Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988.
61
I>V
2 bílar. Wagoneer ’77, upphækkaður,
þarfnast viðgerðar á boddíi og MMC
Lancer ’84. Uppl. gefur Sigurjón í s.
91-50393 og 651827 e.kl. 18.
Á Akureyri er til sölu Toyota Tercel
’82, 4ra dyra, mjög góður bíll, tilboð
óskast. Allar nánari upplýsingar í
síma 96-27210.
Audi 100 cc ’85 til sölu, hvítur, mjög
vel með farinn, selst á sanngjörnu
verði. Uppl. í síma 91-656546 eða
91-42908.
Datsun Cherry '83 til sölu, grásans.,
ekinn 60 þús., 5 gíra, góður bíll, verð
270 þús., einnig Ford Fiesta ’79, góður
bíll á kr. 60 þús. Uppl. í síma 91-36862.
Chevrolet Concorde ’77 til sölu, sjálf-
skiptur, rafinagn í rúðum, plussklædd-
ur, góður bíll. Staðgreiðsla 60 þús.
Uppl. í síma 91-22683 e.kl. 17.
Chevrolet Malibu '79 til sölu, ekinn 130
þús., í góðu ástandi en lakk mjög lé-
legt. Einn eigandi. Verð 135 þús. Uppl.
í síma 91-675503.
Chevrolet Malibu Classic Landau ’79
til sölu, einstaklega vel með farinn
bíll, fæst á mjög góðu verði. Uppl. í
símum 651343 og 611630.
Chevrolet Monza ’86, ekinn 30 þús. km,
skemmdur eftir veltu, tilboð. Á sama
stað VW Golf ’79, ekinn 70 þús., þarfn-
ast viðgerðar, tilboð. S. 92-13692.
Citroen GSA Pallas ’82 til sölu, hvítur,
fallegur og vel með farinn, ekinn 37
þús. km. Verð 200 þús. eða góður stað-
greiðsluafsl. Uppl. í síma 91-21940.
Ford Pinto station ’77 til sölu, er sjálf-
skiptur. Þarfnast bremsuviðgerðar.
Er á skrá. Gott boddí, gott lakk. Uppl.
í síma 91-612086 milli kl. 17 og 19.
Honda Civic, árg '86, sjálfsk., útvarp,
segulband, góð sumar- og vetrardekk.
Laglegur bíll. Uppl. í s. 25777 á daginn
og 25707 á kvöldin.
Lada 1600 ’81 til sölu, skoðaður ’88,
ekinn 68.000, vel útlítandi, verð 70
þús. eða samningsatriði. Uppl. í síma
91-46370 á kvöldin.
Álsportfeigur til sölu, passa á flestar
tegundir japanskra framhjóladrifinna
bíla, einnig til sölu Audi CL 775E,
verð kr. 28 þús. Uppl. í síma 91-652472.
Lítill og sætur sparibaukur! Fiat Panda
34 ’83 til sölu, ekinn 44 þús. km. Verð
90 þús. staðgreitt. Snjódekk á felgum
fylgja. Uppl. í sfma 91-41326.
M. Benz 230 ’80 til sölu, 4 cyl., sjálf-
skiptur, sóllúga, sentrallæsingar, ál-
felgur, bryngljái. Uppl. í síma 91-
685376._______________________________
Malibu Classic. Tilboð óskast í þennan
bíl, árg. ’79, 8 cyl., 305, sjálfskiptur,
vökvastýri, þokkalegur bíll. Uppl. í
síma 41948 e.kl. 19.__________________
Mazda 323 ’79 til sölu, í mjög góðu
standi, ekinn 95 þús. km, verð 100.000.
Uppl. í síma 91-11048 milli kl. 17.30
og 19.30 alla virka daga.
Mazda 626, 2 1, framhjóladrif, 1983,
nýinnfluttur, einn eigandi ffá upp-
hafi, stereo, útvarp/snælda, 375.000
staðgreitt. Uppl. í síma 71037 á kv.
Nissan Cherry ’85, 4 dyra, hvítur og
svartur, til sölu. Einnig er til sölu
Mazda 323 1300 ’82, 4 dyra. Uppl. í
síma 42001.
Opel Kadett ’86 til sölu, sumar- og vetr-
ardekk fylgja nieð, ekinn 20 þús., í
góðu standi, góð kjör. Uppl. í síma
91-667050.
Range Rover ’73 til sölu, góð vél, sport-
felgur, sóllúga, þarfnast viðgerðar eft-
ir tjón. Verð ca 150 þús. Uppl. í síma
91-15998 um helgina.
Sterkur og friskur AMC Concord ’78 til
sölu, sumar- og vetrard., frambretti
lélegt, annars góður bíll. Hagst. verð
ef samið er strax . S. 91-611534.
Subaru station ’87 til sölu, sjálfskiptur,
centrallæsingar, útvarp, kassettu-
tæki. Uppl. í síma 91-22259 og 985-
21386.______________________________
Suzuki Alto ’81 til sölu, heillegur, seg-
ulband. Verð 80 þús. Ath. gangverð
120 þús. Uppl. í síma 91-12916 og 985-
21953.______________________________
Nissan Cherry ’83 til sölu, ekinn 66
þús. km, sjálfskiptur, vetrardekk á
felginn fylgja. Uppl. í síma 91-651453.
TJONABILUBMW 520 ’81 til sölu,
skemmdur á hægri hlið. Uppl. í síma
91-72027 um helgina eða e. kl. 19 virka
daga._______________________________
Topp-bill. Mazda 929 ’82, nýskoðaður,
blásans., centrallæsingar, rafinagn í
rúðum, vökvastýri, útv. Verð kr. 320
þús., verulegur staðgrafsl. S. 91-76593.
Toyota Corolla ’79 til sölu, ekinn 85
þús., útvarp og segulband, sumar- og
vetrardekk. Verð 130 þús. staðgr.
Uppl. í síma 91-14384 eða 10049 e.kl. 20.
Toyota Tercel ’86 4x4 til sölu, allur
mjög vel með farinn, hvítur. Uppl. í
síma 91-31332 á daginn og 91-77493
e.kl. 19.___________________________
Toyota Tercel árg. '86 til sölu, blár,
ljósblár, ekinn 26.000 km. Verð 550
þús. Uppl. á Bílasölunni Hlíð, s. 17770
og 29977.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Toyota Tercel ’82, fallegur og vel með
farinn, 5 gíra, 3ja dyra, ný sumardekk,
gott verð, góð greiðslukjör. Uppl. í
síma 25722 .
Útsala. Ford Taunus ’82, góður bíll,
gott lakk, 4ra d., og Ch. Van m/lúxus-
innréttingu ’79, sá fallegasti í bænum.
730 þús., skipti á sportbíl ath. S. 76145.
Volvo Amazon. Til sölu Volvo Amazon
’68, svartur að lit, þarfnast aðhlynn-
ingar. Tilboð óskast. Uppl. í síma
91-14073 eða 91-23277.
Volvo Lapplander ’80 til sölu, bilaður
millikassi. Verð 150 þús. eða skipti á
bíl í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma
91-25701.
Woksvagen Golf ’85 til sölu og Dodge
024, ’82, lítið eknir, góðir bílar, mjög
góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma
91-673172.
3 góðir bilar á góðu verði. MMC Lan-
cer F ’83, Lada Sport ’79 og Renault
18 TL ’80. Uppl. í síma 91-79712.
Bitabox. Suzuki ST 90 ’83 til sölu, ek-
inn aðeins 46 þús. km. Uppl. í síma
91-38707.
BMW 320 ’80 til sölu, ekinn 91 þús.,
skipti möguleg á fjórhjóli. Uppl. í síma
99-7158.
Bronco '66 og frambyggður Rússi '78
til sölu. Uppl. í síma 91-672817 eftir
ki. 19.______________________________
Daihatsu jeppi '83 til sölu, ekinn 57
þús. km, vel með farinn. Uppl. í síma
91-16226. Bradley.
Datsun Cherry ’81 sendibíll til sölu,
ástand og útlit gott. Uppl. í síma
666109.
Dogde Dart Swinger, árg. ’74, til sölu,
ekinn 100 þús., góður bíll. Uppl. í síma
38944.
Ódýr Mazda 626 ’80 til sölu, einnig
Benz 1017 sendibíll ’81. Uppl. í síma
91-20234 og 985-25214.
Escort XR3 árg. ’81 til sölu, litur rauð-
ur, útlit gott, álfelgur, sóllúga, spoil-
er. Uppl. í síma 75227.
Ford Escort RS 1600Í '83 til sölu, 5 gíra,
sóllúga, rafmagn í rúðum, útv./seg-
ulb., ný dekk. Uppl. í síma 91-53413.
■*Ford Fairmont ’78 til sölu, ekinn aðeins
76 þús. km, vel með farinn. Uppl. í
síma 91-28979.
Ford Mustang ’79 til sölu, 8 cyl. 302,
lítið skemmdur eftir umferðaróhapp.
Tilboð/skipti. Uppl. í síma 92-13424.
Ford Pinto ’75 með 2300cc vél til sölu.
1 mjög góðu lagi. Uppl. í síma 91-
656845.
Góðir bilar á góðum kjörum. Mercury
Cougar Xr7 ’68, VW Golf GTi ’82,
Mazda 929 ’78. Úppl. í síma 41896.
Gott eintak af Volvo 144, árg. ’74, til
sölu, skoðaður ’88, verð tilboð. Uppl.
í síma 91-46854.
Gullfalleg Mazda 323 1.5 GLX, vel með
farin, ’87, hvít, 5 gíra, 3 dyra. Uppl. í
síma 985-27673 eða 91-42136 e. kl. 19.
Lada 1300 til sölu. Árg. ’82, keyrð 25
þús., skoðuð ’88. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9120.
Lada Safir '87 til sölu, ekinn 25 þús.
km, verð 220 þús. Uppl. í síma 41951
og 13659.
Lada Sport ’79 til sölu, er með lélegri
vél, fæst á góðu verði. Uppl. í síma
91- 41751.____________________________
Mazda 323 1600 GTI ’88 til sölu, hvít-
ur, 4ra dyra, útvarp, kassetta. Verð
790 þús. Úppl. í síma 91-52894.
Mazda 323 árg. ’81 til sölu, fæst á góð-
um kjörum. Góður bíll. Einnig til sölu
videotæki. Uppl. í síma 91-15819.
Mazda 323 sal. 1,3, árg. '84, til sölu,
sjálfskiptur, verð 250 þús. staðgreitt.
Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut.
Mazda 323 station '82 til sölu, 5 gíra,
með 1500 vél, selst á 150 þús. kr. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-54024.
Mazda 626 79 til sölu, skemmd eftir
árekstur, nýupptekin vél. Uppl. í síma
92- 13921.____________________________
Mazda 626 2000. Til sölu Mazda 626
2000 ’83, vínrauð að lit, vel með farinn
bíll. Uppl. í síma 91-652463.
Mazda 929 ’84 til sölu, 2 dyra, með
rafinagni í rúðum, rafmagni í sóllúgu
og fl. Uppl. í síma 24246.
Mazda 929 station ’80 til sölu, toppbíll,
fæst á góðum kjörum eða góður stað-
greiðsluafsláttur. Sími 92-14569.
Nissan Sunny '87 til sölu, hvítur, ekinn
13 þús., engin skipti. Uppl. í síma
91-42432._____________________________
Skoda '82 til sölu, ekinn 53 þús. km, í
sæmilegu ástandi, selst á sanngjörnu
verði. Uppl. í síma 91-35091, eftir kl. 17.
Suzuki Alto ’81til sölu. Nýyfirfarinn
og á góðu verði. Uppl. í síma 91-83981
eða 31219.____________________________
Til sölu á vægu verði Chevrolet Citati-
on ’80, lasinn eftir umferðaróhapp.
Uppl. í síma 17959 og 21445.
Til sölu Dodge Powerwagon ’68, mikið
endumýjaður fyrir einu ári. Úppl. í
síma 99-2428.
Tllboð óskast i Mercedes Benz 309 G
’78, 17 manna, þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma virka daga 91-32204.
Turbobill, árg. ’84, til sölu, toppeintak.
Uppl. í síma 91-27580 fyrir kl. 16 og
91-656646 eftir kl. 16._____________
Volvo 244 78 til sölu, bein sala eða
skipti á dýrari Volvo, góð milli-
greiðsla. Uppl. í síma 75350.
Volvo 244 DL ’82, ekinn 95.000, í topp-
standi, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í
síma 33085.
Volvo 340 GL ’86 til sölu, með bilaða
dísilvél, verð 300 þús. Úppl. í síma
91-74975 eða 985-21451.
VW 1200, árg. 75 ,til sölu, skoðaður
’87, í góðu ástandi. Verð 25 þús. Uppl.
í síma 71332.
350 Chevrolet skipting til sölu, kr. 10
þús. Uppl. í síma 91-651543.
AMC Eagle 4x4 sedan til sölu, óryðgað-
ur, verð 300.000. Uppl. í síma 667523.
AMC Hornet 77 til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 99-3814 eftir kl. 19.
Daihatsu Charade '83. Uppl. í síma
91-83786.
Datsun Cherry '80, ekinn 106 þús. km,
verð 35 þús. Uppl. í síma 45255.
Fiat Uno 45S ’87 til sölu. Vel með far-
inn. Uppl. í síma 91-76986.
Ford Bronco ’66 til sölu, þarfnast
smálagfæringar. Uppl. í síma 91-74274.
Fornbill til sölu. Dodge Dart ’67, vel
útlitandi. Uppl. í síma 91-38076.
GMC Van 74, innréttaður, góður bíll,
skipti möguleg. Uppl. í síma 985-20103.
Lada 1500 station, ekinn 21 þús. km,
til sölu. Uppl. í síma 91-76109.
Lada Sport árg. '83 til sölu. Uppl. í síma
91-78051 eftir kl. 18.
Lada station ’82 til sölu. Uppl. í síma
91-42195 (eða 657195).______________
Mazda 323 SP ’80 í góðu lagi til sölu,
skoðaður ’88. Uppl. í síma 10687.
Mazda 929 station árg. '80 til sölu,
nýsprautuð. Uppl. í síma 73479.
Subaru 1600 78 til sölu, tilboð óskast.
Sími 91-39603.
Toyota Cressida 78 til sölu. Uppl. í
síma 50946 á sunnudaginn.
Z 28Chevrolet Z 28 ’84. Einn með öllu.
Uppl. í síma 93-12622, Bílás Akranesi.
BMW 728i '81 til sölu, stórglæsilegur,
vökvastýri, topplúga, ABS bremsu-
kerfi, sentrallæsingar, höfuðpúðar,
sportfelgur o.fl. Ath. skipti eða
skuldabréf. Uppl. í síma 91-36862.
M Húsnæði í boði
Hæð til leigu. 3 herb. og eldhús, laust
nú þegar, 2 herb. losna í ágúst. Leyfi
til að framleigja, hentar námsfólki.
Fyrirframgreiðslu má greiða í haust.
Tilboð sendist DV, merkt „101 Reykja-
vík“, öllum svarað.
Sumarfrí i Danmörku. Vilt þú skipta á
góðri íbúð/húsi í Reykjavík eða ná-
grenni og íbúð í einu af fallegustu
hverfum Kaupmannahafnar frá 10.
júlí í 3 vikur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9115.
íbúð til leigu. Sjúkrahús á höfuðborg-
arsvæðinu óskar eftir starfsfólki nú
þegar. 1 boði er íbúð á sanngjörnum
leigukjörum. Umsóknir sendist DV,
merkt „Sjúkrahús 38“, fyrir 9. júní.
Leiguskipti. Óska eftir 3 herb. íbúð til
leigu í Reykjavík frá byrjun ágúst eða
sept. í skiptum fyrir 3 herb. íbúð á
Sauðárkróki. Uppl. í síma 95-5058 á
kvöldin.
Lítil 3ja herb. ibúð á jarðahæð til leigu
í ca 1 ár, frá 1. júlí, sér inngangur,
góður staður. Tilboð með uppl. um
fjölsk.stærð o.fl. sendis DV, f. 8.6.
merkt „Jarðhæð 109.
2ja herb. íbúð á góðum stað í Norður-
hólum í Breiðholti, gæti leigst til
lengri tíma, er laus. Tilboð sendist DV,
merkt „HG 9181‘, sem fyrst.
3ja herb. kjallaraibúð til leigu í Laugar-
neshverfi. Tilboð er greini fjölskyldu-
stærð og leiguupphæð sendist DV fyr-
ir mánudagskvöld, merkt „L-9180”.
íbúöarhúsnæði í neðra Breiðholti. Til
leigu 4ra herb. blokkaríbúð frá 18.
júní, í eitt ár. Uppl. í síma 623062 frá
kl. 9 -12 og 13-15 á virkum dögum.
Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða
vanan mann á traktorsgröfu. Mikil
vinna. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9172.
Leiguskipti. 2 herb. íhúð á Akureyri til
leigu frá byrjun sept. í skiptum fyrir
2-3 herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í
síma 96-26393 á kvöldin.
Til leigu strax í nokkra mánuði 2ja herb.
íbúð í miðbænum, leigist með hús-
gögnum að hluta. Uppl. í síma
91-22582.
Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja
herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu frá
og með 1. sept. Góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 9641735 e. kl. 19.
Gistiheimilið,
Mjóuhlíð 2,
sími 24030.
2 herbergja íbúð til leigu í vesturbæn-
um í 3-5 mánuði. Tilboð sendist DV,
með upplýsingum, merkt „V-104”.
2ja herb., 50 m!, íbúð til leigu í 7 mán-
uði. Tilboð sendist DV, merkt
„D og M 9170”.
Ca 20 m! herbergi óskast til leigu fyrir
litla skrifstofu, helst í Múlahverfi eða
nágrenni. Uppl. í síma 91-83317.
Hæ, hæ! Ef þú vilt búa með öðrum,
þá er herbergi laust í húsinu hjá okk-
ur fyrir þig. Uppl. í síma 91-78321.
Þingholtin. Til leigu 3-4 herb. íbúð til
1. sept. Uppl. í síma 91-17084.
■ Húsnæði óskast
„Kaskótryggðir” stúdentar. Húsnæðis-
miðlun stúdenta er tekin til starfa og
býður mun betri þjónustu en áður.
Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á
skrá hjá miðluninni og heita þeir allir
skilvísum greiðslum og góðri um-
gengni. Allir leigjendur á vegum miðl-
unarinnar eru tryggðir, þ. e. húseig-
endur fá bætt bótaskylt tjón er þeir
kynnu að verða fyrir af völdum leigj-
enda. Skráning húsnæðis og leigjenda
er í síma 621080 eða 621081.
Gott leiguhúsnæði óskast. Lækni og
hjúkrunarfræðing - hjón með 1 barn,
vantar sérhæð, raðhús eða einbýli frá
1. ágúst eða fyrr, stór 3-4 herb. íbúð
kemur til greina, algjör reglusemi,
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-
656033 eða 91-688550.
Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast
á Reykjavíkursv. frá 1. sept. eða 1.
okt. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Öruggar greiðslur. Fyrir-
ffamgr. ef óskað er. UppL gefur Jó-
hann í s. 96-27130 eða vs. 96-24222.
Einhleypur karlmaður, á miðjum aldri,
óskar eftir að taka á leigu herbergi
með eldunaraðst. eða einstaklings-
íbúð, er prúður og reglus., einhver
fyrirfr.gr. möguleg. S. 12263 e.kl. 19.
Hafnarfjörður - Reykjavíkursvæði.
Óska eftir að taka strax á leigu 3-4
herb. íbúð. Leigutími ca 4 mán. Tilboð
sendist DV, merkt „E.H.XXX”, fyrir
10. júní.
Á höfuðborgarsv. Húsnæði óskast fyrir
stóra barnafiölskyldu frá 1.7., lagf. á
húsn. eða önnur aðst. kemur til gr.
Algjör reglusemi og fyrirmyndarum-
gengni, öruggar mán.gr. S. 621938.
Selfoss, nágrenni. 5 manna fiölskylda
óskar eftir húsnæði til leigu á Selfossi
eða í nágrenni nú þegar eða í síðasta
lagi 1. ágúst. Uppl. í s. 94-2027 eða
94-2002.
Ungt par utan af landi óskar eftir að
taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Góðri
umgengni og öruggum mánaðargr.
heitið. Einhver fyrirframgr. Uppl. gefa
Þóra eða Siggi í síma 95-4294.
Ungt, reglusamt par utan af landi óskar
eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. ágúst,
góðri umgengni heitið, einhver fyrir-
framgreiðsla og öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 95-1740.
Ungt, reglusamt par, utan af landi
óskar eftir íbúð næsta vetur. Eru í
framhaldsnámi og tónlistamámi.
Hreingerningar eða tónlistarkennsla
kemur til greina. S. 94-6253 e.kl. 17.
27 ára hjúkrunarfræöingur óskar eftir
einstaklings- eða 2ja herb. íbúð sem
fyrst í Reykjavík eða á Seltjarnar-
nesi. Sími 91-612888 kl, 18-20.30.
Einstakiingsíbúð óskast sem fyrst eða
herbergi m/aðg. að baðherb. Skilvís-
lun greiðslum og góðri umgengni heit-
ið, einhver fyrirframgr. Sími 79475.
Eldri kona óskar eftir góðri 2ja herb.
íbúð, reglusemi og góðri umgengni
heitið, meðmæli frá fyrri leigjanda.
Uppl. í síma 17395 e. kl. 17.
Frá og með 1. júli nk. óskast íbúð á
rólegum stað í Reykjavík, til lengri
tíma. Algjör reglusemi, snyrti-
mennska og skilvísar gr. S. 91-28734.
Fyrirtæki óskar eftlr ibúð til leigu strax.
Reglusemi heitið. Öruggar mánaðar-
greiðslur. Vinsamlegast hringið í s.
91-672020, 680320 og 72202.
Góð fyrirframgreiðsla. Óskum eftir 4
herb. íbúð eða einbýlishúsi á höfuð-
borgarsvæðinu. Reglusemi og góð
umgengni. Uppl. í síma 42110 e.kl. 19.
Heiðvirð fjölsk. utan af landi, hann tré-
smiður, óskar eftir að taka á leigu 3-4
herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu fyrir
1. sept. Uppl. í síma 94-1246.
Rafmagnsverkfræðing og lyfjafræðing
vantar íbúð nú þegar í Reykjavík eða
nágrenni. Uppl. í síma 91-685681 eftir
kl. 19 á kvöldin.
Rólegur, ungur, danskur maður óskar
eftir herbergi eða lítilli íbúð í lengri
tíma. Uppl. í síma 91-24030. Saren
Nielsen.
Rúmlega þritugur námsmaður óskar
eftir einstaklingsíbúð eða herbergi
með eldunaraðstöðu. Uppl. í sima 91-
688038 á kvöldin.
Ung, reglusöm stúlka óskar eftir lítUli
íbúð á leigu sem fyrst, góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 28815 (Oddný).
Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Vinsamlegast hring-
ið í síma 15049.
Einbýli - raöhús. Óska eftir að taka á
leigu einbýlishús eða raðhús til lengri
tíma. Uppl. í síma 91-673815.
Ekkju utan af landi með 6 ára stelpu
bráðvantar íbúð gegn sanngjamri
leigu. Uppl. í síma 77928.
Kona óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Laug-
arneshverfi eða nágrenni. Uppl. í síma
91-19871 til kl. 18.
Sjúkraliði. 2-3 herb. íbúð óskast til
leigu strax. Reglusemi, góð umgengni.
Uppl. í síma 91-26249.
Óska eftir að taka rúmgott herbergi til
leigu sem fyrst, góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 21143.
Stúlka á nítjánda ári utan af landi óskar
eftir herbergi á leigu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9179.
Ungt par óskar eftir íbúð til leigu.
Erum reglusöm. Öruggar mánaðar-
greiðslur, Uppl. í síma 92-68772,
Ungt par óskar eftir lítilli íbúð á leigu
frá og með fyrsta september, reglusemi
heitið. Uppl. í síma 97-21210.
Fimmtugur maður óskar eftir herbergi.
Uppl. í síma 91-12061.
Ungt par með lítið barn óskar eftir 2ja
herb. íbúð. Uppl. í síma 91-34925.
M Atviimuhúsnæði
Barnavöruverslunina Fifu bráðvantar
lagerhúsnæði, 50-150 fin, á jarðhæð,
lofthæð og hiti skiptir ekki máli. Úppl.
í síma 19910 eða 11024.
Óskum eftir verslunarhúsnæði í
Reykjavík, stærð ca 200-300 ferm, má
vera á tveim hæðum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9178.
Verslunarhúsnæði í miðborginni -til
leigu í 1-2 mán. fyrir úteöluverslun.
Góður staður. Innréttingar fylgja. S.
91-623860 og á kvöldin 91-12927.
■ Atvinna í boöi
Óskum ettir að ráða duglegan og áreið-
anlegan starfsmann til ýmissa starfa
við fiskverkun strax. Mikil vinna,
fæði á staðnum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9136.
Fóstur og annað starfsfólk vantar á
leikskólann Árborg, um eða að ræða
heilar og hálfa stöður. Uppl. veita for-
stöðumenn í síma 91-84150.
Létt starf við pökkun á harðfiski. í
boði er vinna hálfan eða allan daginn.
Umsóknir leggist inn á smáaugl. DV,
merkt „Harðfiskpökkun 88”.
Peningar. Vantar þig aukatekjur? Þá
vantar okkur sölumenn um allt land
að selja auðseljanlegar vörur, góðir
tekjumöguleikar. Uppl. í síma 641101.
Óskum eftir að ráða nú þegar vélstjóra
á Hólmaborg SU og Jón Kjartansson
SU. Uppl. í síma 97-61120, Emil eða
Magnús.
Vil ráða duglegan, áreiðanlegan mann
strax. Uppl. gefur Hafsteinn hjá Ryð-
varnarskálanum hf., Sigtúni 5.
Byggingaverkamenn óskast strax.
Uppl. í síma 91-24111 og 91-620416.
Trésmiöi vantar í vinnu strax. Tréafl
sf„ símar 91-30647 og 91-686784.
■ Atvirma óskast
35 ára kennari með ágæta menntun
óskar eftir vel launuðu skrifstofu-
starfi yfir sumarmánuðina fram yfir
miðjan sept. eða til loka sept. Sími
617059.
35 ára kennari með ágæta menntun
óskar eftir vel launuðu skrifstofu-
starfi yfir sumarmánuðina fram yfir
miðjan sept. eða til loka sept. Sími
617059.
Matsveinn óskar eftir að komast á sjó.
Afleysingar eða fast starf kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9129.
16 ára stelpa óskar eftir vinnu á kvöld-
in eða um helgar. Margt kemur til
greina. Hringið í síma 78570.
23 ára maður óskar eftir vinnu, öllu
vanur. Uppl. í síma 91-22683 eftir kl.
17.
Húsasmiður - byggingafræðingur óskar
eftir aukavinnu á kvöldin og um helg-
ar. Uppl. í síma 91-687759.
Tæplega 16 ára stelpu vantar vinnu,
t.d. við afgreiðslu. Margt annað kem-
uru til greina. Uppl. í síma 91-74110.