Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988. Miðvíkudagiir 18. maí SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Tötraglugginn - Endursýning. Edda Björgvinsdóttir kynnir myndasögur fyrir börn. Umsjón Arný Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 21.05 Kúrekar í suðurálfu (Robbery under arms). Þriðji þáttur. Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum gerð- ur eftir sögu Rolf Boldrewood. Leik- stjórar Ken Hannam og Donald Crombie. Aðalhlutverk Sam Neill. Ævintýri eðalborins útlaga og félaga hans i Ástralíu á síðustu öld. Þýðandi Jón 0. Edwald. ~*r 22.00 Korpúltsstaðir. Heimildarmynd frá Sjónvarpinu. I myndinni er rakin saga Korpúlfsstaða fram undir okkar daga og rætt við fólk sem vann á búinu á blómaskeiði þess. Umsjón Birgir Sig- urðsson rithöfundur. Stj4rn upptöku Sigurður Snæberg Jónsson. Myndin var áður á dagskrá 7. desember 1986. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.30 Eftirminnilegt sumar. A Summer to Remember. Hugljúf mynd um sam- band ungs, mállauss drengs og apa sem lært hefur fingramál. Aðalhlutverk: James Farentino, Tess Harper, Burt — Young og Louise Fletcher. Leikstjórn: Robert Lewis. Framleiðandi: Max A. Keller. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. ITC 1985. Sýningartími 95 mín. 18.20 Kóalabjörninn Snari. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 18.45 Af bæ i borg. Perfect Strangers. Framtíðin blasir við frændunum Larry og Balki. Þýðandi: Tryggvi Þórhalls- son. Lorimar. 19:1.9 19:19 20.30 Undirheimar Miami. Miami Vice. Sakamálaþáttur með Don Johnson í aðalhlutverki. Þýðandi: Björn Baldurs- son. MCA. 21.20 Baka-fólkið. People of the Rain For- est. Fræðslumynd í 4 hlutum um Baka þjóðflokkinn sem býr í regnskógum Afríku. 3. hluti af 4. Framleiðsla og stjórn upptöku: Phil Agland. Channel 4 1988. 21.45 Hótel Höll. Palace of Dreams. Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur, loka- þáttur. Þýðandi: Guðmundur Þor- steinsson. ABC Australia. 22.35 Benny Hill. Skemmtiþáttur með breska háfuglinum Benny Hill. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. ThamesTele- vision. 23.00 Óvænt endalok. Tales of the Unex- pected. Notalegar sakamálasögur með óvæntum endi. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. Anglia. 23.25 Alaskagull. North to Alaska. Myndin gerist I Alaska skömmu fyrir aldamót. Tveir gullgrafarar hafa heppnina með 4*, sér og hyggjast njóta afrakstursins, en margir vilja ná i bita af kökunni. Aðal- hlutverk: John Wayne og Stewart Granger. Leikstjóri: Henry Hathaway. Framleiðandi: Henry Hathaway. Þýð- andi: Pétur S. Hilmarsson. 20th Cent- ury Fox 1960. Sýningartími 122 mín. Ekki við hæfi barna. 01.30 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarik- is“ eftir A. J. Cronin. Gissur Ó. Erlings- son þýddi. Finnþorg Ornólfsdóttir les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þátt- ur frá laugardagskvöldi.) 14.35 TónlisL 15.00 Fréttir. 15.20 Landpósturlnn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Gæludýr, nagdýr. k M.a. verður fjallað ýtarlega um hamstra. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Enescu og Schumann. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Neytendamál. Umsjón Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöktfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugglnn - Menning i útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 NútimatónlisL Þorkell Sigurbjörns- son kynnir hljóðritanir frá Tónskálda- þinginu f París. 20.40 Dægurlög milli striða. 21.30 Sorgin gleymir engum. Umsjón: Bernharður Guðmurtdsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 SJónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múii Arnason. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á mllli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. 22.07 Af fingrum fram. - Snorri Már Skúlason. 23.00 Staldrað við. Að þessu sinni verður staldrað við á Hvolsvelli, rakin saga staðarins og leikin óskalög þæjarbúa. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. vakans i kvöld. Stjaman kl. 20.00: Tina Turner - á tónleikum í kvöld kl 20.00 veröur þáttur á dagskrá Stjömunnar sem er helg- aður rokkstjörnunni síungu, Tinu Turner. Leikin verða lög af tónleika- hljómplötu söngkonunnarsem er nýútkomin. Einnig verður viðtali við Tinu Tumer skotið inn á milli laga. Þeir sem hafa veg og vanda af þætti þessum em þeir félag- arnir Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Helgi Hlööversson. Svæðisútvazp Rás n 8.07- 8.30 Svæöisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. 12.00 HádeglsfrétUr. 12.10 Hörður Arnarson. Létt tónlist, gömlu lögin og vinsældalistapopp i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrfmur Thorsteinsson i Reykja- vik sfðdegis. Hallgrímur litur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.10 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. 21.00 Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ölafur Guðmundsson. 12.00 Hádegisútvarp. BJarni D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur- flutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt- um og mannlegum þáttum tilverunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Öll uppáhaldslögin leikin í eina klukku- stund. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. ALrA FM 102,9 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 í fyrirrúmi. Blönduð dagskrá. Umsjón Asgeir Ágústsson og Jón Trausti Snorrason. 01.00 Dagskrárlok. i^tfrVARP 12.00 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 13.00 íslendingasögur.E. 13.30 Mergur málsins.Endurt. frá sun. 15.00 Námsmannaútvarp. Endurt. frá þri. 16.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. Endurt. frá sun. 16.30 Bókmenntir og listir. Endurt. frá sun. 17.30 Umrót. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist i umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatimi Uppreisnin á barnaheimil- inu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Frá vimu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 21.00 Opiö. Þáttur sem er laus til umsókna. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. HflÉÍIl --FM87.7- 16.00 Vinnustaöaheimsókn og létt islensk lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgian Akureyii FM 101,8 12.00 Ókynnt gullaldartónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja I réttum hlutföllum. Vísbendingagetraun um byggingar og staðhætti á Norðurlandi. 17.00 Snorri Sturluson með miðvikudags- poppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónllst. 20.00 Okkar maður á kvöldvaktinni, Kjart- an Pálmarsson, leikur ötl uppáhalds- lögin ykkar og lýkur dagskránni meö þægilegrl tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. FMIOU JIO* í kvöld veröur á dagskrá rásar núíariöhringinnikringumlandið. tvö þátturinn StaldraÖ við í umsjá Þátturinn er þannig upp byggður Gunnars Svanbergssonar og tón- að fyrri klukkutímann eru spiluö listardeildar útvarpsins. Að þessu óskalög hlustenda á viðkomandi simú verður staldi-að við á Hvols- stöðuni en seinni tímann verður velli. spjallað um staðinn sjálfan. Þættir þessir hafa verið á dagskrá Þá eru fengnir gestir í hljóðstofu síðan í fyrrahaust. Staldrað hefur og fræða þeir hlustendur um sögu verið viö á ýmsum stööum úti á staðarins, félagsmál og íþróttaiðk- landsbyggðinni og hefur þátturinn un staðarbúa. -PLP Þær stöllur leggja á ráðin. Stöð 2 kl. 23.00: í leit að uppruna sínum Á dagskrá Stöðvar 2 kl. 23 í kvöld verður þátturinn Óvænt endalok. Þessir þættir hafa notið nokkurra vinsælda enda eru þeir góð hvíld frá framhaldsþáttum, en hver þeirra er sjálfstæð eining. í þættinum í kvöld verður sögð sagan um einstæðinginn John Smith, ríkan vínbónda frá Kali- fomíu. Eins og allir auðugir Bandaríkja- menn flækist hann til Evrópu í pílagrímsferð til að leita uppruna síns og komast í kynni við fjar- skylda ættingja. Hann kynnist Evu á veitingahúsi í Lundúnum og ákveða hún og herbergisfélagi hennar, Janet, að hjálpa kauða. Janet fær frumlega hugmynd en afleiðingar hennar eru skelfilegar. Þýðandi þáttarins er Gunnar Þorsteinsson. -PLP Frá Hvolsvelll 2 M. 23.00» ■ ■ ■ ;' • 's''' Stðrbýllð KorpúHsstaðlr Sjónvarp kl. 22.00:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.