Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Page 19
FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988.
19
Knattspyma:
Antony
ætlar
í KA
Antony Karl Gregory, fram-
herji úr Val, hefur ákveöiö aö
leika með KA á Akureyri í 1.
deildar keppninni næsta sumar.
Antony er 21 árs og Valsari frá
upphafi en hefur fengið fá tæki-
færi með félaginu frá því hann
gekk upp í meistaraflokk - lék 7
leiki í 1. deild sl. sumar og flesta
sem varamaður.
„Ég vil sýna hvað í mér býr og
tel mig fá reynslu og þroska sem
knattspyrnumaður með því að
fara norður og spila með KA. Mér
líst mjög vel á liðið, það er ungt
og léttleikandi og ætti að henta
mér mjög vel,“ sagði Antony í
samtali við DV í gærkvöldi. Hann
er góður fengur fyrir KA sem
hefur misst þrjá öfluga sóknar-
menn, Tryggva Gunnarsson til
Vals, Sigurð Má Harðarson til ÍA
og Hinrik Þórhallsson sem þjálfar
Snæfell næsta sumar.
-VS
Vestur-Þýskaland:
Mattháus
til
Inter?
Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskalandi:
ítalska blaðið Tuttó de Sport
skýrði frá því í gær að Inter
Milano hefðj tryggt sér einn
snjallasta knattspyrnumann
Vestur-Þýskalands, Lothar Matt-
háus, fyrir næsta keppnistímabil.
Inter myndi greiða 7,9 milljónir
marka fyrir hann (177 milljónir
ísl. kr.) og árslaun hans næmu
20 milljónum íslenskra króna.
Frá þessu var sagt í íþróttaþætti
sjónvarps Radio Luxemburg en
tekið fram að staðfesting hefði
ekki féngist á fréttinni.
21 árs landsliðið:
KSÍ
fékk
óskadagana
Knattspyrnusamband íslands
hefur náð samningum við Hol-
lendinga um leikdaga í Evrópu-
keppni 21 árs landsliða. Þjóðirnar
mætast hér á landi þann 13. sept-
ember í haust og í Hollandi 10.
október 1989. KSÍ óskaði eftir
þessum leikdögum og Hollend-
ingar samþykktu þá strax. Eftir
er aö semja við hinar þjóðirnar í
riðlinum, Vestur-Þjóðverja og
Finna.
-VS
Dle Welt um Jóhann Inga:
Sálfræðin
dugði ekki
lengur!
Siguiður Bjömsson, DV, V-Þýskalandr
„í lokin dugðu sálfræðibrögðin
ekki lengur," segir í fyrirsögn blaðs-
ins Die Welt í gær, en þar er fjallað
um brottrekstur Jóhanns Inga
Gunnarssonar frá Essen, þýsku
meisturunum í handknattleik, á
mánudaginn.
Blaðið rekur feril Jóhanns Inga og
fjallar um þjálfunaraðferöir hans,
sem kallaðar eru einkennilegar. Tvö
dæmi eru tekin - í leikhléi í einum
deildaleikja Essen lét Jóhann Ingi
vekjaráklukku hringja áður en leik-
mennimir hlupu út á völlinn á ný og
þeir vöknuöu til lifsins eftír dapran
fyrri hálfleik! Og fyrir leik gegn Lemgo
sýndi hann leikmönnunura frægar
teiknimyndafígúrur með myndvarpa,
en fígúrumar voru koranar með höfuð
tveggja bestu leikmanna Essen, TUfreðs
Gíslasonar og Jochens Fraatz. Öðrum
ieikmönnum var hótaö að þeir fengju
sömu útreið ef þeir tækju sig ekki sam-
an í andlitinu!
Jóhann Ingi segir um þjálfunarað-
ferðir sínar: „Ég lít á sálfræöina sem
mikilvægan hluta þjálfunarinnar en
fæstir þjálfarar hér í Vestur-Þýska-
landi hafa enn skiliö þýðingu
hennar." Sagt er að forseti Essen
hafi varað Jóhann Inga við því að
ganga of langt með sálfræðina, þegar
hann fékk hann til liðs við félagiö,
frá Kiel. Haft er eför ónafngreindum
liðsmanni Essen aö í lokin hafi leik-
mennimir einangrað Jóhann Inga -
hætt að fara eftír fyrirmælum hans
og æfíngamar hafi veriö orðnar mjög
tilbreytingarlausar. Þá kemur fram
í greininni aö Jóhann Ingi hafl haft
4,5 milljómr íslenskra króna í árs-
laun frjá Essen.
Dietmar Balkenhol hefur verið ráð-
inn þjálfari Essen í stað Jóhanns
Inga. Hann þjálfaði liöið fyrir nokkr-
um ámm og kom því upp í úrvals-
deildina áriö 1979. Aðstoðarþjálfari
verður Dieter Schmidtz.
• Jóhann Ingi Gunnarsson bjó til teiknlmynda(igúrur úr Alfreö
Gislasyni og Jochen Fraatz!
Pétur góður í nótt
- var í byrjunariiði SA Spurs gegn Cleveland
„Ég er mjög ánægður með mína
frammistöðu í leiknum en það var
hins vegar ekki nógu gott að tapa
leiknum," sagði Pétur Guðmundsson
körfuknattleiksmaður í samtali við
DV í morgun en í nótt lék hann mjög
vel með San Antonio Spurs er liðiö
tapaði á heimavelli sínum gegn
Cleveland Cavaliers, 102-112. Pétur
skoraði 15 stig, hirti 8 fráköst og
„blokkeraði“ 3 skot. Þess má geta að
Steingrímur Hermannsson, utan-
ríkisráðherra íslands, er nú staddur
á ráðstefnu í Tansaníu á^amt stall-
bræðrum sínum af hinum Norður-
löndunum. - Björn Dagbjartsson,
framkvæmdastjóri Þróunarsam-
vinnustofnunar íslands, er með
Steingrími í fórinni.
Á ráðstefnunni í Tansaníu hittir
Steingrímur fyrir ráðamenn níu
grannrikja S-Afríku en Norðurlönd-
in hafa sameinast um að auka aðstoð
við þessi grannríki S-Afríku - og
raunar önnur ríki í sunnahverðri
Frank Brickowski, sem haldið hefur
Pétri frá miðherjastöðunni, lék í nótt
á kantinum og skoraði 9 stig.
„Ég var í byrjunarliðinu og lék með
í 33 mínútur. Ég reikna fastlega' með
að vera áfram í byrjunarliðinu í
næstu leikjum. Þetta hefur gengið
mjög vel í síðustu leikjum hjá mér
en liöinu hefur hins vegar ekki geng-
ið nægilega vel. Viö áttum aö vinna
Cleveland. Við höfðum 6 stig yfir í
Afríku og samstarfsstofnun þeirra -
til að gera þau óháðari S-Afríku.
„Steingrímur mun tala máli Hand-
knattleikssambands íslands við
ráöamenn þeirra þjóða sem aðild
eiga aö samstarfsstofnun grannríkja
S-Afríku (SADCC) á fundi sem hann
nú situr í Aruhsa í Tansaníu."
Þetta sagði Haukur Ólafsson,
sendiráðunautur í utanríkisráðu-
neytinu, í spjalli við DV í gær.
„Mun Steingrímur óska eftír
stuðningi þessara landa við umsókn
HSÍ um að halda HM 1994. Reyndar
leikhléi en lékum illa í þriðju lot-
unni. Þó náðum við að jafna, 98-98,
skömmu fyrir leikslok en það vant-
aði herslumuninn á þetta hjá okkur,“
sagði Pétur í morgun.
• Pétur skoraði flest stig sín í nótt
með langskotum en hann hitti úr 6
af 8 skotum. Hann fékk 3 vítaskot og
skoraði úr þeim öllum og bætti því
enn frábæra vítanýtingu sína í NBA-
deildinni. -SK
hefur ráðuneytið haft sambánd við
öll aöildarríki alþjóða handknatt-
leikssambandsins og hefur fengið
mjög jákvæð svör,“ sagði Haukur.
Þess má geta, í sambandi við þessa
fór Steingríms, að rætt hefur verið
um að hluti þeirrar þróunaraðstoðar,
sem ísland hyggst leggja fram, sé
þjálfun og kennsla í handknattleik.
Islendingar hyggjast þannig flytja út
tækniþekkingu á nýjum vettvangi, í
handbolta sem leikinn er á heims-
mælikvarða hér á landi.
-JÖG
• Graeme Sharp sökkti Sheff. Wed.
með þrennu i fyrri hálfleik.
Enska knattspyman:
Everton í
markaham
Fimm mörk i fyrri hálfleik bundu
enda á „söguna endalausu", einvígi
Everton og Sheffield Wednesday í 3.
umferð bikarkeppninnar. Félögin
mættust á Hillsborough í Sheffield í
gærkvöldi og þegar flautað var til
leikhlés hafði Graeme Sharp skorað
3 mörk fyrir Everton og þeir Adrian
Heath og Ian Snodin eitt hvor.
Heimaliðið gjörsamlega rjúkandi
rúst, staðan 0-5 og það urðu lokatöl-
urnar. Ótrúlegt eftir þrjá jafnteflis-
leiki liðanna og baráttu sem hafði
staðið í hálfa sjöttu klukkustund þeg-
ar flautað var til leiks í gærkvöldi.
Everton mætir Middlesboro á útí-
velli í 4. umferð á laugardaginn.
-VS
Þróunaraðstoð á nýjum vettvangi?
Handboltaþekking til Afríku
- Steingrímur Hermannsson á ráðstefriu í Tansaníu