Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Side 24
36 MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæði í boði Lítiö hús við gamla miðbæinn til leigu. Maður sem gæti annast smálagfær- ingar gengur fyrir. Húsgögn geta í'ylgt. Tilboð sendist DV, merkt „Heið- arlegur”. 2ja herb., 60 ma, íbúð við Gnoðarvog til leigu, leigutími 6-12 mánuðir, fyrir- framgreiðsla æskileg. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „G-6920". 10 fm forstofuherbergi til leigu í kjall- ara að Búðargerði 1 (gengið inn frá Sogavegi), til sýnis í kvöld, ath. ein- göngu milli kl. 20-21. 2-3 herb. íbúð með húsgögnum til leigu í 3 mánuði frá 20. maí ’88. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „5774“. 3ja herbergj., íbúð til ieigu í Efsta- sundi, tilboð sem greinir, greiðslugetu og fjölskyldustærð sendist DV merkt,, fyrirframgreiðsla 21“. 6 herb. 195 ferm íbúð í gamla mið- bænum til leigu nú þegar, mikið endumýjuð, framtíðarleiga. Tilboð sendist DV, merkt „6 herbergi.” Eldri maður býður tvö herbergi til leigu gegn húshjálp. Óskar eftir manneskju yfir miðjum aldri. Tilboð sendist DV, merkt „R 3544“. Herbergi til leigu austast á Seltjamar- nesi, fyrir reglusama og rólega manneskju. Sanngjörn leiga. Tilb. send. DV, m. „Við vesturbæinn 853“. Ný rúmgóð einstaklingsíbúð í vestur- bænum til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV f. 14. janúar, merkt „Rúmgóð 553“. Herbergi til leigu fyrir skólafólk, með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 30363. Lítið einbýlishús á Eyrarbakka til leigu með húsgögnum. Uppl. í síma 93- 12918. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Stór 2ja herb. íbúð til leigu í Breið- holti, laus strax, hluti innbús fylgir. Tilboð sendist DV, merkt „6B“. 2ja herb. kjallaraíbúð til leigu, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 84091. ■ Húsnæði óskast Óskum eftir einu herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu fyrir danskan iðn- aðarmann sem kemur til starfa hjá okkur um mánaðamótin febr.-mars, einnig gæti verið um að ræða eitt herbergi og þjónustu í mat. Æskilegur staður Árbæjarhverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6855. Stór íbúð, raðhús eða einbýli óskast til leigu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Skilvísai greiðslur. Hafið samband við verslun- ina Messing, sími 622265 eða 689265, kvöldsími 10315. M Bilar til sölu Blazer árg. 74, 8 cyl., sjálfsk., upp- hækkaður, ný dekk, góður bíll, verð ú40 þús., til greina koma skipti á dýr- ari, milligjöf greidd á skuldabréfi. Uppl. í síma 39471 og 673503. Ódýrir og á góðum kjörum. Datsun Cherry ’81, Fiat 127 ’82, Fiat 132 ’79, Charmant ’79, Nova '78, Plymouth Fury ’77. Uppl. gefnar í Vogabón, s. 681017. Escort 1300 '83 til sölu, gullfallegur dekurbíll, kom á götuna í febr. ’84, rimlar í afturglugga + koppar, ekinn aðeins 48 þús. km. Einnig Mazda 929 '11, góður bíll, Sími 71598. Ford Bronco ’85 til sölu, toppbíll, ekinn ^i7.600 þús. km, svartur, verð 950 þús. Mercedes Benz 230 E ’83, steingrár^ ekinn 68 þús. km, með öllu, verð 810 þús., glæsilegur bíll. Sími 675310. Glæsilegur Ford Sierra ’84, sjálfskipt- ur, með 2000 vél, góður staðgrafsl. 011 skipti koma til greina, toppbíll í topp- standi. S. 28550 á daginn og 19394 e. kl. 19. Toyota Crown '81, 6 cyl., sjálfskiptur, bein innspýting, 7 manna, góður bíll, til sölu, einnig Toyota Tercel 4x4 ’87, fallegur bíll. Skuldabréf koma til greina. Uppl. í síma 92-37706. Volvo 244 76 til sölu, verð 70 þús., einnig er til sölu Wagoneer ’72 á 35" BF Goodrich dekkjum og 10" spoke felgum, þarfnast lagf., verð 100 þús. S. 73454 e.kl. 19. Af sérstökum ástæðum er til sölu Peu- geot 309 GL Profile ’87, ekinn 12 þús., dráttakrókur, sílsalistar og grjótgrind fylgja, góður bíll. S 42524. Cortina 79 til sölu, grár, nýsprautað- ur, ekinn 15 þús. km á vél, einn eigandi frá upphafi. Uppl. í síma 686474 eftir kl. 19. Datsun Sunny '82 til sölu, keyrður 70 þús. km, ath. skipti og skuldabréf, helst Ford Bronco í skiptum. Uppl. í síma 686754. Jodoe Van 74, 8 cyl., 318, sjálfskiptur, þarfnast lagfæringar, ýmis skipti hugsanleg, ennig Uno ’87 og Lada 1500 st. ’86. Símar 99-1893 og 99-1655. Golf ’86, ýmsir aukahlutir, gott stað- greiðsluverð eða skuldabréf, einnig ný Bridgestone 215x15 ársdekk á 6 gata felgum. Uppl. í s. 52865 e.kl. 19. Honda - islenskir sjávarhættir. Honda Accord ’83, ekin 54 þús., lítið skemmd eftir árekstur, einnig öll bindin af „Is- lenskum sjávarháttum". S. 77931. Isuzu Gemini fólksbíll ’81, skráður ’82, til sölu, verð 200.000, 170.000 stað- greitt, litur rauður, keyrður 87.000 km. Uppl. í síma 71687. Lada 1300 ’83 til sölu, ekin 46.500 km. , er í ágætu lagi en er númerslaus, verð ca 8Q þús. Ath. annar gæti fylgt ■ -*fieð. Uppl. í síma 54138 e.kl. 18.30. Lada Lux ’84 til sölu, ekinn 60 þús. km, drapplitaður, 2 eigendur, verð 130 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 26779 eða 10112._______________________________ M. Benz, Mercury. Benz 280 SE ’75, góður bíll, Mercury Marquis ’80, meiri háttar bíll, góð kjör, skuldabréf. Uppl. í símmn 681017 og 41079. M. Benz 230 E árg. '85 til sölu, blá- grár, sjálfsk., sóllúga, centrallæsing- ar, ÁBS bremsur, ekinn 40.000 km, toppbíll. Uppl. í síma 41954. Mitsubishi L200 til sölu, yfirbyggður, 4x4, árg. ’81, glæsilegur bíll, skipti á ódýrari, dísilbíll kemur vel til greina. Sími 621222 og e.kl. 20, 75357. Mazda 323 '81 til sölu, mjög fallegur og vel með farinn konubíll, silfurgrár, þriggja dyra, í toppstandi, verðhugm. ca 150 þús. Uppl. í síma 641001 í kvöld. ÚTSALA Stórkostleg verðlækkun á vefnaðarvöru, metr- Inn frá kr. 75 THELMA, EIÐISTORGI Seltjarnarnesi Nissan Sunny 1.3 LX 087 til sölu, út- varp/segulb., grjótgrind, ekinn 65 þús. km, verð kr. 430 þús. Uppl. í síma 46102 e.kl. 19. Toyota Hilux 2.4 dísil, ekinn 102.000 km, upphækkaður, stór dekk, plast- hús, góður að öllu leyti. Uppl. í síma 84496 og 985-23207. Tveir jeppar til sölu, Bronco ’74,8 cyl., sjálfskiptur og Willys ’53,6 cyl., þarfn- ast báðir viðgerðar. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 22779 og 92-14149. VW Golf 1600 '71, útvarp + segulband, verð 60 þús. eða skipti upp í dýrari. Uppl. í síma 22032 eftir kl. 16. Góður bíll. 2 gangar 195-75-15 á Spoke felgum undir Lödu Sport til sölu. Uppl. í síma 30135 í dag og 613028 e.kl. 19. ATH.i 55 þús. staögreitt. Til sölu Lada Lux árg. ’84 með smá tjóni að framan. Uppl. gefur Stefanía í síma 673075. Austin Allegro 78, skoðaður ’88, ekinn 70 þús. km, selst ódýrt. Uppl. í síma 77834 eftir kl. 17. BMW 518 ’82, ekinn 58 þús. km, einn eigandi, mjög góður bíll. Uppl. í síma 52356 eftir kl. 18. Bronco Sport 72 til sölu, 8 cyl., 302, beinskiptur, skoðaður ’88. Verð 240- 300 þús. Uppl. í síma 53016 eftir kl. 20. Daihatsu Charade TX '86 til sölu, sjálf- skiptur, ekinn 17 þús. km. Uppl. í síma 53842, Margrét. Datsun Cherry ’82 til sölu, ekinn 82 þús., verð 165 þús. Uppl. í síma 671297 eftir kl. 17. Fiat 127 árg. 78 til sölu, verð 70-80 þús. Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 33621 milli kl. 18 og 20. Ford Bronco árg. ’84 til sölu, skipti og skuldabréf koma til greina. Uppl. gef- ur Bílatorg, sími 621033. Lada 1200 79 til sölu, skoðaður ’88, gott kram, verð 45 þús. staðgr. Uppl. í síma 24526. Mazda 626 GLX ’85 til sölu, 2ja dyra, coupé, gott útlit, í toppstandi. Uppl. í síma 75646. Mazda 626 árg. ’82 til sölu, sjálfskipt- ur, ekinn 50.000 km, mjög góður bíll. Uppl. í síma 71985 e.kl. 17. Mazda 929 79 til sölu eða skipti fyrir ódýrari bíl, verð ca 170 þús. Uppl. í síma 39878. Halldór eða Ingvar. Misubishi Galant 1600 ’85 til sölu, ekinn 48.000 km, hvítur, vel með farinn. Uppl. í síma 73869. Morris Marina til sölu, er gangfær en þarfnast viðgerðar, verð 10 þús. Uppl. í síma 28916 eftir kl. 18. Porsche 924 ’80 til sölu, verð 600 þús., skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 99- 3622. Rússi - Dalhatsu. Til sölu frambyggður Rússi ’80 og Charmant ’79. Báðir í góðu lagi. Uppl. í síma 74991. Toyota Corolla Twincam 16 ’87 til sölu, álfelgur, rafmagnstopplúga, útvarp og kassettutæki. Uppl. í síma 53940. Trabant station ’87 til sölu, beigehtað- ur, selst aðeins gegn staðgr. Uppl. í síma 52936 e.kl. 18. Van Dodge Sportsman 75 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, skoðaður, 7 farþega. Verð 140-200 þús. Uppl. í síma 53016. BMW 3181 '86 til sölu. Uppl. í síma 681305. BMW 3231 '81 til sölu, skipti koma til greina. Uppl. í síma 652210 e.kl. 17. Chevrolet Camaro árg. 75 til sölu, í góðu lagi, vél 350. Uppl. í síma 84091. Fiat Uno ’84 til sölu. Uppl. í síma 656265. Fiat Uno 45 S '86 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 651837. Mazda 323 78 til sölu, blá að lit, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 93-13093. Mazda 323 statlon ’80 til sölu, ekinn 120 þús. km. Uppl. í síma 75014. Skódl 130 GL ’87 til sölu, keyrður tæpa 4000 km. Uppl. í síma 689490. Til sölu Mazda 626 ’81. Uppl. í síma 92-11405. Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á fasteigninni Vesturgötu 17, efri haeð, þinglýstur eigandi Brynja Sigurðardóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 15. jan. kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Akraneskaupstaður, Jón Sveinsson hdl., Tryggingastofnun rikissins, Veðdeild Landsbanka Islands og Brunabótafé- lag Islands. Bæjarfógetinn Akranesi Við erum hér nokkur sem óskum eftir að leigja stórt herbergi með aðgangi að sturtu til líkamsræktar, nokkrum sinnum í viku (ekki almennings). Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6867. Takið eftir! Ungur lögfræðingur með eitt bam óskar eftir 2ja-4ra herb til leigu strax. Algerri reglusemi, prýði- leg umgegni, fyrirframgreiðslu og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 673242 eftir kl. 18. Ungan, einhleypan viðskiptafræðing vantað góða 2-3 herb. íbúð á góðiun stað í Reykjavík frá og með 1. febr., reglusemi og skilvísum greiðslum hei- tið, viðkomandi reykir ekki. Uppl. í s. 34827 (Sif) eða 31422 (Ragna) e.kl. 20. Hafnarfj. 4-5 herb. íbúð óskast í norð- urbænum, sérhæð eða raðhús, hugs- anl., leigutími a.m.k. 2 ár, skilvísi + reglusemi, góð greiðslugeta, meðmæli. S. 53908 e. kl. 17. Snyrtimennska - reglusemi. Ung hjón sem neyta hvorki áfengis né tóbaks og eiga von á bami óska eftir hús- næði á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Uppl. í síma 40626 e.kl. 17 daglega. Starfsmenn utan af landi óska eftir að taka á leigu 4ra-6 herb. íbúð í Hafnar- firði, þó ekki skilyrði, húsgögn mættu fylgja. Fyrirframgreiðsla. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6922. Óskum eftir 2-4ra herb. íbúð á höfuð- borgarsvæðinu, reglusemi og góðri umg. heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 96-41321. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu strax, góð umgengni. Uppl. í símum 31478 og 39138. Ungan mann utan af landi vantar herb. eða einstaklingsíbúð til leigu í Reykjavík sem fyrst, einhver fyrir- framgreiðsla, skilvísi og- reglusemi. Uppl. í síma 93-81011. Teitur. Óskum eftir að taka 3ja-4ra herb. íbúð til leigu. Erum róleg og reglusöm. Snyrtilegri umgengni heitið. Einhver fyrirframgr. möguleg. Uppl. í síma 84421 e.kl. 19. Óskum eftir að taka rúmgott herb., með aðgangi að snyrtingu, eða einstakl- ingsíbúð til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirframgr. möguleg. Uppl. í síma 25824. Fimm manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð í Kópavogi frá 1. feb., leigutími 4-6 mán. Uppl. í síma 44153. Fyrirframgreiðsla - meðmæli. Óskum eftir 4-6 herb. íbúð/húsi á Reykjavík- ursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6728. S.O.S. Ungt bamlaust par óskar eftir íbúð á leigu strax. Eru í fastri vinnu, öruggar mánaðargreiðslur. Góð um- gengni. Hringið í síma 75092 e.kl. 16. Sniglabandið vantar æfingahúsnæði strax, skilvísum greiðslum heitið, Vin- samlegast hringið í síma 36493, 17176 eða 620539. Ung kona óskar eftir 3ja herb. íbúð strax, reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið, 100 þús. fyrirfram, meðmæli. Sími 31135 og 688869. íris. Ágæti húsráðandi. Ungt reglusamt áreiðanlegt par óskar eftir húsnæði vestan Kringlumýrarbrautar. Uppl. í síma 13525. Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Rólegri umgengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirframgr. möguleg. Nánari uppl. í síma 43191. óskum eftir 3ja herb. íbúð á leigu í 6-12 mán., reglusemi heitið og fyrirframgr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6908. Óskum eftir 4-5 herb. íbúð til leigu nú þegar, algjörri reglusemi og 100% ör- uggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 15299 eftir kl. 19. 2ja-4ra herb. íbúö óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Reglu- semi. Uppl. í síma 18393. 3ja herb. ibúð óskast til leigu, tvennt í heimili, fyrirframgreiðsla samkomu- lag. Uppl. í síma 71898. Eldri maður óskar eftir herb. í vestur- bæ, eldunaraðstaða æskileg, má véra í kjallara. Uppl. í síma 672508. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Smið utan af landi vantar litla íbúð til leigu sem fyrst, góð umgengni og ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 19794. Óskum eftir að taka til leigu l-2ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 681989. Mig bráðvantar litla íbúð strax. Vin- samlegast hafið samband í síma 24065. íbúð óskast á leigu strax, til eins árs. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19434. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu ca 40 mJ verslunarpláss í verslunarmiðstöð í miðborginni, tilvalið fyrir barnafata-, hannyrða- verslun eða slíkt. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6882. 200 ferm skrifstofuhúsnæði á III. hæð í Kvosinni til leigu, góð kaffiaðstaða, leigist til langs tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6907. Óska eftir 50-100 fm húsnæði eða að- stöðu til að standsetja bát, í 2-3 mánuði. Má vera óupphitað. Uppl. í síma 93-81446 eftir kl. 19. Geymsluhúsnæði óskast í Hafnarfírði, 50-100 m2. Uppl. í síma 53776. Hljóð- riti, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Til leigu 84 fm húsnæði á jarðhæð við Nýbýlaveg í Kópavogi. Uppl. í síma 45477. Óska eftir bilskúr á leigu, helst í Breið- holti, önnur staðsetning kemur til greina. Uppl. í síma 71793. ■ Atviima í boói Langar þig að vinna með börnum í skemmtilegu umhverfi? Okkur vantar traustan og samviskusaman starfs- mann allan daginn a.m.k. fram að hausti, starfið er krefjandi og skemmtilegt. Góð laun fyrir rétta manneskju. Uppl. á Dagvistarheimil- inu Undralandi, Kársnesbraut 121. DV Leikskólinn Hliðaborg við Eskihlíð óskar að ráða starfsmann til uppeldis- starfa, hálfan eða allan daginn. Bam (3ja-5 ára) viðkomandi starfsmanns getur fengið leikskólavist. Einnig vantar starfsmann í ræstingu frá 15. febr. Uppl. gefa forstöðumenn, Lóa og Sesselja, í síma 20096 eða á staðnum. Hæfingarstööin Bjarkarás, Stjörnugróf 9, leitar að verkþjálfunarstjóra, hefur ekki einhver inðnmenntaður maður á aldrinum 35-50 ára áhuga á að leita uppl. um starfíð hjá forstöðukonu í s. 685330 milli kl. 9 og 16 næstu daga? Kjötafgreiðslumaður eða maður vanur kjötskurði óskast, starfskraft vantar einnig á kassa og til uppfyllingar. Um er að ræða bæði heils- og hálfsdags starf. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 31270. Ræstingarfólk. íþróttafélag miðsvæðis í Reykjavík óskar að ráða ræstingar- fólk til starfa í íþróttahús. Þurfa að vera tveir saman. Vinnutími: seint á kvöldin eða á morgnana. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6912. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Starfskraft vantar í söluturn í Kópa- vogi, vinnutími frá kl. 13-18 virka daga og 16-22 laugardaga. Tilvalið fyr- ir húsmóður til að komast út á vinnumarkaðinn. Uppl. í síma 41591 eða 53045. Snyrtivörur. Starfskrafta vantar um allt land til að selja og kynna snyrti- vörur, aðeins áhugasamir koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6883. Húsvörður. íþróttafélag miðsvæðis í Reykjavík óskar að ráða húsvörð á kvöld- og helgarvaktir. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6911. Afgreiðslufólk óskast í Nýja kökuhús- ið, kaffihús og söluvagn við Austur- völl. Einnig vantar starfsmann í ræstingar í bakaríi. Uppl. í síma 77060 og 30668. Ræstingarfyrirtæki óskar að ráða fólk í hlutastörf síðdegis, einnig vantar manneskju til að sjá um kaffisal, vin- nutími 14—17. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6913. Smurbrauðdama-Aðstoðarfólk vantar í stórt eldhús, mikil vinna, góð laun í boði:- Nánari uppl. í Veitingamannin- um, Bíldshöfða 16, eftir hádegi, ekki í síma. Smurbrauðsst. Veitingamannsins óskar að ráða starfsfólk í smurbrauð sem fyrst. Allar nánari uppl. á staðnum. Veitingamaðurinn, Bíldshöfða 16, eft- ir hádegi. Starfsmaður óskast. Við á skóladag- heimilinu Bakka óskum eftir starfs- manni við eldhússtörf, um er að ræða 50% vinnu frá kl. 10-14. Nánari uppl. á staðnum og í síma 78520. öryggisverðir. Viljum ráða áreiðan- lega menn í störf öryggisvarða. Umsóknareyðublöð og nánari uppl. á skrifst. Gamlar umsóknir óskast end- umýjaðar. Securitas, Síðumúla 23. Starfskraftur óskast í tískuvömverslun við Laugaveg hálfan daginn frá kl. 13-18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6918. Söluturn i Kópavogi óskar eftir starfs- krafti á besta aldri, unnið í 6 daga, frí 2 daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6801. Heiðarlegt og duglegt starfsfólk óskast í söluturn. Vaktavinna. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6897. Háseta, vanan netaveiðum, vantar á 200 lesta netabát frá Grindavík. Sími skipstjóra 92-68413, sími á skrifstofu 92-68086. Húsmæður í Breiöholti. Vantar hjálp við eldhússtörf o.fl. Hlutastörf. Um- sóknareyðublöð liggja frammi í Broadway daglega frá kl. 9-19. Pizzahúsið óskar eftir að ráða starfs- fólk, um er að ræða vaktavinnu og dagvinnu. Uppl. gefur þorsteinn á staðnum og í síma 38833. Stakkaborg er lítið dagheimili við Ból- staðarhlíð 38. Þangað vantar starfs- mann í 'A starf, fyrir hádegi. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 39070. Stýrimann og vélstjóra vantar á 100 tonna netabát frá Grindavík sem síðar fer á humarveiðar. Uppl. í símum 92- 68456 og 92-68014. Frysti- og kælibíll til leigu. Uppl. í síma 39153.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.