Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988. 37 Breska söngvaranum Scott Fitz- gerald er spáð góðum árangri keppninni. ma&m Norska stúlkan Karoiine Kreuger er ekki talin eiga mikla möguleika þrátt fyrir góöar spár i upphafi. * ■ ■ . ':■ ■ :' ': ■ Þýsku mæðgurnar Maxi og Chris Garden hafa vakið mesta athygli allra keppenda i Dublin. ■ ' ' " ■-• • - 1—f *■■•■■' ® JSpP ”, W9fe, % :■ Æfingar hjá Stefáni Hilmarssyni og Sverri Stormsker hafa verið heldur rysjóttar en þó hafa þeir reynt sig i ýmsum hlutverkum. Hér hefur Stefán tekið að sér stjórnina við slakar undirtektir hjá Stormskerinu. DV-símamynd ELA Kynnarnir ættu því ekki að bregðast áhorfendum sínum í kvöld. Alþýðan kemur ekki í salnum hér í RDS verða fimmt- án hundruð áhorfendur sem sitja þurfa á hörðum plaststólum meðan keppnin fer fram. Öllum gestum í salnum er boðið af írska sjónvarpinu og eru alhr viðskiptamenn og aðrir vildarvinir stöðvarinnar. Það er því ekki beinlínis almenningur sem situr og horfir á keppnina á staðnum. RDS, eða Royal Dubhn Society, eins og höllin heitir, er eingöngu notuð fyrir hljómleika. Húsið er ekki í þéim flokki að geta kallast glæshegt. írar hafa að öllum líkindum ekki eytt miklum peningum í bygginguna en hún kemur aö gagni engu að síður. Sviðið hefur verið gert mjög glæsi- legt fyrir útsendinguna í kvöld. Neonljós liggja í gólfinu og í loftinu eru stjömuljós. Tveir risastórir sjón- varpsskjáir eru hvor sínum megin í salnum. Sjónvarpsmenn hafa verið með á öhum æfingum í vikunni og tekið upp hvert lag eins og það kem- ur áhorfendum fyrir sjónir í kvöld. Tæknimálin í kássu ' Hér í RDS er sérstakur salur til afnota fyrir blaða- og fréttamenn. Þar hggja frammi ahar helstu upplýsing- ar um keppnina. Einnig upplýsingar um þátttakendur, plötur þeirra og myndir. Hins vegar hafa tæknimál veriö veikur hlekkur í blaöamanna- miðstöðinni. Hafa blaðamenn frá mörgum löndum lent í vandræðum vegna þess að símakerfið virðist ekki í stakk búið th að taka viö tölvusend- um fréttum. Er vonandi að írar styrki kerfið fyrir útsendinguna í kvöld ef hringt verður th ahra þeirra landa sem taka þátt í keppninni. Öryggisgæsla er mikh í RDS og er leitað á hverjum sem inn í hölhna kemur. Mikhl mannfjöldi hefur verið hér í húsinu alla vikuna og þarf hver maður að bera áberandi passa um hálsinn th að komast inn á svæðiö. Fyrir utan höllina er írska útvarpið með svartan sendibh, skreyttan mik- ið og glymur tónhstin úr honum um svæðið. Stemningin er nokkuð yfirveguð og enginn asi á mönnum. Sjónvarps- og útvarpsmenn eru daglega hér í höhinni th að taka við- töl. Sjónvarpið er með sérstakan bás þar sem komið hefur verið upp stúd- íói fyrir viðtöl. Hér er einnig minja- gripaverslun sem selur boh og fleira dót merkt keppninni. Spennan var nokkuð farin að auk- ast í húsinu síðari hlutann í gær þegar leið að lokaæfingunni, enda mönnum að verða ljóst að sjáif alvar- an er skammt undan. -ELA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.