Dagblaðið Vísir - DV

Dato
  • forrige månedmaj 1988næste måned
    mationtofr
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345
Eksemplar
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1988, Side 3
MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ 1988. 3 I Stöð 2 hóf starfsemi sína og þar meðfréttaútsendingar fyrir aðeins einu og hálfu ári. Á þeim stutta tíma hafa fréttir Stöðvar 2 öðlast ótvíræða viðurkenningu almennings og ráðamanna í landinu, sem áreiðanlegar og vel unnarfréttir. Fréttir, sem hægt er að treysta. Þetta er ótrúlegur árangur á svo stuttum tíma. Hann hefur náðst vegna þess, að Stöð 2 hefur ráðið til sín margt af besta fagfólki íslenskrar fjölmiðlunar. Fólk, sem þegar hefur kynnt landsmönnum margvíslegar nýjungar í framsetningu frétta. Fólk sem kann. Þórir Guðmundsson, 27 ára, fréttamaöur. BA í ijölmiðlafraaði frá Uni- versityof Kansas f Bandaríkj- unum. Hefur unnið 18 ár við fréttamennsku á Vlsi, DV og á fréftastofu Rlkisútvarpsins. Helga Guðrún Johnson, 24 ára, fréttamaður. BS í blaðamennsku frá North- westem University, lllinois. Á Green Bay Press Gazette í Wisconsin 1985 og á Morgun- blaöinu frá 1986. Guðjón Arngrfmsson, 32ára, fréttamaður. Nám i ensku og bókmenntum vii H.I., hóf störf sem blaða- maður 1976, fyrst á Vísi og siðan á Helgarpóstinum og Morgunblaðinu. Sigurveig Jónsdóttir, 44 ára, varaf réttastjóri. BA próf í félagsfræði frá H.I. Hóf störf sem blaðamaður við Visi 1976, í lausamennsku frá 1980-83 og við Ríkissjónvarpið frá 1983-86. Sigmundur Ernir Rúnarsson, 27 ára, fréttamaður. Hefurstarfaðvið blaða- mennsku í 7 ár á Visi, DV og siðan á Helgarpóstinum. Einnig hefur hann unnið við dagskrárgerð hjá Rlkissjón- varpinu. Valgerður Jónsdóttir, 38 ára, fréttamaður. BA próf i þjóðfélagsfræði frá Háskóla íslands 1976. Blaða- maður á Morgunblaðinu frá 1981. Sigurður Jakobsson, 36 ára, útsendingarstjóri. Myndmeistari hjá Ríkissjón- varpinufrál 972-82. Vará tækniskóla Norska ríkissjón- varpsins NRK f hálft ár árið 1975. Starfaði siðan hjá Ismynd og Isfilm frá 1982- 1986. V. Ómar Valdimarsson, 38ára, fréttamaður. Nám í blaðamennsku I Svíþjóð og Bandaríkjunum 1972-74. Blaðamaðurs.l. 19 ár við Vikuna, Tímann, Alþýðublaðið, Dagblaðið, Heigarpóstinn og Morgunblaðið. Formaður Blaðamannafélags Islands 1981-87. Krlstján Már Unnarsson, 28 ára, fréttamaður. Hóf störf í blaðamennsku 1979, samhliða laganámi og flug- námi, fyrst á Dagblaðinu og síðaráDV. Ema Ósk Kettler, 23 ára, útsendingarstjóri. Starfaði á Rikissjónvarpinu frá 1986 sem aðstoðardagskrár- gerðarmaður á fréttastofu. Valgerður Matthfasdóttlr, 35 ára, framkvæmdastjóri Listadeildarog dagskrárgerðar- maður, dægurmáladeild. Arkitekt, mastersgráða frá Det Kongelige Danske Kunstak- ademie. Vann sem arkitekt. ÓlaturE. Frlðrlksson, 34 ára, fréttamaður. Nám í stjórnmálafræði og sagnfræði við Háskóla Islands. Hefur starfað við fréttamennsku í 7 ár, fyrst á Dagblaðinu, DV, Ríkissjónvarpinu og Rikisút- varpinu. Páll Magnússon, 33 ára, fréttastjóri. Fil.cand. í stjórnmálafræði og hagsögu. Blaða- og fréttamaður 19 ár á Vlsi.Tlmanum, lceland Review, Rikisútvarpinu og Rikissjónvarpinu. Marfa Marfusdóttlr, 40 ára, aðstoðardagskrárgerð- armaður. Vann að dagskrárgerð hjá Ríkisútvarpinu og síðan hjá Rikissjónvarpinu frá 1984-87. Ása Llnd Guðbjörnsdóttir, 33 ára, aðstoðardagskrárgerð- armaður. Starfaði hjá Rikissjónvarpinu frá 1973-81 og 82-85. Katrfn Ingvadóttir, 23 ára, aðstoðardagskrárgerð- armaður. Starfaði áður hjá DV sem setjari. Vilhelm G. Kristinsson, 40 ára, fréttamaður dægur- máladeild. Hóf störf í fjölmiðlun árið 1967 sem blaðamaðurog síðar fréttastjóri á Alþýðublaðinu. Guðlaug Gfsladóttlr, 26 ára, fréttamaður dægur- máladeild. Nám í hagfræði við Árósar- háskólaog viðskiptafræðideild H.I. Jón Haukur Edwald, 33 ára, framleiðslustjóri fréttadeildar. Starfaði við Rikissjónvarpið frá 1978, sem útsendingastjóri fréttaog íþrótta. Helgl Pétursson, 39 ára, framkvæmdastjóri dægurmáladeildar. BA próf i fjölmiðlun frá Ameri- can University i Washington D.C. Kennarapróf frá K. I Blaða- og fréttamaður undart- farin 13 ár, við Dagblaðið, ritstjóri Vikunnar 1979, frétta- maður Útvarpsins 1980-85, ritstjóri NT1986.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Mál:
Árgangir:
41
Útgávur:
15794
Registered Articles:
2
Útgivið:
1981-2021
Tøk inntil:
15.05.2021
Útgávustøð:
Keyword:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Stuðul:
Tidligere udgivet som:

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 111. tölublað (18.05.1988)
https://timarit.is/issue/191716

Link til denne side: 3
https://timarit.is/page/2544050

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

111. tölublað (18.05.1988)

Handlinger: