Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1988, Blaðsíða 34
LAUGA'rDAGÍJIÍ 'l JU^ÍÍ Í988. Vi^46 Rnattspyma unglinga Hópur stráka í 3. flokki á úrtökumóti KSI 20. mai sl. ásamt leiðbeinendum. 24 drengir verða síðan valdir í drengjalandsliðshóp fyrir 1988. Á Akureyri fer fram úrtökumót 18.-19. júni og endanlegt val leikmanna. DV-mynd HH Magnús Þór Sigurðsson, Þór, Vestmannaeyjum: „Þetta hlýtur að skila sér í bættum fótbolta" mK*''~**$* ) M m Jtv mLrssrr MiRilA L—v æ §§pp ** , -4 Þetta eru átta kandídatar í 4. flokki af landsbyggðinni sem eiga góða möguleika á að komast í Knattspyrnuskóla KSÍ. Frá vinstri: Róbert Skarphéðinsson, Völsungi, Húsavik, Albert Þ. Gunnarsson, Akranesi, Guðjón E. Sveins- son, Tý, Vestm., Þór Vilmundarson, Hugin, Seyðisfirði, og Magnús B. Kristjánsson. Aftari röð: Kári Steinn Reynis- son, Akranesi, Matthías D. Einarsson, Völsungi, Húsavík, og Magnús Sigurðsson, Þór, Vestmannaeyjum. Þetta eru allt frábærir strákar. KR-ingar bestir í 5. flokki - Harðsnúnir Framarar náðu jafntefli gegn meisturunum KR-strákamir í 5. íl. urðu Reykja- víkurmeistarar 1988. StrákaTnir sigr- uöu í öllum sínum leikjum í báðum liðum, að undanskildum leikjunum gegn Fram sem voru háðir sl. mánu- dag á Framvelli og skildu liðin jöfn, 2-2, hjá liðum nr. 1 og 1-1 hjá liðun *nr. 2. Framarar voru mjög harðir í hom aö taka í fyrri leiknum og áttu m.a. tvö stangarskot. Leikur liðanna var aldeilis frábær skemmtun enda vom fjölmargir áhorfendur í góða veðrinu og nutu þess að fylgjast með þeim litlu. Það var sko ekkert slegið af hjá liðsmönn- um beggja liða og var oft unun að horfa á aðfarirnar. Sendingar strák- anna vom oftast með besta móti og knattmeðferð góð. Þegar á heildina er litiö voru leik- menn beggja liöa nokkuö jafngóðir, eins og reyndar úrslitin gefa til kynna, því hvergi voru göt finnanleg í liðunum. Þessir skoruðu fyrir KR í fyrri leiknum: Nökkvi Gunnarsson og Ragnar Guöjónsson. Fyrir Fram gerði Vilhjálmur Arnarsson bæði mörkin. í seinni leiknum skoraði fyrir KR Páll Jóhannsson og fyrir Fram Lárus ívarsson. Þessir leikir voru svo sannarlega góð skemmtun fyrir hina fjölmörgu áhorfendur sem fylgdust með. Myndir frá leiknum og af meistur- unum verða að bíða næsta laugar- dags. -HH íslandsmótið: Týrarar hala inn stig í 5. flokki 5. fl. Týrara frá Vestmannaeyjum sankaði heldur betur að sér stigum þegar hann sótti heim Blikana og FH. Úrslit leikjanna urðu þannig: A-lið, FH-Týr, 2-4 » B-liö, FH-Týr, 1-0 A-lið, Breiðablik-Týr, 0-2 B-lið, Breiðablik-Týr, 1-2 Stigagjöfin í 5. flokki í 5. fl. em reglur þannig að 2 stig em fyrir unninn leik og 1 stig fyrir jafntefli. Ef við lítum á úrslit leikj- anna hér að framan kemur í ljós að í viðureign Týrara gegn FH hljóta bæði félögin 2 stig en Týrarar hafa hagstæðari markatölu sem gæti komið sér vel síðar. í leikjunum gegn Breiðabliki sigra Eyjapeyjamir í báðum leikjunum og hljóta því 4 stig og markatöluna 4-1. Eins gott að menn geri sér grein fyrir þessu því víða hefur gætt misskilnings þar um. -HH Frá leik Fram og KR í 3. fl. A á dögunum. - Framarar sækja og hér á Friórik Sigurðsson skalla aö marki KR- inga. Stefán Jóhannsson i marki KR er vel á verði og bjargaöi að þessu sinni. DV-mynd HH Matthías D. Einarsson úr Völsungi kvað aðstöðu góða á Húsavík til iðk- unar knattspyrnu. Með tilkomu nýja íþróttahússins hefði aðstaðan batnað til muna. Hápunktinn á sínum stutta ferli kvað hann vera þegar Völsung- ur sigraði FH, 1-0, í 5. fl. á Iceland Cup keppninni sem var á vegum Vals 1986 en þá voru FH-ingar ís- landsmeistarar. „í sambandi við þetta úrtökumót á vegum KSÍ finnst mér alveg stórkost- legt að vera innan um alla þessa góðu stráka. Það er bæði lærdómsríkt og þrælgaman,“ voru lokaorð Matthías- ar og tóku allir strákarnir undir það. Magnús Þór Sigurðsson, Þór, Vest- mannaeyjum, hafði þetta að segja um úrtökumót KSÍ: „Að vera innan um svona marga góða stráka er mjög uppbyggjandi. Það víkkar sjóndeild- arhringinn. Mér líst mjög vel á þetta allt saman. Þetta hlýtur að skila sér með tímanum í bættum fótbolta,“ sagði Magnús. -HH 4. flokkur - A-lið: Strákamir reyndu ávallt að Valur og Þróttur í 4. fl. A-liða léku á Vaisvelli sl. laugardag. Valsstrák- arnir unnu 4-2 eftir að staðan hafði veriö 3-1 í hálfleik. Sigur strákanna var nokkuð sannfærandi þrátt fyrir að þeir væru flestir á fyrra ári. Greinilegt er því að þessi flokkur ætti að geta orðið öflugur á næsta ári. Þrátt fyrir smæðina reyndu þeir ávallt aö spila boltanum og voru margar sendingarnar gullfallegar. spila Sama má reyndar segja um Þróttar- strákana, þeir reyndu mikið að ná saman og tókst oft vel. Atkvæða- mestur Þróttara var Reynir Ólafsson sem skoraði bæði mörkin. Mörk Vais gerðu þeir Ólafur Brynjólfsson, sem skoraöi 2, og Örvar Rúdólfsson og Sigurjón Hákonarson eitt mark hvor. Þróttarar tefldu ekki fram B-liði. - HH Guðmundur Benediktsson leikur í sumar með Þór Guðmundur Benediktsson, leikmaöurinn ungi frá Akureyri, hefur æft og leikið með 4. flokki Fram í nýafstöðnu Reykjavíkur- móti. í úrslitakeppni 5. flokks 1986 vakti frammistaða hans með Þór frá Akureyri mikla athygli en Þórs- arar léku þá til úrslita um fyrsta sæti gegn FH en biðu lægri hlut, 0-2. Fjölskylda Guðmundar flutti til Reykjavíkur snemma árs í fyrra og hefur drengurinn verið viö æf- ingar og leikið með Fram eins og áður segir. Nú hyggst fjölskylda hans flytja aftur norður og eru það slæmar fréttir fyrir Framara því Guðmundur hefur átt frábæra leiki með því ágæta félagi og því til sönn- unar er hann langmarkahæstur allra leikmanna Reykjavíkurmóts- ins með 24 mörk. Aöspurður kvaöst Guðmundur að öllum líkindum halda norður um miðjan júní til að vera löglegur með Þór í Islandsmótinu. Eitt er þó ljóst að hann hefur áreiöanlega haft gott af veru sinni hjá Frömurum og kemur það áreið- anlega honum til góöa í sumar. Að loknum leik Framara og ÍR sl. laugardag færðu Framarar Guð- mundi góðar gjafir til minningar um veru hans hjá félaginu. -HH Umsjón Halldór Halldórsson Guðmundur Benediktsson: „Líkaði vel hjá Fram.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.