Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988. 25 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Dóttur minni þykir svo gaman á hestbaki. Hún getur ekki beðið eftir að komast á bak Lísaog Láki Adamson Gleymdi hann aö segja þér aö'' það er komin sundlaug núna þar sem bilskúrinn var áöur’ "-------------v- Flækju- fótur ■ Fyrir veiðimenn Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af" fluguhnýtingaefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, sími 84085. Vesturröst. Landsins mesta úrval af stöngum, hjólum, flugum og öðru til- heyrandi stangaveiði. Silungaflug- urnar víðfrægu, Blönduspúnar. Póstsendum. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 84455,16770, box 8563,128 Rvík. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Stærra og betra hús. Komið í stress- lausa veröld við ströndina hjá Jöklin- um. Silungsveiðileyfi. Sími 93-56719. Veiðihúsið, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Steingrímsfirði. Sími 84085. Bátar Bátavélar. Á lager eða til afgreiðslu fljótlega. Mermaid bátavélar 35-300 ha. Bukh bátavélar 8-48 ha. Mercruiser hældrifsvélar, bensín 120-600 ha., disil 150 og 180 ha. Mercury utanb.mótorar 2,2-220 ha. Góðir greiðsluskilmálar. Qóð vara- hlutaþjónusta. Hafið samband og fáið frekari uppl. Vélorka hf., Grandagarði 3, Reykjavík, sími 91-621222. Bátakaupendur. Framleiðum 9,6 brúttórúmlesta, planandi hraðfiski- bát. Höfum í undirbúningi bæði stærri og minni bát, lánamöguleikar. Báta- smiðjan sf., Kaplahrauni 13, 220 Hafharf. Sími 652146, kv. 666709. Útgeröarmenn. Við bætum ykkar hag. Nú er tilboðsverð á vinsælu Tudor rafgeymunum fyrir færarúllur, verð aðeins kr. 9.800. Sendum í póstkröfu. Skorri hf., Bíldshöfða 12, s. 680010. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangr., margra ára góð reynsla, mjög hagstætt verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700. Sómi 700 með öllum tækjum og 2 DNG rúllum til sölu, einnig 77 ferm báta- skýli við Hvaleyrarlóð. Sími 54701 milli kl. 18 og 20. 24 balar með línu til sölu ásamt færum og belgjum, hagstætt verð. Uppl. í síma 96-41736. Lister vél til sölu, 3 cl, loftkæld, raf- magnsstart, ásamt gír og skrúfu. Uppl. í síma 96-61365. Til sölu hraðbátur (skutla) með 60 ha Mariner utanborðsvél. Uppl. í síma 39820, 687947 og 688151. .__________ Óska eftir utanborðsmótor, 60 ha. eða stærri. Uppl. í síma 51111 til kl. 18 og 54947 á kvöldin. Haraldur. Óska eftir aö kaupa notaðar hand- færarúllur (rafmagns), 24 v. Uppl. í' síma 97-51364 eftir kl. 19. Sigurður. 230 ha Scania Vabis bátavél til sölu. Uppl. í símum 99-3819 og 985-20562. 6'A tonns trilla í smíðum til sölu. Uppl. í síma 96-51298. Tveggja tonna trilla til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 9246634. Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa. hljóðsetja og fiölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426.____________ Heimildir samtimans. Leigjum út videoupptökuvélar, sjónvarpsskerma, sérhæfð myndbandstæki, VHS klippi- aðstöðu með myndblöndunartækjum og hljóðvinnslu. Yfirfærum einnig 8 og 16 mm kvikmyndir á myndband. HS, Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Þú leigir videotæki og 2 myndir og færð 2 barnamyndir ókeypis að auki. Hörku- gott úrval nýrra mynda. Austurbæjar- video, Starmýri 2, sími 688515. Varahlutir Bflapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og 78640. Nýlega rifhir: D. Charade ’88, Cuore ’87, Charmant ’83-’79, Ch. Monza ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244-264, Honda Quintet ’81, Accord ’81, Mazda 929 st. ’80, Subaru 1800 ’83, Justy ’85, Nissan Bluebird ’81, Toyota Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel 4wd ’83, MMC Colt ’81, Galant ’82, BMW 728 ’79 - 316 ’80, Opel Kadett ’85, Rekord ’79, Lada Sport ’79, Ch. Citation ’80, Nova ’78, AMC Concord ’79, Dodge Omni, Bronco ’74 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.