Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Blaðsíða 19
19 LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988. Smálaxa- sumar Netaveiðin í Hvitá hefur gengið vel og margir laxar end- að ævina í netum Hvítárbænda. Eitt er það sem hefur vakið at- hygli í upphafi og það er tölu- vert af smáum laxi sem hefur lent í netunum. Smái laxinn hefur yfirleitt ekM komið svona snemma en núna er hann sem sagt kominn. í fyrstu lögninni var 5 punda fiskur og varð þá einhvetjum aö orði aö þetta boðaöi nú ekki gott fyrir sumar- ið. En við skulum sjá til hvað gerist. Boltar á sveimi en taka illa Kleifarvatnið kemur ennþá á óvart og stórurriðinn er til í vatninu, ekki ber á öðm. En eitt hefur veiðimönnum þótt skrítið og það er hvað silungur- inn, bæði þessi stóri og eins hin- ir sem eru nokkm minni, tekur Ula agnið hjá veiðimönnum. Piskurinn virðist hafa nóg æti í vatninu og áhugi hans á flug- um, möðkum og spúnum veiði- manna er frekar líti.11 ennþá. Netin virðast vera besta vopnið á silunginn í vatninu og í netin fá þeir boltableikjur og stóra urriða. Þó er auðvitað einn og einn veiðimaður sem tekst að plata þessa rígvænu. Það þarf kanns'ki eitthvert leynivopn á silunga í Kleifarvatni? Vaanlr laxar gleðja veíðímenn og þesslr, sem Júlíus Þ. Jóns- son heldur á, komu úr netunum i Hvitá fyrir skömmu. Þeir voru 12 pund og liklega ættaðir úr Þverá. DV-mynd G.Bender Margir vænir á sveimi í ánum Veiðiámar em opnaðar ein af annarri þessa dagana og veiöimenn em farnir að fá hann. Nokkrar veiöiár verða opnaöar 10. júni og ein af þeim er Laxá í Kjós. Þar hafa sést stórir laxar og vænir. Einn af þeim veiðimönnum, sem kíktu upp eftir fyrir skömmu, var Þórarinn Sigþórsson en Þórar- inn mun opna ána ásamt fleiri veiöimönnum. Þórarinn sá marga laxa og væna víða í ánni. Elliöaárnar verða opnaöar þennan dag líka og áhugamenn hafa séð þar laxa víða, svo Dav- íð ætti að fá hann á opnunar- daginn - þó það verði kannski- ekki fimm mlnútur yfir... -G.Bender „Gaman að reyna eitthvað nýtt fyrir veiðimenn" - segir Magnús Jónasson, innflytandi Orvis „Það er gaman að reyna eitthvað nýtt fyrir ust nokkrir silungar, skemmtileg nýbreytni. veiðmenn og þess vegna höfum við flutt inn þessa Á stangarsmíðinni geta veiðimenn sparað sér flotbáta sem veiðimönnum hefur hkað mjög vel helming með því að smíða sér stöng sjálfir og það og svo hefur stangarsmíðin fallið í góðan jarð- er gaman aö veiöa fisk á stöng sem maður hefur veg,“ sagði Magnús Jónasson, innflytjandi Orvis sjálfur smíðað, svipað og hnýta sínar flugur sjálf- á Islandi, sem hefur komið með ýmislegt nýtt í ur. Veiðimenn geta sparað um 9 þúsund með því stangveiðina. „Við fórum til Þingvalla eitt kvöld- að smíða stöngina sjálfir,“ sagði Magnús Orvis. ið og reyndum flotbátana. Það gekk vel og feng- -G.Bender Engilbert Jensen ibygginn yfir stangarsmíðinni og árangurinn lét ekki á sér standa. DV-mynd G.Bender Örn Hjálmarsson við Þingvallavatn fyrir nokkrum dögum að leggja i hann með flotbáta. DV-mynd Magnús Ertu að flytja? Mikilvægt er að tilkynna flutning tímanlega. Flutningsálestur á réttum tíma tryggir að þú borgir ekki raf- magnið fyrir þann sem flytur inn! Ef þú býrð á orkuveitusvæði Raf- magnsveitu Reykjavíkur afgreiðir þú þetta með einu símtali við okkur. Síminn er 68-62-22. Veiðivon Gunnar Bender RAFMAGNSVEITA REYKIAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT 34 SIMI686222 ARGUS/SiA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.