Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1988, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1988. 47-C DV Bjarni Dagur verður við stjórnvölinn í hádeginu á Stjörnunni. Stjaman kl. 12.00: Hádegísútvarp Sú breyting hefur orðið á hádegis- útvarpi Stjömunnar að Rósa Guö- bjartsdóttir er hætt en í hennar staö er kominn Bjarni Dagur Jónsson. Bjami Dagur hefur verið dagskrár- gerðarmaður á Stjörnunni frá upphafi og hefur til þessa verið með þætti á laugardögum milli kl. 17.'00 og 18.00 sem bera nafnið „Milli mín og þín“ þar sem Bjarni Dagur talar við hlustendur í fyllsta trúnaði. Bjarni Dagur mun halda áfram með þessa þætti auk þess að vera í hádeg- inu. í hádegisþáttunum mun hann velta upp fréttnæmu efni jafnt inn- lendu sem erlendu og beina stjörnu- kíkinum að hinum ýmsu málum. Að sjálfsögðu mun tónlistin skipa háan sess í hádeginu hjá Bjarna Degi. Stöð 2 kl. 20.30: Sjónvarps- bingó Bingó í beinni útsendingu hefur er að finna á bingóseðlunum. göngu sína í kvöld. Bingóið er unn- Stjómendur era Hörður Amar- iö í samvinnu við Styrktarfélag son og Ragnheiður Tryggvadóttir Vogs og er öllum heimilt að spila og munu þau skipta með sér stjóm með. þáttanna aðra hveija viku. Dag- Bingóspjöld er hægt aö kaupa á skrárgerð annast Edda Sverris- 100 sölustöðum sem dreift er um dóttir. land allt. Skýringar á leikreglum Mánudagur 11. janúar Sjónvazp 17.50 Ritmálslréttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 6. janúar. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 19.30 George og Miidred. Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk Yodtha Joyce og Brian Murphy. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Stuðpuðinn. Flutt verða nokkur stuðlög frá árinu 1987. M.a. verður sýnt myndband við lagið „Ég er lítill, svartur maður" sem Bubbi Morthens syngur. 21.00 Mikadó. Bresk sjónvarpsuppfærsia á söngleik Gilberts og Sullivan. Leik- stjóri John Michael Phillips. Aðalhlut- verk Felicity Palmer og Eric Idle. Aðalsöguhetjan er böðull nokkur, Ko- Ko að nafni, en harin keppir við ungan mann um ástir stúlkunnar Yum-Yum. Islenskur texti: Guðni Kolbeinsson eft- ir þýðingu Ragnheiðar H. Vigfúsdótt- ur. 23.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.20 Kraftaverkið; saga Helen Keller. Helan Keller, the Miracle Continues. Þetta er saga blindu og heyrnarlausu stúlkunnar Helen Keller og kennara hennar, Annie Sullivan. Helen tókst fyrst að rjúfa einangrun sina þegar hún var orðin sjö ára gömul. I myndinni er sögð sagan af lifi þeirra tíu árum siðar. Aðalhlutverk: Blythe Danner, Mare Winningham, Perry King, Vera Miles, Peter Cushing og Jack Warden. Leikstjóri: Alan Gibson. Framleiðandi: David Lawrence. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 20th Century Fox 1986. Sýningartími 100 mín. 18.00 Hetjur himingeimsins. He-man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 18.20 Handknattleikur Sýnt frá helstu mótum i handknattleik. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.50 Fjölskyldubönd. Family Ties. Alex vonast til að verða efstur í sínum bekk og fá tækifæri til að flytja ávarp við skólaslitin en vonbrigði hans eru sár þegar stúlkan hans verður honum fremri. Þýðandi: Hilmar Þormóðss'on. Paramount. 19.19 19.19. Frétta- og fréttaskýringa- þátturásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Sjónvarpsbingó Bingó þar sem áhorfendur eru þátttakendur og glæsi- legir vinningar í boði. Simanúmer sjónvarpsbingósins er 673888. Dag- skrárgerð: Edda Sverrisdóttir. Stöð 2/Vogur............................. 20.45 Dýralif i Afriku Animals of Africa. Nýir fræðsluþættir um dýralif Afriku. I þessum fyrsta þætti verður sagt frá skógareldum á Kalaharisvæðinu og fylgst með örlögum Ijónynju og þrem hvolpum hennar. Harmony Gold 1987. 21.10 Vogun vinnur. Winner Take All. Framhaldsmyndaflokkur I tíu þáttum. 5. þáttur. Frumbyggjar gera tilkall til landareignar þeirrar sem námurnar eru á. Coleman meðhöndlar málið klaufa- lega og gefur þar með keppinaut sínum gott tækifæri. Aðalhlutverk: Ronald Falk, Diana McLean og Tina Bursill. Leikstjóri: Bill Garner. Fram- leiðandi: Christopher Muir. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. ABC Austral- ia. Sýningartími 50 mín. 22.00 Dallas Jenna mætir frammi fyrir dómstólum. J.R. mótmælir harðlega þegar einni olíulinda hans er lokað vegna gruns„um mengun. Þýðandi: Björn Baldursson. Worldvision. 22.45 Auglýsingastofan Agency. Nýir eigendur taka við stóru auglýsingafyr- irtæki. Nokkrir starfsmenn komast á snoðir um að ekki sé allt með felldu. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Lee Majors og Valerie Perrine. Leikstjóri: George Kaczender. Framleiðandi: Ro- bert Lantos. Þýðandi: Bríet Héðins- dóttir. Telepictures 1984. Sýningartími 90 mín. Bönnuð börnum. 00.20 Dagskrárlok. Utvaip rás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. - Breytingaaldurinn, breyting til batnaóar. Umsjón: Helga Thorberg. (Aður útvarpað I júll sl.). 13.35 Miðdegissagan: „Úr minningablöö- um“ eftir Huldu. Alda Arnardóttir les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.30 Lesiö úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Visindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veg- inn. Svanhildur Kaaber talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öidum. 20.40 Skólabókasöfn. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (Áður út- Útvarp - Sjónvarp Hjónin óborganlegu George og Mildred óvanalega hýr á svip. Sjónvarp kl. 19.30: George og Mildred Hjónin óborganlegu, George og Mildred, birtast á skjánum í kvöld. Þaö verður án efa skondið að fylgjast með nágrannakryt þeirra George og herra Kvartmílu og jafnframt með því hvernig hinn nýi gullfiskur Georges, Moby, dafnar. En eins og sjónvarpsáhorfendur muna kannski eftir lenti Moby í niðurfallsrörinu og Mildred keypti nýjan handa George’ eftir að hann hafði grátið félaga sinn um hríö. varpað 5. þ.m. I þáttaröðinni „I dagsins önn",) 21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas A. Kempis. Leifur Þórarinsson les (12). 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Totstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Upplýsingaþjóöfélagiö. Við upphaf norrSens tækniárs. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Steinunn Helga Lár- usdóttir. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 15.03.) 23.00 Tónlist að kvöldi dags. I Tónleikar frá Sænska útvarpinu 23. október sl. a. Strengjakvartett I E-dúr op. 20 eftir Ludwig Norman. Berwald-kvartettinn leikur. b. Pianókvintett i C-moll op. 5 eftir Franz Berwald. Stefan Lindgren leikur á píanó ásamt Berwald-kvartett- inum. II Frá tónleikum á tónlistarhátið- inni i Schwetzingen 9. maí sl. Mainz- blásarasveitin leikur; Klaus Rainer Schöll stjórnari a. Tvær kanónur fyrir fjögur horn eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Harmoniemusikúróperunni „Don Giovanni" eftir Mozart. c. „Moz- art - Nevy Look", Fantasia fyrir kontra- bassa og blásarasveit eftir Jean Francais um serenöðu úr „Don Gio- vanni". 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til . morguns. Utvazp ras II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitaó svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orö i eyra“. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.45 Á milll mála. Gunnar Svanbergsson kynnir m.a. breiðskífu vikunnar. 16.03 Dagskrá.Heimur I hnotskurn. Fréttir um fólk á niðurleið, fjölmiðladómur llluga Jökulssonar, einnig pistlar og viðtöl um málefni líðandi stundar. 19. 00 Kvöldfréttir. 19.30 Ferskir vindar. Umsjón: Skúli Helgason. 22.07 Kvöldstemning með Magnúsi Ein- arssyni. 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Guðmundur Benediktsson stendurvaktinatil morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00. 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp á Rás 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp- ið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson I Reykja- vlk siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Blrgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Símatími hans er á mánudagskvöldum frá 20.00-22.00. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaznan FM 102£ 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur mætir i hádegisút- varp og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, I takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gptt, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Alltaf eitthvað að ske hjá . Helga. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn - Árni Magnús- son . Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 islenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti hússins. Vinsæll liður. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Tónlistarperlur sem allir þekkja. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist á síðkveldi. 12.00-07.00 Stjörnuvaktin. Ljósvakinn FM 95,7 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóðnem- ann. Auk tónlistar og frétta á heila timanum segir Bergljót frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þing- fundir eru haldnir. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn samtengist Bylgjunni. Úfvazp Hafiiazfjözduz FM 87,7 16.00-19.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Arni spjallar við hlustendur um málefni liðandi stundar og flytur fréttir af fé- lagsstarfsemi I bænum. 17.30 Fiskmarkaósfréttir Sigurðar Péturs. Vedur Austan- og norðaustanátt, kaldi eða stinningskaldi í dag en víða allhvasst eða hvasst í kvöld og nótt. É1 við norðurströndina en dálítil snjókoma við suðurströndina í kvöld og nótt. Frost 1-9 stig. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað -9 Egilsstaðir alskýjaö -5 Galtarviti léttskýjað -4 Hjarðarnes léttskýjað -5 Kefla víkurflugvöllur skýjað -6 Kirkjubæjarklausturskýjaö -5 Raufarhöfn snjókoma -5 Reykjavík léttskýjað -8 Sauðárkrókur snjókoma -5 Vestmannaeyjar léttskýjað 1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 6 Helsinki súld 3 Kaupmannahöfn rigning 3 Osló skýjað -2 Stokkhólmur skýjað 3 Þórshöfn léttskýjað 1 Algarve skýjaö 9 Amsterdam rigning 6 Barcelona þokumóða 8 Berlín alskýjað 2 Chicago léttskýjað -9 Frankfurt rigning 5 Glasgcw skúr 2 Hamborg rigning 7 London léttskýjað 3 losAngeles skýjað 13 Lúxemborg rigning 4 Madrid þokumóða 4 Malaga léttskýjað 9 Mallorca skýjað 7 Montreal léttskýjað -3 New York heiðskírt -6 Nuuk snjókoma -9 Orlando rigning i) París heiðskirt 5 Vín þokumóða -2 Winnipeg heiðskírt -25 Valencia þokumóða 8 Gengið Gengisskráning nr. 5 - 11. janúar 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Káup Sala Tollgangi Dollar 36.390 36,510 35.990 Punil 66,246 66,466 66,797 Kan.dollar 28,248 28,341 27,568 Dönsk kr. 5,7822 5,8012 5,8236 Norsk kr. 5,7712 5,7902 5,7222 Sænsk kr. 6,1381 6.1584 6,1443 Fi. mark 9.0930 9,1229 9,0325 Fra.franki 6,5846 6,6064 6.6249 Belg. franki 1.0616 1.0651 1.0740 Sviss.franki 27,2482 27,3381 27.6036 Holl. gyllini 19,7718 19,8370 19,9556 Vþ. mark 22,2188 22,2921 22,4587 It. lira 0.03021 0,03031 0.03051 Aust.sch. 3,1589 3,1693 3,1878 Port. escudo 0,2701 0.2709 0,2747 Spá.peseti 0,3260 0,3271 0.3300 Jap.yen 0,28384 0,28478 0.29095 írskt pund 59,017 59,212 59,833 SDR 50,2702 50,4360 50,5433 ECU 45.8969 46,0402 46.2939 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 8. janúar seldust alls 30 tonn. Magn i Verö i krónum tonnum Meðal Haesta Lægsta Þorskur 4,0 54,00 54.00 54,00 Þorskur ósl. 6.0 38,37 35.00 46,00 Ýsa 0,4 40,00 40,00 40,00 Ýsaósl. 1,0 63,60 63,50 63,50 Ufsi 14,0 24,16 22,50 27,00 Karfi 2,5 15,00 15,00 15,00 Blanda 0,3 24,50 24,50 24,50 10. janúar verður Skarfur GK með 30 kör af fiski, Sig- hvatur með 25 kör af þorski. Bergvik með 400 kassa af ýsu og einnig verða einhverjir dagróðrarbátar. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 10. janúar seldust alls 13,1 tonn Steinbitur 0,7 31,25 31,00 32,00 Langa 0,040 44,00 44,00 44,00 Ýsa 3,9 97,81 78,00 104.00 Undirmál 0,6 32,51 31,00 34,50 Þorskur 5,9 47,72 41,00 51,00 Keila 0,3 22,77 19,00 24,00 Ýsa ósl. 1,2 85,50 84,00 87,00 Lúða 0.5 172,92 160,00 233,00 11. janúar verður seldur bátafiskur. V \ Ferðu stundum á hausínn? Á mannbroddum, ísklóm eða negldttm sköhlífom erta „svellkaldtir/köld". Hefansaekta skósmlðfam! yujjJERDAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.