Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Blaðsíða 29
8S p«pr TMT'TT, t UITOAnflA.niIA.I LAUGARDAGUR 4. JÚNl 1988. 29 Hinhlidin • Guðlaugur Bergmann var einn af þeim sem opnuðu Norðurá í Borgarfirði i liðinní viku. Hér sést hann ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Guðjónsdóttur sem heldur á vænum laxi sem tók hjá Guðlaugi á Bryggjunum. DV-mynd G. Bender „Stefni að því að léttast á þessu ari" segir Guölaugur Bergmann, verslunarmaður og laxabani „Ég veiddi minn fyrsta lax í Ölfusá á heimatil- búna stöng þegar ég var átta eða níu ára gamall,“ segir Guölaugur Berg- mann sem margir segja aö sé einn snjallasti lax- veiðimaður landsins. Laxveiðitímabilið er hafið og Guðlaugur var einn af mörgum veiði- mönnum sem opnuðu Norðurá í Borgarfirði. Eins og kom fram í DV í vikunni fékk Guðlaugur vænan fisk fyrs.ta daginn og naut þar dyggrar að- stoðar konu sinnar, Guð- rúnar Guðjónsdóttur, sem fylgir bónda sinum jafnan við veiðar á sumr- in. Við slógum á þráðinn upp í veiðihúsið í Norð- urá í vikunni og svör Guðlaugs fara hér á eftir: Fullt nafii: Guölaugur Bergmann. Fæðingardagur og ár: 20. október 1938. Maki: Guðrún Guðjónsdóttir. Börn: Fimm, Ragnar, Ólafur, Daní- el, Guöjón og Guðlaugur. Biflreiö:Langur Pajerojeppi, árgerð 1985. Starf: Verslunarraaður. Laun: Ura 200 þúsund á mánuöi. Annars bý ég til mín laun sjálfur og þau geta verið mismunandi. Áhugamál: Ég er mikill áhugamað- ur um veiði, félagsmál og þjóðmál ásarat mörgu fleiru. Hvað hefur þú fengiö margar tölur réttar í lottóinu? Eg spfla aldrei í lottói. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Lifa lífinu. Hvaö finnst þér leiðiniegast að gera? Mér finnst leiðinlegast að þurfa að sofa þegar sólin er sem hæst á lofti. Umsjón: Stefán Kristjánsson Hvað er þaö neyðarlegasta sem fyr- ir þig hefur komið? Ætli það sé ekki þegar ég átti Wagoneer jep- pann og þaö sprakk þrívegis hjá mér þegar ég var að aka á milli veiðistaða. Uppáhaldsmatur: íslenskur lamba- hryggur. Uppáhaldsdrykkur: Kók. Hvaða íslenskur íþróttamaður stendur fremstur í dag? Ætli þeir séu ekki jafnir í efsta sætinu Ás- geir Sigurvinsson og Arnór Guöjo- hnsen. Uppáhaldstímarit: Ég les aldrei tímarit en þú getur sagt Veiðimað- urinn. Fallegasta kona sem þú hefhr séö fyrir utan konuna þína: Eli2abeth Taylor. Hlynntur eða andvígur ríkisstjóm- inni: Hlutlaus. í hvaða sæti hafnar íslenska lands- liðið í handknattleik á ólympíuleik- unum? Ég vona aö það haldi sjötta sætinu frá síðustu heimsmeistara- keppni. Hvaöa persónu langar þig mest til aö hitta? Hún heitir. Margaret Thatcher. Uppáhaldsleikari: Þeir era margir góöir, ég segi Paul Newman. Uppáhaldssöngvari: Ég sjálfur þeg- ar ég er í góðu skapi. Uppáhaldsstjómmálamaöur: Steingrímur Hermannsson. Hlynntur eða andvigur bjórnum: Hlynntur. Hlynntur eöa andvígur veru vam- arliðsins hér á landi: Hlynntur. Hver útvarpsstöðvanna finnst þér best? Ég hlusta lítið á útvarp. Æth það sé ekki bara sú stöð sem ég hitti á hvetju sinni þegar ég leita á tækinu í bílnum. Uppáhaldsútvarpsmaður: Get ekki gert upp á milli Páls Þorsteinsson- ar og Hallgrims Thorsteinssonar. Hvort er í meira uppáhaldi hjá þér, Sjónvarpið eða Stöð 2? Ég kann betur viö Stöð 2. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Það var Ingvi Hrafn Jónsson. Uppáhaldsskemmtistaöur. Norð- urá. Uppáhaldsfélag í íþróttum: KR, KR og aftur KR. Eitthvað sérstakt sem þ. -.tefnir að á þessu ári: Að léttast. Hvað ætlar þú aö gera í sumarfrí- inu? Veiöa lax. -SK TIL SÖLU 25 tonna LINK BELT lítið notaður, í mjög góðu ástandi, allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 43722. REYKHOLT Tiiboð óskast í að fullgera 1. hæð, einangrun og lagnir í kjallara og 2. hæð í húsi A, mötuneytishúsi, í Reykholti í Borgarfirði. Flatarmál 1. hæðar er 598 m2 en hússins alls um 1600 m2. Einangrun útveggja er um 620 m2 og múrhúðun útveggja um 250 m2. Verkinu í heild skal lokið fyrir 1. júní 1989, en hluta verks- ins fyrir 1. september 1988. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík, til og með 10. júní 1988 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 21. júní 1988 kl. 14.00. II\II\IKAUPAST0FI\IUI\1 RÍKISIIMS __________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Sumartími í HAGKAUP verslanir verða opnar sem hér segir: Skeifan mánud. - fimmtud. .........9 - 1830 föstud.........9 - 21 laugard..........lol^að , »• '’0\ , Kringlan mánud - fimmtud. ........10 - 19 föstud.........10 - 21 laugard............lokað Kjörgarður mánud. - fimmtud...,.....9 - 18.. föstud.........9 - Í’9;. laugard.........lokað Njarðvík mánud. - fimmtud.......10 - 19 föstud.....10 -20 laugard.......10 - 14 Akureyri mánud. - miðvikud.......9- 18 fimmtud.........9 - 20 föstud..9 - 19 laugard.lokað HAGKAUP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.