Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988.
13
Fréttir
Rúna Einarsdóttir sýnir Anga frá Laugarvatni í ákailega slæmu veðri.
DV mynd-Björn Jónsson
Angi og Gassi
hækkuðu verulega
- á hinni áriegu sýningu Stóðhestastöðvarinnar
Hin árlega sýning Stóðhesta-
stöðvarinnar í Gunnarsholti var
haldin fyrir skömmu síðan í aus-
andi sunnlenskri rigningu. Sýndir
voru tæplega tuttugu stóðhestar
sem flestir eru á stöðinni. Tveir
utanstöðvarhestar voru dæmdir og
sýndir. Angi frá Laugarvatni, son-
ur Önguls 988 og Sifjar 4035, fékk í
aðaleinkunn 8,26. Hann er sex
vetra gamall rauðblesóttur og fékk
8,26 í einkunn fyrir hvoru tveggja,
byggingu og hæfileika. Byggingar-
einkunnin er með hærri einkunn-
um sem veittar hafa verið undan-
farin ár. Angi var dæmdur árið
1986 á Landsmóti á Hellu og fékk
þá í einkunn 8,01 fyrir byggingu og
7,87 fyrir hæílleika,_ aöaleinkunn
7,94. Angi, sem var’ í eigu Guð-
mundar Birkis Þorkelssonar, var
seldur Hrossaræktarsambandi
Suöurlands eftir sýninguna fyrir
mjög hátt verð.
Gassi frá Vorsabæ, sem einnig er
sex vetra og rauðblesóttur, fékk
8,29 í aðaleinkunn. Hann er sonur
Hrafns 802 og Litlu-Jarpar 4762.
Gassi fékk 8,18 fyrir byggingu og
8,40 fyrir hæfileika. Hann var einn-
ig dæmdur á Landsmótinu á Hellu
1986 og fékk þá 8,04 fyrir byggingu
en 8,02 fyrir hæfileika. Gassi er í
eigu Hrossaræktarsambands Suð-
urlands.
Amor frá Keldudal, fimm vetra
gamall brúnn stóðhestur undan
Þætti 722 og Nös 3794, fékk hæstu
einkunn þeirra hesta sem eru á
stóðhestastöðinni. Amor fékk 8,18
í aðaleinkunn, 8,15 fyrir byggingu
en 8,21 fyrir hæfileika. Hann var
dæmdur á fjórðungsmóti á Mel-
gerðismelum í sumar og fékk þá
7,94 fyrir byggingu en 7,87 fyrir
hæfileika. Hann hefur því hækkað
verulega í einkunn á stuttum tíma.
Amor er í eigu Hrossaræktarsam-
bands Suðurlands.
Pá frá Laugarvatni, fimm vetra
gamall rauðvindóttur undan Eið-
faxa 958 og Sif 4035, fékk 8,08 í aðal-
einkunn. Hann er hálfbróðir Anga
frá Laugarvatni sem fyrr er nefnd-
ur. Pá var dæmdur í fyrravor og
fékk þá 7,96 í byggingareinkunn og
7,84 fyrir hæfileika. Pá er í eigu
Bjarna Þorkelssonar, bróður Guð-
mundar Birkis sem fyrr er nefnd-
ur.
Stígandi frá Sauðárkróki, jarpur
á lit, fékk hæstu einkunn flögurra
vetra stóöhestanna, 7,93. Hann fékk
8,06 fyrir byggingu og 7,93 fyrir
hæfileika. Stígandi er sonur Þáttar
722 og Aspar 5454. Stígandi er því
hálfbróðir Amors frá Keldudal sem
fyrr er nefndur. Hann mun örugg-
lega ná 1. verðlaunum innan tíðar
í aðaleinkunn því byggingarein-
kunnin er mjög góð og hestar ætt-
aðir frá Sveini Guðmundssyni eru
yfirleitt mjög hæfileikamiklir.
Árni Árnason er eigandi Stíg-
anda. Aðrir hestar fengu lægri ein-
kunnir.
E.J.
'Jlja ,
ROQO-FF
Hvittok
tabletter^^
HVÍTLAUKUR
Llfskraftur sjálfrar náttúrunnar. Alveg lyktar- og
bragölaus. Mikllvægasta efnið I góöum hvltlauk
heitir Alllcln og llja Rogotf
laukurinn inniheldur meira af þessu mikilvæga
efni en nokkur annar hvltlaukur á markaðnum.
Það er tryggt að I hverjum 100 g séu 440 mg af
Alllclnl.
Hinn þekkti vlsindamaður á sviöi hvltlauksrann-
sókna, dr. Jerzy Lutomsky, álllur þennan hvltlauk
bestan þvl hann er ekkl unnlnn vlð upphltun eða
gerjun sem hann álltur að eyðl mlkllvægustu efn-
unum úr hvftlauknum.
Fæst I apótekum, hellsubúðum, mörkuðum.
Verð á mánaðarskammti aðeins kr. 360,-
DREIFING: BIO SELEN
UMB. SÍMI 76610
SJÓNVARPSBINGÓ Á STÖÐ 2
Mánudagskvöldið 16. maí 1988
Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var
um eina lárétta línu.
Spilað var um 10 aukavinninga, Orion
videotökuvélar frá Nesco Kringlunni, að
verðmæti 52.900 krónur hver.
30 89 22 60 7641 636 57 88 47 397945 263
Spjöld nr. 14894
Þegar talan 3 kom upp var hætt að spila
upp á aukavinningana.
Þegar spilað var um bílana komu eftirfarandi
tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur
(eitt spjald).
16 49 71 84 35 72 44 67 51 83 13 52 85 31 53
75 12 63 43 25 62 81 32 7 55 77 50 23 10 27 9
18 66 37 19 69 5
Spjöld nr. 19905, 16716, 22790
OGUR
STYRKTARFELAG
SÍMAR 673560 OG 673561
0
0
0
0
0
A ITALIU
V0RUM AÐ FA FRA Jft,
farangursgrindur 'og’ burðarboga
Imperial farangursgrindur
fyrir flesta fólksbíla,
auðveldar í meðförum.
Bílavörubúóin
FJÖÐRIN
Burðarbogar fyrir fólksbíla og jeppa.
Skeifan 2 sími 82944
0
o
0
0
0
J)