Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988. 59. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ©KFS/Distr. BULLS ^ 6-3 (í JJl Mummi meiuhom ^ Ég er búinn aö skirfa lesendabréf sem þú skalt hlusta á. f Hr. Ólafur, þaö er viðvíkjandi ræðu yðarígær, éghefkomist að því aö þér eruð heimskur. r Hvernig á ég að enda það? Venjulega enda bréf á „með hjart- anlegum kveðjum" Heyrðu, ég skal kenna þér að veiða sauðnaut. Það er enginn vandi að veiða sauðnaut. Maður fylgir bara slóðinni. Þetta gæti tekið lengri tíma en ég hélt. Flækju- fótur Arnar. Arintrekkspjöld fyrirliggjandi, smíðum allar arinvörur, svo sem grindur, ristir og hatta á skorsteina. Uppl. í símum 686522 og 686870. Vél- smiðjan Trausti, Vagnhöfða 21. Uppistöður, 1 '/2 x 4, 900 lengdarmetrar til sölu. Uppl. í síma 37128. Byssur Veiðihúsið auglýsir: Landsins mesta úrval af byssum, skotfærum, tækjum og efnum til endurhleðslu; leirdúfur á 6 kr. stk., leirdúfukastarar og skeet- skot; Remington pumpur, Bettinzoli undir-/yfirtvíhleypur, Dan Arms byss- ur og haglaskot; Sako byssur og skot. Verslið við fagmann. Póstsendum. Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Hug TF-IFR, sem er Cessna/182 Skyline, til sölu. Uppl. í síma 91-686591. Til sölu 1/5 hluti i Cessna-182 Skylane. Uppl. í s. 83008 í kv. og næstu kvöld. Veröbréf Nokkur skuldabréf, 8-18 mánaða, með sjálfskuldarábyrgð til sölu. Góð ávöxtun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9159. ■ Sumarbústaöir Fyrirtæki óskar ettir sumarbústað til leigu í sumar við Þrastaskóg, Laugar- vatn eða Þingvallavatn, staðsetning má vera nær Rvík. Aðeins vel búinn bústaður kemur til greina, má vera án húsgagna. Reglusemi heitið. Uppl. gefur Carl í s. 91-672020, 680320. Sumarbústaður í Skorradal. Glæsileg- ur, nýr, 40 ferm bústaður með 20 m2 svefnlofti til sölu, 35 m2 suðurverönd og frábært útsýni, skógi vaxið land. Bústaðnum fylgja ýmis hlunnindi. Uppl. í Húseignir og skip, sími 91-28444 á skrifstofutíma. Til sölu nýtt 50 ferm sumarhús í Vatns- endahlíð í Skorradal. Niðurgrafin vatnslögn, rafmagn við lóðamörk. Vatnslóð, leyfi fyrir bát og bátaskýli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9177. Sumarbústaður i sérflokki. Til sölu heilsárs A-bústaður með tveimur kvistum, á besta stað fyrir austan fjall (100 km). Eignarland. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9160. 30 mJ sumarbústaður, u.þ.b. 100 km frá Reykjavík, til sölu, með heitu og köldu vatni, heitur pottur, eignarland. Uppl. í síma 72376. Rotþrær 440-5000 lítra, staðlaðar. vatnsílát og tankar, margir möguleik- ar.Flotholt til bryggjugerðar. Borgar- plast, Sefgörðum 3, Seltjarn. s. 612211. Sumarbústaðaland. Til sölu sumarbú- staðaland í landi Ketilsstaða, Rangár- vallasýslu, rúml. 90 km frá Reykjavík. Seljum einnig veiðileyfi. Sími 99-5556. Sumarbústaður óskast til kaups. Má vera í nálægð Rvík. Góðar greiðslur fyrir rétta eign. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9167. Eignarland til sölu á Reykjavíkursvæð- inu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9183. Rúmlega 1 ha. eignarland undir sumar- bústað til sölu í Grímsnesi. Uppl. í síma 91-84505. Sumarhús, verð sem enginn stenst, kr. 433.000. Sími 641987. ■ Fyiir veiöimenn Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingaefhi, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, sími 84085. Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og simsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Kleifarvatn. Sumarkort og dagleyfi seld í Veiðivon, Langholtsvegi 111, á hens- ínstöðvum í Hafiiarf. og Fitjum í Njarðvík. Stangaveiðifélag Hafnarfj. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Veiðihúsið, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakilsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Steingrímsfirði. Sími 84085. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Stærra og betra hús. Komið í stress- lausa veröld við ströndina hjá Jöklin- um. Veiðileyfi. Sími 93-56719. Reyk|adalsó - laxvelði. Til sölu lax- veiðileyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði. Uppl. í síma 93-51191.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.