Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988. Hópurinn villtist nokkrum sinnum í Þýskalandi og þá var Ríkharður Jóns- son ávallt viðbúinn að leita eftir hjálp. Landsliðsmenn í verðlaunaferð Islenskar getraunir efndu til get- raunaleikja í vetur fyrir tippara. í verðlaun voru ferðavinningar fyrir fimm manns á úrslitaleik í Evrópu- keppni meistaraliða í Stuttgart. Bræðumir Birgir og Óskar Guð- mundssynir, sem mynduðu SÆ-2 hópinn, unnu keppnina. Þeir áttu ekki heimangengt vegna anna og buðu fóður sínum, Guðmundi Óskarssyni, í staðinn á leikinn. Guð- mundur, sem er fyrrverandi knatt- spyrnumaður með Fram og landslið- inu, bauð með sér Ríkharði Jóns- syni, sem einnig spilaði með Fram og landsliðinu og Akranesi að auki. Einnig bauð Guðmundur Halldóri Lúðvíkssyni úr Fram, Sigurði Al- bertssyni úr Keflavíkurliðinu og landsliðinu og Einari Ásgeirssyni, þekktum tippara og Fylkismanni. Að auki fóru í ferðina Gunnar Guð- mundsson sem spilaði með KR og landsliðinu sem fararstjóri og sigur- vegari ííjölmiðlakeppni getrauna: Eiríkur Jónsson og hans frú, Hulda Björk Nóadóttir. Auk þess að hafa spilað saman með landshðinu höfðu þessir félagar spil- að saman með ýmsum félags- og úr- valsliðum. Landsleikir voru fáir á árum áður. Félagslið fóru í langar keppnisferðir til útlanda og eins komu stórhð til íslands. Þá fengu félagsliðin oft styrk frá öðrum hðum og þessir knattspymumenn spiluðu marga úrvalsleiki saman. Ferðalögin tóku langan tíma og því voru mynd- uð vináttutengsl sem ekki hafa rofn- að. . Ekki er laust við aö félagarnir hafi haft gaman af að rifja upp skemmti- leg atvik úr fortíðinni. Stundum var horfið ein þrjátíu ár aftur og minnst á skemmtilega leiki og sérstök atvik. Skemmtilegum persónum skaut upp á yfirboröið, léku sér þar um stund og enduðu yfirleitt á því aö skora mark. E.J. Rauðar og hvítar fylkingar sem stormsveipir um miðbæirm Á miööldum og allt fram á tuttugustu öldina voru styijaldir í Evrópu háðar eftir aðferðum sem svipar til knatt- spymuleikja í dag. Fólkið í landinu fylkti sér um her sinn og hvatti hann til dáða en nú fylkir fólk sér um knattspymuhð og eltir þau um allan heim. Á hverju árið reyna bestu félagshð í Evrópu meö sér í þremur keppnum: Evrópukeppni meistarahða, Evrópu- keppni bikarhafa og UEFA keppn- inni. Áhugi fyrir þessum keppnum er geysilega mikill því á knatt- spymuvöllunum mætast flestir af bestu knattspymumönnum heims- ins. Áhorfendafjöldinn skiptir hundmðum þúsunda og mihjónir manna fylgjast með leikjum í sjón- varpi. Leikið er á heimavehi og útivelh í hverri umferð og heldur sigurvegar- inn áfram í næstu umferð en sá sigr- aði er úr leik. Eftir því sem betur gengur eykst spenningurinn þar til að lokum, er tvö lið em eftir, að spennan kemst í hámark. Benfica og Eindhoven íúrslit Miövikudaginn25. maí síðastlið- inn mættust hðin Benfica Lissabon frá Portúgal og PSV Eindhoven frá Hollandi í úrshtaleik Evrópukeppni meistarahða á Neckar leikvangin- um. Eindhoven hafði ekki áður keppt í úrshtum í þessari keppni en Benfica vann keppnina árin 1961 og 1962, en tapaði fyrir Manchester United í úr- shtaleik á Wembley árið 1968. Áhugi aðdáenda hðsins var strax mikih. Hvórt hð fékk ákveöinn fjölda miða á leikinn og seldust þeir upp strax hjá báðum hðum. Allar leiðir virtust hggja th Stuttgart þennann dag og erfitt reyndist mörgum áhugamönnum að fá hótel í eða við Stuttgart. Tveimur dögum fyrir leik fór að komast hreyfing á mannskapinn. Portúgalarnir þurftu að aka um 2000 khómetra leiö frá Lissabon th Stutt- gart en Hohendingar þurftu einungis aka tæpa 600 khómetra. Þegar Port- úgalamir vom komnir heim höfðu þeir ekið hringveginn þrisvar sinn- um. Um þaö bh 300 rútubifreiðar fóm frá Hohandi og svipað frá Portúgal. Aukþessókumennáeinkabhum. - íslensku Stuttgartfararnir og aðdáendur PSV Eindhoven og Benfica. DV-myndir E.J. Halldór Lúðviksson, Ríkharður Jónsson og Siguröur Albertsson láta fagnaðarlæti Portúgala ekki á sig fá. Miðborgin ómaði af hvatningarópum Veðrið var einstaklega gott í Stuttgart á keppnisdaginn. Grimm- ustu aðdáendurnir vora komnir í miðbæ Stuttgart strax um hádegis- bh, en leikurinn hófst klukkan 20.15. Litir beggja félaganna em rautt og hvítt og því var sama hvar htið var, ahir vom rauöir og hvítir. Flokkar aðdáenda hðu um borgina, drukku bjór og ráku upp hvatningaróp. Allt fór þó friðsamlega fram. Fylkingarn- ar mættust víða en aldrei kom th átaka. Fjórum klukkutímum fyrir leik var töluverður hluti áhorfenda mættur á staöinn og væfluöust um kringum Neckar leikvanginn. Alls staðar var fólk klætt rauðum og hvítum klæðn- aði með trefla, húfur, veifur og fána. Margir vom málaöir í framan. Ekki var hægt að sjá í fljótu bragði hver hélt með hveijum, en það varð þó ljóst strax og rekið var upp org til stuðnings öðru félaginu. Tveimur tímum fyrir leik var farið að hleypa fólki inn á vöhinn. Hvergi var asi, fólk liðaðist inn og jafnvel út aftur. Stuðningsmannahóparnir vora settir saman á ákveðin svæði, svona að mestu leyti en innan um vom andstæðingar. Ekki voru þeir þó látnir gjalda fyrir að styöja rangt hð, þeim var einungis vorkennt. Eft- ir því sem nær dró leiknum fór taugatitringur að gera vart við sig. Leikmenn liðanna komu inn á völl- inn til að kynna sér andrúmsloftið og fengu stórkostlegar móttökur. Eusobeinn frægasti leikmaður Benfica, fyrram knattspyrnumaður Evrópu, var á staðnum og vakti miklaeftirtekt. Benficaleikmenn lausreimaðir Loks hófst leikurinn. í stuttu máli þá var leikurinn slæmur. Leik- menn Benfica tóku enga áhættu og fengu einungis eitt sæmilegt mark- tækifæri. Leikmenn Eindhoven sköpuðu sér nokkur færi en tókst ekki að skora mark. Áhorfendur urðu óþolinmóðir. Þegar ljóst var að leikurinn yrði daufur, urðu smá- sigrar stórviðburðir og var mikið fagnað þegar lið fengu hornspyrnur. Einng vakti það athygli þegar leik- menn Benfica misstu af sér skóna. Slíkir atburðir voru nokkuð algeng- ir. Eftir framlengingu og vítaspyrnu- keppni stóðu leikmenn PSV Eind- hoven uppi sem sigurvegarar og voru fagnaðarlætin geysheg. Portúgalir hugsuðu hljóöir th langrar ökuferðar heim og einstaka aðdáandi sást tár- fella. Smá saman tæmdust áhorf- endapaharnir og aðdáendur fóru að huga að heimferð. í Eindhovenborg í Hollandi stóðu fagnaðarlætin langt fram eftir nóttu og náðu Stuttgart- farar í gleðina undir morgun. íslensku verðlaunahöfunum lá ekkert á að komast á hótelið í Baden Baden sem er í um 120 kílómetra fjar- lægð frá Stuttgart. Á leiðinni voru landsliðsmennirnir sammála um að Eindhoven hefði uimið sanngjarnan sigur en vonbrigðin með leikinn leyndusér ekki. í Evrópukeppni landshða, sem er að heflast í Vestur-Þýskalandi 10. júní, verða tveir leikir leiknir á Neckar leikvelhnum og verða þeir leikir vonandi fjömgri. e.J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.