Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Page 7
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988.
7
py______________________________________Fréttir
Þús. Kr. [~| Skattur rikisinsá
Á þessu súluriti má sjá hvernig skattar ríkissjóðs hafa lagst á hverja fjög-
urra manna tjölskyldu á undanförnum árum. Skattheimtan tók kipp árið
1986 og hefur siðan vaxið stig af stigi.
Skattheimtan:
Hver fjölskylda borgar
90 þúsund í aukinn skatt
Miklarskattahækkanir fýlgdu skattkerfisbreytingunni
INNRÖMMUN
Sérverslun
með
innrömmunarvörur
Gallerí-plaköt
Sigtún 10 - simi 25054
Skáhallt á móti Bílaþvottastöðinni Blika
Ath: 20% afsláttur af
smellurömmum
30x40 cm og 40x50 cm
Tilbúnir álrammar og
smellurammar í mörgum
stærðum
Lífgaðu upp á heimilið
og vinnustaðinn
Alhliða innrömmun Næg bílastæði^
RAMMA rÆi
MIÐSTOÐIN LWJ
o
p
í
ð
á
I
a
u
9
a
r
d
ö
9
u
m
I minnispunktum frá skattanefnd
samstarfsráðs verslunarinnar kem-
ur fram að ríkissjóður mun á þessu
ári taka til sín 2,3 prósentum meira
af landsframleiðslunni en áriö á und-
an. Skattbyrðin verður 5,7 milljörð-
um krónum meiri í ár en í fyrra.
Þessi skattahækkun leiðir af sér að
hver fjögurra manna fjölskylda þarf
að greiða 90 þúsund krónum meira
til ríkissjóðs en í fyrra.
„Sú spurning hlýtur að vakna
hvort það sé ásetningur löggjafar-
valdsins að allar þær veigamiklu
skattkerfisbreytingar sem hafa verið
á dagskrá séu á sama tíma tæki tii,
þess að auka heildarskattheimtu um
meira en 90 þúsund krónur fyrir
hverja fjögurra manna fjölskyldu í
landinu,“ segir í minnispunktum
samstarfsráðsins.
Einnig kemur fram í minnispunkt-
unum að skattbyrðin hefur vaxið stig
af stigi frá 1986 eftir að hafa verið í
jafnvægi árin þrjú á undan. í ár mun
ríkið taka 230 þúsund krónum meira
af hverri fjögurra manna fiölskyldu
en á árinu 1985. Skattheimtan hefur
aukist um 15 milljarða síðan þá.
-gse
Auknar skattbyrðar:
Ekki 90 þúsund
heldur 70 þús-
undáfjölskyldu
-segir Jón Baldvin
Jón Baldvin Hannibalsson fiár-
málaráðherra segir Vilhjálm Egils-
son, framkvæmdastjóra Verzlunar-
ráðsins, hafa lagt vitlaust saman
þegar hann reiknaði út hversu mikið
skatttekjur ríkisins vaxa frá fyrra
ári. Vilhjálmur sagði þær vaxa um
5,7 milljaröa, eða um 90 þúsund á
hverrja fiögurra manna fiölskyldu.
Jón segir hins vegar að ríkið taki í
ár 4,3 milljörðum meira, eða 70 þús-
und krónum meira á hverja fiögurra
manna fiölskyldu. Jón sagðist hins
vegar sammála Vilhjálmi um að
vandi ríkisins væri útgjaidavandi
frekar en tekjuvandi. Næsta mál á
dagskrá væri aö losna úr sjálfvirku
útgjaldakerfi.
-gse
LjtiLskvlduhíllinn
með möguleikana
• 3ja dyra: Sportlegur
en rúmgóður engu að
síður.
• 4ra dyra: Klassískar
línur — „Stórt skott“.
• 5 dyra: Ótrúlegt rými.
• Þið fínnið Sunny frá
Nissan sem hentar
ykkar jölskyldu.
• 3 vélastærðir:
1300 cc, 1500 ccog
lóOOccfjölventla.
• 3ja ára ábyrgð
Nissan Sunny — rétti
jjölskyldubíllinn
• 4ra, 5 gíra beinskipting
eða sjálfskipting.
• Aflstýri.
• Sjálfstæð fjöðrun á
hverju hjóli með tví-
virkum dempurum.
• Tvöfalt hemlakerfí.
Jngvar
Helgason hf.
Sýningarsalurinn,
Rauðagerði
Sími: 91 -335 60
J)(mwmmfi[öcjin áma vimmAi fvf/tí tíf
ójáuar oíj jmta aííra káffa á baráttu-ccj
fmíéiscfccji alfjjcifccjrar ircrfiafijkfimjfincjar.
@ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA