Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Síða 19
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1988. 31 Erlendmyndjá Með bjamariiún á brjósti Bændur og búalið leggja ýmislegt á sig fyrir kvikfénað þann sem afkoma þeirra byggist á. Fáir hafa þó líklega lagt jafnmikið á sig og þessi indverska kona sem reynir aö halda lífinu í ungum bjarnarhúni með því að leggja hann á brjóst. Konan er af hirðingjaættflokki sem lifir á svæði nærri borginni Patna á Indlandi. Hún fann húninn í frumskógi fyrir skömmu og vonast til þess að geta alið hann upp, tamið og haft af honum nokkrar tekjur í framtíðinni. Hvað er svo sem betra en móðurmjólkin? m og vosbúð n lækinn birtum við hér nokkrar myndir iafa yfir Bandaríkin undanfarið. Viðbrögð irigðin eru vafalítið kærkomin tilbreyting i sér um á sleða í nýföllnum snjónum (til hins vegar heitt og innilega, þar á meðal ), og ekki er að sjá að kuldinngleðji panda- n í Washington. DAGVIST BARNA STAÐA FORSTÖÐUMANNS Forstöðumannsstaða á leiksk./dagheimilinu Ösp, Asparfelli 10, er laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 30. janúar. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og umsjónar- fóstrur á skrifstofu Dagvistar barna, sími 27277. Viltu spara? - Nýkömið mikið úrval af " ódýrum AnftS* skom- v4^ Nr. 36^1 kr. 1250 Odýri skómarkaðurinn Hverfisgötu 89 Vilt þú verða skiptinemi í sumar? AFS býður ungu fólki í ca 2 mán. sumardvöl og málanám 1988 í: ★ Danmörku, Finnlandi, Spáni, Sviss, Frakkiandi, Þýskalandi, Portúgal: 15-18 ára. ☆ Bretlandi, írlandi, sjálfboðavinna: 16-21 árs. ★ Noregi, sveitastöf: 15-19 ára. ★ Hollandi, menningar- og listadagskrá: 16-22 ára. ★ Bandaríkjunum, enskunám: 15-30 ára. UMSÓKNARTÍMINN ER FRÁ 11. JANÚAR TIL 15. FEBRÚAR Skrifstofan er opin kl. 14-17 virka daga. r á Islandi - alþjóMeg fræ&sla og samskipti - Skúlagötu 61, P.O. Box 753-121 Reykjavík, sími 91-25450. T STÝRIMANNASKÓLINN í REYKJAVÍK 30 rúmlesta réttindanám Námskeið í Stýrimannaskólanum frá 13. janúar-29. febrúar, samtals 105 kennslustundir. Kennt er þrjú kvöld í viku; mánudaga. miövikudaga, fimmtudaga frá kl. 18.00-20.15 og laugardaga frá kl. 9.00-13.00. Kennt og prófað er skv. löggiltri námsskrá mennta- málaráðuneytisins: Siglingafræði: 42 stundir Stöð'ugleiki skipa: 1 5 stundir Siglingareglur: 1 5 stundir Siglingatæki: 15 stundir (ratsjá, lóran, dýptarmælir o.fl.) Slysavarnir, björgunartæki, eldvarnir 9 stundir (Slysavarnaskóla sjómanna) Skyndihjálp, blástursaðferð: 3 stundir Fjarskipti, talstöðvar, tilkynningask.: Samtals a.m.k. 105 kennsiustundir 6 stundir Auk þess verður boðið upp á fyrirlestra í veðurfræði. Þátttökugjald kr. 8.000,- Innritun á hverjum degi á skrifstofu Stýrimannaskól- ans frá kl. 8.30-14.00. Öllum er heimil þátttaka. Nánari upplýsingar í síma 13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavik, skólastjóri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.