Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Ráðskonu vantar í sveit í sumar til að hugsa um 5 manna heimili í ca 3 món. Uppl. í síma 95-1648. Get tekið tvær stelpur, 8-10 ára, til sumardvalar. Uppl. í síma 99-6618. Óska eftir sumardvöl fyrir 12 ára stelpu. Uppl. í síma 666737 e. kl. 17. Ferðalög Húsbílaeigendur. Félag húsbílaeig- enda efnir til ferðar að Brautartungu í Lundareykjadal um hvítasunnuna. Allir húsbílaeigendur velkomnir. Uppl. í símum 93-71210 og 91-44287. Verkfeeri Járn, blikk og tré - ný og notuð tæki. Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18, lau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp. Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445. Sport Piga Switt seglbretti til sölu, eins árs gamalt, með 2 seglum, harness og fleiri aukahlutum, selst ódýrt gegn staðgr. Uppl. í síma 15316. Parket Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum, vinnum parket, viðargólf, kork, dúka o.fl. Komum á staðinn og gerum verð- tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk- laus vinna. Förum hvert á land sem er. Gólfslípun og akrýlhúðun, Þor- steinn Geirsson þjónustuverktaki, sími 614207 og farsími 985-24610. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. FELLIHURÐIR FYRIR IÐNAÐAR- HÚSNÆÐI iHrí i • IH Y1 /j .-Æ ■ ’ u f --j f\ V í 4r / - Með og án glugga -10 litir - Ókeypis kostnaðaráætlun VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GARÐASMIÐJAN GALAX SF. LYNGÁSI 15 210 GARÐABÆ StMI 91-53511 GÆÐI TJR STÁJLI Tilsölu Barnavagnar á mjög góðu verði: kerr- ur, stólar, göngugrindur, leikgrindur, rimlarúm, baðborð, bílstólar o.fl. Allir velkomnir. Dvergasteinn, heildversl- un, Skipholti 9, 2. hæð, sími 22420. Spónasugur. Hreinsibúnaður fyrir iðnaðarvélar. Tækjabúðin hf., Smiðju- vegi 28, sími 75015. Þeir borga sig, radarvararnir frá Leys- er. Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu og fáðu senda bæklinga, sendum í póstkröfu. Leyser hf., Nóatúni 21, sími 623890. Gúmbátar, 1, 2, 3 og 4 manna, sund- laugar, sundkútar, allt í sund, krikket, 3 stærðir, þríhjól, traktorar. Póstsend- um. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. Verslim K.B. pelsadeild. Stórglæsilegir pelsar, jakkar og húfur, minka- og refaskinn, raccoon o.fl. á kynningarverði. Uppl. í símum 641443 og 17150. Rafgeymar í báta, í bíla og í vinnuvél- ar. Bílanaust, Borgartúni 26, sími 622262.________________ SÍMASKRÁEN Omissandi hjálpartæki nútlmamannsins Simaskráin geymir allar nauðsynlegar uppl., svo sem nöfh, símanúmer, heim- ilisföng, tollnúmer, nafhnr., kennitöl- ur, númer bankareikninga, skilaboð, eins löng og minnið leyfir, o.m.fl. Ótrúlega fiölhæf. Islenskur leiðarvís- ir. UTSOLUSTAÐIR: Radiobúðin, Skipholti, Penninn, allar verslanir, Leikfangahúsið, Skólavörðustíg, Bókabúð Braga, Laugavegi, Tónborg, Hamraborg 7, Kópv., Bókabúð Böðv- ars, Hafharfirði, Póllinn, Isafirði, Versl. Einars Guðfinnssonar, Bolung- arvík, Bókabúð Jónasar, Akureyri, Radíóver, Húsavík, K/F Héraðsbúa, Egilsstöðum, Rafvirkinn, Eskifirði, Hjá Óla, Keflavík. Heildverslunin Yrkir, sími 621951 og 10643. (jj—£~l TRíSMIBJAN \=Í0RKUR? \ / mWlHMll «DA>»nrf im m moo Utihurðir í miklu úrvali. Sýningarhuiðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909. Bátar Þessl bátur er til sölu. 2,15 tonn, dýpt- armælir, VHF talstöð, 2.12-V Elliða- rúllur.verð kr. 250.000. Uppl. Skipas. Bátar og búnaður. S. 622554. Þessi bátur er til sölu. Mjög vel tækjum búinn. Plast 6,67 tonn, árg. ’85, vél Volvo P. 165. H.P., árg. '86, áhvílandi lán GA 3.000.000. Hugsanlegt að taka Skelbát eða Færeying uppí. Uppl. Skipas. Bátar og búnaður, s. 622554. Hengirúm. Verð 3.327, -10% 335, 2.995 staðgreitt. Sendum í póstkröfu. Segla- gerðin Ægir, Eyjagötu 7, Örfirisey, Reykjavík, sími 621780. Marilyn Monroe sokkabuxur. Gæða- vara með glansandi áferð. Heildsölu- birgðir: S. A. Sigurjónsson hf., Þórsgötu 14, sími 24477. ivninu TOOTHMAKEUP Pearlie tannfaröinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST- ÍN - innflutningsv., póstkröfusími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 127, 172 Seltjarnames. Verð kr. 690. Cadillac Seville disil, '81, 8 cyl., sjálf- skiptur, ekinn 34.000 mílur, rafmagn í rúðum og sætum, fjarstýrðar læsing- ar, cruise control, leðurklæðning o.fl. Glæsilegur vagn. Verð tilboð. Einnig Toyota Tercel GL ’83, ekinn 34.000 km, sjálfskiptur, í toppstandi. Verð kr. 290 þús. Uppl. í síma 671329 eftir kl. 19. Cadillac Cimarron Doro 1986 til sölu, ekinn 20 þús., tölvumælir, leður- klæddur o.fl. Verð 1.320 þús. Úppl. hjá Bílvangi, símar 39810 og 687300. Toyota Tercel 4x4 ’86, ekinn 28.600 km, tvílitur, upphækkaður, grjótgrind, sílsalistar, útvarp/segulband, fallegur dekurbíll. Verð 550 þús. (afsláttur ef staðgreitt). Uppl. í síma 45277. Opel Rekord Berlina, árg. ’78, til sölu, góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 15703. Volvo 1027 ’82 til sölu, tekinn í notkun í ágúst ’83, Uppl. í bílasíma 985-25444 eða 96-22840, á kvöldin 96-21673. BHaleiga Wfl&BDfl© RENTACAR LUXEMBOURG Ferðamenn athuglö. Ódýrasta íslenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxus útfærslu. íslenskt starfsfólk. Sími í Luxemburg 436888, á íslandi: Ford í Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. Ymislegt Torfærukeppni. Bílaklúbbur Akur- eyrar heldur íslandsmeistaramót í torfærum á Akureyri sunnudaginn 29. maí kl. 14. Síðasti skráningardagur 22.5. Uppl. í símum 96-26869 og 96- 27075. Smóklngaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 16199. Hr&ðum akstii fylgin öryggisleysi, orkusóun og streita. Ertu samméla? þar sem smáauglýsinga|*nar verða STÓRAR! Síminn er 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.