Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Blaðsíða 40
MIÐVIKUDAGUR 18. MAl 1988. 1 € F * át ÍM R w-m T -f- j\ ct K O T 1 Ð “ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið 1 hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í slma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notaö 1 DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - * Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Hallinn á fiystingunni ^ sex prósent -segirÁmi Benediktsson „Ég fæ út sex prósent tap á fryst- ingunni þegar gengisfellingin og laun.'i’rokkanir 1. júní eru reiknaðar inn í rekstrarliðina. Ég reikna með öllum köstnaðarliðum, þar með töld- um öllum vöxtum sem falla til greiðslu á árinu, meðan þjóðhags- stofnun notast viö svo kallaða árs- greiðslu í sínum útreikningum," sagði Ami Benediktsson, fram- kvæmdastjóri hjá samtökum Sam- bandsfrystihúsanna, í samtali við DV. Sambandsmenn fullyrða að enn sé 6 prósent halh á frystinunni. „Ég reikna áhrif gengisfelhngar- _J.nnar strax, reikna .t lokaáhrifin, meðan Þjóðhagsstofnun reiknar áhrifln bæði strax og síðar. Þess vegna verður töluveröur munur á niðurstöðum okkar,“ segir Ámi Benediktsson, framkvæmdastjóri hjá samtökum Sambandsfrystihús- anna. -HLH Aflaskipið Eldborg keypt til Eskrfjarðar Emil ThDiarensen, DV, Eskifirði; Aflaskipið Eldborg HF 13 hefur verið keypt til Eskiflarðar. Kaupandi er Hraðfrystihús Eskiflarðar og að sögn Aðalsteins Jónssonar, forstjóra þess, þá verður Bjami Gunnarsson áfram skipstjóri á skipinu og auk þess meðeigandi. Kaupsamningur var undirritaður í gær, þriðjudag, og er kaupverö kr. 207 milljónir. í samtali við DV sagði Aðalsteinn að Eldborg færi innan fárra daga á rækjuveiðar og myndi leggja upp hjá hinni nýju rækjuverksmiöju Hrað- •frystihússins á Eskifirði sem tekin var í notkun í síðasta mánuði. Hrað- frystihús Eskifjarðar á fyrir loðnu- skipin Jón Kjartansson og Guðrúnu Þorkelsdóttur og skuttogarann Hólmatind og auk þess helminginn í skuttogaranum Hólmanesi á móti Kaupfélagi Héraðsbúa. LOKI Ekki spurning að Sturla Kristjáns- son verður aðstoðarbankastjóri Landsbankans innan tíðar. Formaður bæjarráðs hættur Mikill ágreiningur er meðal um 85 railljónir. Þannig er skuld Kristinsson. sína til baka. Þess skal getið aö raeirihluta bæjarstjómar Hvera- þessaeinaaöilaum30%afheiidar- Þegar DV ræddi við Hafstein Hans hefur ekki sagt af sér form- gerðis sem skipaður er flórum full- tekjum þessa árs. kannaðist hann ekki við að Hans lega, það er á bæjarstjórnarfúndi. trúura Sjálfstæöisflokks. Forraað- Heimildir DV segja að Hans og heföi sagt af sér formennsku í bæj- Hans Gústavsson er einnig for- ur bæjarráös, Hans Gústavsson, Kristján bæjarstjóri nafi viljað arráði og sagði að uppsögn bæjar- maöur sfjómar Veitustofnana. hefur skrifaö Sjálfstæðisfélaginu ganga fastar aö innheimtu skuld- stjóraværitilkominvegnaannarra Hótel Örk skuldar þar veralegar bréf og sagt sig úr bæjarstjórainni. anna en Hafsteinn Rristinsson, for- starfa sera bæjarstjóra hefði boðist. {járhæðir og hefur stjómin viljaö Bæjarsljórinn, Kristján Jóhannes- setibæjarstjórnar.Ósættivarorðið Hafsteinn neitaði alfariö að um ganga vasklega fram í innheiratu son, hefur sagt upp starfi sínu. það mikið að Hans sagði sig úr djúpstæðanágreininginnanbæjar- en þurft að gefa eftir sökum þrýst- Þessi mikli ágreiningur innan bæjarstjóm og Kristján sagði upp stjómar væri að ræða. Heimildir ings innan bæjarstjómarinnar. raeirihlutans er til kominn vegna störfum. DV segja þetta rangt. I dag er ástand innan bæjar- ste&u og starfa bæjarstjórnar al- Kristján Jóhannesson bæjar- í gærkvöld hélt stjóm Sjálfstæö- stjómarinnar erfitt. Sjálfstæðis- mennt Þó vegur afstaða manna til sijóri vildi ekki segja hverjar isfélags Hveragerðis fund þar sem menn vonast til aö á fúndi meiri- innheimtuáskuldumHótelsArkar ástæður uppsagnarinnar væru. ræðaáttiafsögnHans.Ekkierijóst hlutans í kvöld takist að bera klæði þungt. Heimildir DV segja að hann hafi hver niðurstaöa fundarins varð en á vopnin. Á fimmtudag hefur veriö Hótel Ork skuldar Hverageröis- sagt upp á sömu forsendum og í kvöld heldur meirihlutinn fund boðaður fundur í bæjarstjóm. bæum25milljónirkróna.Heildar- Hans sagði sig úr bæjarsfjóm, það þar sem reynt verður að sætta að- -sme tekjur bæjarsjóðs í ár era áætlaðar er vegna ágreinings við Hafstein ila og fá Hans til að taka ákvörðun Bensmlítrinn í 34,30 krónur Verð á venjulegu bensíni, 92ja okt- an, blýlausu, hækkar í dag í 34,30 krónur lítrinn. Þessi hækkun er vegna gengisfellingarinnar. Síðast hækkaði bensínið fyrir sex dögum. Þá fór lítrinn í 33,50 krónur úr 31,50 krónum. Súperbensín hækkar í 35,70 krónur lítrinn úr 34,90 krómun, dísil- olía hækkar í 10,90 krónur lítrinn úr 10,20 krónum, gasolía hækkar í 8,90 krónur lítrinn úr 8,20 krónum. Svart- olían hækkar hlutfallslega mest eða í 6.600 krónur tonniö úr 5.900 krónum og er þetta um 11,86 prósent hækkun. -JGH Veðrið á morgun: Svipað veður áfram Á morgun lítur út fyrir svipað veður og verið hefur undanfama daga, hæga norðlæga átt og bjart- viöri um mestallt landið en þó skýjað við norðausturströndina. Kalt verður áfram norðanlands og austan en þokkalega hlýtt um. hádaginn sunnanlands og vestan. Fjársvik á Húsavík: Reikningar falsaðir Verktaki á Húsavík hefur verið staðinn að fjársvikum. Verktakinn innheimti verkreikninga með fölsuð- um undirskriftum. Hann vann meðal annars fyrir Kaupfélagið og fram- vísaði þar reikningum sem hann hafði falsað nöfn starfsmanna á. RLR hefur verið á Húsavík við rannsókn málsins. Grunur er á að manninum hafi tekist að svíkja út talsverðar fjárhæðir. _sme Alltfast í Álverinu Lausn virðist ekki sjáanleg í deil- unni í Álverinu. í gær var haldinn stuttur samningafundur þar sem vinnuveitendur lögðu fram nýtt til- boð sem að sögn Arnar Friðrikssonar aðaltrúnaðarmanns var hafnað eftir- stutta umhugsun. Sagði Örn að ekk- ert nýtt heföi verið í tilboðinu. Jakob R. Möller hjá ísal sagðist vera von- góður um árangur af fundinum á morgun þó að viðhrögðin við tilboð- inu í gær hafi valdiö vonbrigðum. Á morgun verður nýr fundur, sem væntanlega ræður úrshtum, en síð- asta deila leystist 14 tímum áður en álverinu var lokað. Vora menn al- mennt ekki bjartsýnir á árangur fundarins og sögðu að það væri fátt sem benti til þess að verkfallinu yrði frestað. ,SMJ Þyria Vamariiðsins: Sótti slasaðan sjómann í Ými HF Sjómaöur slasaðist um borð í nýj- asta veiðiskipi íslendinga, Ými HF, í gær. Maðurinn varð fyrir toghlera. í fyrstu var jafnvel talið að maðurinn væri í lífshættu. Þyrla frá Vamarliðinu flaug til móts við skipið, sem var statt djúpt vestur af Breiðafiröi, og sótti hinn slasaða. Þyrlan lenti við Borgarspít- alann á níunda tímanum í gær- kvöldi. Sjómaðurinn reyndist minna slasaður en tahð var í fyrstu og hanp er ekki í lífshættu. -sme Þyrla frá Varnarliöinu sótti slasaðan sjómann, um borö í frystitogarann Ými frá nýr togari og var í sinni fyrstu veiðiferö, var staddur djúpt vestur af Breiðafirði. Hafnarfiröi, í gær. Ýmir, sem er DV-mynd BG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.