Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Blaðsíða 1
t i i i Í i i i i i i i i i i i Í í i i i í í i t í DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 7. TBL. - 78. og 14. ARG. - MANUDAGUR 11. JANUAR 1988. VERÐ I LAUSASOLU KR. 60 lafhvel fjármálaráðherra er hissa á sumum verðhækkunum vegna söluskatts á matvörur: Allt hækkar nema kjöt skrokkar og mjólk sjá bls. 2 Mikil álfabrenna var haldin á Fákssvæðinu að Víðivöllum á laugardag. A brennuna mættu álfakóngur og drottning ásamt allmörgum þegnum sínum, álfunum. Nokkrir jólasveinar gerðu sér sérstaka ferð ofan úr Esjunni ásamt Grýlu og Leppaiúða til að fylgjast með brennunni og stíga álfadansinn með miklum fjölda barna á öilum aldri og virtust allir skemmta sér hið besta. Það voru Fáksfélagar DV-mynd S Kona fannst látin með mikla áverka - sambýlismaður hennar handtekinn i Tuttugu og sex ára gömul kona sem er á sextugsaldri, var hand- fannst látin í íbúð sinni við tekinn. v Klapparstíg í Reykjavík um Maðurinn ber því við að konan klukkan hálfátta í gærkvöldi. hafi framiö sjálfsmorö. Sjálfur Töluverðir áverkar voru á líki segist hann hafa sofið á meðan konunnar, meðal annars á hálsi. konan skaðaöi sig. Sambýlisfólk- í íbúðinni voru merki um mikil ið hefur töluvert komið við sögu átök. Sambýlismaður konunnar, lögreglunnar vegna óreglu. -sme sem stóðu fyrir þessum fögnuði sem orðinn er árviss viðburður. Bergþór KE 5 - báturinn sem fórst. Tveggja manna er saknað. TíMljun að ég sá blysið -segirskipstjórinnáAkurey- sjábls.4 Flugmanni bjargað úr björgunarbát - sjá baksíðu Víða ófært - sjá bls. 5 Síldogást - sjábls.42 Tónlistar- gagntýni - sjábls.38og42 Deila Karvels viðflokksfor- ystuAlþýðu- flokksins - sjá bls. 2 Hvað kostar ískíða- lyftumar? - sjá bls. 13 islandsmótið í knattspymu innanhúss - sjá bls. 23 Amórvill frá Anderlecht ívor - sjá bls. 29 Tveirkytfingar fóm tvívegis holuíhöggi - sjábls.22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.