Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Blaðsíða 26
. .38 MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1988. Smáauglýsingar Merming i>v Kraftur í Musica Nova Anna Guðný Guðmundsdóttir, Þóra Fríða Sæmundsdóttir, Þóra K. Jo- hansen og Maarten van der Valk á æfingu vegna tonleikanna í Norræna húsinu. ■ Verslun E.P. stigar hf. Framleiðum allar teg. tréstiga og handriða, teiknum og ger- um föst verðtilboð. E.P. stigar hf., Súðarvogi 26 (Kænuvogsmegin), sími 35611. Veljum íslenskt. Útslalan er hafin, mikil verðlækkun. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. Maril/n Monroe sokkabuxur með gbmsáferð. Heildsölubirgðir: S.A. Sigurjónsson hf., Þórsgötu 14, sími 24477. ■ Bflar til sölu Wagoneer Limited, árg. ’84, dýrasta gerð með öllum búnaði, þ.á m. þak- lúgu, ekinn 48 þús. km, rautt leður að innan. Uppl. í síma 686644. ■ Þjónusta ,,Topp“-bílaþjónustan. Skemmuvegi M-44, s. 71970. Aðstaða til að þvo og bóna. Verkfæri, ryksuga, logsuðutæki og lyfta á staðnum. Ymsir hlutir til smáviðgerða. Þvoum og bónum bílinn. „Topp“-þjónusta. Opið virka daga kl. 9-22 og helgar 9-18. Það er kraftur í Musica Nova þessa dagana. Félagið var með aðra tónleika ársins í gærkvöldi í Norr- æna húsinu og var býsna margt áheyrenda. Þó ekki eins margt og um daginn þegar húsið var troðið og efnisskráin seldist upp þrisvar. Þarna var komin Þóra Kristín Johansen semballeikari, íslensk kona búsett í Hollandi, og Maarten van der Vaík, slagverksleikari frá Hollandi, sem búsettur er hér í Reykjavík. Efnisskráin var allskemmtileg og fróðleg. Þar voru m.a. tvö ný verk eftir Islendinga, Hoquetus Minor eftir Þorkel Sigurbjömsson og By the skin of my teeth, eftir Lárus H. Grímsson. Verk Þorkels er að einhverju leyti samið í anda „hikstamúsíkanta" á miðöldum sem höfðu gríðarlega gaman af að Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii Svo kann að fara að um 40 manns missi atvinnu sína ef ekki tekst aö selja Skógerð iðnaðardeildar Sam- bandsins á Akureyri. Rekstur skógerðarinnar hefur gengið erfiðlega að undanfórnu og nokkurt tap hefur verið á rekstrin- um. Iönaðardeildin hefur því ákveðið að selja skógerðina en takist það ekki Mikið var um rúðubrot í vesturbæ Kópavogs aðfaranótt sunnudagsins. Rúður voru víða brotnar. Ráðist var að skólunum, Kársnesskóla og Þing- hólsskóla. Einnig voru rúður brotnar „láta tóna skjótast á milli radda líkt og söngvaramir væru með hiksta”. Þorkell samdi þetta verk fyrir Þóru og Maarten og léku þau það af Tónlist Leifur Þórarinsson miklu öryggi. Verk Lárusar er einnig samið fyrir Þóru, sem lék þarna á sembal og hljóðgervil en höfundurinn stjórnaði segulbandi með „sampler" hljóðum og skrúf- aði frá og fyrir hljóðblandara. Þetta hljómaði ágætlega án þess að hreyfa verulega við manni. Það sem helst snart mann á þess- um tónleikum var helmingur af Deux Esquisses eftir Spánverjann verður starfsemi hennar hætt. Rætt hefur verið um að Akureyrar- bær kaupi skógerðina og eru umræður þar að lútandi að hefjast þessa dagana. Skógerð iðnaðardeild- ar framleiðir m.a. hina vinsælu ACT skó en talið er að aðalástæðu erfið- leikanna nú megi rekja til tíðarfars i landinu undanfama mánuði því að kuldaskór hafa lítið sem ekkert selst. í sundlauginni og í verslun þar skammt frá. Á annan tug rúða voru brotnar. Lögreglan leitar þeirra sem voru að verki. -sme Enrique Raxach. Þar var talsverð alvara á ferðinni og fallega farið með blæbrigði, sömuleiðis voru góðir taktar í Star-Stream eftir Bar- böra Woof frá Ástralíu. Hins vegar virkaði útpældur „prímitívismi í Dubbelspoor eftir Hollendinginn Lous Andriessen heldur dapurlega Ahöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar bjargaði breskum flugmanni eftir að hann nauðlenti í sjónum, tvær til þrjár sjómílur út af Öndverðamesi. Það var laust eftir klukkan átján á laugardag að flugmaðurinn hafði samband við Reykjavík og sagði hann að lítið eldsneyti væri eftir á vélinni og óvíst væri hvort honum tækist að ná til lands. Flugvélin var að koma frá Straumfirði á Græn- landi. Var ákveöið að hann reyndi að ná til flugvallarins að Rifi á Snæ- fellsnesi. Flugvél Flugmálastjórnar fór á móti flugvélinni og þyrla Landhelgis- „Við teljum það skýlaust samn- ingsbrot að ráðinn hafi verið reynslulitill maður og án starfsþjálf- unar og það án þess að staöan væri auglýst. Við höfum haft samband við dómsmálaráðuheytið vegna þessa," sagði Einar Bjarnason, formaður Landssambands lögreglumanna. Á Blönduósi sagði varðstjóri upp störfum og vildi síðar draga uppsögn sína til baka. En á það féllst sýslu- maður ekki. Staða varðstjóra var lögö niður um áramótin og var ráö- inn maður'í stöðu óbreytts lögreglu- manns þess í stað. Sú staða var aldrei auglýst og sagði þó þar kæmu Anna Guðný Guð- mundsdóttir og Þóra Fríöa Sæmundsóttir inn í spilið með píanó og selestu og legðu sig allar fram. En í heild voru þessir tónleik- ar mikill menningarauki og leikur þeirra Þóra og Maartens var sann- arlega í háum gæðaflokki. LÞ gæslunnar skömmu síðar. Klukkan 19.10 nauðlenti vélin í sjónum. Þá átti þyrlan eftir um 10 mínútna flug að slysstaðnum. Áhöfn þyrlunnar gekk vel að finna björgunarbátinn og greiðlega gekk að ná flugmannin- um um þorð í þyrluna. Hann var nokkuð kaldur þegar hann kom um borð og var haldið með hann á Borgarspítalann. Þar hafði hann skamma viödvöl og hélt af landi brott síðdegis. Áöur spjallaði hann viö blaðamann DV, og birtist það viðtal á baksíðu. -sme Einar Bjarnason aö Landssamband lögreglumanna liti þannig á að frá- farandi varðstjóri hefði verið með umsókn í þá stööu. Hann hefði viljaö draga uppsgn sína til baka og það jafngilti umsókn í lausa starfið. Jón ísberg sýslumaöur sagði að hann hefði áður fallist á að draga til baka uppsögn frá sama varðstjóra. Nú hefði það verið sitt mat og ráðu- neytisins að fallast ekki á að draga uppsögnina til baka. Landssamband lögreglumanna telur þessa ákvörðun sýslumanns skýlaust samningsbrot. -sme Bíll valt eftir árekstur á Sandskeiði á laugardag. Tveir bilar, fólksbíll og jeppi skullu saman. Við áreksturinn valt jeppinn. Ökumaður jeppans var fluttur á slysadeild. Báðir bílarnir eru mikið skemmdir. DV-mynd S Skógerð iðnaðardeildar: Missa 40 manns at- vinnu sína? Söng-debut skólann áður en hún fór til framhaldsnáms í Vín og er ekki að efa að hún hefur fengið góða leið- sögn á báðum stöðum. Eitt fannst mér einkennandi og truflandi; hvað textaframburður- inn var linur í íslensku lögunum. Þetta er reyndar talsvert áberandi hjá íslenskum söngvurum í seinni tíð, sérstaklega háu röddunum. Við, sem eram alin upp við texta Stefáns og Einars Kristjánssonar, gerum eiginlega kröfur til að heyra og skilja hvert einasta orð sem er kannski óþarfi? Hvað sem þessu líður voru þetta mjög ánægjulegir tónleikar þar sem margt var flutt af næmni og vandvirkni án þess aö til mikilla átaka kæmi þó í tján- ingunni. LÞ. Svanhildur Sveinbjömsdóttir messósópran debúteraði í Norræna húsinu á laugardaginn. Undirleik- ari var Ólafur Vignir Albertsson. Efnisskráin var býsna fiölbreytt, Tónlist Leifur Þórarinsson .Gluck, Poncielli, íslenska runan Páll, Sigfús og Árni Thorst., og Helmut Neumann, sem semur einnig við íslenska texta, þá Brahms, Vier eraste Gesánge, og aríur úr Werther og La forza. Svanhildur hefur ljómandi rödd og kann greinilega margt fyrir sér. Hún hafði stundað nám við Söng- Verð á hörpudiski lækk- að um 7% íVerðlagsráði Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarút- vegsins hefur ákveðið nýtt verð á hörpudiski. Nýja verðið er 15,50 krónur fyrir kílóið af 7 sentímetra hæö og yfir en 12,90 fyrir 6 að 7 sentímetra hæð. Þetta er 7% verð- lækkun frá því sem verið hefur. Bæði kaupendur og seljendur i yfirnefnd stóðu að verðlagning- unni. Segja menn verðið orðið svo lágt nú að bæði útgerð og vinnsla muni tapa á áframhaldandi veiðum og vinnslu á hörpudiski. Ástæða lækkunarinnar er mikil verðlækkun sem átt hefur sér stað á Bandaríkjamarkaði í haust og vetur. Að jafnaði er verð óstöðugt á hörpudiski á Bandaríkjamarkaði. Kemur það til af því að með jöfnu millibili aukast veiðar Bandaríkja- manna sjálfra á hörpudiski mjög mikiö og verður þá offramboð, sem veldur verðlækkun. Þá hafa ýmsar þjóðir, sem selja á Bandaríkja- markaði, aukið mjög hörpudisk- sveiðar sínar sem verður til þess að auka enn á framboðið á mark- aðnum. Ef verðið hækkar ekki alveg á næstunni gæti svo farið að hörpu- disksveiðar og vinnsla hér á landi stöðvist þar eð ekki er hægt til lang- frama að selja á þessu verði. -S.dór Kópavogur: Mörg rúðubrot í vesturbænum Flugmanni bjargað úr björgunarbáti Varðstjórinn á Blönduósi: „Skýlaust samningsbrot‘ ‘

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.