þú þarft sennilega að geyma hluta af vinnunni þar til seinna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Tilfinningar þínar gætu breyst vegna aðstæðna, þú verður sennilega óöruggari að ákveða það eina rétta. Happatölur þínar eru 1, 21 og 25. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu viðbúinn seinkumun. Það þarf ekki að þýða mikið en kannski getur þú gert eitthvað með bættum samskipt- um. Láttu ekki setja þig út af laginu: Það borgar sig stundum að taka þátt. Bogamaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ef þú færð ákveðið tækifæri ættirðu að taka þér tíma og nýta það sem best, sérstaklega ef það viðkemur öðrum. Það er ekki víst að þú fáir annað tækifæri. Happatölur þinar eru 9, 24 og 33. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Velgengni þín í dag veltur á persónulegum samböndum í hvaða formi sem er. Þú ættir að geta nýtt þér samtöl og upplýsingar sem þú hefur fengið. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selt- jamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reylgavík og Kópavog- ur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selt- jamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selt- jamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tfi- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn fslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn fslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. TiXkyiiningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Krossgátan Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirlgu, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartimi safnsins er á þriðjudögum, fimmtudög- um, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. z 3 V- H ? 8 1 )ú ■PHi // H _ n J * i? )8 1 ”, zo Zl 22 Lárétt: 1 oft, 6 haf, 8 barn, 9 mikið, 10 kærði, 11 virðast, 14 dyggur, 16 sjávargróður, 18 kvæði, 19 gröf, 21 syngja, 22 mæða. Lóðrétt: 1 líða, 2 blóm, 3 nýlega, 4 brúlegar, 5 vanræki, 6 venju 7 þýtur, 12 stráði, 13 hey, 15 varg, 18 mynni, 20 þegar. Lausn á sfðustu krossgátu: Lárétt: 1 rektor, 8 áll, 9 ætur, 10 stæla, 11 gá, 12 maki, 13 alt, 14 fim, 15 au, 16 kárínur, 18 krás, 19 art. Lóðrétt: 1 rás, 2 elta, 3 klækir, 4 tæl- ir, 5 ota, 6 rugl, 7 grátur, 12 makk, 13 Anna, 14 fár, 15 aur, 17 ís..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.