Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988.
19
Sviðsljós
Sveinn R. Eyjóifsson, framkvæmda-
stjóri FF, Ulfar Þormóðsson, for-
stöðumaður Gallerí Borgar, Jónas
Kristjánsson, ritstjóri DV, og Ingi R.
Helgason, forstjóri Brunabótafélags
íslands.
Hálfrar
aldar
afmæli
Sveinn Reynir Eyjólfsson, stjórnar-
formaöur Frjálsrar ijölmiölunar og
útgáfustjóri DV, varð fimmtugur fyr-
ir skömmu. Sveinn er kvæntur Auði
Eydal, leiklistargagnrýnanda og for-
stöðumanni Kvikmyndaeftirlits rík-
isins, og eiga þau fimm börn.
Sveinn hélt veglega afmælisveislu
í Mánaklúbbnum í Brautarholti og
mættu á þriðja hundrað manns í
hana. Ljósmyndari DV var á staðn-
um og festi mörg andlit afmælisgesta
á íllmu.
Valur Valsson, bankastjóri Iðnaðar-
bankans, Haraldur Sveinsson, fram-
kvæmdastjóri Árvakurs, útgáfufé-
lags Morgunblaðsins, Haraldur
Blöndal hæstaréttarlögmaður og
Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra.
Friðrik Sophusson iðnaðarráðherra,
Sveinn R. Eyjólfsson, Birgir ísleifur
Gunnarsson menntamálaráðherra
og Valur Valsson, bankastjóri Iðnað-
arbankans. Að baki Friðriks er Óttar
Yngvason hæstaréttarlögmaður.
Hallgrímur Jónsson, sparisjóðsstjóri
Sparisjóðs vélstjóra, Matthías Jo-
hannessen, ritstjóri Morgunblaðs-
ins, Sveinn R. Eyjólfsson, Styrmir
Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðs-
ins, og Hörður Einarsson, fram-
kvæmdastjóri FF. Fyrir aftan þá sést
i Indriða G. Þorsteinssonar, ritstjóra
Tímans.
Afmælisbarnið, Sveinn R. Eyjólfs-
son, í hópi starfsfólks á DV. Frá
vinstri Guðrún Magnúsdóttir, Ásdís
Rafnsdóttir, Helga Sigvaldadóttir,
Ólafur Eyjólfsson, Steingerður Sig-
urðardóttir, Sveinn R. Eyjólfsson,
Hrafnhildur Scheving, Guðríður Har-
aldsdóttir og Sigrún Gisladóttir.
Frá vinstri: Eggert Hauksson, framkvæmdastjóri Plastprents, Edda Jónsdóttir myndlistarmaður, Hróbjartur Hróbjartsson arkitekt, Örn Jóhannsson, skrif-
stofustjóri Morgunblaðsins, Ingimundur Sigfússon, forstjóri Heklu hf., og kona hans, Valgerður Valsdóttir, Sigurjón Helgason skipstjóri, Stykkishólmi,
Auður Eydal, forstöðumaður Kvikmyndaeftirlits rikisins og eiginkona afmælisbarnsins, Sveinn R. Eyjólfsson og synir þeirra, Halldór Vésteinn og Sveinn
Friðrik. DV-myndir GVA
Landsþing Lionsmanna á Húsavík:
Jóhannes Siguijónsson, DV, Húsavik:
Dagana 27.-28. maí næstkomandi
verður haldið fjölumdæmisþing Li-
onsmanna á Húsavík og er þetta 33.
Lionsþingið sem haldið er, en þau
eru haldin árlega. Lionsmenn af öllu
landinu flykkjast til Húsavíkur og
er búist við um 500 manns á þingið.
Lionsklúbbur Húsavíkur heldur
þingið og mikil vinna hefur verið við
undirbúning fyrir þetta mikla mót.
Að sögn Guðmundar Níelssonar, sem
skipar þingnefnd ásamt þeim Ás-
mundi Bjamasyni og Jónasi Egils-
syni, er nánast allt gistirými í skikk-
anlegri fjarlægö frá þingstað fullnýtt
vegna þingsins. Má segja að öll sýsl-
an sé gististaður Lionsmanna þessa
helgi, en þeir munu gista á hótelum
í Mývatnssveit, á Laugum í Reykja-
dal, Hafralækjarskóla, Edduhótelinu
á Stóru-Tjömum og veiðiheimilum í
sýslunni, svo eitthvað sé nefnt, og
að sjálfsögðu á Hótel Húsavík.
Lionsþing hefur einu sinni áður
verið haldið á Húsavík, en það var
árið 1977.
F.v. Jónas Egilsson, Asmundur Bjarnason og Guðmundur Nielsson skipa
þingnefnd. Óli Austfjörð, Guðmundur Guðjónsson og Hlífar Karlsson sem
eru í stjórn Lionsklúbbs Húsavíkur og Birgir Þórðarson viðtakandi formaður.
DV-mynd JS
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Álakvísl 50, talinn eig. Baldui- Sveins-
son, fóstud. 20. maí ’88 kl. 13.30. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík og Sigríður Thorlacius hdl.
Bankastræti 11, 3. hæð, þingl. eig.
Pétur R. Sturluson og Guðríður Þor-
geirsd., fóstud. 20. maí ’88 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur em Steingrímur
Eiriksson hdl., Ævar Guðmundsson
hdl., Jónas Aðalsteinsson hrl., Guðjón
Ármann Jónsson hdl., Verslunar-
banki Islands hf., Sigurður G. Guð-
jónsson hdl., Skarphéðinn Þórisson
hrl., Málílutningsstofa Gunnars Sól-
nes sf. og Jón Finnsson hrl.
Bjamarstígur 9, 2. hæð, þingl. eig.
Sigrún Lína Helgadóttir, föstud. 20.
maí ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur
em Helgi V. Jónsson hrl. og Trygg-
ingasto&iun ríkisins.
Fjarðarás 25, þingl. eig. Rúnar Geir-
mundsson, föstud. 20. maí ’88 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er Landsbanki ís-
lands.
Granaskjól 40, neðri hæð, þingl. eig.
Agnar Kristinsson og Rósa Steins-
dóttir, föstud. 20. maí ’88 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Jón Sveinsson
hdl______________________________
Hverfisgata 108, 2. hæð, þingl. eig.
Helga Elísdóttir, föstud. 20. maí ’88
kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Kambasel 7, þingl. eig. Sigurður G.
Eggertsson, föstud. 20. maí ’88 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur ern Sigurður
G. Guðjónsson hdL, Ari ísberg hdl.,
Iðnaðarbanki, íslands hL Veðdeild
Landsbanka íslands og Ólafur Gú-
stafsson hrl. 1
Langholtsvegur 126, 2.t.h., þingl. eig.
Páll Björgvinsson, föstud. 20. maí ’88
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Laugalækur 14, þingl. eig. Halldór
Guðmundsson, föstud. 20. maí ’88 kl.
11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laugavegur 63, hluti, talinn eig. Úl-
tíma hf., föstud. 20. maí ’88 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Rauðagerði 27, þingl. eig. Efhabland-
an hf., föstud. 20. maí ’88 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Rekagrandi 2, íbúð merkt 04-02, talinn
eig. Óskar Einarsson, föstud. 20. maí
’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Reyðarkvísl 18, þingl. eig. Guðmundur
Sigurðsson og Helga Geirsd., föstud.
20. maf ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi
er Innheimtustofnun sveitarfélaga.
Reykás 21, íb. 03-02, þingl. eig. Jón
Þór Ásgrímsson og Arnleif Alfreðsd.,
föstud. 20. maí ’88 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur em Veðdeild Landsbanka
íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Reykás 39, íb. 024)1, þingl. eig. Unnur
Kjartansdóttir og Eyþór ðlafsson,
föstud. 20. maí ’88 kl. 13.30. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Veðdeild Landsbanka íslands.
Rjúpufell 42, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Sigurður Garðarsson, föstud. 20. maí
’88 kl. 13.30. Uppfxjðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Rjúpufell 46,1. hæð, þingl. eig. Auð-
björg Kristinsdóttir, föstud. 20. maí ’88
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Út-
vegsbanki íslands hf. og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Skúlagata 28, þingl. eig. Kexverk-
smiðjan Frón hf., föstud. 20. maí ’88
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána-
sjóður.
Snorrabraut 85, 1. hæð, þingl. eig.
Eyjólfur Friðgeirsson, föstud. 20. maí
’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em
Verslunarbanki Islands hf., Ólafur
Gústafsson hrl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Sólheimar 25, 8. hæð C, talinn eig.
Guðrún S. Magnúsdóttir, föstud. 20.
maí ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
em Ólafur Gústafsson hrl. og Lands-
banki íslands.
•Vatnagarðar 8, þingl. eig. Búrfell hf.,
föstud. 20. maí ’88 kl. 14.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vesturás 37, þingl. eig. Júlíus Arin-
bjamarson og Helga Stefánsd., föstud.
20. maí ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vesturhólar 13, þingl. eig. Þorvaldur
Ottósson, föstud. 20. maí ’88 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Vesturlandsvegur, Lambhagi, þingl.
eig. Hafberg Þórisson, föstud. 20. maí
’88 kl. 15.00._Uppboðsbeiðandi er Bún-
aðarbanki íslands.
Verkstæði v/Vesturlandsveg, þingl.
eig. Aðalbraut hf., föstud. 20. maí ’88
kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Þingás 29, þingl. eig. Markús Sigurðs-
son, föstud. 20. maí ’88 kl. 14.30. Upp-
boðsbeiðandi er Guðjón Ármarrn
Jónsson hdl.
Þingholtsstræti 14, talinn eig. Einar
Jóhann Gíslason, föstud. 20. maí ’88
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Þórufell 6, þingl. eig. Sólveig V. Kristj-
ánsdóttir, föstud. 20. maí ’88 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Hrísateigur 22, hluti, talinn eig. Jóna
S. Möller, fer fram á eigninni sjálfri
föstud. 20. maí ’88 kl. 16.45. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Reynir Karlsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Stelkshólar 12, 1-1, þingl. eig. Eiður
Öm Ármannsson og Hildur L. Ámad.,
fer fram á eigninni sjálfri föstud. 20.
maí ’88 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur
em Jón Þóroddsson hdl. og Eggert
B. Ólafsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTm) í REYKJAVÍK.