Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1988. 43 C^Ð u v xmrf Hvemig var dagurinn, elskan?... Ég dreg spuminguna tU baka. Vesalings Emma Bridge Hallur Símonarson Forkeppni bandaríska háskóla- mótsins í bridge var háö í nóv. sl. 29 sveitir spiluðu og til úrslita í mars keppa sveitir Harvard og UCLA, Tex- as. Jeff Rubens, þekktur meistari, útbjó nokkur röðuð spil í mótið og hér er eitt þeirra. Vestur spilar út hjartasjöi í 6 gröndum suðurs. ÁKG K983 82 ÁKD5 D6542 76542 Á G973 1054 9763 G842 109873 DG10 ÁKD6 ' 10 Grandsamningurinn er betri en 6 spaðar sem standa og falla með leg- unni í litnuni. 10 stig gefin fyrir 6 grönd, sex fyrir 6 spaða. Eftir að hafa átt fyrsta slag á hjartaás virðist eðlileg vörn að spila tígli. Þá vinnst spilið. Drepið á ás. Spaði á ás og hjartaslag- imir teknir. Staðan. KG 8 ÁKD5 D8 1098 10 G842 KD6 10 Spaðakóngur og vestur verður aö kasta laufi. Þá tígulhjón, spaðagosa kastað úr blindum. Austur er þá vam- arlaus. Unniö spil. Austur á fallega vörn í spilinu. Eftir hjartaás í fyrsta slag getur hann klippt á samband sóknarhandanna með því að spila laufi, þó ekki litlu heldur laufgosa. Þá vinnst spilið ekki og stúdentamir, sem fundu þessa vöm, vom verðlaunaðir með 11 stigum. Skák Jón L. Árnason Timman og Ljubojevic háðu sex skáka einvígi í Hilversum rétt fyrir jólin á vegum hollensku útvarps- og sjónvarpsstöðvarinnar KRO. TÍmm- an var mun sterkari - hlaut 4 Vi v. gegn 1 'h v. Ljubojevic. Þessi staða kom upp í fyrstu ein- vígisskákinni. Timman haíði hvítt og átti leik: abc-defgh 24. Da7! Snjallasta vinningsleiðin. Timman fellur ekki í gildruna 24. Hxb7? Hd5 25. Dal Hxdl+ 26. Dxdl Dd5 og svartur vinnur vegna mát- hættunnar í borðinu. 24. - Hb5 25. d7 og Ljubojevic gafst upp. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan símí 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviiið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan SÍmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 1. til 7. jan. 1988 er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tO kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefhar í síma 18888. Mosfeils apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til funmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17:00 - 08:00 næsta morgunn og um helg- ar. Vakthafandi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá ki. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga ki. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Aila daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akranejs: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. 4Z-.2V © Lína hefur alltaf staðið við hlið mér á erfiðleikatímum. Hún hefur raunar orsakaö þá flesta. Lalli og Lína Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 12. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú uppgötvar eitthvað í dag sem kemur þér að góðum notum. Þú ættir að fara snemma og ganga frá því sem þú þarft aö gera og nýta seinni part dagsins til þess að skipu- leggja og ákveða. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú mátt búast við fjörugum degi. Þú skalt ekki vænta neins því það er ekki endilega það sem þú hefur ákveðið sem verður af. Þú skalt gefa eftir í ágreiningsmáli í kvöld. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.): Þú ert í sprengjuskapi og það veröur erfitt að hemja þigv hvort heldur fyrir fjölskyldu eða vini. Vertu viðbúinn að vera með öðnun en fjölskyldu og að hlusta meira en fram- kvæma. Happatölur þinar eru 7, 22 og 25. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú ættir að eiga mjög rólegan dag og forðast vandamál sem teQa enn frekar fyrir þér. Kvöldið verður þinn tími. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þér líst vel á hugmyndir annarra og ert til í að fylgja þeim. Þetta stangast á við skoðanir þínar en íhugaðu vel hvað í boði er. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Ef þú ert með eitthvað sérstakt í huga ættirðu að fram- kvæma það en þó með tilliti til annarra. Þú verður að fá að ujóta þín þótt þú sért í hópi. Happatölur þínar eru 10, 13 og 26. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert ekki samkeppnishæfur í dag, sérstaklega ekki á ákveðnu sviði því þig vantar upplýsingar. Gerðu ekkert út í lofið, vertu öruggur meö þaö sem þú gerir. Notaðu þér reynslu þína. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér finnst skemmtilegast að fást við eitthvað ónauösynlegt í dag. Peningar eru þér dálitið áhyggjuefni en reyndu að eyða ekki meiru heldur en þú þarft. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er einhver þrái í fólki og það gengur ekki upp til lengd- ar. Það er betra að sætta sig við skoðanamun, sérstaklega þar sem um fjölskyldumál er að ræða. Þú ættir ekki að taka of mikiö að þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): þú ættir ekki aö vænta of mikils af þeim sem í kringum þig eru þvi þeir gætu valdið þér vonbrigðum. Láttu hvorki ókunnuga né kunningja spila með þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú veröur aö vinna hörðum höndum fram eftir degi. Tteystu á sjálfan þig en ekki einhveija aöra þvi það gæti leynst misskilningur einhvers staðar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu viðbúinn litilli en pirrandi seinkun fyrri part dags- ins. Reyndu að ná þér á strik og ná upp áætlun þinni. Kvöldið verður ánægjulegt. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selt- jamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keílavik sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Selt- jamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Selt- jamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122,79138. . Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12, Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: op- ið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í síma 84412. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Krossgátan Lárétt: 1 stagaði, 7 fyrrum, 8 hár, 10 kvelur, 12 hest, 14 bón, 15 klúryrði, 17 höfundur, 19 viökvæmu, 21 þög- ull, 23 ákveðinn. Lóðrétt: 1 rölt, 2 hreyfing, 3 bræður, 4 stafur, 5 leðja, 6 gangflötur, 9 egg- jám, 11 óhljóð, 13 hljómir, 14 reykir, 16 hangi, 18 strit, 20 eyða, 22 utan. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 blær, 5 mal, 8 jór, 9 aula, 10 áminnir, 11 löngun, 14 krot, 16 róa, 18 ansað, 20 ná, 22 röskan. Lóðrétt: 1 bjáikar, 2 lóm, 3 ærin, 4 rangt, 5 mun, 6 alin, 7 larfa, 12 öm, 13 urða, 15 oss, 17 ónn, 19 ak, 21 ás.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.