Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1988, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1988. 45 LífsstOl sumar verða í boði helgarferðir þar sem gist verður í gestahúsinu. Matur er innifalin í verðinu og einnig ferð á bát til Angmagssalik. Brottfór verð- ur á laugardögum og heimkoma á mánudögum. Ferðin mun kosta 23.400 krónur. Með þyrlu til Angmagssalik Ferðir til Angmagssalik eru tengdar Kúlusúkferðum Flugleiða. Farið er meö þyrlu á milli staðanna og er flugtíminn tiu mínútur. Ef veð- mr hamlar flugi eru ferðamenn sel- fluttir með bát. í Angmagssalik er hótel sem býður upp á hvers kyns þjónustu. Þaðan er hægt að fara í ýmsar skoðunarferðir, bæði til sjós og lands. Þriggja daga ferð til Ang- magssalik kostar 19.272 krónur og er þá innifalið allt flug, gisting með öll- um máltíðum og skoðunarferð um þorpið. Ferðir til Angmagssalik er einnig hægt að kaupa hjá Flugskóla Helga Jónssonar. Verð á fluginu er 18.300 krónur og þar til viöbótar er hótel- kostnaður og ferðalög frá Kúlusúk til Angmagssalik. Andstæðurnar geta veriö miklar í Grænlandi. Sleðahundurinn stendur fyrir traman húsið sem skartar móttakara fyrir sjónvarpsendingar frá gervihnött- um. Fimm ferðir á viku til Narssarssuak Flugleiðir í samstarfi við Gron- landsfly fljúga til Narssarssuak fimm sinnum i viku. Þangað fara flestir ferðamenn frá íslandi. íslendingar eru þó ekki í meirihluta. Brottfarir verða þrjár á viku í sumar, með Bo- eing 727, og veröur flogið á þriðjudög- um, fimmtudögum og laugardögum. Þorpið byggðist upp vegna þjónustu við flugvöllin. Eitt hótel er á staön- um. Narssarssuak liggur við Eiríks- flörð. Þar er hin svokallaöa eystri byggð sem íslendingar byggðu forð- um. Skammt frá Narssarssuak er höfuðból Eiríks rauða, Brattahlíð. Ferðir i' '■í^ö’áÆ' " jS Grænlenskar dörpur klæðast ætið þjóðbuningnum þegar eitthvað stendur til. Julianeháb liggur innar í flröinum. Boöið er upp á ýmiss konar ferðir frá Narssarssuak. Ódýrustu farmiðar, báðar leiöir,-'*” frá Keflavik til Narssarssuak kosta 17.600 krónur. Hægt er aö fá pakka- feröir og er þá innifalin einhver þjónusta í Narssarssuak. Þessar pakkaferöir eru oft ódýrari en ef þjónusta og flugmiöi eru keypt í sitt hvoru lagi. Nuuk og Constable Pynt Nuuk (eða Godtháb eins og stað- urinn var áður kallaöur) er einn af áfangastööum Gronlandsfly. Brott- fór frá íslandi verður á sunnudögum og flogiö frá Nuuk tii ReyKjavíkur á fóstudögum. Farmiöinn tíl Nuuk kostar 43.020 krónur en hægt er aö fá ódýrari pakkaferðir. Constable Pynt er þriöji áfanga- staður Gronlandsfly. Þorpiö er á austurströnd Grænlands og verður flogiö þangaö á laugardögum. Flugið þjónar 500 manna byggö við Skores- bysund. Verö á miðum eru 43.000 krónur. Flutningar á hermönnum Flugfélag Noröurlands er eitt af þeim flugfélögum sem fljúga oft til Grænlands. Að vísu hefur félagiö ekki áætlunarleyfi til Grænlands og er allt flug á þess vegum leiguflug. Viðamiklir eru flutningar á hinum svokölluðum Siríushópum. Flokkar þessir eru sendir á vegum danska ríkisins gagngert til aö viöhalda yfirráðarétti Dana yflr óbyggöum landssvæöum. Alþjóðalög kveða svo á að séu stór landssvæöi ónýtt hafi aörar'þjóðir leyfi til nýta þau. Til að viðhalda þessum rétti á senda Danir hermenn, á hundasleöum, til að ferð- ast um þessar eyöibyggðir einu sinni á ári. Flogiö er með menn og vistir til bækistöðva þeirra. Ýmsir með leiguflug Nokkur önnur flugfélög en hér eru nefnd aö ofan eru með leiguflug til Grænlands. Sem dæmi má nefha Flugleigu Sverris Þóroddsonar. Flugleigan hefur flogiö næstum vikulega á sumrin til Grænlands. í sumar mun kosta 16.700 krónur aö fara meö Flugleigu Sverris til Kúlu- súk og er útsýnisflug yfir jökulinn innifaliö í verðinu. ■EG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.