Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988.
3
I
Stöð 2 hóf starfsemi sína og þar meðfréttaútsendingar fyrir aðeins einu og hálfu ári.
Á þeim stutta tíma hafa fréttir Stöðvar 2 öðlast ótvíræða viðurkenningu almennings og ráðamanna í
landinu, sem áreiðanlegar og vel unnarfréttir.
Fréttir, sem hægt er að treysta.
Þetta er ótrúlegur árangur á svo stuttum tíma. Hann hefur náðst vegna þess, að Stöð 2 hefur ráðið til
sín margt af besta fagfólki íslenskrar fjölmiðlunar. Fólk, sem þegar hefur kynnt landsmönnum
margvíslegar nýjungar í framsetningu frétta. Fólk sem kann.
Þórir Guðmundsson,
27 ára, fréttamaöur.
BA í ijölmiðlafraaði frá Uni-
versityof Kansas f Bandaríkj-
unum. Hefur unnið 18 ár við
fréttamennsku á Vlsi, DV og á
fréftastofu Rlkisútvarpsins.
Helga Guðrún Johnson,
24 ára, fréttamaður.
BS í blaðamennsku frá North-
westem University, lllinois. Á
Green Bay Press Gazette í
Wisconsin 1985 og á Morgun-
blaöinu frá 1986.
Guðjón Arngrfmsson,
32ára, fréttamaður.
Nám i ensku og bókmenntum
vii H.I., hóf störf sem blaða-
maður 1976, fyrst á Vísi og
siðan á Helgarpóstinum og
Morgunblaðinu.
Sigurveig Jónsdóttir,
44 ára, varaf réttastjóri.
BA próf í félagsfræði frá H.I.
Hóf störf sem blaðamaður við
Visi 1976, í lausamennsku frá
1980-83 og við Ríkissjónvarpið
frá 1983-86.
Sigmundur Ernir Rúnarsson,
27 ára, fréttamaður.
Hefurstarfaðvið blaða-
mennsku í 7 ár á Visi, DV og
siðan á Helgarpóstinum.
Einnig hefur hann unnið við
dagskrárgerð hjá Rlkissjón-
varpinu.
Valgerður Jónsdóttir,
38 ára, fréttamaður.
BA próf i þjóðfélagsfræði frá
Háskóla íslands 1976. Blaða-
maður á Morgunblaðinu frá
1981.
Sigurður Jakobsson,
36 ára, útsendingarstjóri.
Myndmeistari hjá Ríkissjón-
varpinufrál 972-82. Vará
tækniskóla Norska ríkissjón-
varpsins NRK f hálft ár árið
1975. Starfaði siðan hjá
Ismynd og Isfilm frá 1982-
1986.
V. Ómar Valdimarsson,
38ára, fréttamaður.
Nám í blaðamennsku I Svíþjóð
og Bandaríkjunum 1972-74.
Blaðamaðurs.l. 19 ár við
Vikuna, Tímann, Alþýðublaðið,
Dagblaðið, Heigarpóstinn og
Morgunblaðið. Formaður
Blaðamannafélags Islands
1981-87.
Krlstján Már
Unnarsson,
28 ára, fréttamaður.
Hóf störf í blaðamennsku 1979,
samhliða laganámi og flug-
námi, fyrst á Dagblaðinu og
síðaráDV.
Ema Ósk Kettler,
23 ára, útsendingarstjóri.
Starfaði á Rikissjónvarpinu frá
1986 sem aðstoðardagskrár-
gerðarmaður á fréttastofu.
Valgerður
Matthfasdóttlr,
35 ára, framkvæmdastjóri
Listadeildarog dagskrárgerðar-
maður, dægurmáladeild.
Arkitekt, mastersgráða frá Det
Kongelige Danske Kunstak-
ademie. Vann sem arkitekt.
ÓlaturE. Frlðrlksson,
34 ára, fréttamaður.
Nám í stjórnmálafræði og
sagnfræði við Háskóla Islands.
Hefur starfað við fréttamennsku
í 7 ár, fyrst á Dagblaðinu, DV,
Ríkissjónvarpinu og Rikisút-
varpinu.
Páll Magnússon,
33 ára, fréttastjóri.
Fil.cand. í stjórnmálafræði og
hagsögu.
Blaða- og fréttamaður 19 ár á
Vlsi.Tlmanum, lceland
Review, Rikisútvarpinu og
Rikissjónvarpinu.
Marfa Marfusdóttlr,
40 ára, aðstoðardagskrárgerð-
armaður.
Vann að dagskrárgerð hjá
Ríkisútvarpinu og síðan hjá
Rikissjónvarpinu frá 1984-87.
Ása Llnd
Guðbjörnsdóttir,
33 ára, aðstoðardagskrárgerð-
armaður.
Starfaði hjá Rikissjónvarpinu
frá 1973-81 og 82-85.
Katrfn Ingvadóttir,
23 ára, aðstoðardagskrárgerð-
armaður.
Starfaði áður hjá DV sem
setjari.
Vilhelm G. Kristinsson,
40 ára, fréttamaður dægur-
máladeild.
Hóf störf í fjölmiðlun árið 1967
sem blaðamaðurog síðar
fréttastjóri á Alþýðublaðinu.
Guðlaug Gfsladóttlr,
26 ára, fréttamaður dægur-
máladeild.
Nám í hagfræði við Árósar-
háskólaog viðskiptafræðideild
H.I.
Jón Haukur Edwald,
33 ára, framleiðslustjóri
fréttadeildar.
Starfaði við Rikissjónvarpið frá
1978, sem útsendingastjóri
fréttaog íþrótta.
Helgl Pétursson,
39 ára, framkvæmdastjóri
dægurmáladeildar.
BA próf i fjölmiðlun frá Ameri-
can University i Washington
D.C. Kennarapróf frá K. I
Blaða- og fréttamaður undart-
farin 13 ár, við Dagblaðið,
ritstjóri Vikunnar 1979, frétta-
maður Útvarpsins 1980-85,
ritstjóri NT1986.