Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Byssur Veiöihúsið auglýsir: Landsins mesta úrval af byssum, skotfærum, tækjum og efnum til endurhleðslu; leirdúfur, leirdúfukastarar og skeetskot; Rem- ington pumpur á kr. 23.800; Bettinzoli undir-/yfirtvíhleypur, Dan Arms byss- ur og haglaskot; Sako byssur og skot. Verslið við fagmann. Póstsendum. Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Vegna oviðráöanlegra orsaka verða breytingar á áður auglýstu Islands- móti í skotfimi. Haldið í Baldurshaga sem hér segir: Laugardaginn 21. maí kl. 9, standard pistol, kl. 14, ensk keppni, laugardaginn 28. maí, kl. 9, þríþraut, kl. 14, loftbyssa. Skráningu lýkur 18. maí, þátttökugjald 500 kr. Stjórn Skotsambands íslands. Vesturröst. Haglabyssur, rifflar og skot. Mjög hagstætt verð. Allt til end- urhleðslu. Leirdúfukastarar, Skeet skot, RCBS pressur, vogir og allt til- heyrandi. Dýrabogamir nýkomnir. Póstsendum. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 84455,16770, box 8563,128 Rvík. Skotfélag Reykjavikur. Æfingar með markrifflum verða dagana 16 20 maí nk. í Baldurshaga kl. 20.30-23. Nefndin. ■ Flug TF-JFK. 1/6 hluti í Bellanca Scout 1974 til sölu, aðeins flogin 800 tíma frá upphafi. Uppl. í símum 46807 og 687876. ■ Sumarbústaðij Vandaður sumarbústaður til sölu, stærð 37,5 m2, auk svefnlofts, m/ver- önd. Er á byggingarstað í Reykjavík, tilbúinn til flutnings, verðtilboð, greiðsluskilmálar samkomulag. Uppl. í síma 621797 á skrifstofu- tíma og 13154 á kvöldin. Anna. Sumarbústaður í Skorradal. Glæsileg- ur, nýr 40 ferm bústaður með 20m2 svefnlofti til sölu, 35m2 suðurverönd og frábært útsýni, skógi vaxið land, bústaðnum fylgja ýmis hlunnindi. Uppl. í síma 28444 á skrifstofútíma og á kvöldin í síma 13984. Sumarbústaðaeigendur! Ekki sitja lengur í myrkrinu! Eigum nú aftur fyrirliggjandi nokkrar stærðir af hin- um vinsælu sólarrafkerfum. Leitið uppl. Ólafur Gíslason & Co, sími 91-84800. Sumarhús - teikningar. Allar nauðsyn- legar teikningar til að hefja fram- kvæmdir, afgreiddar með stuttum fyrirvara. Þjónum öllu landinu. Pant- ið bækling. Teiknivangur, Súðarvogi 4, Reykjavík, sími 681317. 10 hektarar undir sumarbústaðl, til sölu, við eina fegurstu á á landinu, 70 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 99- 2613 e. kl. 20. Sumarbústaður óskast á leigu í sumar fyrir reglusamt fjölskyldufólk. Uppl. í síma 12927. Óska eftir sumarbústað í Grímsnesi (helst í landi Vaðness). Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-8842. 9 Fasteignir ibúðarlóð til sölu, undir einbýlishús, tvíbýlishús eða parhús, á besta útsýn- isstað í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 667363 eða 624006. ■ Fyiirtæki Fyrirtækjasala Húsafells. Höfum til sölu eftirtalin fyrirtæki: • Matstofu, selst með eða án hús- næðis. •Tískuvöruverslun, góðir möguleik- ar. • Gjafavöruverslun með listmuni og alls kyns forvitnilega hluti. • Matvöruverslanir, góð velta, góð framtíð. •Sölutuma, víðs vegar um borgina, dagsala/kvöldsala. • Bámafataverslanir. • Bókabúðir, með eða án húsnæðis. •Skóbúðir miðsvæðis í borginni. Höfúm trausta kaupendur að ýmsum fyrirtækjum. Fyrirtækjasala Húsafells, sími 681066. ísbúð. Til sölu er ísbúð með meiru, miklir mögul., búðin stendur við mikla umferðagötu, opnunart. er frá kl. 8-18 virka daga, 10-18 laugard. og sunnud. 13-18. Uppl, í s. 611320 og 31830. Söluturn með vaxandi veltu til sölu Má greiðast á góðum kjörum, t.d. bíll og fasteignatryggð skuldabréf. Tilboð sendist DV, merkt H-8823. Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus, hefiír teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8888. Hárgreiðslustofa óskast til kaups á Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-8851. Hvað erut að horfa á \ Jjffy, en annaO þennan banka, maður? j hefur ekki verið svona Hann hefur verið hé,- íL lengi. lengi. í |T. .En það getur ekki * verið. Ito er í Mobuzzi. Mig hlýtur að dreyma enn. Jrtt) CsiAífO TARZAN® Trsdsmsrk TARZAN owned by Edgsr Rics Burrought, inc. tnd Utsd by Psrmittion Tarzan Undarleg sjón, en ekki draumur. Uppi á * fórnarstallinum má sjá litla, óttastegna mannveru...lto. _________r. - COPYRIGHT © 1962 EDGAR RtCE BURROUGHS. INC All Rights Reserved

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.