Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.1988, Qupperneq 34
46 LAUCrARDAQUR-2: JÚLÍ 1988. Knattspyma unglinga - KR-Breiðablik, 0-1 en hann small í rennvott grasiö og sendingar hans voru mjög hættu- í mark. legar, sérstaklega á Haildór Kjart- Leikur Uöanna var eins og áður ansson á hægri væng. Þar var til segir mjög jafn og jafntefli hefðu vamar hjá KR-ingum ívar Reynis- kannski verið réttlát úrsUt. KR- son sem átti frábæran leik og hratt ingar fengu sín tækifæri til að jafna mörgum sóknarlotum Breiöabliks. leikinn og hið sama má segja um SóknarleikmennKR-ingavoruog BUkana þvi Utlu munaði undir lok- mjög frískir í síðari halfleik. Sér- in að þeim tækist að bæta við öðru staklega var Ómar Bendtsoii at- marki. kvæðamikill og voru sendingar Leikmenn beggja Uöa sýndu af- hans oft meö miklum ágætum. bragðstakta. Sigurður Ómarsson, Vörn beggja Uða var sterk og hinn sterki miðvaUarleikmaður voru opin tækifæri því með færra KR-inga, gætti Arnars Grétarsson- móti. Þama mættust tvö sterk liö ^ fvu.u, ar, hins stórhættulega sóknar- sem bæði myndu sóma sér vel í Baldursson, tók frispark frá miðju manns BreiðabUks, vel en af og til úrsUtakeppninni. - Góður dómari leikvallar og Stefán Jóhannsson í slapp Arnar þó úr gæslunni og var leiksins var Gylfi Orrason. markiKRnáðiekkitilboltansáður þá ekki aö sökum að spyija því -HH Möguleikar KR-inga eru orðnir Utlir sem engir á þvi að hreppa eitt af efstu sætum í A-riðU, 3. fl., því þeir urðu að lúta í lægra haldi fýr- ir BreiöabUksUðmu á heimavelU sl. fimmtudag. Fram og Stjaman hafa 8 stig eftir 4 leiki og Valur einnig 8 stig en hefur leikiö einum leik meira. KR-ingar hafa 3 stig úr 4 leikjum. Leikur þeirra gegn Breiðabliki var mjög tvísýnn og skemmtílegur tíl siðustu mín. Mark BUkanna kom um miðjan siöari hálfleik þeg- 2. flokkur karla - A-riðill: Valur - KR 1-3 Þróttur - Fram 2-0 Þróttarar heldur betur aö sækja sig. Víkingur - ÍA 3-1 KR - Fram 3-1 Þór, A. - Valur 0-2 Mörk Vals: Steinar Adolfsson, víti, og Þórður Birgir Bogason með þrumuskoti í blávinkilinn frá vítateigi. 2. flokkur karla - B-riðill: ÍBV - KS 9-0 ÍBV - Ægir 7-4 Eyjamenn eru enn taplausir. Breiðablik - ÍBV 0-3 Grindavík - Breiðablik 1-3 ÍR - Grindavík 10-1 ÍR-ingar voru í miklum ham. Mörk ÍR: Kristján Halldórsson, 4, Elí Másson, 3, Tómas Bjömsson, 2, og Viktor Edvards- son, 1. Mark Grindvíkinga gerði Rúnar Sigurjónsson úr viti. ÍR-ingar em enn taplausir og hafa 8 stig. Það stefnir í upp- gjör milli þeirra og ÍBV í riölinum. 2 flokkur karla - C-riðill: FH - Fylkir 2-3 ÍK - FH 0-6 KA - ÍK 1-0 KA efst með 6 stig eftir 3 leiki. 2. flokkur karla - D-riðiil: Selfoss - Haukar 3-1 Haukar - Tindastóll 2-0 3. flokkur karla - A-riðill Valur - ÍR . 3-2 Stjaman - ÍK 3-1 Fram - Selfoss 4-1 KR - Breiðablik 0-1 3. flokkur karla - B-riðill: FH - Leiknir 1-1 Þróttur - ÍA 0-8 ÍBK - Þór, V. 5-1 3. flokkur karla - C-riðill: Grindavík - Grótta 5-1 Reynir, S. - Víkingur, Ól. 1-4 3. flokkur— D-riðill: Leiftur - KS 0-4 3. flokkur karla - E-riðill: Einherji - Þróttur, N. 10-1 4. flokkur — A-riðill: Týr, V. - Víkingur 1-1 Stjaman - Valur 6-1 ÍR - Fram 1-1 KR - Fylkir . 7-1 Breiðablik - ÍA 1-4 5. flokkur — A-riöill: FH - KR-A 1-4 FH - KR-B 1-4 Breiðablik - Fram-A 5-0 Breiðablik - Fram-B 2-2 Breiðablik - FH-A 2-1 Breiðablik - FH-B 3-1 ÍA - Breiðablik-A 0-6 ÍA - Breiöablik-B 2-2 Reynir, S. - ÍK-A 5-2 Reynir, S. - ÍK-B 0-17 Vaíur - Týr, V.-A 2-2 Valur - Týr, V.-B 2-1 ÍBK - Valur-A 1-2 ÍBK - Valur-B 0-2 Leiknbr - Víkingur-A 2-i Leiknir - Víkingur-B 2-3 Vikingur - ÍBK-A 8-0 Mörk Víkings: Georg Ómarsson, 4, Tjörvi Guðmundsson og Þorbjörn Sveinsson, 2 hvor. Víkingur - ÍBK-B 2-0 Mörk Víkings: Hjörtur Amarsson og Sig- urður Elvar Sigurðsson. KR - Leiknir-A 14-2 KR-Leiknir-B 3-2 5. flokkur — B-riðill: ÍK - ÍR-A 1-7 ÍK - ÍR-B 2-8 ÍR - Afturelding-A 6-1 ÍR - Afturelding-B 17-0 Selfoss - Grótta 4-2 Þór, V. - Reynir, S.-A 3-2 Þór, V. - Reynir, S.-B 5-0 Stjaman - ÍR-A 3-2 Mörk Stjörnunnar: Sigurður Viðarsson, Jón Ómarsson og Hafsteinn Hafsteins- son. Mörk ÍR: Ólafur Sigurjónsson, bæði, annað var geysifallegt úr hjólahesta- spymu. Stjaman - ÍR-B 1-0 Hið mikilvæga mark gerði Hörður Gísla- son. 5. flokkur — C-riðill: Ármann, Víðir og Víkingur, Ól„ hættu keppni. Þór, Þorl. - SkaUagrímur-A 4-0 Skailagr. ekki með B-lið. Þór, Þorl. - Njarðvik-A 5-2 Þór, Þorl. - Njarðvik-B 0-7 Hveragerði - Þróttur-A 1-3 Hveragerði - Þróttur-B 1-8 5. flokkur — E-riðill: Leiftur - KS-A 0-3 Leiftur ekki með B-lið. Þór, A. - Leiftur 6-0 5. flokkur — F-riðill: Einherji - Þróttur, N.-A 3-3 Einherji ekki með B-lið. Þróttur N. - Austri-A 2-1 Þróttur N. - Austri-B 8-2 2. flokkur kvenna - A-riðill: Breiðabhk - FI-I 10-0 Þór, A. - FH 8-0 2. flokkur kvenna - B-riðill: Stjaman - Fylkir 6-1 Valur - Afturelding 9-1 Fylkir - ÍA 0-0 Afturelding - Týr, V. 2-1 3. flokkur kvenna - C-riðill: KA - Grindavík 3-0 Tindastóll - Stjarnan 1-1 Breiðablik - KA 6-1 Grindavík - Tindastóll 0-3 Breiðablik - Stjarnan 7-1 Tindastóll - Breiðablik 0-6 Stjarnan - Grindavík 7-0 KA - Tindastóll - 1-0 Grindavík - Breiðablik 0-12 Stjarnan - KA 1-2 Hér lauk fyrri umferö. Síðari umferðin verður á Sauðárkróki 24. júlí. Fyrri um- ferðin fór fram á aðalleikvanginum í Kópavogi og eiga Breiðabhksmenn og vallaryfirvöld þakkir skildar fyrir að hleypa stúlkunum inn á grasiö. Bikarkeppni 2. flokks: ÍA - ÍR 5-6 Eftir framlengdan leik. Bikarkeppni 3. flokks: KR - ÍK 6-0 Selfyssingar slógu út Reykja- víkurmeistara Fylkis, 3-2 Sveinn Helgason, DV, Selíossi: 3. flokkur Selfoss kom heldur betur á óvart þegar hann sló Fylki út úr bik- arkeppninni á heimavelli á dögun- um. Fylkir byrjaði leikinn af krafti og sótti stíft. Halldór Bjömsson í marki Selfoss varði aftur á móti eins og berserkur og bjargaði oft af hreinni snilld. Staðan í hálfleik var 0-1 fyrir Fylki. Fljótlega í síðari hálf- leik juku Fylkisstrákamir forystuna í 0-2 og töldu leikinn sjálfsagt unn- inn. En það var ööru nær því Selfyss- ingar fylltust fítonskrafti og á stutt- um tíma náðu þeir að jafna metin í 2-2. Undir lok venjulegs leiktíma var vítaspyrna dæmd á Selfoss en mark- vörður heimaliðsins, Halldór Björns- son, varði og kórónaöi þar með sína frábæm frammistöðu. Framlengja þurfti leikinn og í fyrri hálfleik fram- lengingar skoruðu Selfyssingar sig- urmarkiö. Fylkir sótti mjög undir lokin en bæði var vörn Selfossliðsins fóst fyrir og Halldór alltaf á réttum stað í markinu. Mörk Selfoss gerðu þeir Guðjón Birgisson, 2, og Þórarinn Jóhanns- son, 1. Mörk Fylkis geröu Grétar Grétarsson og Gunnlaugur Ingi- bergsson. Halldór Björnsson í markinu hjá Selfossliðinu og Þórarinn Jóhanns- son eru frá Eyrarbakka en Guðjón Birgisson frá Stokkseyri. Það er því óhætt að segja að sunnlensk sam- staða hafi stuðlað að þessum góða sigri Selfyssinga. Góður dómari leiksins var Kjartan Bjömsson. 4. flokkur karla - B-riðill: Þróttur - Aftur.elding 2-0 ÍK - ÍBK 2-4 Þór, V. - FH 2-8 Mjög harður leikur: Mörk FH: Lúðvik Arnarson, hvorki meira né minna en 6 mörk, Sindri Sigurðsson og Guðmundur Karlsson, 1 hvor. Mörk Þórs: Tryggvi Guðmundsson, bæði. Víðir - Selfoss 0-21 4. flokkur karla - C-riðill: Haukar - Armann 3-1 Grindavík - Reynir, S. 0-0 Armann - Skallagrimur 6-3 4. flokkur — D-riðill Leiftur - KS 2-0 4. flokkur — E-riðill: Súlan - Huginn 1-2 Einheiji - Þróttur, N. 4-3 Frá leik Þróttar og ÍBK í 3. fl., B-riðli. Mikil kaflakskipti voru í leiknum sem lauk með 2-3 sigri ÍBK. Þróttarar leiddu í upphafi leiks, 2-0. Sá sem á hér skot að marki Þróttar er hinn efnilegi Magnús Ólafsson, framherji ÍBK. Þrótturum tókst að bægja hættunni frá í þetta sinn. DV-mynd HH 2.flokkur karla—A riðill: (tvöföld umferð) Stjarnan 1 2 0 0 0 0 0-2 0-3 0-2 0-0 Þróttur 0 2 0 2 0 1-? 2-1 0-2 2-0 4-0 Valur 2 0 0 2 2-0 1-2 1-3 2-0 Víkingur 2 2 2 2 2-1 2-1 2-0 3-1 KR 2 2 2 0 2 3-0 2-0 3-1 1-2 3-1 Fram 0 0 0 0 2 0-2 1-2 1-3 2-3 4-3 Þór Ak. 2 0 0 2 2 2-0 0-2 0-2 3-2 5-1 ÍA 2 2 0 0 0 84) 64 L5 3.flokkur karla—A-riðill Stjarnan | 2 2 2 2 31 0-2 3-1 Valur 0 2 2 2 2 0-2 ,3-2 •fl 2-0 2-1 I'K 2 0 0 0-4 0-7 ÍR 0 0 0 2-3 1-4 0-17 Selfoss 0 0 l 1-4 3-3 Breiðablik 0 2 2 1-4 17-0 3-0 1-0 Víkingur 0 0 2-0 0-2 Fram 2 2 2 2 4-0 4-1 5-2 6-0 Týr V. 0 0 0 2 1-3 1-2 0-6 2-1 KR 2 1 0 0 i 7-0 3-3 0-1 1-2 1 4.flokkur karla—A-riðill ÍA 2 2 1 2-1 4-1 0-0 Stjaman 0 1 2 1-2 1-1 6-1 TýrV. 0 1 0 1-1 1-3 ÍR 0 ? 2 1 4-0 3-2 8-3 1-1 Víkingur i 1 0 2 i-i 11 2-3 2-1 KR 0 2 2 0 2 1-2 2-1 1-3 7-1 Valur 0 2 0 0 1-6 3-1 3-8 0-2 1-0 0 0 0 1 2 öl CiOciuilK 1-4 1-2 0-1 l-l 4-0 Fram 1 2 1 2 1-1 3-1 i-i 6-1 Fylkir 1 0 0 0 0-0 1-7 0-4 1-6 Á næstu unglingasíðum verða birtar töflur um stöðuna í riðlum allra flokka. Skot Íj 5. fl. Þórs í Þorláks- höfn gerir það gott Þór, Þorlákshöfn, teflir bara fram A-liði í 5. fl. á íslandsmótinu. Það þýðir ekki að íþróttastarf staðarins sé í lægð því þar er til að mynda mjög öflugt ungt sundfólk sem hefur vakiö mikla athygli fyrir frábæra frammistöðu. Það veröur að teljast hyggileg ráð- stöfun að tefla ekki fram of mörgum liðum og reisa sér þar með hurðarás um öxl. Það hefur allt of oft skeð að félög hafa þurft að draga Uð sín úr íslandsmóti og valdið mikilli truflun í riðlakeppnunum. í þessu tilviki hafa þó Þórsmenn verið einum of varkárir því þeir höfðu stærri hóp í 5. fl. en þeir áttu von á. En hvað seg- ir heimildarmaður DV í Þorlákshöfn, Hólmar Sigþórsson, um frammistöðu 5. fl.? „Að þessu sinni sendir Þór, Þor- lákshöfn, aðeins A-lið í íslandsmótið í 5. fl. C-riðils. Vegna mistaka fórst það fyrir að senda B-lið og er það miður vegna þess fjölda stráka sem æfir af miklum áhuga. Þremur leikj- um er lokið og hefur gengið mjög vel. Fyrsti leikurinn var geflnn af hálfu Víkings, Ól., annar var á móti Njarðvík og vannst, 5-2. Þetta var mjög góöur leikur hjá Þór og mikil barátta hjá liðinu. Þriðji leikurinn var á móti Skallagrími, Borgarnesi, og vannst hann 4-0 og hefði sigurinn getað orðið stærri ef strákarnir hefðu nýtt betur færin." Greinilegt er á öllu að Þórsmenn taka á málum af alvöru og festu. Unghngasíða DV óskar þeim góðs gengis í uppbyggingarstarfinu. Svona í lokin mætti benda á að vandalítið ætti aö vera að koma á leikjum B-liðs Þórs, svona til æfingar og skemmtunar fyrir strákana. En þeir leikir yrðu náttúrlega ekki tekn- ir með í stigagjöfinni. -HH Umsjón Halldór Halldórsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.